Tíminn - 31.07.1954, Blaðsíða 7
169. blað.
TÍMINN, laugardagimi 31. júli 1954.
Hvar eru. skipin
gambandsskip.
Hvassafell fer frá Hamina í dag
áleiðis til íslands. Arnarfell fer frá
Keflavík í dag áleiðis til Álaborgar.
Jökulfell fór 28. þ.m. frá Reykjavík
áleiðis til New York. Dísarfell er i
Amsterdam. Bláfeil fer frá Borgar-
nesi í dag áleiðis til Póllands. Litla-
v fell lestar og losar á Faxaflóaliöfn-
um. Sine Boye fór 19. þ.m. áleiðis
til íslands. Wilhelm Nubel lestar
sement í Álaborg. Jan lestar gem-
ent í Rostock um 3. ágúst. Skanse-
cdde lestar kol í Settin.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Rvík 26.7. austur
cg norður um land. Dettifoss íer
frá Antwerpen 31.7. til Rotterdam,
Hull og Rvikur. Fjallfoss fór frá
Rotterdam 29.7. til Bremen og
Hamborgar. Goðafoss fer frá Hels-
ingör 31.7. til Lehingrad. Gullfoss
fer frá Kaupmannahöfn á hádegi
á morgun 31.7. til Leith og Rvíkur.
Lagarfoss kom til Rvíkur í morgun
30.7. frá Súgandafirði. Reykjarfoss
fór frá Egersund 29.7. til austur og
noðurlandsins. Selfoss .fer væntan-
lega frá Hull í kvöld 30.7. til Rvík-
ur. Tröllafoss fór frá New York 21.7.
væntanlegur til Reykjavikur árdeg-
is á morgun 31.7. Tungufoss fer
væntanlega frá Hornarfirði í dag
30.7 . til Aberdeen, Hamina og
Kotka.
Kíkisskip.
Hekla fer frá Rvík kl. 18 í dag til
Norðurlanda. Esja er ó Austfjörð-
um á suðurleið. Herðubreið var
væntanleg til Rvíkur seint í gær-
kvöld frá Austfjörðum. Skjaldbreið
er í Rvík. Þyrill er í Laugarnesi.
Skaftfellingur fór frá Reykjavík 1
gærkvöld til Vestfnannaeyja.
Flugferðir
Laftleiðir.
Edda millilandaflugvél Loftleiða
er væntanleg til Rvíkur kl. 11 í dag
frá.New York. Flugvélin fer héðan
kl. 13 til Hamborgar og Gautaborg-
ax.
Messur á morgun
Lágafellssókn.
Messa.kl. 2 e.h. Barnamsakoma
að lokinn almennri guðsþjónustu.
Sérá Bjarni Sigurðsson.
Bessastaðir.
Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þor-
Eteinsson.
Hallgrímsprestakall.
Messað. í Dómkirkjunni kl. 15 e.h.
Sérá Sigurjón Árnason.
Bómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor-
láksson.
r
Ur ýmsum. áttum
Leiðrétting.
í tilefni af frétt er birtist í Tím-
anum 30. júlí varðandi hryssuna
„Tulle“ hafa slæðst inn slæmar
prentvillur.
Hryssan er brunskjótt en ekki
rauðskjótt. Markið er: Sýlt og fjöð-
ur framan hægra og valskoraö
(stig) framan vinstra.
Guðlaugur Guðmundssson.
Nýr vélbatnr
(Framhald af 1. síðu).
Skipasmíðastöðin Dröfn h.f,
hefir byggt og sá fyrsti í röð
inni eftir hið langa hlé, sem
orðið hefir á skipasmíðum
innanlands. Skipasmíðastöð-
in hefir annan vélbát í smíð
um af sömu gerð og mun
smíði hans lokið síðar í sum
ar og mun þá verða strax
hafin smíði á þriðja bátnum
af sömu gerð og vonandi
verður hægt að halda áfram
vélbátasmíði innanlands, svo
að ekki þurfi að flytja nýja
eða notaða vélbáta til lands-
ins, þjóðinni til skaöa og lítils
sóma.
Báturinn fór á laugardag
til síldveiða fyrir Norðurlandi
með ÖU síldveiðitæki ný af
fullkomnustu gerö.
Bikstciim fiimliiin
(Framhald af 1- síðu).
Fluttur á loftstreng
til Hvalfjarðar.
Telur Tómas að lielzt
komi til áiita að flytja bik-
steininn með loftflutnings-
bandi, og er vegalengdin þá
til Hvalfjarðar um 50 km.
Eru slíkir loftflutningar mik I
ið notaðir erlendis undir J
svipuðum kringumstæðum
og talið, að ekki sé um aöra
ódýrari flutningaleið að
ræða fyrir þungaflutning af
þessu tagi.
Er steinninn þá látinn í
körfur, sem renna eftir vír,
sem haldið er uppi í all-
mikilli hæð af stálstólpum,
líkt og háspennulina. Stofn-
kostnaður þessa flutninga-
kerfis er nokkuð mikill, en
reksturskostnaður hins veg-
ar lítill..
Mest notaður til húsagerðar.
Biksteinn er mest notað-
ur til húsagerðar. Hann er
malað'.r og þaninn og þykir
úrvals efni til einangrunar.
