Tíminn - 09.07.1954, Qupperneq 3

Tíminn - 09.07.1954, Qupperneq 3
150. blaff. TÍMINN, föstudaginn 9. júlí 1954. —— ístendingaþættir Áttræður: Sigurður Guðmúndsson frá Unaðsdal ÁttræSur er í dag „Sigurð- ur í Dal“, en undir því nafni 'þekkja flestir kringum Djúp Sigurð Guðmundsson frá Unaðsdal. Hann fæddist í Unaðsdal á. Snæfjallastíönd 9. júlí það njerkisár 1874. Foreldrar hans voru Guð- irmndur Þorleifsson bóndi í Unaðsdal og Þóra Jónsdóttir frá Hóli í Bolungavík. Var liann elzta barn foreldra siiiná' óg" eiríi sonurinn, er upp komst. Dvaldist hanu í foreldrahúsum til fullorðiris- ára ásamt þremur systrum sínum. Snemma kom í ijós áhugi og cjugnaður Sigurðar. •Huguririn belndist að sjómnn eins og hjá svo mörgum öðr- um, er búa á ströndum ísa- íjarðardjúps. Ungur að árum gerðist hann háseti hjá Kol- beini Jakobssyni og fleirum og' var tæplega fulltíða, þeg- ár hann varð formaður, eins og verið hafði faðir hans, sem lók við: formennsku á sex- æringi í Bolungavík, þegar hann vaí' 18 ára. Sigurður vár maður áraskipanna. Hanu iv£r afbux-ða ræðari, mikill jsjbsóknárí og góöur stjórn- áridi. Hafði hann á hendi formennsku á skipum, sem áðrir áttú, ’þpr til hann gerð- isfe formaður á sexæringnum Bfel," fef 'hánn-átti ásamt með Bkúia Thoroddsen. Síðan eign áðist hann Sval allan og réri Jionirm, þar til hann fluttist tií Hnifsdals 1908. - Jafnhliða sjómennskunni var.n Sigurður að búi foreldra fcinria af sínum meðfædda clugnaði. Haustið 1907 kvongaðist S. fcinni elskulegu konu Elisa- fcetu Jónsdóttur frá Höfða- ptrönd í Jökulfjörðum. Nú fcyrjar nýr þáttur í lífi Sig- turðar í Dal. Vorið eftir flyt- ,tir hann búferlum til Hnífs- Öals. Nýtt viðhorf var að skap ast í atvinnuháttum. Það rof áði fyrir nýjum degi, véltækn in var að ryðja sér til rúms. 3906 var fyrsta vélin sett í íslerzkan bát á ísafirði, sem olli þeim straumhvörfum að allir kepptust við að setja ,vél i báta sina og stærri skip Vélkr.úin komu fram á sjón- arsviðið. Þegar til Hnífsdais Jcom réðist Sigurður sem há- seti hjá dugnaðar- og afla- inanninum Jóakim Pálssyni á Vélbát. Nú gætu margir hald íð að hugur Sigurðar stefndi til fermennsku á vélbát. En pvp mun ekki hafa verið. Mun þar hafa valdið tvennt um, fcjóveikin, sem svo margan fcjóði á vélbátum, þó að þeir fyndu ekki til hennar á ára- fcátum, og það að hann vegna Öugnaðar sins var valinn sem landformaður, en það starf *ar ekki öðrum hent í þá #aga en dugnaðar og þrek- Jriönnum. Trúmennska Sig- jpröar og húsbóndahylil hefir ipkki síður en dugnaður hans gert starf hans minnistætt öllum þeim, sem til hans þekkja. Það hvildi glæsibrag iur yfir „Bræðabúöinni“ (en svo var kölluð verbúð þeirra Heimabæjarbræðra í Hnífs- tíal) á þessum árum, þegar þeir voru upp á sitt bezta og liöfðu . sinn afbragðs landfor manninn hvor, Sigurð í Dal og Helga Tómasson, er stóðu hvor öðrum jafnfætis og áttu vart sinn líka í trúmennsku, dugnaði, þreki og karl- mennsku. Þeim hjónum Elísabetu og Sigurði varð 11 barna auðið. Dóu tvö þeirra ung, ein stúlka uppkómiri en átta eru á lífi. Allt mannvænlegt fólk