Tíminn - 31.07.1954, Blaðsíða 5
169. blaff.
TÍMINN, laugardaginn 31. júlí 1954.
Laugurd. 31. júlí
Innflutningur vöru-
og jeppa
ER.LENT YFIRLIT:
Eftir vopnahléð í Indo-Kína
Árckstramii’ við llaman Iiafa aukið við-
sjár íailli Kínverja og Bamlarlkjamasmai
Margir eru orðnir lang-
eygðir eftir innflutningi vöru
bíla og jeppa á þessu ári. Að
vísu var á öndverðu sumri
leyfður innflutningur 80
jeppa, og hefir þeim nú ný-
lega verið úthlutað, af nefnd
þeirri, sem jeppaúthlutun-
ina annast samkvæmt lög-
um. í jeppanefndinni eiga
sæti fimm menn, þrír kosn-
ir af Alþingi, en tveir til
nefndir af Búnaðarfélagi ís-
lands og Stéttarsambandi
bænda. Umsóknir um þessa
80 jeppa voru eitthvað um
500, og má.því nærri geta, að
jeppanefndinni hafi verið
vándi á höndum, enda er
talið, að hún hafi ekki átt
sjö dagána sæla. Virðist ó-
hjákvæmilegt, miðað við eft
irspurn, að einhverju verði
úthlutað af jeppum til við-
bótar á þessu ári, og mætti
það ekki dragast úr þessu, að
* ákvöröun yrð um það tekin.
Þá er það og mjög baga-
legt, hvað innflutningur vöru
bifreiða hefir dregist langt
fram eftir árinu. Eins og
kunnugt er, var það auglýst
á sínum tíma, að umsóknir
um innflutning á ýmis kon-
ar bifreiðum ættu að vera
komnar til Innflutningsskrif
stofunnar fyrir 20. apríl. En
úthlutun var stöðvuð samkv.
fyrirmælum forsætisráð-
herra. Jón ívarsson, fulltrúi
Framsóknarflokksins hjá Inn
flutningsskrifstofunni lagði
til, a,ð vörubifreiðarnar yrðu
teknar fyrst fyrir og byrjað
á úthlutun þeirra, sem auð-
vitað var hægt að gera, þótt
frestað yrði úthlutun fólks-
og sendifarðabifreiða. En um
það náðist ekki samkomulag.
Það, sem a. m. k. að öðrum
þræði olli innflutningsfrest-
uninni var það, að fram komu
tillögur um, að afla fjár til
stuðnings togaraútgerðinni
með sérstökum skatti, eins
konar bátagjaldeyri, á bif-
reiöar. Því máli var þó ekki
hægt að ráða til lykta að svo
stöddu. En hvað sem því máli
leið, mátti það þó teljast
fyrirsjáanlegt, að aldrei yröi
á það fallist, áð slíkt gjald-
eyrisálag yrði látið koma á
vörubifreiðar, svo nauðsyn-
legar sem þær eru fyrir fram
leiðsluna og neyzluvöruflutn
ing. innanlands. Kom það a.
m. k. strax fram af hálfu
Framsóknarflokksins, að
hann myndi ekki gefa kost
á slíku, enda var hann einn-
ig með öllu andvígur álagi á
jeppabifreiðarnar. Það voru
því slæm mistök, að frestað
skyldi vera innflutningi vöru
bifreiðanna.
