Tíminn - 01.06.1954, Qupperneq 8

Tíminn - 01.06.1954, Qupperneq 8
ERLENT YFIRLIT t DAG Drcyur til úrslitu í Genf. 38. árgangur. Reykjavík, 1. júní 1954. 121. blaö. Nýr ráðherra fer ' með mál Indó-Kína París, 31. maí. — Ráðherr- ann, sem fór með málefni Indó-Kína í sbjórn Laniels, sagði af sér um helgina. Hin yfirlýsta orsök var gein, sem birtist í frönsku vikublaði, þar sem ljöstrað var upp ýms- um leynddarmálum varðandi styrjöldina í Indókína og skýrslu Ely, foringja franska herforingjaráðsins, um för hans til Indó-Kína og fall Dien-bien-phu. Nýr ráðherra hefir nú tekið við þessu emb- ætti og er hann úr hinum frjálslyndari armi Gaullista,'' en frá farandi ráðherra var I ‘lf$§ einnig úr þeim flokki. Frakkar senda lier- lið til Túnis Túnis, 31. mai. — Frönsku yfirvöldin í Túnis til kynna, að gripið verði tii ýmsra var- úðarráðstafana til að halda uppi friði og reglu í landinu. Verða settar upp 48 bardaga- sveitir, mannaðar hersveit- um frá Algier, sem verður dreift á ýmsa mikilvæga staði í nýlendunni. Auk þess verða 3 sveitir hafðar á lausum kili, svð að hægt verði að grípa til þeirra, ef þörf kref- ur. Þá verða. franskir bænd- ur, serp búa á afslcekktum býlum, vopnaðir, en árásir of- beldismanna á Frakka bú- setta í Túnis, færast nú mjög í vöxt. Voru 5 bændur drepn- ir í seinustu viku og einnig nokkrir Túnisbúar vinveittir Frökkum. Réttarhöldin í mesta njósna- málinu í sögu Noregs hafin Asbjöm Sundc og 11 aðrir leiddlr fyrir rétt. llcrmcnn gæta dómhússins - 51 vitni. NTB-Osló, 31. maí. — í dag hófst í dómhúsi Oslóborgar réttarhald yfir Asbjöni Sunde og 11 öðrum mömzum, sem allir eru ákærðir fyrir njósnir í þágu erlehds s-tórveldis. Saksóknariun krafðist þess, að réttarhölöm í heild færu fram fyrir iuktum dyrum, og ákvað rétturizw að verða við þeirri kröfu. Búizt er við, að réttarhöldin muni standa í þrjár vzkur. Blakkur Þorgeirs í Gufunesi, setti nýtt íslandsmet. (Ljósm: G. Ásgeirsson.) Kupjjreiiíav á Sörlavelli: 2 fyrstu hestar jafn- ir ■ þremur hlaupum Scít mcl í Jjrjsi b»ndruð inctra stökki. A sunnudagin?z fóru fram kappreiðar á Sörlavelli við Kald ! árselsveg, rétt við Ilafnarf jörð. Það var Hestamanjzafélagið í Ilafnarfirði, sem gekkst fyrir þessum kappreiðum, er fóru hið bezta fram í hvívetna, en aðstaða er mjög góð á Sörla- velli til slíkra íþrótta. Sett var ?zýtt íslandsmet í þrjú hundruð metra stökki, c?z þaö hefur ekki verið staðfest enn.' anum í húsi hans. Þetta er umfangsmesta njósnamál, sem komið hefir fyrir rétt í Noregi. Vopnaðir hermenn gæta dómshússins meðan réttarhöldin fara fram. 51 vitni verða leidd í málinu. í a?idspyr?zuhreyfingu7zni. Asbjörn Sunde er 44 ára að aldri. Hann var á stríðsárun- um foringi andspyrnuhreyf- ingar kommúnista í Noregi. Kona hans var einnig hand- tekin. Meðal hinna ákærðu er liðsforingi, Erling Nordby, sem starfaði við Akerhus- kastala i Osló. Ákæran. Hinir ákærðu eru sakaðir um að hafa njósnað og kom ið úr landi upplýsingum um hernaðarlega mikilvæga staði m. a. Jarlsberg-flugvöll við Tönsberg og skipasmíðastöð sjóhersins í Horten. Lögregl an hafði um alllangt skeið fylgst