Tíminn - 09.07.1954, Qupperneq 1

Tíminn - 09.07.1954, Qupperneq 1
r Ritstjóri: JÞórarinn Þórarinsaoa Útgefandl: Framsóknarflokfcurtnn Skriístofur i Edduhúsi Préttasímar: 81302 og 81308 Afgreiðslusíml 2328 Auglýsingasíml 81300 Prentsmiðjan Edda. —41 58. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 9. júlí 1954. 150. blatf. VATIVSF'LÓÐO í SIÍAGAFIRÐI: Vegurinn ófær norður, unz bráða birgðabrú er komin yfir Valagilsá Efnl íII br&iarhmar fliiBÍl frsi Akai’pyrl , arsmíðinni, en þá var mælt I fyrir brúnni og henni valinn morgiiil ísS Valagiisá og viima liafill strax staður. Jafnframt brúarsmíð inni þarf að koma upp vinnu í gær hafði blaðiö tal af Karli Friðrikssvni yfirverkstjóra skála fyrir brúarsmiðina, er á Akureyri. Skýröi hann svo frá að í gær hefði verið unnið verða að búa við ána. Þarf aö viðgerum á veginum í Dagdvelju í Giljareit. í fyrra- skáli þessi að rúma tíu til kvöld var farið á bifreið til Silfrastaða frá Djúpadalsá og í tuttugu manns. Sést á þessu, gær komust vinnuflokkar að Ytri-Kctum. Karl sagði, að að það er ærið verk, sem ligg ekki þýddi annað en koma upp bráðabirðabrú yfir Vala- ur fyrir að inna af liöndum gilsá. Væri það mikið straumkast í henni, að vað héldust við Valagilsá. ekki í henni stundinni lengur, þó reynt væri að ryðja það fyrir stærri bifreiðar. Þungar búsifjar. Efnið í brúna. l Það hafa fleiri hlotið þung Eins. Qg skýrt var frá í( ar búsifjar af völdum flóð- blaðinu í gær, hafði skriðan, v cæ" ' " ' Vsi Nýr og vandaður bíll á Eelðinni vestur að Djúpi Guðb’-andur Jörundsson, sem hefir sérleyfisferðirnar vestur í Dali og alla leið vestur að ísafjarðardjúpi hefir fengið mjög góðan og vandaðan vagn, sem mun ganga á Karl sagði að jafnframt því anna> en þeir) sem sagí. var \ Djúpslelðinni og ssöar til Patreksfjarðar, þegar vegur er sem féll í Dagdvelju, grafið sem unnið hefði verið að því frá [ blaðinú í gær.° Gísli kominn nlla leið þangað. Guðbrandur bauð fréttamönnum sig um sex metra niður á að gera veginn færan um Dag Kristjánsson, bóndi í Réttar að skoða o? reyna vagninn í gær. lrlnmv U’nfíff nn nwi n AHnoof H /4TrnHn Vinf Ai ofni variíC folri A i klöpp. Erfitt er um aðdrætti dvelju, hefði efni verið tekiö efnis til viðgerða á veginum til í brúna yfir Valagilsá. — á þessum slóðum, því það var Stóðu málin þannig í gær- að mestu unnið upp, þegar kvöldi, að allt-efni, sem þarf vegurinn var iagður þarna.. í brú til bráðabirgða yfir ána Við hin verstu skilyrði var var komið á flutningabifreið (PramhaU é 7. síðui unnið að því í gær að fylla upp í skarðið í veginn, og var brotizt áfram meö bifreiðum að Valagilsá í morgun. ar. Fóru bifreiðar þessar í morgun að Valagilsá. Raun- verulega hófust þessar fram kvæmdir strax í gær í brú- Loftbrúin í fullum gangi, enda- stöö Norðurleiðar í Varmahlíð * Islenzk bóka- og myndasýning opnuð í Þýzkalandi Bifreið þessi tekur 34 far- cr 2,35 metrar á breidd og þega í sæti og er bygging um 8 smálestir að þyngd. hans öll og útbúnaður mjög vandaður, og þar eru ýmsar Mjög góð sæti. minni háttar nýj ungar til; Það. sem einkum mun hagræðis og öryggis. I (Pramhald á 7. siðu). Bílasmiðjan, sem farin er að byggja mjög vandaðar yfirbyggingar svo að fylli- lega stenzt samanburð við er Þann 18. júní sl. var opnuð. leiida bíla af svipaðri gerð Fólk ferðast nú með loft brúnni á milli Sauðárkróks og Akureyrar. Mun því fara fram á meðan ekki kemur brú á VaJagilsá. Hins vegar nægir flugkostur Flugfélags ins varla til þeirra auka- flutninga, sem skapast af loftbrúnni. Ein flugvél fór seint í gær kvöldi með farþega fra Sauð árkróki til Akureyrar. Var eftirspurnin mikið meiri eft ir fari, en því var ekki hægt að sinna. Reynt verður aö fai-a fleiri ferðir á morgun. Blaðið hafði tal af Ingi- mundi Gestssyni hjá Ncrð- urleiðum í gærkvöldi. Sagði hann að á meðan vegurinn opnaðist ekki norður, myndu áætlunarbifreiðarnar fara Togarár landa karfa í Kiel íslenzk bóka- og mynda sýning á vegum háskólans þar, og stóð hún yfir þar til 27. júní. Voru þar sýndar sam til Varmahlíðar. Verður fals um 400 gamlar og nýjar Varmahlíð því endastöð á bækur. áætlunarlciðinni þar til Sýningin vakti nokkra at- möguleikar verða á því að hygli þar i borgr en aðalhvata komast norður. maður