Tíminn - 01.07.1954, Qupperneq 3

Tíminn - 01.07.1954, Qupperneq 3
TÍMINN, fimmtudaginn 1. júlí 1954. 3 143. blaff. RITSTJÓRAR: ÁSKELL EINARSSON • INÐRIÐI G. ÞORSTEINSSON Jákvæð þjóð- varnarbarátta Nú eru uppi raddir margvís legar í stjórnmálaheiminum, sem telja sig boðbera hinnar scnnu þjóðvarnarstefnu. Hóp ur manna hefir bundizt sam- tökum, sem nefnast „Þjóð- varnarflokkur". Þessi „flokkur“ hefir enga sérstaka meginstefnu í þjóð félagsmálum og getur því ekki talizt sérstakur stjórn- málaflokkur f þess orðs beztu merkingu. Samtök þessi skoða það „Þjóð- varnarstefnu“ sína að lýsa landið varnarlaust, neita því að þjóðin taki á sig samá- byrgð að dæmi hinna vest- rænu þjóða fyrir helgustu mannréttindum vorum og , vilja gefa kommúnistum færi á landinu, sem þeir gætu notað til að ógna með öðrum þjóðum. Þessi stefna er þjóðhættuleg og stefnir þjóðvarnarstarfi þjóðarinn- ar í voða. Afstaða „Þjóðvarnar- manna“ dæmir þá þegar úr leik í hinni jákvæðu þjóðvarn arbaráttu íslenzku þjóðar- jnnar. Grundvallaratriði þjóð- frelsisbaráttu þjóðarinnar (þjóðvarnarbaráttunnar) er að hyrningarsteinar stjórnar farslegs lýðræðis séu traust- i ir og staðinn vörður um , mannréttindin. Áð sjálfsögðu þarf að etanda vörð um móðurmál og 1 menningu þjóðarinnar. Þetta etarf krefst sívakandi starfs’ þjóöarinnar i heild. í þessu' efni verður þjóðin að standa'1 saman i baráttunni, hvað sem1 öðrum ágreiningsatriðum iíður. Smáþjóð á krossgötum í heimsálfanna verður jafnan að eiga vökumenn, sem halda fullri vöku um allt það, sem lýtur að menningu hennar, ef séreinkenni henn i ar eiga að haldast. Gifta þjóðarinnar hefir ver ið sú, að hún hefir átt traust- p,n hóp ágætra forustumanna sem haldið hefir upp merki Jaennar um mál og menningu. , - Staxf þessara manna er I raunvérulegt þjóðvarnar- i starf, sem aldrei má niður falla. íslenzk menning hefir i aldrei staðið jafn traustum fótum og nú. Tunga þjóð- arinnar er gróandi mál, sem sífellt eykur orðaforða sinn, án þess að verða alsett er- í lendum slettum að dæmi I tungna frændþjóðanna. Þessar staðreyndir eru gleði legar og merkar í senn og í sannleika undraverðar, ef at- 3b.uíguö er saga annarra þjóða, sem hafa orðið fyrir holskeflu erlendra ’áhrifa aö dæmi okkar íslendinga. Það er á vaidi þjóðarinn- ar sjálfrar að viðhalda menn ingararfi sínum og auka á marga lund. Þetta menn- ingarhlutverk verður æskan að láta sig skipta miklu, ef i menningarséreinkenni vor Lýsa ánægju sinni yfir endur- skoðun herverndarsamningsins Aðalfundur Félags ungra Framsóknarmanna í V.