Tíminn - 09.07.1954, Qupperneq 2

Tíminn - 09.07.1954, Qupperneq 2
TÍMINN, föstudaginn 9. júlí 1954. i Tvær skákir Friöriks urðu yfir 80 leikir og stóðu yfi 10tfma hvor 150. blaff. Friðrik Ólafsson, skákmeist ari, kom heim með Gnllfaxa í fyrrinótt frá Kaupmanna- höfn, þar sem hann hafoi dvaiist nokkra daga sér til hvildar eftir hið erfiða skák mót í Tékkóslóvakíu. Tíminn náði í gær tali af Friðrik og innti hann frétta af skák- mótínu, en eins og kunnugt er, voru fréttir af því mjög af skornum skammti. A skákmótinu tefldu 20 menn og voru umferðir því 19. Var því lít- ið um hvíldartima meðan á mót- inu stóð, sérstaklega ef keppendur fengu margar biðskákir. Tvær af skákum Friðriks voru yfir 80 leiki, og þurfti hann að sitja yfir þeim í 10 tíma hvorri við skákborðið, auk tíma, sem fór í að athuga þær i biðinu. Reyndi þetta mjög á út- hald hans, enda kom það á dáginn, að honum gekk ekki eins vel í síð- ari hluta mótsins, eins og þeim fyrri. Friðrik er eftir atvikum vel ánægður með frammistöðu sína, er hann telur þá beztu, sem hann hefir náð á stórum skákmótum, þó hann hafi verið óheppinn. í nokkr- um skákum. En færri vinninga hefði hann ekki átt skilið að fá, eftir þeirri taflmennsku, er hann sýndi í mótinu. Einstakar umferðir. í 1. umferðinni mætti Friðrik skákmeistara Aibana, Hoxha. Hafði hann hvítt og náði góðri stöðu fljótlega og vann í 30 leikjum. í 2. umferð tefldi hann við jafn- aldra sinn frá Austur-Þýzkalandi, Ulhman, en þeir voru ynjstu skák mennirnir, báðir 19 ára. Friðrik hafði svart og tefldi fyrri hlutann mjög vel og var kominn með vinn- ingsstöðu, en komst í tímahrak og lék henni niður í jafntefli. Telur Friðrik þetta einna beztu skák sína á mótinu, fyrir afleikinn. Finninn Koskinen var mótstöðu maður hans í 3. umferð. Hafði Frið rik hvítt, náði strax yfirburðastöðu fórnaði peði og vann í 25 leikjum. í 4. umferð tefldi Friðrik mjög góöa skák og sigraöi Rúmenan Cio- caltea í 35 leikjum. Fórnaði hann mönnum og náði yfirburðarstöðu, og mun þetta vera ein bezta skák- in, sem tefld var á mótinu. Skákin í 5. umferö við Danann Pedersen var viðburðalítil og var samið jafntefli eftir 20 leiki. Fyrsta „stórkarlinn' lagði Frið- rik að velli í 6. umferð, Barsza frá Ungverjalandi. Friðrik hafði ekki góða skák framan af, en staðan smá Míhííí ví«5 FrfSrsk ©lafssosi, sem siýkoiasliígi cr Fselm frá skákmótism í Tékkéslóvakíss komast inn á Tékkann, sem tefldi hreinlega upp á jafntefli. Þess má geta, að Stahlberg kailaði Sajtar Lúdóspilarann þ. e. að hann ætti frekar að leika Lúdó en skák. Aftur í Prag. Sigurvegarinn, Packman frá Tékkóslóvakíu, var mótstöðumaöur Friðriks í 15. umferð. Tefldi Frið- rik á svart, fékk verri stöðu eftir byrjunina, náði nokkru mótspili, en það dugði ekki og vann Pack- man í 35. leikjum. 16. umferðin var létt, en þá mætti hann Solin, Finníandi, og vann ör- ugglega í 20 leikjum. í 17. umferð tapaði hann fyrir Ungverjanum Szabo í 35 leikjum. Szabo náði fljótt yfirtökunum, og gat Friðrik lítið gert nema beðið, en það reyndist ekki vel. í 18. umferð tefldi hann við Bala- nel, Rúmeníu, og voru þeir jafnir fyrir umferðina með 10 vinninga báðir. Friðrik hafði svart, og lagði allt í að vinna skákina, sem honum tókst eftir 42 leiki. Var þetta erf- iðasta skák hans á mótinu, þó ekki væri hún mjög löng. Balanel bauð