hennar mun hafa ver Nokkuð er um hað að ið íslandsvinurinn prófessor fólk komi í einkabifreiðum dr. Kuhn við Norrænudeild til Sauðárkróks og haldi á- skólans. fram með loftbrúnni til Ak- Sendiherra íslands í Þýzka Úrvalslið Reykja- víkur — Norðmenn keppa í kvöld f kvöld leikur norska lands liðið sinn síðasta leik hér og mæta þeir þá úrvalsliði Rvík ur. Úrvalsliðið er þannig skipað: Magnús Jónsson, Karl Guðmundsson, Einar Halldórsson, Guðm. Jónsson, Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Mikil vinna er í hraöfrysti húsunum í Eyjum og vinna þar nú margir unglingar inn an við fermingu við fiskflök- un og önnur framleiðslustörf. Tveir togarar lönduðu afla fyrstu dagana í vikunni. Vil- borg Herjólfsdóttir kom með 250 lestir af karfa, sem lagð- ur var upp til vinnslu í frysti húsunum i fyrradag. Daginn eftir landaði þar annar tog- ari, Keflvíkingur, um 200 lestum af karfa, sem einnig er unninn í frystihúsunum. ureyrar. Skilur það bifreið- landi, Vilhjálmur Finsen, og arnar eftir með það fyrir rektor skólans, prófessor dr. þaki, og hafa þeir í Bíla- augum að sækja þær síðar Hofmann, voru viðstaddir opn smiðjunni fundið upp nýja eða koma með loftbrúnni til un sýningarinnar auk margra gerð stiga, mjög hentuga til baka. annarra. uð fara upp á þakið. Bíllinn Mikil síldveiði við Grímsey í fyrrinótt, veður spillti veiðum í gær og auk þess traustari eins og þörf er á hér á landi, hefir byggt yfir þennan bíl. Bitar undir húsi eru úr stáli og grind hússins úr tré og stáli. Klæðning er úr alumíníum upp að gluggum og stáli þar íyrir ofan. Einangrun er mjög góð, bæði fyrir hljóði og hita. Sjö hátalarar eru í bílnum. Farangursgeymsla er að aftan en einnig skáp- Hörður Öskarsson, Halldór ar í hliðum. Þá er gert ráð Halldórsson, Oskar Sigur- fyrir að hafa farangur á bergsson, Gunnar Gunnars- son, Þorbj örn Friðriksson, Gunnar Guðmannsson og Reynir Þórðarson. Norska lið ið verður þannig: Arve Egn- er, A. Bakke, S. Christiensen, O. Pettersen, Asbj. Hansen, Even Hansen, K. Sandengen, G. Dybwad, R. Larsen, E. Engsmyhr, og H. Kindervág. Dómari í leiknum verður Hannes Sigurðsson. IVokkisr skip í’osigai 500—600 mál í kasll o* «ií»mr sp'ongdn nætur sínar ] ~ær, allt i málum: Bjarmi 346, Víðir 16, Erlingur 111, ! Dux 200, Vonin 472, Trausti 1178, Hannes Hafstein 246, Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. Rur-olfur 266’ Bj°rS 332’ ^‘c 'ur Jonsson 552, B]orgvm 261, Fyrst.i síldardagurjnn á þessu sumri var í gær og fe'N,-* margir bátar agæta veiði í fyrrinótt. Voru veiðiskipin að koma með afla sinn til Siglufjaðar lengi dags í gær. Það var um klukkan þrjú í fyrrinótt að síldin gerði vart við sig svo um munaði í fyrsta sinn á þessu sumri. Kom hún þá upp á allstóru svæði um 12 sjómílur norð- austur af Grímsey. Mörg skip voru þarna að veiðum í fyrrinótt og héldu áfram að kasta á síldina þar til árla morgun. Nokkr- ir fengu 500—600 mál í einu kasti og dæmi eru til þess að skip sprengdu næt- Reykjaröst 160, Atli 318, Vis- ir 330, Conin II 102, Páll Páls son 154, Nonni 111, Már 250, ísleifur II 176, Sveinn Guo- mundsson 262, Kári Sölmund ur sínar á síld þarna í fyrri arson 542; Bára 116, Mí.mir nótt. Er ekki ólíklegt að i38> Kári 284, Þráinn 168, þarna hafi veiðzt 10—12 Ásgeir 350, Hallvarður 36, Sæ þúsund mál mundur 78, Einar Halfdan í gær var aftur illt veiði- 400, Þorbjörg 100, Helgi SF veður, bræla á miðunum og 160. ekki hægt að sinna veiðun- Söltun hófst á einni sölt- um að ráði. En sjómenn eru unarstöð í Siglufirði í gær og bjartsýnir og telja sig verða voru sykursaltaðar þar um vara við mikla síld. 100 tunnur. Rauðka mun hafa Þessi skip lönduðu afla hjáitekið á móti 1000—1500 mál- síldarverksmiðj um ríkisins í I um í gær. Suraarhátíð Fram- sóknarmanna í V.- Skaftafellssýslu Sumarhátíð Framsóknar- manna í V.-Skaftafellssýslu verðör í Vík laugardaginn 24. þ. m. kl. 8. — Ræðumenn verða Jón Gíslason, Norð- ur-Hjáleigu og einn af ráð- herrum Framsóknarflokks- ins. — Til skemmtunar verða leikþættir og upplest- ur, Klemens Jónsson og Val ur Gíslason, einsöngur og dans. Blástakkar leika fyr- ir dansinum. Skaftfellingar! Fjölmenn ið á þessa veglegu sumar- hátíð! i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.