Tíminn - 31.07.1954, Síða 1

Tíminn - 31.07.1954, Síða 1
 RHstJóri: Þórarlnn Þórarinsson Útgefandl: Framsóknarííckkurinn vSkrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. ►^4 B8. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 31. júlí 1954. 1G9. blað. Mikið af biksteini fundið á Kalda dal. - Getur orðið útflutningsvara Verður Iíkíe**a flat&cir uieð loftlínu S0I km lelfS tlí ú(ihi(ni!t«shalnar víð Ilvalf jörö I Útlendor sjómaður fótbrotnar ilfa f gærdag' um þrjúleytið í sumar heí’r fundizt mikið af biksteini skammt frá veg inum um Kaldátial. Heíir Tómas Tryggvason, jarðfræð- j ingur, haft á hendí leit að biksteini og fíeiri rannsóknir á ! náttúrn auðæfum landsins að undanförnu og hefir rann- i sakað sýnishorn af þessum biksteini, sem útiit er fyrir að féll fjlingkur maður á skip- "A sé góður. _ inu Margarite, sem liggur á I Fins ns mfiruiiTn er kunn- I Xslenzkan bikstein má því Reykjavíkurhöfn úr stiga nið Ems og moxgum er kann !auSveldlega selja þangað og ur < skinsins Kom hann |i /• r || r . r * r c r ugt, fannst íyrir nokkru tals i < „ líkieo+ afi hiksteins- n * skipsn s. ko na Nýr vélbátur á sjó frá : flutninöa þaðan. j an. Líke er sá möguleiki fyr inni völundi að fara með ! , ir hendi, að íslendingar komi hendi í borðvél, sem hann var — «• 1*< ~ *>™>‘ - Skipasmíða !SWÆTbSff a! ££££.*£% Tttur Ef goður biksteinn fmnst draga verulega úr útflutn- f spítala til aðgerðar. Mað- hér eru líkur til að hægt sé ingsmóguleikum hráefnis, því urinn lieitir Kjartan Magnús að koma hnnum í gott verð. talið er víst, að óhemju magn son> Er her um að ræða eftirsótt sé af hiksteini, bar sem hann ____ .________________ hráefni og fremur sjaldgæft hefir fundizt undir svoköll- þar sem biksteinn er ekki uðum Prestahnjúk við Lang- fáanlegur nema í eldfjalla- jökul. löndum. Þaunig er enginn bik- Mikið magn af biksteini. steinsiðnaður við Norður-1 í ráði er að á næstunni Atlauzhaf vegna þess, að fari fram ýtarleg rannsókn á hafnfirzkum skipasmiðum stöðinni Dröfn h.í. í Hafnarfirði nýjum vélbáti 56 rúmlest- 8r að síærð. Var honum gefið nafnið Víðir II GK 275. — Eigandi bátsins er Guðmundur Jónsson, útgerðarmaður, Hrafnkelsstöðum í Garði, Friðriki A. Jónssyni útvarps- virkjameistara. Dekk og línu ,vinda var smíðuð af Vélsmiðj unni Héðni. , ,, . j Reynsluför var farin föstu A^rVlntfa’ ,dyPtarf'æ daginn 23. 3úlí 1954. Gang- meðAsdmutfærsIuog aðoðru^^gi reyndist 9 milur. Bát. Báturinn er smíðaður úr feik með yfirbyggingu úr Stáli. í bátnum er 180 ha. Lister dísilvél, vökva dekk- tækjum, leiti búinn beztu sem völ er á. Smíði bátsins hófst 6. okt. 1953. Teikningu gerði Egill Þorfinr.sson, Keflavík. Yfir- smiður var Sigurjón Einars- son skipasmíðameistari. Nið nrsetningu á vél og alla járn smíði annaðist Vélsmiðja Hafnarfjarðar. Raflögn lögðu rafvirkjameistararnir Þorv. Sigurðsson og Jón Guðmunds son. Málun annaðist Sigur- jón Vilhjálmsson málaram. Reiðar og segl voru gerðir af Sören Vilhjálmssyni. Dýptar mælir var settur niður af Lækkun á brauðum Auglýst hefir verið nýtt hámarksverð á brauðum frá og með deginum í dag. — Fransbrauð lækkar um 20 aura og er nú selt á 2,60. Tvíbökur Iækka utn 90 aura kilóið og kringlur um 60 aura kilóið. ur og öJl tæki reyndust vel. Skipstjóri á þessum nýja bát verður Eggert Gíslason, Garði Þetta er 7. vélbáturinn, sem (Framhald á 7. síðu.) Snorrahátíð í Reyk- holti á sunnudag vegna pess, ao lari iram ýtaneg rannsoKn a ^ vjioj-gun, sunnudaginn 1. hráefni er það hvergi að fá. þessu hráefni, sem þarna er águst hi 3 hefst hin árleCTa Bikstc-inn er unninn í vest- að finna og eins athugaðir Snorrahátl3 að Reykholti, urhluta Bandaríkjanna, en möguleikar á því hvernig haldin á vegum Borgfirðinga erfitt að flytja hráefnið yf- hentugast sé að flytja stein- féla„sins j Reykjavík Snorra ir Iailfl til vinnslu í austan- inn til hafnar. en stutt er hátígin er c,.