hvað eftir annað upp á jafntefli, en Friðrik þáði ekki. í síðustu umferðinni mætti hann Stalhberg og sömdu þeir fljótt um jafntefli. Nægði Stalhberg jafn- tefli til að ná fjórða sætinu, en hann hafði betri vinningatölu eftir Sonneberg-kerfinu, en dr. Filip, er hlaut jafn marga vinninga. Hins vegar hafði það ekki nægt Frið- rik að sigra Stalhberg, þar sem hann var með verri hlutfallstölu en dr. Filip. Varð Friðrik því J. sjötta sæti á eftir Packman, Szabo, Silwa, Stalhberg, með um 60% vinninga, og má það teljast mjög gott afrek á jafn sterku móti og þessu. Hsím. Útvarpið lötvarpið í tlag. Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Harmoníkulög (pl.) 20.20 Útv.sagan: „María Grubbe“ eftir J. P. Jacobsen; VI. (Krist ján Guðlaugsson hæstaréttar- lögmaður). 20.50 íslenzk tónlist: Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stéfánsson. 21.10 Á víð og dreif, — hugleiðing eftir Sigurð Egilsson frá Laxa mýri (Rakel Sigurðardóttir flytur). 21.25 Tónieikar (plötur). 21.45 Frá útlöndum (Benedikt Grön dal ritstjóri). 22.10 „Heimur í hnotskurn", saga eftir Giovanni Guareschi; XVIII: Óttinn magnast (Andr és Björnsson). 22.25 Dans- og dægurlög: Jo Staf- ford o. fl. syngur (plöturj. S3.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgim. 12.50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). .19,30 Tónleikar: Samsöngur. 23.30 Einsöngur: Carlos Puig syng . ur mexikönsk þjóðlög; Geza Frid leikur á píanó (plötur). 21,00 Leikrit: „Forstjórinn kemur klukkan sex“ eftir Simon Glas, í þjðingu Elíasar Mar. 22.10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok, Friðrik Ólafsson nálgast stórmeistarana. batnaði og ertir 36 leiki gai .sar- * asza, en hann var þá kominn með vonlausa stöðu. Marienbad. j Þessar fyrstu umferðir voru tefld ar í Prag, en nú var mótið fært til Marienbad. Ferðin var nokkuð erf- ið á milli, en skákmennirnir fengu góða hvíld. Friðrik gekk mun verr þarna en í Prag. í 7. umferð tefldi hann við Kluger, Ungverjalandi, sem tókst að hefna fyrir landa sinn, þótt langsótt yrði. Friðrik hafði svart og þegar skákin fór í bið var hann með tvö peð undir. Friðrik tefldi þó áfram, og begar skákin fór aftur í bið, hafði hann enn tvö peð minna. Staðan var kóngur, hrókur gegn sömu mönn- um og tveimur peðum. En í þessu sérstaka tilfelli, er staðan þó teor- iskt jafntefli, en Friðrik var ekki kunnugt um þann möguleika, og tapaði hann skákinni eftir rúma 20 leiki. Síðar sýndi Barasza honum jafnteflismöguleikann, en fyrst hafði verið sýnt fram á hann í skák 1953. í 9. umferðinni sagðist Friðrik hafa verið heppinn gegn Egyptan- um Basyouni, en hann tefldi mjög frumlega. Friðrik vann eftir 45 leiki á hvítt, en hann gaf biskup og hrók, og kom síðar upp drottn- ingu. í 9. umferð hafði Friðrik svart gegn Minew, Búlgaríu, og varð skák in jafntefli. Hann hafði þó held- ur betri stöðu, en nægði eklci til vlnnings. í 10. umferð mætti Friðrik Tékk anum dr. Filip,. sem er mjög góður skákmaður. Tefldi hann þá skák sérstaklega vel. og vann eftir 35 leiki á hvxtt, en yfirleitt stóð Frið- rik sig mun betur, er hann stjórn- aði hvítu mönnunum. i í 11. umferðinni var Friðrik mjög óheppinn. Þá mætti hann Pólverj- anum Silwa, en lánið virtist leika við þann skákmann á mótinu, en hann hafnaði að lokum í þriðja sæti. Friðrik tefldi mjög vel, ein bezta skákin hans, átti peð yfir og óverjandi mát var í þremur leikj- um, og einnig’ hafði hann nægan tírna.