Tíminn - 31.07.1954, Page 6

Tíminn - 31.07.1954, Page 6
6 TÍMIXN, langartlaginn 31. júlí 1954. 169. bla& J Hcfðarkoiism og J liaiBelítfiim | (The Lady and the Bandit) 1 Bráðskemmtileg og spennandi j ný amerísk mynd írá riddara- j tímanum um konung útlaganna | og hjartadrottninguna hans, í sama flokki og Svarta örin, einj af bezt sóttu myndum er hér j hafa verið sýndar. Louis Hayward, Patricia Medina. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ - lhU - Fillipseyja- ka|»j)ai‘iiir (American Cuerrilla in the { Philippines) Mjög'spennandi og æfintýra- I rík ný amerísk litmynd um i hetjudáðir skæruliðasveita á i Fillipseyjum í síðustu heims- j styrjöld. Aðalhlutverk: Tyrene Power, Micheiina Prelle. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og '9. <í I — 8. VIKA — AUSTURBÆJARBiO Mærin frá Mexicój (Beile of Old Mexico) j Bráðskemmtileg og fjörug ný | amerísk músík- og gamanmynd ii litum. i Aðalhlutverk: Estelita Rodriguez, Robert Rockwell, Dorothy Patrick. Ennfremu; hljómsveit Carlos í Molina. S:nd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. i { | Oaldarflokkiiriim I ! !, ! GAMLA BIO með Roy Rogers. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e.h. — 1476 ! ! I TJARNARBÍÓ! 1 Siini U85. Einkalíf (Private Lives) Bráðskemmtileg frönsk mynd gerð eftir samnefndu leikriti eftir Noel Covvard, sem meðal annars hefur verið sýnt hér í Þjóðleikhúsinu. Kvikmyndin hefur alls staðar hlotið mikið lof fyrir ágætan leik og leiftrandi fjör. Aðalhlutverk: Gaby Morley, Marie Glory, André Luguet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓj — HAFNARFIRÐI - | í i ÍTRIPOLI-BIO Ai teikáipkufn Sakleysingjar í París (Innocents in Paris) ! Víðfræg ensk gamanmynd, bráð j jskemmtileg og fyndin. Myndinj ísem er tekin í París, hefir hvar I vetna hlotið feikna vinsældir. Claire Bloom, Aiastair Sim, Ronaid Shines, Mara Lane. Sýnd ki. 5, 7 og 9- Opnað kl. 4. Mikky 11113 s og kannagrasið I Sýnd kl. 3. | Sala hefst kl. 1. { j StOrkostleg Itölsk örvalsmynd j ! lem íaxið hefur sigurför um all- j ! mi heim. I táyndln heiur ekkl verið *ýnd | • &ður hér á landf. Danskur skýringartextl, Bönnu* börnuro- j Sýnd kl. 7 og 9. Ragnar Jónsson haestaréttarl&ffmaVBP LauRaveK 8 — Blml 778* ! [ LðRíræSLstörf ok elRn»ux«-| s*sía. Notið Chemia Ultra- sólarollu og sportkrein. — \ Ultrasólarolía sundurgrelnlr [ sólarljósitr þannig, að hún eyk j ur áhrif ultra-fjólubláu gelsl- anna, en bindur rauðu geisl- ana (hitageislana) og gerlrl þvl húðina eSlllega brúna, enj hindrar að hún brennl. ■ Fæst í næstu búí. Slmi 118? Eiiiu sisiDii þjófiu' — alltaf þjófur (Once á Thief) Afarspennandi, ný amerísk j | sakamálamynd, er f jallar um j j einstakan þþrpara, er sveifst í einskis til að koma fyrirætlun- I j um sínum í framkvæmd. Aöalhlutverk: Ccsar Romero, June Havoc Marie McDonald Lon Charey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBIO — Siml 8444 — líetjiir ófoyggðiinna (Bend of the River) Stórkostleg og mjög spennandi J j ný amerísk kvikmynnd í litum,! | atburðarík og afar vel gerð. | j Myndin f jallar um hina hug- i f prúðu menn og konur, er tæku i I sér bólfestu í ónumdu andi og = j æfintýraríkri baráttu þeirra fyrir j i lífinu. : Aðalhlutverk; X , James Stewart, Arthur Kennedy, Julia Adams, Rock Hudson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Erlent yfirllt CFramhald af 6. sfðu.l deilunum. Meðan svo er, er friður- inn þar ekki tryggur. Evrópuhetinn. Af þessu stafar það líka, að at- hygli manna nú um sinn hefir beinzt miklu meira að því, sem hcf ir verið að gerast í Austur-Asíu en Evrópu, þótt Evrópa sé annars , •£* vön þvi að hafa forgangsrétt í þess-, M. langa3i til a3 opna það) til þess að sjá, hvort ég væri um efnum. Liklegt er þo, að veru- ° , , : „ , „ , ^ leg athygli beinist að Evrópu næstu ,,enn a llfl’ en é8 relf Þaö sundur með bokaskranum. vikurnar og þá fyrst og fremst að i Frakklandi og hinum nýja og vaska ! ÞRIÐJI KAFLI. forsætisráðherra þar, Mendes-| , —, -.