Eins og flestum er kunn-
ugt, er notkun vörubifreiða
langmest í flestum héruðum
landsins frá því í maímánuði
að vorinu þangað til í októ-
bermánuði að haustinu. Vöru
bifreiðar, sem inn eru flutt-
ar á annað borð ár hvert,
mættu því ekki koma seinna
til landsins en í maímánuði,
og þyrftu helzt að koma eitt
hvað fyrr, því að alltaf tekur
einhvern tíma að ganga svo
frá þeim. aö hægt sé að taka
þéer í notkun. Þeim, sem fá
bifreiðar innfluttar, er líka
Tveimur dögum eftir að lokið var
undirskrift vopnahléssamninga í
Indó-Kína, eða á föstudaginn var,
gerðist atburður við Kínastrendur,
er ber þess glöggt merki, að í Asíu
getur enn verið allra veðra von,
þótt vopnahlé hafi náðst að sinni
í Kóreu og Indó-Kína. Brezk far-
þegaflugvél var þá stödd undan
kínversku eynni Hainan á venju-
legri flugleið frá Singapore til Hong
kong, þegar kínverskar orustuflug-
vélar réðust á hana og skutu hana
niður. Amerískar flugvélar komu
nokkru síðar á vettvang og björguðu
18 manns verið í vélinni. Amerísk
18 manns verið í flugvél. Amerísk
flugvélaskip og flugvélar, er höfðu
verið aö æfingum við Filippseyjar,
héldu síðan áfram leit á þessu svæði
næstu sólarhringa. Tveimur dögum
eftir að leitin hófst eða á mánudag-
inn var, urðu svo tvær amerískar
björgunarflugvélar, er voru staddar
21 mílu undan kínverskri landhelgi,
fyrir árás tv.eggja kínverskra orustu
flugvéla, er hófu á þær skothríð að-
vörunarlaust. Amerísku flugvélarn-
ar svöruðu aftur í sömu mynt og
urðu endalokin þa'u, að báðar kín-
versku flugvélarnar voru skotnar
niður. Bandariski flotinn hélt svo
leitinni áfram í tvo sólarhringa enn,
en i fyrradag var tilkynnt, að henni
væri nú lokið, en floti Bandaríkj-
anna myndi halda áfram æfingum
sínum.
Bretar fordæma árásina.
Eins og gefur að skilja hafa þessir
atburðir vakið víða mikla gremju
og óhug. Brezka stjórnin sendi kín-
versku stjórninni þegar harðorð
mótmæli vegna árásarinnar á
brezku farþegaflugvélina, er væri
algert brot á öílum alþjóðalögum
Kínverska stjórnin svaraði með þvi
aö.biðjast afsökunar og taldi árás-
ina hafa stafað af þeim misskiln-
ingi, að kínversku flugmennirnir
hefðu haldið, að hér væri um að
ræða flugvél, sem tilheyrði glæpa-
mönnum á Formósu, þ. e. stjórn
Chiang Kai Shek. Jafnframt lofaði
hún fullum skaðabótum. í brezkum
blöðum hefir skýring kínversku
stjórnarinnar verið mjög í efa dreg
in, þar sem flugvélin hafi verið
mjög greinilega merkt, og er helzt
‘gizkað á, að Kínverjar hafi haft
fregnir um, að með flugvélinni væru
menn, er þeir gjarnan vildu feiga.
Þó hefir afsökunarbeiðni kinversku
stjórnarinnar nokkuð mildað enksa
blaöadóma. Hins vegar hörðnuðu
þeir aftur, þegar Eden utanríkis-
ráðherra upplýsti eftir árásina é
amerísku björgunarflugvélarnar, að
Kínverjar hefðu ekki viljað veita
nema einni brezkri flugvél leyfi til
að annast leitina, en hót-að því að
ráðast á aðrar leitarflugvélar. Það
bann var ekki haft að neinu, enda
algeriega í bága við allar alþjóða-
reglur um björgunarstarfsemi. Eden
fordæmdi því árásina á amerísku
fiugvélarnar mjög harðlega.
Auknar viðsjár milli Kínverja
og Bandaríkjamanna.
í Bandaríkjunum hafa þessir at-
burðir vakið enn meit’i ólgu en i
Bret'.andi. Bandaríkjastjórn fékk
sendifulltrúa Breta í Peking til að
koma á framfæri við kínversku
stjórnina mótmælaorðsendingu,
þar sem í fyrsta lagi var mótmælt
árásinni á brezku fiugvélina, er
hefði kostað þrjá Bandarlkjamenn
lífið, og í cðru lagi mótmælt árás-
inni á amerísku flugvélarnar. Við-
brögð kínversku stjórnarinnar voru
þau, að hún neitaði að taka við ;
orðsendingum þessum. Hefir sá at-
burður orðið til þess að auka ólguna
enn meira í Bandaríkjunum og
hafa skrif margra- blaða og ræður
ýmsra stjórnmálamanna bar verið
harðorðari í garð Kínverja en |
nokkru sinni fyrr. Það á vaíalaust'
nokkurn þátt í þessu, að kosningar;
standa nú fyrir dyrum í Banda-
ríkjunum og margir frambjóðend-
urnir telja það væniegt til kjör-
fylgis, að tala digurbarkalega um
þessi mál. í kínverskum blöðum hef
ir verið svarað með enn óvægnari
skrifum um Bandaríkin. Atburðir
þessir hafa því bersýnilega orðið
tii þess að torvelda enn sambúð
Bandaríkjanna og Kina og gert'
örðugra að leysa deilumál þeirra. I
í ýmsum óháðum blöðum, sem!