með starfsemi þeirra félaga t. d. hlustað á samtöl í íbúð Sunde með því að setja upp hlustunarstöð í kjallar- §a£n Einni's Jónsson- ar opnað í dag. Listasafn Einars Jónssonar er opnað í dag og verður til .sýnis fyrst um sinn á hveij um degi i tvær klukkustund- ir kl. 13,30 til 15,30. Gengið er inn frá Skólavörðuholtinu. Aðgangseyrir er 5 krónur. Nú er opnaður nýr sýning arsalur í safninu, þar sem til sýi'.is eru nokkur af nýjustu verkum Jistamannsins. I í gær hafði blaðið tal af Kristni Hákonarsyni for- , manni félagsins og skýrði Jhann svo frá, að þetta væru aðrar kappreiðarnar, sem efnt væri til á Sörlavelli. í kappreiðunum nú urðu hestar Þorgeirs í Gufunesi fyrstir í skeiði og þrjú hundr uð metra stökki. Var þaö Blakkur, sem setti metið, er ekki hefir verið staðfest, í 300 m. stökki. Hljóp hann á 22.1 sek., en fyrra metið var 22.2 sek. Hestarnir jaf??ir. Önnur úrslit urðu þau, að í, skeiði urðu fyrstir, Nasi, rauðskjóttur, eign Þorgeirs í JS3 Sænsku leikararnlr skemmia á kvöldvöku Norr. félagsins Síðastliðin ár hefir fjölgað mjög koinum ??orræ??na lista ma?Mia tzl la/zdsi?zs og liefir Norræ?ia félagið rey??t eftir föngum að ?zota þau tækifær?, sem þar með hafa boðizt til að gefa. félagsmö/mum og öðrum tækifæri til að sjá og heyra bessa góðu gesti. 'ete Kroog, sú er leikur Sig- Eins og kunnugt er dvelja urlínu í Mararbúð, Folke nú hérlendis margir ágætir Sundqvist, sá er leikur Arn- tsænskir leikarar í sambandi ald, Nrik Strandmark, sá er við kvikmyndun Sölku Völku. leikur Steinþór c>-T Sven Mun mörgum forvitni á að Magnusson „sá atutti“. sjá og heyra þetta nú svo Lars Erik Lundberg, sá er nmtalaða fólk. Næstkomandi leikur Arnald sem barn, mun föstudagskvöld þ. 4. júní efnir spila á fiðlu sænsk þjóðdansa Norræna félagið því til kvöld lög. Á eftir verður dansað að vöku i Þjóðleikhúskjallaran- venju. um er hefst kl. 20,30. Þar J Félagsmenn ganga fyrir um mun kvikmyndastjórinn Arne aðgöngumiða, og er æskilegt, Mattson, fyrst segja nokkur að þeir tryggi sér þá í tíma, orð, en síðan munu eftirtald en miðarnir munu verða til ir leikarar lesa upp: jsölu í Bókaverzlun sigfúsar Gunnel Broström, sú er Eymundssonar og í miðasölu leikur Sölku Vclku, Margar- Þjóðleikhússins. Gufunesi og Léttir, toúnn, eign Jóns í Varmadal. Báðir hlupu á sama tíma, 25,2 sek. Sprettur var 250 metrar og Nasi talinn hafa vinninginn. í stökki urðu úrslit þau, að Blakkur Þorgeirs í Gufunesi og Léttir, báðir brúnir, eign Jóns Þorsteinssoizar, Gilja- hlið í Borgarfirði. Báðir hlupu á sama tíma, sem er mettími, 22,1 sek. Sprettur var 300 metrar og Blakkur talinn hafa vinning- inn. í tvö hundruð og fimm , tíu metra stökki urðu úrslit þau, að Móalingur, eign Árna Sigurjónssonar og Léttir, rauðstjörnóttur, eigandi Krist inn Friðfinnsson, báðir í Hafnarfirði, urðu fyrstir á sama tíma, 21,5 sek. Móaling var talinn vinningur. Rússinn flýði. i Asbjörn Snde var á leið til fyrirfram ákveðins leynifund ar við starfsmann úr rússn- esku sendisveitinni, þegar lögrelglan handtók hann. — Hinn rússneski starfsmaður, sem hafði það verk, að styrkja menningarleg tengsl land- anna