----------. _ . . ... - -., „ . „ :-~-“"rrx France. Hann hefir lofað því að 1 ES hugsaði með mer, að eg væri ekki að rjufa loforð mitt, leggja fram nú um mánaðamótin Þó að ég rækist á Maurice á torginu af hendingu, svo að ég tiilögur sínar varðandi efnahagsmál gekk út eftir morgunverðinn og aftur eftir hádegisverðinn in og Evrópuherinn, og takist hon- og lokp rétt fyrir kvöldið. Ég gekk fram og aftur, en gat um að leysa þessi mál sæmilega, er hvergi kom!ð auga á har,n. Eg gat ekki verið úti eftir sex, því spáð, að jafnaðarmenn takí sæti þvi a3 Henry ætlaði að hafa gesti um kvöldið. Ræðumenn- í stjorn hans og aS hún verði aii- irnir voru þarna enn þá eins og þeir voru í júnj. Maðurinn traust í sessi. utan Frakklands með jargaherjaörið var þar enn þá að ráðast.á k,ristindóm- mun það vek’a mesta athygh, iiverj ....... ,, . . . * ■ v . „ ar tillögur hans verða varðandi Evr inn> °S enginn let sig hann nokkru skipta. Eg var aó hugsa ópuherinn og hvort þaö breytir , um> hvort hann Sæti ekki sannfært mig um, að maður þyrfti nokkuð afstöðu hans, að rússneska' ekki að halda loforð við einhvern, sem maður trúir ekki á, stjórnin hefir nú boðað til ráð- og að kraftaverk gerist ekki. Ég fór og hlústaði á hann stefnu um öryggismái Evrópu. Tii- j dálitla stund, en allan tímann var ég að líta í kringum mig, gangurinn með því tilboði Rússa er | ef ske kynni, að ég kæmi auga á Maurice. Hann tálaði um að líkindum m. a. sá, að tefja íyrir ^ al(jur guðspjallanna, að það fyrsta væri ekki' skrifað fyrr Evrópuhernum, en þó er það eWd j en hundrað árum eftir fæðihgu Krists. Ég hafðl aldrei, áttað gert að neinu skilyrði ^yiu íað- j m- á þvi) a3 þau væru orðin svona gömul, og ;éá sá elcki, að' ins sé frestað. Þess vegna er taliS Það skipti miklu mah. Þa bynaði hann a sogunm. Svo sagði líklegt, að Bretar og Banriaríkja- ‘hann okkur, að- Kristur hefði aldrei gert krofu til þess að menn 'vinni að því að fá Frakka til vera kallaður guð í guðspjöllunum. En hafði yfirleitt verið að taka afstöðu tii Evrópuhersins til slíkur maður sem Kristur, og hvaða máli skiptu guðspjöll- nú þegar, eins og Mendes-France in borið saman við þá kvöl að bíða þarna og koma hvergi hefir lofað, en orðsendingu Rússa auga á Maurice. Kona með grátt hár deildi út litlum kortum, um ráðstefnuna verði svo svarað A sem nafn hans var prentaö á. Ríkharð Smythe og heimilis- eftir. Ymsir stjornmáiamenn tcija. tang hans í Cedar Road, og þar var boð til allra um að koma shka raðstefnu, ef af henm verður, til hans og tala vi3 hann einslega. Sumir neituðu að taka sizt ohklegri til að bera arangur, , , , „ . r. ef stofnun Evrópuhersins hefir ver- 7» kortunum og gengu burtu ems og konanvæn að biðja ið ákveðin áður, og Rússum er Þá um undirskrift þeirra, og aðrir fleygðu þeim fra ser (eg þannig gert ljóst, að ekki varður sá hana taka nokrur upp, af hagsýni geri ég ráð fyrir). hægt að nota ráðstefnuna til að Þetta virtist heldur dapurlegt. Jarðaberjaörið og að tala veikja einingu vesturveldanna. jum eitthvað sem enginn hafði áhuga á. Kortin, sem fólkið _ ! fleygði frá sér, voru eins og misvirt vinarboð. Ég stakk kort- inu í vasa minn og vonaði, að hann hefði tekið eftir því. Stól’t Ort smátt Wiliiam Mallock kom í kvöldverð til okkar. Hann var einn af áhangendum Lloyd Georges varðandi þjóðtryggingu. fFramhald af 6. síðu.) ( Hann var gamall og áhrifamikill. Vitaskuld fæst Henry ekki málinu er ekki eins næmur lengur við éftirlaunin, en hann hefir enn þá áhuga á málinu, og skyldi. Að minnsta kosti og hefir gaman af að minnast þeirra dagá', ér háhri varin virðast þeir hafa lokað aug- að því. Vorú bað ekki eftirip.un ekkna, sem hann var að vinna unum