Tíminn - 15.06.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.06.1954, Blaðsíða 3
130. folaff. TÍMINN, þriðjudaginn 15. jání 1954. 3 / slendingafc)ættir Fréttir berast í blööum og víðar, um stórfelld lambalát á ám, úr Vatnsdal norður, Borgarfirði eystra og viðar. ISLANDSMOTIÐ: Akranes—Fram 5-2 Annar leikur íslandsmóts Hér í Dýrafirði létu nær'ins milli Akurnesinga og |' allar ærnar lömbum á ein- | Fram var frekar tilþrifalítill S, um bæ s. 1. vor. Hið sama og langt frá því að vera uanarminning: kjuörun /W. Arnaöoííir g|'virðist nú vera að ske á ein-1 spennandi. Ekki vantaði þó, 12 um bæ í minni sveit, þar sem | að mörg mörk væru skoruð í Guðrún M. Árnadóttir lézt Samt hafði hún ætíð tíma allmargar ær eru þegar bún-1 leiknum, en hjá þeirri stað að heimili sínu Ormarsstöð- til að gleðjast í góðum félags ar að láta lömbum. jreynd er ekki hægt að ganga, um 29. janúar sl. 1 hárri elli. skap'. Og gott var að koma Sumt af þessu er vafalaust'að sum þeirra voru þannig Guðrún var húsfreyja í aS Ormarsstöðum. Hjónin smitandi lambalát, sem eng- |eðlis, að létt hefði átt að vera jhálfan fimmta tug ára, lengst voru fcæði gestrisin spaug- um verður um kennt og örð-Jað komast hjá þeim. Leiðin af á Ormarsstöðum í Fellum söm- °g Þott. heimilið væri ugt mun að fyrirbyggja, a. m. 'iegt atvik kom fyrir í leikn eöa þrjátíu og fimm ár, og umfangsmikið, voru gestir ei k. með þeim ráðum, sem enn jum, er dómari þurfti að þar var heimili hennar til íyrr i:omnir> en a5 húsmóðir eru þekkt. jstöðva leikinn eftir stundar dáuðadags. Guðrún var fædd in t6k Þeim íagnandi. Oft- | Tjón bóndans í þess konar ifjórðung, vegna þess, að eng og uppalinn á Úlfsstöðum í ast voru Það spilin sem tek- tilfellum er mikið og tilfinn- jr línuverðir voru honum til Vallahreppi 4. desember 1868. ið var ti!> og haf3i Guðrún anlegt, og ekki met ég hug- aðstoðar. Að slíkt skuli koma Hún var því rúmlega áttatíu mest gaman af Því, en vildi raunina minna en fjártjón- fyrir á merkasta knattspyrnu óg fimm ára, er hún lézt. 'Umíram allt, að spilamennsk ið, sem það veldur bændum,'móti sumarsins er til skamm Foreldrar hennar voru Árni an gengi fJörust. Sjálf hafði að missa lömbin þegar ær eru1 ar. Sökin mun liggja hjá Auðunsson bóndi á Úlfsstöð-1kun gott iag a að toma Þvi komnar að burði, búið að Dómarafélaginu, sem ekki um og Kristín Nikulásdóttir |af staS- Einnig voru þeir vel kappala þær, eins og nú er^afgi tilkynnt dómaranum, kona hans. Kristín var ættuð Þegnir, er spilað gátu á hljóð gert, fram að sauðburði, og Hauki Óskarssyni, að hann færi og sungið, því að hún svo er allt í einu loku skotið|yrgi sjálfur að útvega sér hafði mikið yndi af því. Glatt fyrir árangur mikils erfiðis,! línuveröi, en sá háttur mun var því oft á hjalla, og stund- bæði að því er ágóða og ynd- nýupptekinn hjá félaginu að irnar fljótar að líða. Heim- isarði viðkemur. ferðarmál gleymdust þá oft j Hér er ekki um nýtt fyrir- í slíkum félagsskap. Rausnar- brigði að ræða. Þetta hefir leikurinn hafizt að nýju, þar