Tíminn - 14.07.1954, Qupperneq 6

Tíminn - 14.07.1954, Qupperneq 6
TIMINN, miSvikudaginn 14. júlí 1954. 15 í. blað. Syngj wMi og lilæjism Þessi bráðskemmtilega söngva- og gamanmynd með hinum al- þekktu og vinsælu dægurlaga- söngvurum: Prankie Laine, Bob Crosby, Mills-bræðrum, The Modernarres, Kay Storr, Biliy Daniels o. íl. Sýnd kl. 9. li Uppþot Iiidíánanna Sýnd kl. 5 og 7. r r - jr' NYJA BIO — 1M4 — Kanguroo Mjög spennandi og viðburða- rík ný amerísk litmynd, frá dögum frumbyggja Ástralíu. Aðaihlutverk: Maureen O’Hara Peter Lanford Aukamynd: Líf og heilsa. Stórfróðleg litmynd með lenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ís- TJARNARBIÓ Siml K485. María í MarseiIIe Ákailega áhrifamikil og 6nilld- arvel leikin frönsk mynd, er íjallar um líf gleðikonunnar, og hin miskunnarlausu örlög henn- ar. Nakinn sannleikur og hisp- urslaus hreinskilni einkenna þessa mynd. Affalhlutverk: Madeleine Robinson, Frank Villar. Leikstjóri: Jean Delannoy, sem gert hefir margar beztu myndir Frakka, t. d. Symphonie Past- orale og Guð þarfnast mann- anna o. m. fl. Bönnuð börnum lnnan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI - 6. vika. 4NNA Btðrkostleg Itölsk úrvalsmynd, tem fari* hefur sigurför um all- an helm. Myndln heftn- ekki verlð sýnd áffur hér á landi. Danskur skýringartexti. Bönnu* börnuD*- Sýnd kl. 7 og 9. Bíikksmiðjan GLÖFAXi HEAUNTEIG 14- B/MI 7»«. Cemia-Desinfectoi er vellyktandi sótthreinsandi vökvi na.uðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. s. frv. — í'æst I öllum lyfjabúff- um og snyrtlvöruverzlunum. BST amP€R w Raflaglr — Viðgerðlr Rafteiknlngar Þingholtsstræti 21 Bími 815 56 AUSTURBÆJARBIO LOK4Ð GAMLA BIO — 1475 — Beizk nnnskera (Riso Amaro) ■ftalska kvikmyndin, sem gerði SILVANA MANGANO heimsfræga, sýnd aftur vgena fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki affgang. TRIPOLI-BÍÓ Slml 1183. Bcl ami Heimsfræg, ný, þýzk stórmynd, gerð af snillingnum Willi Forst, eftir samnefndri sögu eftir Guy de Maupassant, sem komið hef- ir út í íslenzkri þýðingu. Mynd þessi hefir alls staðar hlotið frábæra dóma og mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Willi Forst, Olga Tschcschowa, Ilse Werner, Lizzi Waldmuller. Enskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síffasta sinn. HAFNARBÍÓ — eiml 6444 — LOKAÐ vegna sumarleyfa 14.—30. júlí. Ragnar Jónsson h*estaréttr.rlöim*5»i Laugaveg I — Blml 7761 Lögfræðlstörf og elgnaum- tfslM.. Natið Chemia Ultra- sólarollu og gportkrera. — Ultrasólarolía sundurgreinlr sólarljósiff þannig, as hún eyk ur áhrif ultra-fjólubláu geisl- anna, en bind.ur rauffu geisl- ana (hitageislana) og gerir því húffina eðlilega brúna, en hindrar aff hún brenni. — Fæst í næstu bú*. M ^, X SERYUS GOLD Xh cl/'vú__r~ \_i J—LTV^ll 0.10 HOLLOW GROUND 0.10 ) ^ mrr. YEHQW BLADE mm cj-’ Þúsundir vita, aff gæfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstrætl 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. Graham Greene: 23. fií leikMekum Odtlvifi Ásalircpps . . (Framhald af 4. síðu.) andi tíma. Ég veit þú hefir séð þess mörg dæmi. Sýnist þér svo ámælisvert, þótt ég gæfi frændum mínum, ef þeir vildu í sveit þúa, minn arfa- hluta skömmu eftir fráfall, föður míns, og staðfesti það j með afsali, jafnskjótt og á- kveðið var, hver þeirra vildi ganga að þessum kostum. saman þrjár stundir enn. Eg gekk einn heim og reyndi að Ég hefi því aldrei átt eða lesa í bók, en alJan tímann sat ég og hlustaði á símann, ráðið yfir neinni jörð eða|sem aldrei hringdi. Loks