ðin fost héraðs- verðri Ameríku. Þýzku flugmennirnir iuku prófum í gærdag TuttKg« ár Ilðlis £rá því Þjóðverjar komu hingað að kfima okkur Iistina að fljiiga Tuttugu ár eru nú liðin frá því að býzkir flugmenn komu hingaö til að kenna okkur flug. Hafa gífurlegar breytingar orðið síðan í flugmálum, sem ekki hafa farið fram hjá okk- ur. Og eftirtektarvert er, að í gær voru þrír þýzkir flugmenn útskrifaðir úr flugskólanum Þyt. Við erum þvi farnir að endurgreiða í vissum skilningi þá vitneskju, sem okkur var fengin í hendur fyrir tuttugu árum. jtil sjávar í Hvalfjörð, og þar eru möguleikar á útflutnings höfn. Þegar þlaðamaður frá Tím anum ræddi við Tómas Tryggvason í gær um þenn an nýja biksteinsfund sagð- ist hann lítið vera búinn að rannsaka svæðið, þar sem biksteinninn er. Víst sé þó að þarna sé um mjög mikið magn að ræða, scra enzt getur um Inngan tíma, þó að mikið sé af því tekið. (Framhald á 7. síðu.) hátíð Borgfirðinga, því að þangað sækir fjöldi fólks, bæði úr Mýra- og Borgar- ijarðarsýslum, og margt enn lengra að. Ávallt hefir verið vandað til dagskrárinnar, og verður svo einnig nú. Dag- skráin á morgun verður þannig* Samkoman sett af form. íélagsins, Eyjólfi Jó- hannssyni. Tvöfaldur karla- kvartetc úr Borgf.kórnum syngur. Ólafur Thors, forsæt isráðherra, flytur ræðu, en (Framhald á 2. síðu.) Um þessar mundir eru Þjóð irtæki, Luft Hansa. verjar að taka upp farþega-1 Að sjálfsögðu eiga Þjóð- flug.. Meðal annars eru þeir verjar fjölmörgum mönnum að endurreisa hið kunna fyr- Enn er hindraður inn- flutningur á bifreiðum í sambandi við umræður Morguublaðsins uin bilainn- flutnir.g þykir rétt að minna á eftirfarandi: Nú er komið á fjórða mán- uð síðan útrunninn var um- sóknarírestur um gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir bif reiðar samkvæmt auglýsingu innflutningsskrifsstofunnar, en engin svör bárust þaðan vjlð umsfjiknunum. Um allt land biða menn eftir svörum cg er tírátturinn á leyfisveit Ingunum fyrir vörubifreiðum á að skipa, sem ekki þurfa að læra flug frá upphafi, heldur taka pröf i ýmsum greinum flugsins, sem hafa bætzt við á því tíu ára tímabili, er má segja að flug hafi legið niðri meðal þýzkra manna í Þýzka landi. Þeir þriv Þjóðverjar, sem nú hafa lokiö prófum sínum hjá Þyt, tóku próf í blindflugi og fengu einnig skírteini atvinnuflugmanna. Tveir umferðardómarar og margir iögregiumenn á vegum úti um helgina orðin sérstaklega bagalegur fyrir marga sem höfðu mikla erlendu mennirnir. þorf fynr þjfreiðarnar 1 sum. ar. Það er a'kunnugt, að ráð j Þessir þrír menn eru fyrstu herrar Sjálfstæðisflokksins erlendu mennirnir, er ljiika hafa staðið gegn því að leyf flugprófi atvinnuflugmanna unum væri úthlutað, og þeir.hér á landi. Láta þeir mjög , bera þannig ábyrgðina á því, vel af flugtækni hér og telja j að menn hafa oröið að bíðajhana standa jafnfætis því j mánuðum saman eftir leyf-Sbezta hjá öðrum þjóðum, sem um fyrir vörubifreiðar. gfremstar eru 1 beim efnum. I Um helgina verða tveir 1 umferðadómarar á vegum' úti til að hafa auga mcð að dæma þá, sem brjóta lögin og auka þannig á slysahælt- una um þessa miklu um- ferðarhelgi, þegar fleiri bíl- ar eru á vegum úti, en nokkra aðra daga ársjns. Umferðarlögreglan ætlar að gera það, sem í hennar valdi stendur, til að koma í veg fyrir slysin með auknu eftirliti. Verða lögreglu- menn víða á ferð um vegina til eftirlits með ökumönnum og ökutækjum. Verða lög- reglumennirnir á vegunum bæði sunnanlands, vestan og norffan. Umferðarlögreglan skorar á fólk að gæta varúðar og fara vel eftir umferðarregl- um. Léggur hún áherzlu á það, að menn fari ekki í ferðalag á öðrum farartækj um en þeim, sem eru í góðu lagi og umfram allt að gæta þess vel að stíga ekki of fast á benzínið og halda hraðan- um innan þeirra takmarka, sem tryggir öruggan akstur. Kurteisi, löghlýðni og gætni eru þeir eiginleikar, sem ökumenn þurfa alltaf að halda í heiðri, ekki sízt, þegar umferðin er mest, eins og urn þessa helgi, sem nú fer í hönd.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.