Tíminn - 09.07.1954, Side 4

Tíminn - 09.07.1954, Side 4
é TÍMINX, föstudaginn 9. júlí 1954, 150. blað. Guðmundur Guðjónsson: FROSKMENN í Tímanum í gær, var birt viðtal við fyrsta íslenzka froskmanninn eða sundkaf- arann, Guðmund Guðjóns- son. Guðmundur hefir nú orðið við þeirri beiðni blaðs ins að segja nokkuð nánar frá þeirri merku nýjung, sem hér er um að ræða. — Grein Guðmundar, sem blað ið kann honum beztu þakk- ir fyrir, fer hér á eftir: Froskmaður, hvað er það?, spyrja margir. Er þetta mjög eðlilegt, þar sem þetta er tiltölulega ný uppfinning, og algjörlega ný hér á landi. Flestir munu þó hafa hugmynd um, að þetta sé einhvers konar ný köfun- araðferð, ekki eins og einn kunningi minn, sem ætlaði að fræða mig um þennan merki Iega íslenzka Froskmann og áleit hann, að hann hefði alizt upp meðal froska. Nafnið froskmaður hljóm- ar mjög einkennilega, en mun sennilega stafa af hinum' stóru sundfitum, er hann hef ir á fótum sér, til þess að komast áfram í sjónum. Ann- ars er annað ágætt nafn til á þessa kafara, en það er sundkafari. Lýsir nafnið kaf aranum ágætlega, því að þessi nýja aðferð er í því fólg in, að kafarinn syndir um, í stað þess að þramma um á botninum, sem venjulegast er gert. Allur útbúnaður frosk- mannsins vegur um 25 kg., en venjulegs kafara um 125—• 150 kg., enda er honum sökkt riiður á botninn, en sundkaf ari á að vega þyngd sína í sjónum, svo að hann geti stanzað og legið kyrr í hvaða dýpi sem er, eins og fiskur, og verður því að synda niðuc. Ekkert samband við yfir- borðið er nauðsynlegt við sundköfunina, og losnar mað ur því við að draga á eftir sér stífa slöngu og sveran kaðal. Þess lofts, eða súrefnis, sem kafarinn neytir, hefir hann með sér á stálflöskum, sem ýmist er komið fyrir á baki hans eða maga. Bezta öndun artækið, sem nú er framleitt, hefir eina lítraflösku með hreinu súrefni og dugar hún til klukkutíma köfunar. Ann- ars eru til tæki, sem eru til þriggja tíma köfunar. Þessi nýja aðferð varð til á stríðsárunum, eins og svo margt annað gott. Voru það ítalir, sem byrjuðu. Englend ingar notuðu mikið af frosk- mönnum við innrásina í Nor- mandí, sem auðveldaði þar mjög landgöngu þeirra. Þó varð tap þessara manna manna gífurlegt við innrás-.l ina, þar sem af hverjum 100. sundköfurum, sem sendir, voru út, komu aðeins 10 aft- ! ur. Stafaði þetta bæði af hern aðarlegum orsökum og léleg um tækjum. Eftir stríðið upp götvuðu menn, að hægt var að nota þessa kafara til frið- samlegra starfa, svo sem víð bjarganir, við leit, til að- stoðar fiskifræðingum, til að fiska og Ijósmynda og svo til sports. T. d. við bjarganir er bessi kafari mjög hentugur, því að allur útbúnaður er mjög hand hægur og getur kafarinn fært sig í búninginn í bíl á leið til slysstaðarins. Hann er fljót- ur að komast niður og er frjáls allra sinna ferða, er hliðarstýri. Hef ég látið draga mig upp í um 6 sjómílna ferð og er hægt að komast tals- vert hraðar, svo að allir geta séð, að stórt er þaö svæöi, er leita má á heilurn degi með 6_sjómílna ferð. Fiskifræðingar eru mjög á- nægðir að hafa slíka sendi- boða sem froskmanninn í þjónustu sinni, til þess aö geta sent þá á fund fiska og annarra sjávardýra og fá þá til að segja sér og athuga ým- islegt, t- d. hvort þetta eða hitt dýrið hagi sér í sínum Vésteinn á Velli heldur hér á- Mjög oft ber það við, að ýmislegt fram ræðu sinni um útvarpið: gerist fréttnæmt í bæjurn og byggð arlögum hér á landi, sem ekki er Eitt af því, sem gerir dagskrána minnzt á einu orðí í fréttum út- leiðigjarna og lítt eftirsóknarverða, varpsins. Hér er sennilega ekki er hvað mikið af töluðu efni henn fréttastofunni um að kenna, a. m. ar er tekið upp úr gömlum — eða k. ekki að öllu leyti; fréttarltarai' nýjum — blöðum, tímaritum og útvarpsins munu eiga hér sök á. bókum. í vetur hafa t. d. verið Og e. t. v. eru fréttaritararnir út lesnar tvær útvarpssögur, sem al- um land og