lega voru góðgerðir bornar (áður viðborið, en sjaldan sem jsem línuveröirnir mættu. betur fer. Fyrri hluti hálfleiksins var úr Norður-Þingeyjarsýslu af Hafrafellstunguættlegg, en Árni var ættaður af héraði. Ein mun Guðrún hafa kom- izt til fullorðinsára af börn- um þeirra. Ung giftist Guðrún einum mesta myndarmanni sveitar- innar, Þórarni Sölvasyni frá Víkingsstöðum í sömu sveit. Þau byrjuðu svo búskapinn á ættaróðali hennar, Úlfsstöð- um, árið 1890. Og bjuggu þar í tíu ár. En Úlfsstaðir eru heldur lítil jörð. Leituðu þau því fyrir sér um stærra jarð- nseði. Er Ormarsstaðir í Fell- um losnuðu, er hérðaslæknir ínn, Þorvarður Kerúlf, dó keyptu þau jörðina og fluttu þangað aldamótaárið. Þórar- inn var áhugamaður aö hverju starfi. Víðsýni og myndarskapur fóru þar eft- ir. Á Ormarsstöðum nýttust nú vel eiginleikar þessara dugnaðarhjóna. Settu þau þegar saman stórt bú og höfðu vinnufólk margt. Gekk hjúahaldið mjög árekstra- laust, sem þakka mátti skap- lyndi beggja hjónanna. Sást brátt framtak þeirra. Bygg- ingar voru orðnar gamlar og byggðu þau myndarlegt íbúð- arhús úr steinsteypu, sem nægir tveimur fjölskyldum enn í dag. Erfitt var um að- drætti á steinlími þá, þurfti því mikinn vinnukraft og erf- iði að koma upp slíkum bygg- ingum. Þórarinn var áhuga- maður um alla ræktun. Lét hann snemma.skera ofan af túnþýfi og slétta og grafa skurði. Kartöflugarðar voru þar stórir, eftir því sem þá var. Við slík skilyrði var Guð- rún húsmóöir á mannmörgu heimili, lengst af ævinnar. fram á Ormarsstöðum. Óhætt held ég að segja megi, að margur fór þaðan hress í braaði. Þeim Þórarni og Guðrúnu varð átta barna auðiö, en urðu að sjá á bak fimm þeirra í æsku. Mann sinn missti Guðrún Minnist ég þess, að vorið 1917 hitti ég Jakob Hafsteen kaupmann á Akureyri og vildi hann vita deili.á mér. Sagði ég honum hvaðan ég væri, og að ég'hefði dvalið í Eyjafirði s. 1. vetur til að kynna mér fjárrækt, en færi nú að búa. veturinn 1924, og rúmum segir þá karl mér að á tveim varð það til þess að Magnús rnissti knöttinn. Enn klaufa mark. Framarar hlupu mjög á Magnús síðar í leiknum, og það svo að það var orðið til leiðinda. Áhlaup á, mark manh eru leyfileg, ef hann er með knöttinn og stendur í báöa fætur, en af öllu má of mikið gera. Þrátt fyrir þessi áhlaup á markmann sinn létu Akurnesingar markmann Fiam í friði, og ber þeim heiður fyrir. Unair lokin skoraði Ríkarður þriðja mark Akraness, og hér var enn um klaúfamark að ræða, því markmaður Fram hefði átt aö verja. Síðari hálfleikiir. Eftir hléið var leikurirtn betur leikinn, einkum af hálfu Akurnesinga, sem höfðu talsverða yfirburði. Reyndu þeir stutt samspil, en það var of þvert og bar ekki árangur, er að markinu kom. Eftir hálftíma kom Rík aröur með eitt af sínum írægu ,.sólóupphlaupum“ lék á einn Framara af öðrum leikur hjá liðunum. Akurnesj.og skoraði af stuttu færi. Sjö ingar reyndu þó að ná sam mínútum síðar lék hann ná leik, en það tókst íremur |kvæm]ega sama atriði aftur, illa. Knötturinn var mjög cg enn