Tíminn - 31.07.1954, Síða 3

Tíminn - 31.07.1954, Síða 3
,169, blaö. TÍMINN, laugardaginn 31. júlí 1954. I úendingajpættir ........................... K$j{{jí{j}}5j5íj55{{{j5{íí5$}}í{s5}í{$jí5jí{{íjjíjj}}í{5íí5{{{íí5íííííj /■ / Sextug-. Guðrún Friðriksdóítir Ryden „Guðrún frá Mýrum“. Svo var hún ávallt nefnd fyrir vestan, og því nafni er okkur, gömlum vinum og kunningj- um, tamast að nefna hana, hreppstjóradótturina frá Mýr um í Dýrafirði, einkadóttur hjónanna þar, Friöriks Bjarnasonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur. Mýraheimilið var víðkunn- ugt um langan aldur. Þar sátu löngum mektarmenn og miklir fyrir sér, bændahöfð- ingjar og sægarpar og miklir athafnamenn. Var móðir Guð rúnar afsprengur þeirra, er staðinn.{sátu-á-19. öld. En fað irinn, h-.Fíiðrik* Bjarnason hreppstjóri, var dóttursonur séra Friðriks á Stað á Reykja nesi Jóh&onar prófasts á Breiðabólsstað í Vesturhópi Þorvarðssonar, þess er mætti á alþingi .með fjóra syni sína hempuklædda, og þótti mikill viðburður í þá daga, þá Frið- rik, Jón, Ingjald og Þorvarð. Var Friðrik Bjarnason, sem nú: er látinn fyrir nokkru, skemmtilega gefinn maður, frábærlega giöggur og skyn- bær á „praktiska" hluti, smið ur góður og búhöldur ágætur og dugnaðarmaður hinn niesti, en frú Ingibjörg bú- kona mikil. Heimilið var efna heimili og þótti þar mörg- um gott að vera. Húsbóndinn var listhneigður, lék á orgel og var hinn mesti raddmað- ur og söngelskur, svo sem þeir fleiri af Reykjalínsætt, og hélt fagurri tenórrödd fram á elli- ár. Han var og gleðimaður mikill og þótti gott þar að vera, sem gleði ríkti og rausn átti völd og rætt var um lands ins gagn og nauðsynjar. Börn þeirra Mýrahjóna voru tvö, Guðrún, sem nú er sextug í dag, og Jón, sem drukknaði af.bát um tvítugs- aldur. Var hann hinn mesti efnismaður og öllum mikill harmdauði, er þekktu hann. Fyrirliggjandi Var þar svo nærri höggvið, að aldrei mun hafa gróið um heilt síðan. Á Mýrum ólst Guðrún upp og hélt þar brúðkaup sitt á afmælisdag sinn 1922 við mjkla rausn, og er mörgum sá dagur minnisstæður. Gekk hún þá að eiga Karl Ryden, þáverandi fulltrúa hjá „Bræð urnir Proppé“ á Þingeyri, á- gætan dreng, núverandi kaup mann í Reykjavík, og er heim ili þeirra hjóna á Eiríksgötu 29. Frú Guðrún mun hafa erftj marga hina beztu kosti ættar, sinnar. Hún er stó.rbrotin kona og er eftir henni tekið; hvar sem hún fer. Ilún er gsst ( risin og greiðvikin, svo að af1 ber, og frabærlega; góðvilj uð og hjartahlý. Og það held ég, að um hana megi segja með sanni, er eitt sinn var um aðra sæmdarkonu . sagt, að „allra mein hún eitthvað vildi bæta á einhvern hátt, ef gat hún til þess náð“. Hún veltir því aldrei lengi fyrir sér, ef hún getur léð manni lið eða veitt styrk góðu málefni. Hún gerir það, ef hún getur, um- svifalaust og af heilum hug. Hálfvelgjan er henni fjærri skapi, og sannfæringu sína muldrar hún aldrei í barm sér, og er þá ódeig í smásennu um málefni, sem henni er , kært og mikils virði, ef því er að skipta. j Öllum þeim, sem frú Guð- ! rúnu Ryden þekkja að nokkru ráði, mun þykja innilega vænt vum hana og þeir munu kunna að meta kosti hennar, Það í munu því margir hugsa hlýtt! I til hennar í dag og biðja henni ' blessunar og þakka henni margt gott. Og frá mér og mín um skal hún og heimili henn- i ar hafa hjartans þökk og hug heilar hamingjuóskir á þess- um merkisdegi. Snorri Sigfússon. | W.C.-setur úr plasti, hvít- j ar og svartar. í Einnig lágskolandi W.C.- Í kassar og skálar með P- Í og S-stút. HATIÐAHOLD verzlunarmanna í Tívoli Sá. júlí. 1. og' 2. ágúst. Meðal þess er þar kernur fram, má nefna eftirfarandi: wí W.C.-kassar, háskolandi, 12 1. I Gaspery’s ........... Baldur og Konni .... Plessons ............ Alfreð Clausen ...... Fimleikaflokkur K. R. Hjálmar Gíslason .. Baldur Georgs .... Karl Guðmundsson Kátsj úk-f imleikar Búktal Loftfimleikar Dægurlög Noregsfararnir sýna und ir stjórn Ben. Jakobss. Ga.manvísur, eftirhermur Töfrabrögð Gamanþáttur i Blöndunartæki fyrir bað, einnig með sturtu. 