fyrir þeirri staðreynd, að, begar ylð Mauricc fór’.m fyrst saman í kvöldverð og allt að með hverri skóflufylli, byrjaði. Henry hóf langar samræður við Mallock, fullar af sem mokuð er á þessari her- (töluvísi. Hvort eftirlaun þeirra yrðu jafnhá og fyrir tíu árum, stöð bandaríska auðvaldsins, ef þau væru hækkuð um einn silling. Þeir voru ekki sam- er veiið að grafa undan frelsi mála um framfærslukostnaðinn, og þetta urðu mjög há- og sjálfstæði íslenzku þjóð-, spekilegar samræður, því að báðir voru þeir á einu máli arinnar . . .” Væntanlega um það, að ríkinu væri ekki pnnt að hækka eftirlaunin. láta kommúnistar sér þessa Ég varð að tala við skrifstofustjóra Henrys í Heimavarnar- hirtingu að kenningu verða, ráðuneytinu, og ég gat ekki munað eftir neinu öðru að tala en hingað til hafa þeir verið um en V-1 sprengjurnar. Skyndilega langaði mig til að manna gírugastir í að snapa segja öllum, þegar ég kom niður stigann og fann Maurice vinnu hjá varnarliðinu og grafinn undir hurðinni. Mig langaði til að segja: — Auð- naumast mátt vatni halda, vitað var ég nakin. því að ég hafði engann tíma til að kom- ef einhverjum þeirra hefir ast í fötin. Ætli William Mallock hefði litið við eða Henry verlð ýtt úr þjónustunni við heyrt nokkuð. Hann hefir undraverðan hæfileika til að „hernám íslands.“ heyra ekkert nema það, sem hann er að ræða um. Og nú __________________. var umræöuefnið framfærslukostnaðurinn 1943. — Ég var . nakin, langaði mig til að seg.ia, — því að við Maurice höfðum í verið að elskast allt kvöldið. Ég leit á skrifstofustjóra Henrys. ^Það var maður að nafni Dunstan. Hann var nefbrotinn og í andlit hans veðurbarið. Mér virtist. að allt, sem hann myndi | gera, væri að brosa. Hann myndi hvorki verða þverúðugur ?«!•*!»< ÍSeek (Framhald af 3. síðu.) frú Halldóru Bjarnadóttur Segja þau hjón dvölina á | né kærulaus. Hann myndi líto á þetta eins og hverjar aðrar at.hafnir mannlegra lífvera. Ég hafði það á tilfinningunni, íslandi og ferðalögin verða að éK Þyrfti ekki annað en hreyfa mig svolítið, og hann sér ógleymanleg með öllu og myndi svara mér eftir Því. Ég var að velta þv fyrir mér, viðtökurnar svo ástúðlegar J™01^ ég ætti ekki að ^era það. Hvers vegna skyldi ég ekki, alls staðar að þau fá þær reyna að iosna ut ur þessari auðn í hálfa klukkustund. Ég ’ c hafði ekki lofað neinu um aðra menn, bara um Maurice. Ég get ekki verið ein með Henry, það sem ég á eftir að lifa. Enginn til að dást að mér. Enginn hrifinn af mér. Bara hlusta á Henry tala við annfeð fólk. aldrei fullþakkaðáí. Að mánuði liðnum koma þau hjónin aftur til íslands til stuttrar dvalar, áður en þau halda heim aftur. iBIFREÍÐi til sölu I Ég vil selja Dodge-Wea- \ | bon, model 1952, milliliða- É I laust. | Bifreiðin er hentug fyr- I f ir sveitaheimili og einnig | | í sumarleyfisferðalög. — | i Greiðsluskilmálar og verð i I hagkvæmt. Helgi Geirsson, I Hveragerði, sími 5. I \ ■IIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMmilllllllllllllMllllllllllllllt 15. júlí 1944. Ég borðaði hádegisverð með Dustan í Jardin des Gour- ment. Hann sagði.... 21. júlí 1944. . ; Fékk mér glas af víni með Dunstan hér heima, meðan hann beið eftir Henry. Það lenti allt í.... 22. júlí 1944. ' ’ Borðaði kvöldverð með D. Á eftir kom hann héimi með mér til að fá vínglas. En það hafði engin áhrif. Þáð hafði engin áhrif. 23. júlí 1944. D. hringdi. Ég sagði, að ég væri úti. Lagði af stað í ferðalag með Henry. Heimavarnir í Suður-Englandi. Viðræður við Warden herforingja og vélfræðinga í Borough. Sprengju- vandamál. Loftvarnavandamál. Þetta vandamál að hálda lífinu. Við Henry sofandi hlið við hlið nótt eftir nótt eins og veggmyndir í grafhvelfingu. í nýja, járnbenta loftvarnar- byrgir.u við Bigwell-on-Sea kyssti Warden herforingi mig.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.