fáir, og má vera að á- menningi eru meira og minna stæðuna sé þár að finna. En ef kunnar. Það eru Halla og Salka barnsfæðing, gifting eða dauðsfall Valka. Fjöldi manna á þessar bæk verður í brezku konungsfjölskyld- ur, og kann þær nær útanað, a. unni, þá eru allir rassár uppi í m. k. „rauða þráðinn" úr þeim. fréttastofu útvarþsins. Sama giidir Mýmörg dæmi fleiri mætti nefna og, ef einhver meðiimur brezku réttu átthögum, eins Og þeir Þessu verður útvarpsráð að kippa konungsfjölskyldunnar - — eða hafi búizt viö. Hafa skozkir Í lag, ef mögulegt er, og keppa að Bretakóngur sjálfur — bregöur sér Froskmaður niður kemur. Mættí gesa þess að síðastl. desember var ég með í að þjálfa hóp manna í Svíþjóð, sem björgunarkaf- ara, og hefir einum þeirra þeg ar tekizt að bjarga tveim frá drukknun. Var gengizt í að þjálfa þessa menn til björg- unarkafana, því að oft vill það koma fyrir, að menn aki í hafnir, eða falli á annan hátt í ríki Neptúnusar. Voru þessir menn víðs vegar að, frá slökkviliðssveitum í Suður- SVíþjóð, en þeir annast jafn- framt björgunarstörf. Gæti t. d. lögreglan hér í Reykja- vík oft haft not fyrir slík tæki, er kallað er á hana til hjálpar, er bíl hefir verið ek- ið í höfnina, eða maður fall- ið í hana. Skiljanlegt er,að ef nota á venjulega kafara, meö loftdælu, þá er maðurinn löngu drukknaður, sem í bíln um situr, áður en kafaranum tekst að komast niður. Enn- fremur er þetta mjög þægi- legt og fljótlegt við athugun botns á skipi, eða skrúfu. Við leit að sokknum báti, líki, eða einhverju öðru á botninum, stendur sundkafarinn mikið framar slöngukafaranum, því að hann þarf að þramma eftir botninum og þyrlar upp leðju allt í kringum sig um leið, sem skerðir mjög sjón- vídd hans. Þar að auki er þetta miklu seinvirkara en að synda í þeirri hæð frá botni, sem maður sér stærst- an botnflöt. Ef leita á á stóru svæði, lætur maður bát draga sig og notar til þess sérstak- an sleða, sem maður hangir í og er þannig gerður, að með honum má hækka og lækka legu manns í sjónum eftir vild, þar að auki hefir hann fiskifræðingar haft frosk- menn í sinni þjónustu um nokkurra ára skeið. Hef ég haft tækifæri til aö kafa fyrir danska fiskifræðinga og þótti mér það ákaflega skemmti- legt. Margir líta á köfun sem eitthvað ógurlegt, en það er það alls ekki. Þótt stundum geti það verið hálf óhugnan- legt, er maður lítur niður í djúpið, lengra og lengra nið- ur í myrkrið, þar sem ríkir dauðaþögn og allt er ókunn- því að hafa á boðstólum nýtt efni bæjarleið, þá er dembt yfir okkur hverju sinni, en ekki gamlar upp- 4—5 sinnum á dag í fréttum út- suður. — varpsins, nákvæmri skýrslu af hverju fótmáli hins konunglega Margir hafa lýst yfir vanþóknun ferðalangs, hvar hann svaf, hvar sinni á að Salka Valka skyldi lesin hann borðaði, o. s. frv. „Fréttir" í útvarp, og telja þeir efni hennar sem þessar þykja sjálfságt ágæt vart útvarpshæft. Um þetta má latína í brezka útvarpiun og meðal lengi deila, en verstan tel ég lestur brezkra hlustenda. — • Fréttastofu Kiljans. Kiljan er óhæfur upples- útvarpsins skal sagt það í fyllstu ari, og hefði hann átt að fá ein- vinsemd — en fullri alvöru — að hvern góðan lesara, í s.tað þess að svona „fréttir" eiga ekkert erindi þvoglu-þruðla söguna sjálfur. Marg til okkai' ísiendinga, og við höfum ir góðir upplesarar eru fyrir hendi. skömm á þeim, og þar af leiðandi Sem dæmi má nefna þessa: Jón þarflaust að japla þær upp eftir Sigurðsson frá Kaldaðarnesi, Brynj b. B. C. — Þá er inikið um að ólf Jóhannesson leikara, dr. Brodda vera á fréttastofu útvarpsins, þeg- ugt, þá getur manni stund-”1 Jóhannesson og Andrés Björnsson. ar einhverjir útlendir yfirstéttar- um fundizt sem þúsundir augna stari á mann, þótt maður sjái ekkert líf, og manni getur fundizt sem maður sé að gera eitthva.3, Þegar getið er góðra lesara, mun stórlaxar safnast til.feðra sinna. Er ýmsum þykja goðgá að nefna ekki þar skemmst