Tíminn - 09.07.1954, Síða 7

Tíminn - 09.07.1954, Síða 7
150,. blað. TÍMINN, föstudaginn 9. júlí 1954. 1 Hvar eru skipLn I Sámvinnuskip. Hvassafell er á ísafiröi. Arnar- j fell hefir vœntanlega farið í gser, áleiðis til Rostock. Jökulfell er í New York. Dísarfell er á Eyjafjarð arhöfnum. Bláfell fór 2. júlí frá Húsavík áleiðis. til Riga. Litlafeil losar á Norðurlandshöfnum. Pern fót' frá Álaborg 4. júií áleiðis itl Keflavíkur. Cornelis Houtman er á leið frá Þórshöfn til Akureyrar. 1 Lita.fór frá Álaborg 5. þ. m. áleiðis til Aðalvíkur. Sine Boys lestar salt í Torrevieja ca. 12. júlí. Kroonborg fór frá Aðalvík 5. júlí áleiðis til Amsterdam. Samanburðartilraunir með raf- magnslýsingu í gróðurhúsum í sambnndi vvð þing norrænna búfræðikandídata, hélt Arne Thovsrud, prófessor við landbúnaðarháskólann í Ási í Noregi fyrirlcstur í Hveragerði. Fyrirlestarinn var hald- inn á vegúni Garðyrkjufélags íslands og félaga garðyrkju- bænda. — Eimskip. Brúarfoss fer frá Hamborg 10.7 til. Rotterdam. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 3.7. til Hamborg- ar. Pjallfoss fór frá Hamborg 5.7. til ' Reykjavíkur. Goðafoss er frá New York 9.7. til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur í morgun 8.7. frá Leith. Lagarfoss fer frá Ventspils í dag 8.7. til Leningrad, Kotka og Sviþjóðar. Reykjafoss fór frá Kaupmanna- höfn 5.7. til Raufarhafnar og Rvfk- 1 ur. Sslfoss kom til Reykjavíkur 7.7. | frá Sauðárkróki. Tröllaíoss kom til New York 4.7. frá Reykjavík. Tungu foss fer frá Rotterdam í dag 8.7. til Gautaborgar. Rikisskip. Hekla er í Gautaborg. Esja var væntanleg til Akureyrar í gær- kvöldi á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald breið er í Reykjavík. Þyrill var á Siglufirði í gærkvöld. Skaftfelling- ur á að fara frá Reykjavík annað kvöld til Vestmannaeyja. Var erindi prófessorsins hið fróðlegasta. Garðyrkju- bændur úr nærsveitum fjöl- menntu á fundinn. ÞaS upplýstist á fundinum í Hveragerði, að Garðyrkju- skóli ríkisins að Reykjum í ölfvisi og landbúnaðarháskól inn í Ási í Noregi ætla að hafa samanburðartilraunir með rafmagnslýsingu í gróð urhúsum. Er mikils árangurs að vænta í sambandi við Þessar tilraunir, einkum verða þær til mikils hags- bóta fyrir garðyrkjubændur hér. Ársiesiaigar (Framhald af 8. síðu). Tóku þeir félagar nú til í- þróttar sinnar um stund. Á sunnudaginn söfnuðust þeir Árnesingar, sem stadd- ir voru á Þingvöllum, saman í landi félagsins, dvöldust um stund og nutu sólar og feg- urðar Þingvalla. Hér er val- inn staður fyrir Árnesinga austan fialls og vestan að koma saman, rifja upp gaml ar minningar og treysta vin- áttuböntiin. Flugferðir LofUeiðir. Hekla er væntanleg til Reykja- víkur kl. 19,30 í dag frá Hamborg, Kaupmanriahöfn, Osló og Staf- angri. Flugvélin fer héðan til New York kl. 21,30. Skcinmtiferð í nýjum bíl (Piamhaid af 2. síðu.) h. f. í dag kl. 1,30 e. h., þá verður ekið til Þingvalla og dvalið þar um stund en síð- an snúið við og ekið að Heið- arbæ, en þaðan verður ekið um hina undurfögru Grafn- ingsleið til Ljósafoss og íru- fossa