fullorðið og gift nema eitt. Eru barnabörn Sigurðar orð in ?,6 en barnarbarnabörnin tvö. í þá daga var lífsbarátta manna hörð. Það lætur því að iíkum að Siguröur hefir þurft að vinna mikið fyrir öllum barnahópnum, enda lét hann enga stund ónotaða. Vann hann all't, sem að höndum bar, þegar ekki var róið og þar á meöal saumaöi hann mest öll þau skinnklæði, er notuð voru í Hnífsdal á þeim árum og munu fáir núlifandi ísJendingar kunna það verk til íulls sem hann. Nokkrum mánuðum eftir að Sigurður fluttist til Hnífs dals dó Guðmundur faðir hans og fluttist þá Þóra móðir Sigurðar út í Hnífs- jdal til hans. Ást þeirra hjóna og Þóru var svo mikil, að Iþau mynduðu eina órofa heild, keðju, þar sem hann í var miðhlekkurinn í, og ekk- ’ert fékk sundur slitið nema 'dauðinn, en konu sína missti Sigurður 1930, en móðir hans dó 1941, bá 88 ára. Allan þann tíma, er þær lifðu, áttu þau heima í Yztuhúsum i Hnífs- 1 dal. 1 Það mun því margur, sem um hina illræmdu Óshlíð fór í þá daga, hugsa hlýtt til Ystahússfólksins, þvi að þar var hinn fyrsti áningarstaö- |ur þegar komið var af hlíð- Jirini og síðasti, þegar farið var útéftir. Þar stóð öllum alltaf opið hús og ylin lagöi á móti vegfarandanum. Þar fékk margur svaladrykk, er heitt var og góðan kaffisopa, þegar kalt var. Mig langar xil að néfna hug stæöasta dæmið um Sigurð sem son og heimilisföður. Það var um morguninn ör- lagadaginn 18. febrúar 1910, að Sigurður var að fara til vinnu, að honum dettur í hug að hann skuli ’oera inn kol áður en hann fari, svo að mamma hans þurfi ekki út, af því að veðrið var vont. En hún var hraustleika kona, Frjálsíþróttamót ÍR verður 13. júlí Hið árlega frjálsíþrótta- mót ÍR fer fram 13. júlí n. k. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 100 m. hlaup, A- flokkur (11,0 og betra), 100 m. B-flokkur (11,1—11,6), 100 m. C-flokkur (11,7 og lak ara), 400 m. hlaup, 800 m. (2:10,0 og lakara), 1500 m. hlaup, 3000 m. (9:50,0 og lak ara), 4x100 m. boðhlaup, Landssveit og sterk B-sveit, í Landssveitinni munu að öll um líkindum verða Ásmund- ur Bjarnason, Guðmundur Vilhjálmsson, Hörður Har- aldsson og Guðmundur Lár- usson, en í B-sveitinni Vil- hj álmur Ólafsson, Hilmar Þorbjörnsson, Pétur Sigurðs- jmótstaða íslendinga ekki jafn son og Þórir Þorsteinsson mikil og i landsleiknum, eink eða Guðmundur Valdimars-! um öftustu varnir. Áttu son. Einnig verður keppt í Norðmenn nokkru meira í kúluvarpi, spjótkasti, sleggju leiknum, einkum fyrri hálf- kasti, stangarstökki og lang- leik, og voru nær sigri en stökki. j Akurnesingar, þó að jafntefli Eins og sézt á þessari upp-' har'i aö mörgu leyti verið við talningu er óvenjulega mikið unandi fyrir bæði liðin. af keppnisgreinum fyrir B- j flokka og er það gert fyrir Leikurinn. hinn mikla fjölda af ungum og upprennandi afreksmönn um, sem nú æfir frjálsar í- þróttir. Akranes—Norðmenn 0-0 Norömenn sýndu mun betri ieik en í íandsleiknum Annar leikur Noriðrnanna hér var við íslandsmeistar- ana frá Akranesi, og \rar hann skemmtilegri og jafnari en landsleikurinn. Var hlutur Norðmanna