1!? | Botnventlar og yfirföll fyr i 1 ir baðkör (sambyggt). i Blöndunartæki fyrir eld- hús, upp úr borði og út úr i vegg. Vatnskranar. Ferðalög Richards Beck Dr. Richard Beck prófessor og Berta kona hans tóku sér fari með Gullfossi til Dan- merkur laugardaginn þ. 24. júlí og fara þegar til Noregs og dvelja þar í nokkrar vik- ur. Síðan hverfa þáu aftur til Kaupmannahafnar þar sem prófessor Beck situr al- þjóðaþing háskólakennara í klassiskum fræðum þ. 23.— 28. ágúst sem fulltrúi háskóla síns, ríkisháskólans í Norður -Dakota, en dr. Beck var ný- léga skipáður forseti háskóla deildarinnar í erlendum mál_ um,.eldri og nýrri, jafnframt því og-hann hefir með hönd- um framvegis háskólakennsl uná í Norðurlandamálum og bókmenntum. Þann 30. ágúst _ fljúga þaui Richard Beck og ’ frú til Reykj avíkur og dvelja hér fram til. 3. september, er þáu fara heimleiðis vestur um haf með Loftleiðum, Undanfarnar vikur hafa þau hjónin verið á ferðalagi um Suður. pg Nerðurland og einkum heimsótt ýmsa sögu- staði, jafnframt því sem dr. Becí; hefir flutt ræður á sam komum víðs vegar. I í boði Háskóla íslands fóru þau hjónin austur í Fljóts- , hlíð og komu á marga merk- isstaði á þeim slóðum. Einn- ig komu þau í Þykkvabæinn og sátu þar veglegt boð ætt- ingja frú Beck, sem fjölmenn ir eru þar og í nágrenninu. J Á vegum ríkisstjórnarinn- tar fóru þau hjónin upp í Borg| Jarfjörð og noröur í Húna- vatnssýslu, og dvöldu þar og ! í Skagafiröi í gistivináttu jýmsra vina sinna og komu á Jkunna sogustáöi. Til Siglu- jfjarðar fóru þau í virðulegt ^boð bæjarstjórnar og flutti ,dr. Beck þar opinberan fyr- irlestur. Áður höfðu þau hjónin tflogið til ísafjarðar í boði ^Stórstúku íslands og ísfirö- jinga, farið til Gullfoss og ,Geysis í boði biskups íslands og heimsótt ættstöðvar og ættingja Richards Becks á Austfjörðum. Þaðan fóru þau í bíl til Akureyrar, dvöldu þar í boði Þórarins skólameist- ara og voru. heiðursgestir á ársfundi Sambands norð- lenzkra kvenna í boði ung- Framhald á 6. síðu. Kvnnir vcrður Baldur Georgs. lAwyarúwjur 31. jjúlí: Skemmtiatr'ðin hefjast kl. 4.00 e. h. og aftur kl. 9,00 um kvöldið. - - Hlé verður milli kl. 7 og 8. Sunnnduyur 1. áyúst: KL 2,30. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Stjórn- andi Paul Pair.pichier. KL. 3,00. Skrúðganga írá Austurvelli að Tívólí. Lúðrasveit Reykjavikur leikur i broddi fylkingar. KL. 3,39. Hefjast fjölbreytt skemmtiatriði í Tivólí. Hlé kl. 7—8. Kl. 9 um Kvöldig hefjast skemmtiatriði að nýju. Mánudatjur 2. átjúst: Skemmtiatriði hefjast kl. 4,00. Hlé verður milli kl. 7 og 8 og kl. 9,00 um kvöldið hefjast fjölbreytt skemmti atriöi Komið og sjáið hina stórkostlegu flugeldasýn- ingu kl. 12 á miðnætti 2. ágúst. Dans á pal’i öll kvöldin til kl. 2 eftir miðnætti laug- ardag og mánodag og til kl. 1 eftir miðnætti á sunnud. Hljómsveit Magnúsar Randrups leikur á danspall- inum. - Aðgangur ókeypis að danspallinum. Rkemmtigíirðurinn opnaður kl. 2 alla daga. Bílferðir verða frá Búnaðarfélagshúsinu að Tivolí alla daga. Eítir miðnætti verður ekið til baka frá Tívolí vestur Hringbraut um Vesturgötu, Hafnarstræti, Hverf isgctu og Hringbraut. Skemmtitæki garðsins opin allan tímann. Fjölmennið í Tívolí um verzlunarmannahelgina. Skemmtiskrá verður úthlutað ókeypis við innganginn. Ofnkranar. 1 Rennilokar. |Fittings, alls konar. [ Sighvatur Einarsson & Co. ( i Garðastræti 45, sími 2847.J aiimiiu iii iii iii iii 1111111111111111 ■■111111111111111111111111111111 Tilkynning L/1954. Tnnfiutningsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum: Franskbrauj, 500 gr................... kr. 2,60 Heilhveitibrauð, 500 gr................— 2,60 Vinarbrauð pr. stl;....................— 0,70 Kringlur, pr. kg....................... — 7,60 Tvíbökur, pr. kg.......................— 11,55 Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr..............— 4,00 Normalbrauð, 1250 gr...................— 4,00 Séu nefnd orauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greirh, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan- greint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks- verðið. Utan Reykjavíkui og Hafnarfjarðar má verðið á rúgbrauðum og normalbrauðum vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir, Scluskatiur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 30. júlí 1954, VERÐGÆZLUSTJÓRINN.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.