hvarf sem skjótast heim til Rússlands og hefir ekki sést síðan. Séra Jóhann Kr. Briem kveður sinn Séra Jóhann Kr. Briem hefir verið prestur á Melstað undanfarin 42 ár, ástsæll og virtur af safnaðarfólki. Hann hefir nú fengiö lausn frá embætti, og við guðsþjónustu á Melstað s. 1. sunnudag flutti hann kveðjuorð til safn aðarins, en áður hafði hann kvatt sóknarfólk í öðrum kirkjusóknum prestakallsins. Mjöl fjölmennt var við messu á Melstað á sunnudag- inn. Fór þar fram ferming og jeitt barn var skírt. Einn af sóknarnefndarmönnum, Stein björn hóndi Jónsson á Syðri- Völlum, flutti prestinum og frú hans þakkir safnaðarins fyrir störf þeirra á liðnum tíma og afhenti þeim minn- ingargjafir frá íbúum presta- kallsins. Að lokinni kirkjuat- höfninni nutu allir hinir mörgu kirkjugestir ágætra veitinga eins og venjulega hjá séra Briem og frú hans á heimili þeirra. KR varffi Rcykja- víkurinelstari. Síðasti leikur Reykjavíkur mótsins fór fram í gærkvöldi milli Víkings og Vals og sigr- aði Valur með 4 mörkum gegn 1. KR vann mótið á sunnu- daginn meö því að sigra Þrótt með 5 mörkum gegn engu. Erlendar fréttir í fáura orðura □ Stokkhólmsblöðin skýra frá því aS XJnden, utanríkisráðherra Svíþjóðar muni fara í sumar- leyfi sínu í heimsókn til Rúss- lands í sumar og: m. a. hitta Molotov. □ í Bonn er álitið, að Adenauer kanslari muni í sumar fara í opinbera heimsókn til. Noregs og Danmerkur. □ Tító, forseti Júgóslavíu, er á förum í opinbera heimsókn txl Grikklands. | Efní til samkeppni ura stutt leikrit Bandalag íslenzkra leik- ara hefir ákveðið að veita eitt þúsund króna verðlaun fyrri beztan frumsamdan ís lenzkan leikþátt, sem því kann að berazt fyrir 15. okt. n. k. Æskileg lengd er 20—40 | mín. eð'tx 12—25 vélritaðar síður. Nafn höfundar fylgi handriti í lokuðu umslagi auð kendu sama dulnefni eða merki og handrit. Þriggja 'mana dómnefnd bókmennta- fróðra manna dæmir um þau ! verk sem berazt. j Bandalagið áskilur sér út gáfurétt á þætti þeim, sem verðlaun hlýtur svo og til kaupa á öðrum þáttum, sem i'sendir veröa í samkeppnina. lackie Coogan vill koma af tur og f ara á laxveiðar Meðal farþega mcö millila/idaflugvél Loftleiöa sem kom til Reykjavíkur um hádegisbil á su?znudag frá New York á leið til megi?ila?zds Evrópu var bandaríski le?kari??n jackie Coga?z og ko?ia lia?zs. Coogan sem nú er um fertugt, var fyrst kunnur af leik sinum með Chaplin, en þá var hann barn að aldrdi. Upp frá því hefir hann unnið að leikstörfum og stjórnar nú vikulegum sjónvarpsþátt- um í Ameríku, auk annarra starfa. Eins ög skýrt var frá í blað- inu um daginn, er verið að gera í Danmörku bandaríska kvikmynd, þar sem Coogan á að leika aðalhlutverkið á móti Mona Knox leikkonu, sem kom þá. Coogan rómaði" mjög: alían aðbúnað Loftleiða og var mjög hrifinn af hinum tæru litum á íslandi, en veður var mjög fagurt meðan hann stóð hér við. Hann spurðist fyrir um möguleika á því að koma hingað til laxveiða næsta sumar, en hann er veiðimað- ur mikill. Tafði hann heyrt um íslenzku árnar. Hefir hann víða stunddað laxveiðar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.