einkum mun betri og stafaði það af tvennu. Mikið hafði rignt sól arhringinn fyrir leikinn, og var völlurinn því biautur og gljúpur og líktist því að nokkru grasvelli, en Norð- menn eru vanir þeim, en ís- lendingar ekká. E&nnig var i Norska liðið sýndi þegar í upphafi ákveðinn leik og ekki |leið nema rúm mín. þar til I þeir fengu bezta tækifæri (sitt í leiknum. Dybwad komst j einn frír að markinu, Magnús hljóp á móti honum og Dyb- wad skaut, en á einhvern ó- skiljanlegan hátt þvældist knötturinn í fótum Magnús- ar, og tókst honum að bjarga. Frá fréttaritara Tímans par var hann sannarlega heppinn, og komst í gott „stuð“, því hann varði af mikilli prýði allan leikinn. hætta Kuldakastið tafði slátt á Ströndum í Trékyllisvík. Mjög kólnaði í veðri hér fram úr miðjum júní. Var þá kalt og þurrt veður, svo Augnabliki siðar var að sprettu fór lítið fram. Um vdö mark Norðmanna en ann sólstöðurnar 21.—22. júní ar bakvörðurinn bjargaði á gerði illviðri og snjóaði ofan íínu. Norðmenn sóttu tals- í miðjar hlíðar. Þann 25. og vert næstu mín., en tókst þó 26. var einnig illviðri og snjó- ekki að skora. Á 15. mín. náðu aöi öllu meira en hina dag- Ak. snöggu upphlaupi, og ana. Veörið var mjög vont Ríkharður skaut frá vítateig og kalt, hiti niður undir frost föstu skoti rétt yfir markslá. marki. Kýr voru teknar á Norðmenn voru alltaf hættu, hús en fé mun ekki hafa sak íegri og á 23. mín var mikiiihans nn meira, en það hefir að því óviða var búið að taka hætta við mark A., sem iauk |riað honum hvað mest í fyrri af. — Þótt kalt væri, fór með því, aö Engsmyhr spyrnti jriákjum. Pétur náði sér ekki sprettu á túnum nokkuð fram framhjá. Á 27. mín. átti,n enda erfitt fyrir haun við vætuna. Á nokkrum bæj- Sandengen mjög góðan skallaía® æika á móti jafn stórum um hófst sláttur fyrir 20. rétt yfir markið. Undir lokin,leikmanni og' Pettersep Noickrar breytingar voru gerð ar á iiðinu og virtust sumar til hins betra, einkum var Sandengen á hægri kanti, er vart er meira en 18 ára, ágæt ur. Aronsen varði það, sem á markið kom, en ekki reyndi eins mikið á hann og í fyrsta leiknum. Flack miðvörður sýndi frábæran leik, og vart hefir sést hér í annan tíma betri skalli hjá varnax-leik- manni. Eveix Hansen gætti Ríkharðar vel og naut einnig til þess aðstoðar Pettersen, er lét þá Pétur eiga sig. Byggðu þeiri einixig vel upp. í fram línunni bar mest á Dybwad, eix honunx hættir til að draga um of x\r hraða leiksins. Sand eixgen og Kiixdervag léku og prýðilega. Hjá Akurnesingum voru framverðirnir beztir eips og oftast áður, með Guðjón sem bezta nxann liðsins, eins og í landsleikixum. Sveinn vaxxn vel, en samleikur hans og Kristins var oft hættulegui*, því Norðmöixixunx tókst hvað eftir annað að komast á milli Dagbjartur hafði sænxileg tök á Dybwad, þótt það væri ekki eins áberaixdi og í landsleikn um, en ef til vill hefir haixa ekki treyst öftustu vörniixni nú eiixs vel. Bakverðirnir voru veikustu memx liðsins, þó það kæmi ekki svo mjög að sök, eixxkum virðist það há Kristixi að geta ekki hreiixsaö rösk- lega frá í hættulegunx