lraínaði knötturinn í oft úr leik, eins og reyndar netinu. í núlli hafði Fram láta dómara útvega sér línu verði. Eftir nokkurt hlé gat mjög daufur, og lítill sam tveimur árum síðar dó yngri sonurinn, Bergsteinn, eftir langa legu á sjúkrahúsi. En hann veitti búinu forstöðu, meðan heilsa entist, eftir lát föður sins. Bergsteinn var bæjum í Eyjafirði hafi ærn ar látið lömbunum í vor, 60 á öðrum bænum en 100 á hin um. „Þetta er smitsamt, og þú skalt gæta þin fyrir þessu karl minn.“ Mér er alltaf hlýtt til rúmlega tvítugur að aldri, er gamla kaupmannsins síðan, hann lézt. Féll þar mikið og fyrjr hugulsemina og hollráð fyrir aldur gott mannséfni fram. Hin bcrn þeirra, sem upp komust, eru Árni bóndi á Ormarsstöðum og húsfreyja þar. Reyndi nú á' hæfileika og kjark Guörún- ar við hin stóru skörö, er svo skammt á milli hrundu. En Guðrún var óvenjulega hraustbyggð og glaðlynd, og óljúft að cpna öðrum tilfinn ingar sínar. Guðrún bjó nú áfram af sömu rausn með dóttur sinni og vinnufólki. En lét Árna son sinn hafa part af jörð- inni, sem giftur var þá fyrir nokkrum árum og hafði búið á Hlíðarseli, sem er hjáleiga undan Ormarsstöðum. Guðrún var heppinn með vandað vinnufólk, en sumt dvaldist hjá henni meðan hún (Pranibald á 7. t!ðu.) Sextugur: Þórólfur Þorvaldsson Þórólfur Þorvaldsson, 1 verkamaður í Borgarnesi, átti sextugsafmæli i gær. Þórólfur er ættaður frá Ánabrekku í Borgarnesi, einn hinna kunnu Brekku- systkina. Hann hefir lengst- um dvalið í Borgarnesi. Hann er maður traustur og áreiðanlegur, sem hefir sig ekki mikið í frammi, en vinn ítir á við kynningu, því að hann er velgefinn, skemmti- legur í viðræðum, en þó jafn an hógvær og gætinn. Hann er glæsimenni í sjón og rammur að afli. Hestamað- ur er hann góður og dýra- vinúr mikill. Þórólfur er kvæntur Maríu Tómasdóttur og er hjóna- band þeirra gott með afbrigð úm. Gestakoma er mikil á iieimili þeirra, enda Þseöi vinsæl. Vafalaust verið mannmargt þeirra i gær. við ókunnugan ungling af öðru landshorni. Sjálfsagt er að sótthreinsa og gera var- ,úðarráðstafanir er slíkt kem- Margrét ^ ur fyrir, til að reyna að fyrir- byggja útbreiðsíu, en ekki er það ætíð einhlítt. Nú á þessari samhjálparöld, finnst mér sjálfsagt og rétt- mætt, að þeir bændur, sem 'fyrir þessu tjóni verða, fái jþað bætt frá samfélaginu á 'svipaðan hátt og sauðfjárbæt ur vegna fjárpestanna nú. Tjónið er mikið og getur orðið þess valdandi að bónd- anum verði of þungur róður- inn, ef skuldabaggi er mikill á jörð og búi og fleiri óhöpp geta orðið samferða, eins og t. d. kúadauðinn nú til dags (7 kýr hafa drepizt í Þing- eyrarhreppi í Dýrafirði í vet- ur), eða hin svokallaða Hvann eyrarveiki í sauðfé, sem allt- af stingur sér niður við og við, (hafa t. d. um 20 kindur drepizt á þrem bæjum í Dýra firði í vetur). Vonandi tekst að finna læknislyf við þess- um kvillum, enda veit ég að Tilraunastöð háskólans í meinafræði á Keldum, vinnur að því nú. Segja má, að bændur geti tryggt sig fyrir tjóni af lambalátinu. Þetta er þó ekki aðgengilegt