og þar höfð viðdvöl á meðan þátttakendur skoða neðanj airðarstöðina. Síðan verður haldið til Hveragerðis. Heim verður ekið um Hellis- heiðí og stanzað við Skíða- skálann í Hveradölum, sem vei er þekktur sem matstað- ur, þar veröur íramreiddur kvöldverður fyrir þá farþega, sem óska þess. Farið verður frá Ferðaskrifstofunni Orlof h.f. kl. 1,30 e, h. á morgun. Fróður fararstjóri verður með í ferðinni. AtitflýsiSS í Tímanum Billy Graham talar um trúarvakningu í Evrópu Washington, 8. júlí. — Predikarinn Billy Graham gekk á fund Eisenhowers for seta í Hvíta húsinu í gær. Eftir heimsóknina sagði Gra ham við blaðamenn, að fregn irnar um trúarvakningu þá, sem nú ætti sér stað í Ev- rópu hefðu haft djúp áhrif á forsetann. Eg fer aftur til Evrópu með haustinu, sagoi Graham. Þeir, sem skutu á þingmennina, dæmdir Washington, 8 júlí. — í dag féll dómur í máli fjögurra ríkisborgara frá Puerto Rico, sem hinn fyrsta marz hófu skothríð á þingmenn í Banda ríkjaþingi svo að fimm særð- ust. Þrír árásarmannanna fengu ævilangt fangelsi, en hinn fjórði, frú Lulita Lec- ron, sem sjálf fullyrðir, að hún hafi stjórnað árásinni, íékk 15 ára og átta mánaða fangelsi. Vandaður híll (Pramhald af 1. síðu). gleðja farþegana, sem ferð- ast með þessum bíl, er hve sætin eru þægileg og góð. Þau eru byggð líkt og.sæti í flugvél, hægt að halla bak- inu að vild og fæst þá þægi- legt hægindi svo að gott er að sofa. Efst á stólbökunum verða hvít ver, og i vasa á þeim til hliðar, verður stung ið litlum gúmmípúðum, svo að betri stöðvun fáist fyrir höfuðið. Gluggar eru mjög stórir og sú nýjung er á bygg ingunni, að litlir hornglugg- ar eru neðarlega framan á bílnum og getur bílstjórinn séð þar mjög vel til að aka um þröngar brýr. Hemlar bílsins eru sérstaklega traust ir og margfaldir, enda er þess þörf á hinni brekkumörgu leið vestur að Djúpi. Bíllinn er þýzkur, gerðin Mercides Benz, sem eru gaml ar og reyndar bílaverksmiðj- ur. Ræsir hefir umboð fyrir biia þessa. Bíll þessi er hið ágætasta farartæki og munu farþegarnir á hinni löngu leið fagna þeim þœgindum, sem hann býður. Guðbrand- 'ur hefir áætlunarferðir að Meigraseyri við ísafjarðar- 1 dj úp, tvisvar í viku, vestur þriðjudaga og föstudaga en vestan miðvikudaga og laug- artíaga. Ef fært verður vest- ’ ur að Patreksfirði í sumar, sem nokkrar vonir eru til, j verður vagn þessi notaður á jþeirri leið. Enn er þó nokk- ur ófær kafli í Kollafirði. Lúðvík Jóhannesson, fram kvæmdastjóri, lýsti bílnum jog byggingu hans, en Jón Ó1 i afsson, yfirmaður bifreiða- j eftirlitsins, þakkaði sérleyf- jishcfunum góða samvinnu og : Bílasmiðjunni vandvirkni og 'framfarir í þessari iðngrein. Floðin í Skagaiirði (Framhald af 1- síðu). holti koma að máli við frétta ritara Tírnans á Sauðárkróki. Sagði Gísli að Djúpadalsá hefði runnið yfir túnið hjá sér og eyðilagt um tvö hundr uð hesta blett af því. Einnig rann áin yfir engið í Réttar- holti og bar í það leir og sand og olli stórtjóni á því. Ryðja veginn að Valagilsá. Skagfirðingar munu í gær kveldi hafa verið komnir fram að Ytri-Kotum. Mest