stöð- um. Framlínan var allvirk, þótt ekki tækist að skora. Rik- Ixarður og Halldór voru bezt- ir, eix Þórði gekk skiljanlega illa gegix hiixuixx ágæta Falch. Guðmundur var betri en oft áður, enda var sjálfstraust juni. sóttu Ak talsvert, eix norska I Dómari var Haukur Oskars - Sex menn fá erfenda námstyrki Menntamálaráðuneytið hef ir valið eftirgreixxda' meixn til þess að þiggja erlenda styrki til náms og rannsókna, er áö- ur hefir vevið greint frá, að franx hafi verið boðxxir: Styrk úr „Generallöjtxxant Erik With’s Nordiske Fond“: Síra Sigurð Einarssön, Holti undir Eyjafjölium. Styrk frá ítölsku ríkisstjórninni: Gísla Magnússpn, píanóleikara, R- vík. Styrk frá sænsku- ríkis- stjórnimxi: Magnús Gíslason, skólastjóra að Skógunx xuxdir Eyjafjöllum. Styrk frá gaf vel fyrir til Halldórs, er spyrnti þegar á markið, en kriötturinn flaug rétt yfir. Vel gert hjá Halidóri og hefði sannarlega mátt heppnast finnsku ríkisstjórriinni: Benejbetur. Á 22. mín. fengu N enn dikt Bogason, stud. polyt. jhornspyrnu á Norðmenn inn Styrki frá Sambandslýðveld- jí vítateig. Mikil hætta skap- inu Þýzkalar.rli: Baldur ing- aðist og Guðm. átti að lokunx ólfsson, cand.phil., og Halí- ' sk.ot í hornið neðst niðri, en vörixin var traust, einkum 'on og ieysti haixn það hlut- miðvörðurinn Falck, sem var 'f'rk P^ýðilega af hendi og er áberandi bezti maðurinn á stöðugt vaxaixdi dórnari. Línu vellinum, og bjargaði oftast vei'ðir voru Guðbjörn Jöixs- örugglega, þó átti Ríkh. skot son og Haraldur Gíslason. - rétt frainhjá |Ahorfeixdur voru um 7 þús. Fyrst eftir hlé sóttu Ak. og i fengu þá aukaspyrnu við víta j' teig og síðan horn, en þrátt * fyrir rnikla pressu tókst þeim ekki að skora. En urðu Norð- menn ágengir. Magnús varði i gott skot frá Dybwad, og. bjargaði hörkuskoti frá Sand engen aðeins síðar í horn, er London, 6. júlí. — Churchill, lauk meö því, að skallað var forsætisráðherra Breta, og yíir. Á 16. mín. hljóp Guð-jEden, utanríkisráðherra, mundur upp með knöttinn og komu til London í dag í vest lÁhorfeixdur voru um 7 ! Hsím. il/ 1 Eoðaði ráðuneytis- fund á skipsfjðl uríörinni með stórskipinu Queen Elisabeth. Löngu áð- ur en skipið kom að landi, hafði Churchill símað til London og boðað tvo ráðu- neytisfundi, hinn fyrri á morgun og hinn síðari á fimmtudag. Búizt er þá við ýtarlegri skýrslu hans um vesturíörina. Churchill sagði við kom- og lét br j ósti m do1 ser Virpr er ía. :-iXs.káld; j Aronsen bjargaði á frúbær- . .-^-v an hátt. Leikurinn var jafn una) að hann vonaði, að til j siðustu mín. og leikmenn j raunir hans og Edens til að fyrir beggja liða reynáu hvað þeir bæta samkomulagið og auka En' á rrieðpn jmáttu til að hala sigurinn j, ríður yfiriland, en heppnaðist ekki. mxx þrungna | ok með r-'-v 20 Liðin, gagnkvæman skilning rnilli Breta og Bandaríkjamanna hefðu ekki mistekizt nxeð öllu. Churchill nxun einnig mannsiíf yfir lanöamærin. | Norðmenn sýndu nú betri halda ræðu 1 neðri deildinni, Franxhald á 6. síðu. leik, en í fyrsta leiknum. líklega á morgnn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.