eða líklegt til aö komast í íramkvæmd. Þessi tilfelli eru tiltölulega fá, sem betur fer, og þetta stingur sér niður sitt á hvað, en enginn veit, hvenær hann verður fyr- ir þessu, kannske aldrei. En að tryggja al-lt fé sitt árlega er dýrt og ekki líklegt til að verða almennt gert fyrst um sinn. • Hin leiðin er öllu heppilegri og ódýrari fyrir þjóðfélagið. Hjarðardal neðri 30.5. ’54. Jóhannes Davíðsson. kom oft fyrir allan leikinn. Þess má geta, að Akurnes inga vantaði Svein Teitsson, en hjá Fram vantaði Karl Guðmundsson. Tvö mörk á hálfri mín. Fyrsta markið kom eftir tæpan hálftíma. Halldór Sig urbjörnsson lék með knött inn upp að vítateig og spyrnti frekar sakleysislega, lausu skoti á markið, sem reyndist Magnúsi of erfitt. Klaufamark. Leikur hófst að nýju. Akurnesingar náðu knettinum, og eins og örskot gekk hann að marki Fram, og aftur renndi Halldór honum í netið. Skemmtilegasta upp hlaup leiksins, og atburðarás in gífurlega hröð, eins og sést á því, að vart mun hafa iiðiö meir en hálf mírtúta milli markanna. í þessu til felli hefði Haukur Bjarnason átt að geta bjargaö í horn, og sú tregða varnarleik manna er mjög einkennandi hjá öllum liðum, að reyna að hliðra sér hjá því að gera horn í tvísýnum stöðum við markið, þótt það virðist oft það sjálfsagðasta. Þess má’inn öðrum. Haukur Bjarna- geta, að nokkrar hornspyrnson lék sterkt, en var alltof ur voru í þessum leik, en eng ónákvæmur. Guðmundur 3n gaf árangur. Á 33. mín. Jónsson meiddist snemma í skoraði Dagbjartur mark fyrleiknum og lék á kantinum, hefir þvi á heimili skorað mark úr bezta upp hlaupi sínu í leiknum. Dag bjartur lék upp með knöttinn og gaf innfyrir til Óskars, sem hljóp af sér vörnina og skoraði crugglega. & ■■ mM' i i í i Liðhi. Mikið vantaði hjá Akurnes ingum þar sem Sveinn lék ekki með. Kristinn tók stöðu hans, en Sveinn Benediktsson var bakvörður. Vörnin var ekki eins örugg og fyrr í vor, nema hvað Dagbjartur lék einn af sínum beztu leikj- um,' skemmtilega sparkví||s og fljótur aö snúa vörn 1 sókn. Guðjón vann vel og einnig Pétur. Halldór var bezti maður liðsins ásamt Rikarði. Hjá Fram átti Hilmar Ólafsson ágætan leik og var virkasti maður liðsins. Hann vann mikið og var sá eini, sem eitthvað reyndi að ná samleik. Vörnin var mjög óörugg, sem sennilega hefir mest stafað af minnimáttar kennd, því sem einstakl- ingar eru varnarleikmennirn ir ágætir, en nú treysti eng- ir Fram. Magnús markmaður Akurnesinga hafði knöttinn í vítateig, en Dagbjartur fylgdi honum fast eftir og og var það mikið tap. I fram línunni var Dagbjartur dug- legur og Óskar lék vel. HSÍM. Kaupmenn og kaupféKög Símanúmer okkár er breytt, ©g er nú 82795. EFNAGERÐIN VALUR. Fyrir hönd Húsmæðraskóians á Löngumýri þakka ég > inrilega vinum og velunnurum höfðinglegar gjafir og £ heillaskeyti i tilefni af 10 ára afmæli skólans. — Megi íramtíðin færa ykkur sinar fegurstu gjafir. Ingibjörg Jóhannsdóttzr. WWWWtfWVWtfWWWWVWWWVWWVWtfWWWWVV £ ®asu-.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.