mun skriðufallið á veginn hafa orðið á milli Ytri-Kota og Valagilsár. Verður erfitt verk og illt viðureignar að gera veginn færan fyrir um ferð, einkum vegna þess að skriðurnar eru enn mjög gljúpar. Til mála hefir kom ið, ef efnið frá Akureyri hrekkur ekki í brúna, að Skagfirðingar komi á móti norðanmönum í brúarsmíð- inni og leggi til það efni, sem á vantar. Ekki er enn fyrir- sjáanlegt hvað langan tíma það tekur fyrir Skagfirðinga að ryðja veginn að Valagils- á, en nokkur spotti er frá Ytri Kotum að ánni. Verða að bíða. Valagilsá var löngum erfið ur fárartálmi.áður en brúin kom á hana, sem nú er far- inn. Urðu margir að bíða þess á bökkum hennar, þegar dag- ar voru heitir, að úr henni drægi vatn undir kvöldið. Er nú svo komið, þrátt fyrir alla tækni, að enn verður að bíða þess að áin verði beisluð til yfirferðar. Á sínum tíma víl- aði Valagilsá ekki fyrir sér að tefja fyrir Hannesi Hafstein ráðherra, einn dag. Ráðherr- ann notaði þá tækifærið og orti ljóð um ána og vatns- flaum hennar. Segir í lok ljóðsins: „---hvort sjóðandi straumiðufall eða brjóstþrek inn klár hefur betur“. Var þá farið að kvölda og áin að draga úr óhemjuskap sínum. | Föstudagur Sími 5327. | Veiiinyusalimir I OPNIR ALLAN DAGINN DANSLEIKUR kl. 9—1 e. m. | Hljómsveit Árna ísleifss. | Skemmtiatriði: Haukur Morthens, dægurlagasöngvari nr. 1, 1954. Öskubuskur, tvísöngur. Hjálmar Gíslason, gamanvísur. | Miðasala frá kl. 7—9. í Borðpantanir á sama tíma | | Kvöldstund að Röðli svík- | ur engan . | Eiginmenn! | Bjóðið konunni út aS | | borða og skemmta sér að | = Röðli. ■iiiiitiiiiiiintiiitiiiiifKiirMiiiiHiiniiiiiTTi smr kkœlir khre/mr ciiiiiiiiiiiiiiiin iiiiiiinii iii iii iiiii iiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiinfaiD ! ÁÆTLUNARFERÐIR 1 I Reykjavík 1 Reykjavík [ Reykjavík | Reykjavík I Reykjavík Í Reykjavík Laugarvatn | Laugardalur |- Grímsnes Biskupstung. | Gullfoss Geysir '= Ferðaskrifstofan sími 1540 | I ÓLAFUR KETILSSON | = 3 aiiinii iii iiiiii ii iiiii ii n iii i' n 1111111111 iiii 1111111111111111111(1 Félög Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík fara i skemmtiferð sunnudaginn 11. júlí n. k. Ekið verð ur um Hvalfjörð til Ak.raness. Þar mun prestur safn- aðarins, sr. Þorsteinn Björnsson, flytja guðsþjónustu í kirkjunni ki. e h. — Á heimleið verður komið við í Vatnaskógi og víðar. Lagt verður af stað frá Fríkirkj- unni i:i. 8,30 f. li. Farseðiar eru seldir i dag í Verzl. Bristol, en nánari upplýsingar eru veittar í símum 2032, 6985, 80729 og 82895. ^«SS5SSSSSSS5S4I55S5S5«5SS4SÍSSSS5SS5SSSaSS555SS5S55S5S44455*5SS554!5S4Sí Síðasti stórleikur sumarsins Reykjavíkur-úrval Norðmenn leika á íþróttavellinum í Reykjavík I kvöldl, fösínda", 9. júlí kl. 8,3© síðdegis. Teksí úrAaliim |iað, sem Akurncsiaigum tokst ekki, *— að sigra Norðmennina ? Aðgengunaiðar á kr. 3 fyrir börn, 15 kr. stæði, 35 kr. I stúku, verða scldir á I- þr«<laveíáinain í dag frá kl. 12. Kaiifaið miða tímaaalega til að forðast larengsli. Móttökunefudin. u

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.