- Skaftafellssýslu var haldinn í Hrífunesi sunnudaginn 13. júní s. I. Fundurinn var mjög fjölsóttur og kom fólk úr öllum hreppum sýslunn- ar og 25 nýir félagar bætt- ust við á honum. Auk venju legra aðalfundarstarfa var rætt um skipulagsmál fé- lagsins og samþykkt m. a. að taka upp félagsgjöld. Einnig var samþykkt að halda samkoniu síðar í sum ar. — Erindreki Sambands ungra Framsóknarmanna, Kristján Benediktsson, var mættur á fundinum og flutti erindi um 1 stjórnmálaviðhorfið. Urðu umræður allmiklar og álykt- anir gerðar í ýmsum málum. Stjórnarkjör fór þannig: Formaður Jón Helgason, Segl búðum. Ritari Jón Sveinsson, Reyni. Gjaldkeri Vilhjálmur VaJSdiinarsson, Kirkjubæjar- klaustri. Meðstjórnendur: Böðvar Jónsson, Noröurhjá- leigu og- Jónas Gunnarsson, Vik. Varastjþrn: Erlingur ís- leifsson, Sólheimum. Ingólf- ur Magnússon, Kirkjubæjar- klaustri. Endurskoðendur: Tómas Gíslason, Melhól. Ól- afur Jónsson, Teigingalæk. Að fundi loknum buðu hjónin i Hrífunesi, Elín Árna dóttir og Jón Pálsson, öllum til kaffidrykkju og var þár veitt af mikilli rausn og myndarskap. Tillaga þess efnis samþykkt á aðalfuncli F.U.F. að Hrífnnesi í V.-Skaftafellssýslu ciga ekki að skolast fyrir borð í þjóðahringiðuna. Hinar efnislegu hliðar þjóð varnarstarfsins jafngilda því að ræktað sé brotið land. í vitund margra manna er þessi þáttur þjóðfrelsisbar- áttunnar ekki gildur. Engum manni voru þessi sannindi frekar Ijós en Jóni Sigurðssyni. Þess vegna hvatti hann menn mjög til dáða um allar framkvæmd- ir á íslandi og átti hlut að ýmsum þeirra. Það leikur ekki vafi á því, að hin stjórnarfarslega og hið menningarlega þjóðvarnar- starf hefði verið unnið fyrir gýg, ef ekki hefði komið í kjölfarið innlend verzlun (kaupfélögin), ræktunar- menning, skútuöldin og tog- araöldin, svo fátt sé nefnt. Þjóð, sem ekki kemst af nýlendustiginu um fram- leiðslu, verzlun, iðnað og samgöngur er ekki sjálfstæð í -efnahagslegri merkingu þess hugtaks. Þessi sannindi verða að vera öllum þeim íslendingum ljós, sem í sannleika láta sig nokkru skipta raunverulegt sjálfstæði. Framtíðarverkefni þau, er nú gnæfa hæ6ft j þjóðvarnar Óvíða hór á landi stendur samvinnufélagsskapurinn eins traustum fétum og í V.-Skaftafellssýslu. Myndin hér fyrir ofan er frá Kirkjubæjarklaustri og sýnir nýreist verzlun- arhús Kaupfélags V.-Skaftfellinga, en á Kirkjubæjar- klaustri er útibú frá Vík í Mýrdal. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar einróma: 1. Fundurinn ivsir anægju sinni yfir þeim oreyting- um, sem gerðar hafa verið á hververndarsamningnum við Bandaríkin, og telur þær mjög til bóta. Vill fund- us-inn sérstaklega færa hinum nýja utanríkisráðherra þakkir fyrir gott og árangursríkt starf og væntir þess, að allir þjóðhollir íslendingar styðji hann í því vanda- * «\»ma starfi að framkvæma þær breyíingar, sem gerðar hafa verið á herverndarsamningnum. Telur fundurinn ástæðu til að benda á að framkvæmd herverndar- snmmngsins hlýtur ávallt að nokkru leyti að vera ujjd- ir þjóðinni sjálíri komin og heitir á alla landsmenn aff hafa það jafnan í huga í þeim samskiptum, sem hafa verður við herinn. 