fór ég að hátta og fékk mér tvö- jarðarhluta í Ásahreppi, og'faldan svefnskanímt, svo að það fyrsta, sem ég vissi af mér veit ég, að þér er þetta vel, um morguninn var rödd Söru í símanum. Hún talaði við kunnugt. Ég minnist í þessu sam- mig eins og ekkert hefði í skorizt. Það var eins og við vær- um fullkomlega sátt aítur. þangað til ég lagði heyrnartólið bandi þess, að í æsku minni niður. Þá hvísiaði djöfullinn að mér, að henni hefði staðið heyrði ég ætíð, að Berustaða- J alveg á sama um þessar þrjár eyðilögðu klukkustundir. fólkið væri nákvæmt og rétt- ’ ort. Finnst þér í raun og veru það borga sig fyrir þig á gam Eg hefi aldrei getað skilið, hvernig fólk, sem statt og stöð- ugt trúir á pcrsónulegan guð, hikar við að trúa' á persónu- alsaldri að setja blett á hrein .Iegan dj0fnl” Sialfur fmn svo greinilega. hvermg djof- an skjöld ættar þinnar í von- ullinn grefnr nm si“ 1 vitund minnL Engar staöhæfingar lausri baráttu þinni fyrir því Söru síóöust efssemdir hans, þó að hann biði venjulega að ausa auri skyggðan skjöld eftir Þ'’L að hún væri farin’ áður en hann lét Þær 1 ljós’ gamals sveitunga þíns IHann undirþjó deilur okkar, löngu áður en þær áttu sér Af sama toga spunriið eru!stað’ Hann var ekki Pins mikiii óvinur Söru eins og hann einnig þau ummæli þín aö •var óvinur ástarinnar Hann var ekkert svipaður því, sem aðeins tvær jarðir í Ásahreppi jmenn æt’a að djöfullinn sé. Eg get gert mér í hugarlund, standi nú óbyggðar af þeim 'að ef Til er i?uð’ sem elskar>. Þa hljóti djöfullinn að vera sem í byggð voru um síðustu 1:11 Þess seTtúf að drspa jafnvel hina smávægilegustu ást- aldamót. Sjálfur munt þú, arkennd. Eg hugsa mér, að hann óttist vöxt ástarinnar og svo og allir sveitungar þínir reyni að gera okkur að svikurum í því skyni, að við aðstoð- geta nefnt með nöfnum milli,um hann við útrýmingu hennar. Ef til er guð, sem not- 10 og 20 jarðir auk þessara',ar okk'jr Kcrir dýrlinga sína úr þeim efniviði, sem við tveggja. Hefir lífið ekki kennt'erum’ Þá hlvtur djöfullinn einnig að eiga sín metnaðarmál. ' Hann hlýtur að dreyrr.a um að gera jafnvel menn eins og mig og vesalings Parkis að sínum dýrlingum, reiðubúna til að drepe ástina með ofstæki okkar. hvar sem við fi'nn- um hana. ÞRIÐJI KAFLI. Því að í næstu skýrslu Parkis fannst mér ég finna slíka jgleði yfir sko’J.aleik djöfulsins. Loksins hafði hann komizt þér, að það borgar sig ekki að misþyrma svona sannleik- anum? Ég get skilið sjúklega við- kvæmni þína fyrir sveit þinni. Hún er af því góða. Og mér þykir leitt að hafa sært þig, en kom ekki til hugar, að upplýsingar, sem þú hafðir sjálfur á blað fest, yrðu til á slóð ás*arinnnr og nú fylgdi hann henni eftir með strák- þess. Að hinu get ég ekki gert,'|tnn sinn eins og sporhund. Hann hafði komizt að því, hvar þótt þér líði hálfilla út af | Sara dvnldi löngum. Og meira en það. Hann var fullviss, að þeim vitlausustu hreppaskipt, heimscknir hennar væru mjög tortryggilegar. Eg verð að um, sem gerð hafa verið á!játa að Parkis hafði sannað hæfileika sína sem njósnara. þessu landi. Og ég sé eftiriÁsarnt stráknum sínum hafði honum tekizt að lokka vinnu nýtu starfi þínu í baráttu fyr.konu Mileshjónanna út úr húsinu á sama tíma og „konan, ir sveitamörkum, sem eru svo sem hér um ræðir“ gekk niður Cedar-Road í áttina að húsinu númer sextán. Sara staðnæmdist og spjallaði við vinnustúlk'ma, sem átti frí. Þar var hún kynnt fyrir Parkis mikið ólán, að þau hljóta ætíð til ills eins að leiða. Auk þess sem þau hafa vissulega yngra. Þegar