eru gagnrýnin á stcfnu Bandarikj- j
anna í málum Austur-Asíu. eins c g '
t. d. The Manchester Guardian, hef
ir verið lýst samstöðu með beim i
( þessum deilum. Manchester Guard- 1
j ian sagði t. d. um þessa atburði í
nam, ef af þeim verður.
verið snarræði amerískra ílug-'
manna að þakka, að átta manns af 1
brezku farþegaflugvélinni var!
bjargað, og að eftir það, sem á und
an var gengið, hafi verið rétt af I
Bandaríkjamönnum að veita leitar j
! fiugvélunum hervernd og svara árás ,
arflugvélum í sömu mynt. Jafn- I
framt þessu segir svo Manchester !
Guardian, að þessir atburðir geri
það enn nauðsynlegra en áður aö
reynt sé að draga úr hinum ugg-
vænlegu deilum í Austur-Asíu.
I
Formosa.
, Það eykur hins vegar ekki horfur
fyrir því, að sátta sé aö vær.ca í1
Aust.-Asíu, að síðan samningar náð I
ust í Indó-Kína, hafa kínversk blöð '
hafið mikinn- áróður fyrir þvi, að
Formósa verði innlimuð í Kinaveldi, ’
en þar hefir nú útlagaher kin- |
versku þjóðernissinnástjórnarinnar '
bækistöð sína. í kínverskum bicðum 1
segir nú, að næsta takmark Kin-
, verja sé að ná yíirráð'um á For-
mósu og þeir muni ekki linna- bar-
áttunni fyrr en því marki er náð.
Formósa tilheyrði Kínaveldi fram
tii 1895, er Japanir lögðu hana
undir sig, og fóru Japanir þar síðan
með stjórn fram til loka síðari i
heimsstyrjaldarinnar, er vesturveld
in létu Kínverjum þar eftir yfirráð
, in. Chiang Kai Shek flutti svo leif 1
ar hers síns þangað eftir ósigurinn 1
í borgarastyrjöldinni og hetir hafzt'
I við þar síðan. Meðal vcstrænna
stjórnmálamana hefir þeirri slcoð-
un vaxið fylgi undanfarið, aö rétt-
asta lausnin á Formósudeilunni eé
að gera Formósu að sjálístæðu riki,
mikil nauðsyn á að vita sem
fyrst, hvort þeir eigi von á
bifreið, til þess að geta gert
áætlun um sumarvinnuna.
Þeir, sem standa fyrir meiri-
háttar framkvæmdum í hér-
uöunum, þurfa að ráða bif-
reiðar að vorinu, og verða þá
stundum að leita áð óþörfu
til annarra landshluta, þótt
menn í héraðinu hafi sótt um
bifreið og fái hana, þegar til
úthlutunar kemur. Þetta get
ur valdið óþægindum, sem
hægt væri að komast hjá, ef
innflutningurinn ætti sér
staö fyrr á árinu. Fyrir gjald
eyrisafkomu skiptir það ekki
mjög miklu máli, hvort þessi
innflutningur er leyfður 2—
3 mánuðum fyrr eða síðar, a.
m. k. ekki á þessu ári, þar
'sem útflutningur hefir geng
ið greiðlega fyrrihluta ársins.
Getur jafnvel verið óhag-
ræði að því að fresta þeim
innflutningi, sem fyrirsjáan-
legt er, að leyfður muni
verða, og skapa þannig ranga
rnynd af gjaldeyrisþörfinni.