* Var hrein tilviljun, að Silva skyldi ekki vera búinn að gefa skák ina, eftir því, sem hann sagði á eftir, er Friðrik lék af sér skák- inni af hreinni slysni. í 12. umferðinni vann Friðrik Guðmund Pálsson í 30 leikjum. Skákin var nokkuö þófkennd, en Guðmundur lék lítilsháttar af sér í tímahraki,. og nægði það Friðrik tii sigurs. Lundin, Svíþjóð, var mótstöðu- maður hans í 13. umferöinni, og fékk Friðrik fljótlega verri stöðu, en gafst þð ekki upp fyrr en eftir 50 leiki. í 14. umferðinni tslfdi Friðnk gegn Sajtár, Tékkóslóvakíu, og var það mikil þolskák, varð jafntefii eftir 80 leiki. Friðrik vann skipta- mun fyrir peð, en lék því niður, og reyndi hann fram á síðustu stundu að vinna. en erfitt var að Hercules herra- og drengjahjól GARDAR GÍSLASON H.F. BIFREIÐAVEEZLUN SSSSSSSSSSSSS5SSSS«Í3SSSSSS5SS3SSSSSSSSSSSS5SSSSS5SSSSSSS3«S5SSS®5SSSS5» SSSS5SSSSSS$SSSSSSS53SSSSSSSS$SSSÍS5S5S5SSSS5SSS$SSSSS5S3SSSSSSSSSSSSS$56 Skemmtiferð í nýj- um hópferðabíl Þeir bræður, Ingimar og Kjartan Ingimarssynir, sem um 10 ára skeið hafa ekið Reykvíkingum í skemmti- ferðir þeirra um landið, hafa nú tekið í notkun nýjan hóp ferðabíl, sem búinn ér öllum þeim þægindum sem bezt þekkjast hér, svo sem full- kemnu hátalarakerfi fyrir utvarp og leiðsömumann, rvk þéttri farangursgeymslu, sér staklega þægilegum stólum fyrir hvern farþega. Auk þess er farþegum ætlað meira pláss hverjum fyrir sig en hingað til hefir tíðk- azt. Almenningi gefst kostur á að reyna þennan nýja og glæsilega farkost í ferð, sem þeir bræður fara í samráði við Ferðaskrifstofuna Orlof (Framhald á 7. síðuL Hygginn bóndi tryggir dráttarvéi sina „Black Flag“ D.D.T. flugnaeitur og sprautur fyrirliggjandi. ftÖWFJldra) & CO. H.F. $S3$SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSS$SSS5SS3SSSSSSS$SSS$S*> SSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSÍSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSS Bólsíruð húsgögn Sófasett margar tegundir. Svefnsófar með gúmmí- sætum. — Mjög f jölbreytt úrval af áklæðum. Komið og skoðið lijá ckkur áður en þér festið kaup annars staðar. HÚSGAGNAVERZLUN Guðmnndar Guðmundssonar Laugaveg 166 SSSSa»SSSSSSÍSSS3SSSS3SSSSS$SSSSSSSÍSSSSSÍSSÍSSSSSSSSíSS5SSSSSÍSS5SSSÍ»> Finnland M.s. Tunguíoss fermir timbur og aðrar vörur í Hamina og Kotka 3. til 6. ágúst. Væntanlegur flutning ur óskast tilkynntur skrifstofu vorri í Reykjavík hið fyrsúa. H.f. Eimskipafélag íslands SS$SSS$3S5SSS5SS5S$S5S5S5S$SSS5S5SSSSSSS$5SS5S$5SSSS5SSSSSSS5SSSSSSS5SS» Aðal bílasalan Vió nefum th &öln 10 manna Ford-bíl, smíðaár 1942 með stórux , palli, yfirtjölduðum. Glæsilegur -bíll til farþega- og vöruflutninga. Bifreiðin er með skiþtidrifi, á ágætum dekkjum og vélin keyrð 13 þús. km. Verð kr. $ 55.030,00. AÐALBÍLASALAN, Lækjargötu 8. Reykjavík. Sími 7349. Jt$SSSSSSSS$SSSSS5SSSSSSSSSSS5SSS5S53SSÍSSSSS5SSSSSSSS5SSS5SSSSSÍS$SSS^' 5$gSSSSSSSSS5SSSSV5SS55$55SS5it» Skemmtiferð :::í Kin árlega skemmtiferð Kvennadeildar Slysavarna^ íólagfiiis í Revkjavík, verður farin þriðjudaginn /13. | júh. — Allar upplýsingar veittar í verzlun Guhhþðr- unnur Halldórsdóttur, simi 3491 og í símum 4374, 2182, 509. og 1014. NEFNDIN.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.