að, minnast hinna vorn Hjörvar. í því sambandi. Ekki „merku“ „frétta“ af banalegu og skal því neitað, að Helgi getur les- . burtgángi föðiir Stalíns í fyrravet- ið vel, en hann er mistækur upp- ur. — Starfsmenn frétta'stofunnar lesari. Þegar hann les frásagnir af eiga í auknum mæli að fara með sem maður rnegi ekki. En jafn) svaðilförum og mannraunum' er I stálþráðartæki sín mitt inn í liring oft, ef ekki Oftar, er sem j hann hressilegur. En þegai' hann j iðu íslenzks athafnalífs; lýsa at- maðui' komi í álfheirna, þar les viðkvæm tilfinningamál (sbr. | vinnuháttum og vinnutækjum, og sem allt hefir einhver heill- andi áhrif á mann, því að þessi voti heimur hefir sína náttúrufegurð út af fyrir sig. Það skal ekki bregðast, að ef maður lofar einhverjum að fara niður og sólin skín á meðan á köfuninni stendur, mun sá hinn sami alltaf þrá að komast niður aftur. Þetta hafa einmitt margir notfært sér og ferðazt um botninn og ljósmyndað sér og öðrum til skemmtunar. Hefi ég séð þó nokkrar mjög skemmtilegar kvikmyndir, er teknar hafa verið í hinu vota ríki. Sport- veiðimenn hafa líka notfært sér þetta. í staö þess að sitja á bakkanum, eða um borð í báti með snæri niður í sjó- inn og bíða eftir því, að fisk- inum þóknist að bíta á, hafa þeir keypt sér froskmanns- tæki og elta nú fiskana sjálf- ir og velja þá stærstu og feitustu úr hópnum. Nota þeir til þess „Harpun“, sem er líkt og riffill að sjá, en spennt upp sem bogi og skýt ur örvum. Hefir þetta færzt mjög í vöxt í Miðjarðarhaf- inu og í Bandaríkjunum og koma margir meö drjúga veiði heim að kvöldi. Það er enginn vafi, að þessi nýja köfunaraðferð á-eftir að ryðja sér mjög til rúms hér á landi sem erlendis. Höllu-lestur hans), er hann svo (taka upp viðtöl við fólkið, sem væminn og velgjulegur, að mann klígjar við lestri hans. — Þegar Helgi flytur þætti 1 útvarp fyrir aðra, getur hann þess oftast í upp- hafi lestrar, að þetta geri hann nú fyrir vináttusakir við höfundinn, og lætur í það skína að þetta geri stendur mitt i önn hinna daglegu starfa í ýmsum starfsgreinum til lands og sjávar — j bæ og byggð. Að slíkri upptökú héfir'oflítið verið gert til þessa. En slíkt útvarp af stálþræði yrði stórum betur þegið af hlustendum, en langar frásagnar hann aðeins fyrir einstaka náð og j romsur af krýningu Bretadrottn- lítillæti, en margir biðji sig að ingar, og innantómar skálaræður lesa, o, sei sei já. Ýmsir hafa þjóöhöfðingja. “ hneykslazt á þessari sjálfsánægju og grobbi Helga, én gárungarnir láta sér vel líka, og hafa skemmt- un nokkra af. Að síðustu örfá orð um frétta- stofu útvarpsins. Fréttirnar eru sá dagskrárliður, sem allir hlusta á. BSÍJSSSSSSSMÍSÍÍSÍSJSÍSÍÍSÍSSSSÍÍÍJSSSSSSSÍSSÍJSSÍÍÍÍÍÍKSÍÍÍÍSSÍÍÍS!* Vésteinn á Velli hefir lokíð máll sínu. Ég er honum sammála um margt, en þó ekki um Helga Hjör- var. Hann tel ég beztan allra upp- iesara, er látið hafa til sín heyra í útvarpinu. Starkaður. Tilkynning frá 02j Mtaveitu Rctghjíavíkur Skrifstofan verður lokuð eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. Vatns- og Hitaveita Reykjavíkur Æskulýðurinn og landbúnaðurinn I dag, föstudag, kl. 2 híeldur norski skóíastjófinn LARS KOUVALD fyrirlestur í Tjarnarbíó um ÆSKUSTGKF og BÚSKAP, og sýnir norska kvikmynd um starfsemina. Allir, sem áhuga hafa á þessum mál- um eru velkomuir að hlusta á fyrirlesturinn og sjá kvikmyndina. Félagið ísSatid-Xoregur Byggið ódýrt Ef þér eruð einn af þeim, sem illa gengur að byggja, vegna þess hve byggingaefni er dýrt, þá haf- 13 samband viö oss, því að vér bjóðum yður ódýrt timbur Vinsamiegast kynnið yður verð og gæði hjá oss, áour en þár festið kaup annars staðar, og þér munið sannfærasí um að vér bjóðum yður mjög hagkvæm viðskioti. JÖTUNN h.f. Byggingavörur Vöruskemmur við Grandaveg, sími 7080 eSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSeSSSSSSSSSSSSÍ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.