Sennilega er nú að því
komið, að eitthvað fari að
losna um vörubifreiðaleyfin
nú á næstunni. En það er
búið að dragast allt of lengi,
að óþörfu og mörgum til
tjóns. Hins vegar þarf sjálf-
sagt ekki að gera ráð fyrir
því, að hægt verði að full-
nægja eftirspurninni, svo
mikil sem hún er. Þar verð-
ur gjaldeyrisástandið að
ráða, og verður ekki við því
gert.
Ho Chi Minh, foringi
kommúnista í Vietnam
enda mun það vilji íbúanna og efna
hagsleg skilyrði gera það vel mögu-
legt, því að eyjan er auðug fra r.átt
úrunnar hendi. Meðal þeirra, st.m
hafa bent á þessa lausn nýlega, er
Attlee fyrrv. forsætisráðherra Breta,
og hefir hann talið réttan áfanga
að því marki, að Formósa yrði til
að byrja með undir vernd Samein-
uðu þjóðanna. Bandarikjamenn
munu geta hugsað sér slíka lausn
með tíð og tíma, en þó tæplega eins
og ástatt er nú, og Kínverjar munu
ekki telja aðra lausn viðunandi en
að Formósa sé innlimuð í Kína-
veldi. Það munu hins vegar Banda-
ríkin ekki sætta sig við undir nein-
um kringumstæðum. Erfitt mur. þvi
verða að finna friðsamlega iausn á
Formósudeilunni í náinni framtið,
en meðan hún er óleyst verða alitaf
miklar viðsjár milli Kínverja og
Bandaríkjamanna. Hitt er hins veg
ar nokkuð augljóst, að hin rétta
lausn er sú, að Formósa fái sjálf-
stæði og sé ekki bundin tengslum
við annað ríki, nema íbúarnir sjálf
ir æski þess og ákveði það.
Indo-Kína.
Þótt vopnahlé sé nú komið á i
Indó-Kína, benda fréttir þaðan til
þess, að þar muni haidast miklar
viðsjár í náinni framtíð eða a. m.
k. þangað til lokið er hinum fyrir-
huguðu þingkosningum, sem íara
eiga fram innan tveggja ára, en
þegar er farið að draga í eía, að
þær fari fram svo tljótt vegna
ágreinings, sem líklegur sé til að
rísa varðandi framkvæmd þeirra.
Af hálfu forráðamanna kommún-
ista í Vietnam hefir því vevið yfir-
lýst eftir vopnahléssamningana, að
þeir tákni aðeins áfanga og ekki
verði látið numið staðar fyrr cn
búið sé að frelsa aílt Vietnam, þótt
það kunni að kosta langa baráttu
enn. Jafnframt hafa þeir tilkynnt,
að haldið verði áfram að efla her-
inn. Af hálfu þjóðernissinnastjórnar
innar í suðurhluta Vietnam hafa
einnig verið gefnar svipað'ar yfir-
lýsingar og jafnframt hefir hún
hafið öflugan áróður fyrir þvi, að
sem flestir af íbúum þess svæðis,
er Frakkar halda enn í Norður-
Vietnam, flytji til Suður-Vietnam.
Seinustu upplýsingar benda til þess,
að á yfirráðasvæði kommúnista í
Norður-Vietnam verði 13—14 millj.
íbúa, en ekki nema 8—9 millj. íbúar
í Suður-Vietnam, þar sem andstæð-
ingar kommúnista hafa völdin.
Þetta þykir benda til þess, að komm
únistar hafi allar líkur til að virna
þingkosningar þær, sem ráðgerðar
eru innan tveggja ára í öilu Viet-
nam, ef að þeim verður.
Kórea.