Sara héh áfram og sneri fyrir næsta horn, beið Parkis hennar þar sjálfur. Hann sá hana ganga dá- lítið lengra, og þá sneri hún við. Þegar hún sá, að vinnu- konan og strákurinn voru úr augsýn, hringdi hún bjöll- unni á númer sextán. Parkis tók þegar að grafast fyrir um fbúa hússins. Það reyndist ekki auðvelt, því að í húsinu voru margar íbúðir, og enn hafði hann ekki getað komizt að því, hvaða bjöllu Sara hringdi. Hann lofaði lokáskýrslu innan fárra daga. Það, sem hann þurfti að gera, var að _ . . „ , .verða á undan Söru næst þegar hún legði af stað í þessa meðÞviaððska Þer og Þinni átt og dreifa púðri á bjölluhnappana. mikilhæfu konu allra heilla. | — Ef ekki er tekið tillit til skjals —A. er vitanlega eng- in sönnun fyrir misferli af hendi konunnar, sem hér um ræðir. Ef sl'kra sannanna verður krafizt til viðbótar þeim skýrslum, sem fyrir liggja, með tilliti til réttarmeöferðar, verður nauðsynlegt að fylgja konunni eftir inn í íbúðina. Nauðsynlegt er aö fá annað vitni, sem ber kennsl á mótað- flann. Ekkf er nauðsynlegt að standa þau að verki. Dóm- stólarnir munu geta látið sér nægja hrukkur á fötum eða sýnilega taugaæsingu. enn þrengt sjónarsvið svo mæts manns sem þú ert. En þegar öllu er á botninn hvolft, er það ekki nema á- fangi á þeirri leið, sem allra okkar bíður, að sjónarsvið vort verði aðeins eitt kistu- lok. Ég lýk svo þessum orðum Óskar Einarsson. Síórt og suiáít (Framhald af 6. 6ÍffU.) kynnast hugmyndum þeirra' Þjóðviljapilta um slíka starf- ' semi. Gefur það nokkra bend ingu um, hvernig' að lienni i yrði unnið, ef þeir iækju við! Hatur er mí°g svipað líkamlegri ást. Það koma æsinga- stjórnartaumunum. ' jstyidir, en á milli er manni rórra. Vesalings Sara, hugsaði I ég. þegar ég hafði lesið skýrslu Parkis. Hatur mitt hafði s’””"....................... i fengið útrás og nú var því fullnægt. Ekki hafði hún að- V I T I = hafzt neitt nema að þjóna ást sinni, og svo vöktu Parkis ™ V Ba 8 I | og strákurinr. hans yfir henni hvert augnablik. Með vinnu I I konunni gerðu þeir samsæri gegn henni. Þeir settu duft á | a ve averkstæði | þjölluhnapna og lögðu á ráðin um að spilla því, sem senni- I Bjy a veIa7 , | lega var sá einí unaöur, er hún naut nú orðið. Eg var kom- | irir aítækjav^gerðir | }nn ^ fremsta hiutt með að rífa sundur skýrsluna og kalla ! g ^ a a^7‘zr | njósnarana frá henni. Sennilega heföi ég gert það. ef ég | , | nefði ckki í klúbbnum, þar sem ég var, opnað tímarit og I Norðurstig 3 A. Sírnl 6458. = Sé$ þar mynd 3f Henry. Hann hafði heppnina með sér nú. Síðasta orðudag hafði hann fengið viðurkenningu fyrir störf sín í ráðuneytinu, og hann hafði verið kosinn for- maður konungiegrar nefndar. Og þarna var hann við frum sýningu á brezkri kvikmynd,. sem hét Síðasta sírenan, föl- ur og píreygður í blossljósinu með Söru við hlið sér. Hún leit niður til að skýla sér fyrir blossanum, en ég þekkti stutt hrokkið hárið, sem ýmist hafði vafizt um fingúr mér eða lent í bendu fyrir þeim. Mig langaði allt í einu til að rétta út hendina og snerta hárið á höfði hennar og laun- hár hennar. Fa vildi, að hún lægi við hliðina á mér. Eg vildi geta snúið höfðinu til á koddanum og talað við hana. Eg þráði þetta ólýsanlega bragð og ilm af hörundi hennar. En þarna stóð Henry og horfði á vél Ijósmyndarans með ró og öryggi mikilsmetins manns í ráðuneytinu. TRULOFUN- ABHRINGAR Steinhringar Gullmen og margt fleira Póstsendi KJARTAN ÁSMUNDSSON gullsmiður Affalstræti 8. Sími 1290. Reykjavík.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.