2. Fundurinn þakkar þingmönnum Framsóknar- flökksins fyrir ötult starf á síðasta þingi og vill í því sambanði sérstaklega benda á tvenn lög, sem sett voru fvrir tilstilli Framsóknarmanna: a) Lög um aukningu veðdeildar Búnaðarbarkans með það fyrir augum, að Iána bændum til jarðakaupa, t. d. þeim, sem eru að hefja búskap. b> Lög um viðauka við raforkulög frá 1946, þar sem ákveðið er, að á næstu 10 árum verði varið a. m. k. 250 milljónum króna til að koma upp raforkuver- um rafmagnsveitna ríkisins utan orkusvæðis Sogs- og Laxárvirkjana. Sex ár Eiðin frá stofnun F. U.F. í V.-Skaftafells- sýslu Félag ungra Framsóknar- manna í V.-Skaftafellssýslu var stofnað sumarið 1948 á Kirkjubæjarklaustri. Stofn- endur voru rúmlega hundr- að, bæði piltar og stúlkur, og hefir félagatalan haldist svipuð þar til nú á þessu ári, að félögum hefir fjölg- að nokkuð. Munu félagar nú vcra um 120. Félagið hefir árlega beitt sér fyrir samkomu og hafa samkom- ur þess ætíð verið mjög fjölsóttar, enda ávallt vand að til þeirra. — Fyrstu árin var Júlíus Jónsson, Norð- urhjáleigu í Álftaveri, for- maður félagsius, en núver- andi formaður er Jón Helga r: JÓN HELGASON núverandi formaður scn, Seglbúðum í Land- broti. Jón varð stúdent frá Menntaskólanum í Rvík 1950, en stendur nú fyrir búi móður sinnar í Segl- búðum. * ~***iZT J2 «■»* J*r' * baráttunni er að viðhalda nuverandi lífskjörum af af- rakstri atvinnuvega þjóðar- innar. Það eru óþægileg sannindi, að núverandi velgengni þjóð- arinnar er í verulegum mæli að þakka varnarliðsvinn- unni. Vonandi er sú stund skammt undan, að þau störf, sem nú eru unnin fyrir.varn arliðið hverfi ú(r sögunni. Þegar verður að gera ráð- stafanir til þess að sá hluti vinnuafls þjóðarinnar, sem nú er bundinn við varnarliðs vinnuna, eigi vísa vígstöðu í atvinnulífinu á ný. Þetta verkefni þarf fousnar víð innan skamms. Fullnýting auðlinda landsins er verk- eínið íramundan. Þjóðvarnarbaráttan er í senn menningarleg og efna- hagsleg, þrotlaust starf, sem ætíð krefst fultair vöku af þjóðarheildinni. Það, sem í daglegu tali .er kallað Seaweed, suður á Keflavíkurflugvelli, er sá samastaður, þar sem Hamil- tonféiagið hefir bækistöðvar sínar, þar sem bæði innlent og erlent verkafólk býr í bröggum og myndar hverfi í kringum aðalskrifstofur og mötuneyti félagsins. Vegna óánægju islenzkra starfsmanna með amerískt mataræði myndaðist brátt grundvöllur fyrir verzlanir, sem selja þessu fólki brauð log mjólk og hvers konar mat; jásamt fleiri nauösynjum. Er jþarna um gríðarlegan fjölda fólks að ræða, sem dvelur eða á leið sína um þennan stað á hverjum degi og mun vart ofreiknað, að .það sé um tvær þúsundir manna. Það má heita kaldhæðni örlag- anna, að þeir, sem grípa fyrst ir tækifærið og aka einn bjartan vordag fyrir ári síð- an, söluvagni sínum inn í þetta hverfi og staðfestast þar, það er fasteignabrask- ari að nafni Jón Finnboga- son og raftækjasali að nafni Lúövík Guðmundsson. Seinna kemur inn í fyrirtækið fram kvæmdastjóri Þvottamiðstööv arinnar, Oktavíus Ágúst Sæ- mundsson og hefir nú rutt (Framhald k ö. tJSiU

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.