Það, sem hér hefir verið rakið,
sýnir það og sannar, að enn eru
viðsjár rniklar í Austur-Asíu og
slík spenna þar í sambúð helzcu
stórveldanna, Kínverja og Banda-
ríkjamanna, að ekki getur mátt
mikið út af bera. Enn er og fíður
en svo gróið um heilt í Kóreu, eins
og marka má á því, að forseti Suður
Kóreu, Syngman Rhse, sem nú er
á ferð i Bandaríkjunum, heíir hvatt
eindrégið til þess í ræðum þar, að
Kórea yrði sameinuð með vopna-
valdi, þvi að það myndi ekki gert
með öðrum hætti. Þessu hefir að
vísu verið tekið fjarri í bandarisk-
um blöðum, en sýnir eigi að siður,
að beggja megin járntjaldsins í
Austur-Asiu eru áhrifamikil öfl, er
gjarnan vilja láta vopnin skera úr
Framhald á 6. siðu.
STÓRT OG SMÁTT:
Skrítið hljóð úr
horni
Einar Benediktsson skáld
segir svo í kvæðinu „Fróðár-
hirðin“:
„Að verma sitt hræ við
annarra eld
að eigna sér bráð, sem af
hinum var felíd
var grikkur að raumanna
geði “
Nú gefur Mbl. í skyn að
Samband ungra Sjálfstæðis-
manna (!) hafi átt upptökin
að því, að ný stefna var tek-
in upp í varnarmálunum og
hafi þetta komið fram í álykt
un, sem S.U.S. hafi gert á
fundi i fyrrahaust, og birt er
í blaðinu. Um ályktun þessa
í fyrrahaust er það að segja,
að hún vakti á sínum tíma
mikinn skelk í forustuliði
Sjálfstæðismanna, og var þá
um það talað á hærri stöðum
í flokknum, að hún myndi
vera fram komin fyrir at-
beina „laumukommúnista“ í
Heimdalli. í ályktuninni var
fallizt á, að rétt væri að Ham-
ilton færi af Keflavíkurflug-
velli en um það hafði verið
skrifað allmikið í Tímann
um sumarið og hafa Heim-
dellingar sjálfsagt haft ein-
hverja hugmynd um það. Þá
var og tekin upp tillaga Tím-
ans um, að ríkið tæki að sér
framkvæmdir fyrir varnar-
liðið. Einnig var talað um að
athuga „hvaða skerf lands-
menn gætu lagt til öryggis-
gæzlu landsins.“ En ekkert
var þarna um að draga úr
samskiptum íslendinga og
varnarliðsins. Hins vegar
voru nokkrar hugleiðingar
um það, að stefna Bjarna
Benediktssonar í þessum mál
um væri að vísu ágæt en
þyrfti þó breytinga við. Hitt
kom svo flestum undarlega
fyrir sjónir, að Heimdelling-
ar skyldu ekki fara á flot
með breytingarnar fyrr en
vitað var, að Bjarni var að
láta af embætti og ráðherra
frá Framsóknarflokknum að
taka við því! En stuðningur-
inn við hina nýju stefnu hef
ir reynzt lítill hjá Heimdell-
ingum, a. m. k. þeim, sem að
Flugvaliarblaðinu standa.
Jónas í hvalnum
Jónas Árnason fyrrverandi
uppbótarþingmaður hefir orð
ið fyrir sams konar ósköpum
og nafni hans í biblíunni.
Hið gerzka stórhveli virðist
hafa gleypt hann með húð
og hári. Nú flytur hann jrann
boðskap úr kviði hvalfisks-
ins, að íslendingar séu að
breyta landi sínu í „arð-
rænda nýlendu byggða vol-
uðum Iýð.“ Með tilliti til
hinna stórstígu framfara, er
orðið hafa hér á landi allra
'síðustu árin, kynnu nú ein-
hverjir að hugsa sem svo eft
ir að hafa lesið grein J. Á.,
að það sé líklega hreinasta
þjóðráð að gerast „arðrænd
nýlenda” eða „volaður lýður”
og má þá segja, að spámann
inum hafi fatast nokkuð mál
færslan! — Á öðrum stað
birtir hvalspámaðurinn á-
minningu til konnnúnista á
Keflavíkurfíugvelli log segir
svo: „....En einmitt þetta,
að þeir láta sér sæma að
vinna þar, á sama tíma og
vinnuafl skortir til flestra
íslenzkra framleiðslustarfa,
lýsir, að skilningur þeirra á
Framnald á 6. síðu.