Á vest urst rönd Bandaríkj -
anna er smálestin af möluð-
um biksteini seld á 5—7 dali,
en kostar um 20 dali, þégar
búið er að flytja hann til
austurstrandarinnar.
Hráefni þetta þolir því
varla há fliitningsgjöld, en
upplagt virðist að flytja hann
til útianda sem kjölfestu í
skipum og farm kolaskipa og
annarca farkosta, sem ann-
ars fara létthlaðin eða tóm
til útlanda. Yrði þessi náma
að þvi leyti fundið fé fyrir
landsmenn, ef af starfrækslu
hennar getur orðið.
Tónias sagði, að Jón Ey-
þórsson, veðurfræðingur,
hefðí ieitt athygli sína að
þessu biksteinssvæði fyrir
nokkrum árum. Hafði hann
þá fundið þarna einkenni-
Iga stcina. latið í tóman eld
spýtustokk og fengið sér.
Kom 3’á í ljós, að þarna var
um bikstein að ræða. Tómas
taldi hins vegar, að lítil von
væri um hagnýtingu á bik-
steinsnámu upp undir Lang
jökli, þar sem svo langt er
til sjávar, en þar sem þarna
virðist vera um mjög mikið
magn að ræða og ef bik-
steinninn reynist afburða
góður, sem líkur geta bent
til horfir málið öðru vísi
við.
Miklar íraisafarir
(Framhald af 8. síðu).
eiga sinn þátt í því aö fleiri
sjúkdómstilfelli koma fram.
Dyggilega er unnið að rann
sóknum á eðli krabbameins
og vita memi nú orðið um
ýms atriði, sem orsaka aukna
krabbameinshættu. Vissar
tegundir krabbameins láta
undan geislalækningum.
tími sé ekki langt undan,
að þessi leið opnist og sé
hún mjög mikilvæg til að-
gerða við ýmsum sjúkdóm-
um í hjarta.
Gervihjartað er þá aöeins
látið í sjúklinginn meöan á
sjálfri aögerðinni stendur, en
ekki ætlazt til, að það sé ut-
anborðsmótor til frambúðar.
Hægt að gera stórar
aögerðir hér á Iandi.
AÖ lokum þetta. Er ekki erf
itt að framkvæma erfiðar
skurðaðgerðir við þær að-
stæður sem hér eru á sjúkra
húsumb
Ekki ætti það að vera. Ekki
er rétt að gera of lítið úr
möguleikum þeim, sem hægt
er að hafa til læknisaögerða
á sjúkrahúsum af þeirri
stærð, sem hér eru. Nauð-
synlegt er að hafa fullkom-
in tæki og ætti slíkt að geta
verið fyrir hendi hér eins og
annars staðar.
Frumskilyrði er að hafa
fullkomna svæfingu og lær-
ist mönnum nú að gera sér
meiri grein fyrih þýðingu
svæfinga í sambandi við all
ar erfiðar skurðaðgei'öir.
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
//
HEKLA"
fer frá Reykjavík kl. 18 í dag
til Norðurlanda. Tollskoðun
og vegabréfaeftirlit hefst kl.
17 um borö.
Norðurlandaferð
„HEKLU”
14. ágúst
••iiimiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin*’
11 í f j arvéru minni í 4—6 j
| \ vikur gegnir hr. læknir j
Farmiðar í ofangreinda ferð \ Karl Sigurður Jónasson j
veröa seldir í skrifstofu vorri | læknisstörfum mínum
þriðjudaginn 3. ágúst. Vega- i
bréf þarf að sýna um leið og = HALLDÓR HANSEN
farmiði er sóttur. j |
Qcrvihjarta
scm utanborðsmótor.
Þar sem Hjalti hefir auk
hinna almennu skurðlækn-
inga lagt sérstaka stund á
lungna- og hjartaaðgeiðir,
fannst blaðamanninum sjálf
sagt að spyrja hann um gervi
hjartað, sem læknar eru bún-
ir að finna upp og nota sem
eins konar utanborðsmótor
meðan þeir framkvæma að-
gerðir á hinu raunverulega
hjarta sjúklingsins.
Sagði Hjalti, að læknar
þar teldu þessa aðgerð enn
á tilraunastigi og þess vegna
hefðu þeir ekki skrifað mikið
um þær á opinberum vett
vangi.
Hinu trúa margir, segir
Hjalti ennfremur, að sá
TILKYNNING
til síldarsaltenda sunnaníands
Þeir síldarsaltendur, sem ætla að salta síld sunn-
anlands á komandi reknetavertíð, þurfa samkv. 8 gr.
lag i'r. 74 frá 1934 að sækja vm leyfi til Síldarútvegs
refndar.
Umsækjendur þurfa að uppiýsa eftirfarandi:
1. Hvaða söltumirstöð þeir hafa til umráða.
2. H'/aða eftirlitsmaður verður á stöðinni.
3. Figi uinsækiendur tunnur og salt, þá hve mikið.
Óski saitendur eftir að kaupa tunnur og salt af
neíndinni er nauðsynlegt að ákveðnar pantanir fylgi
umsóknunum.
Tunnuinar og saltið verður að greiða við móttöku
eða eetja b’nkatiyggingu fyrir greiðslunni áður en
afhending ier fram.
Umsólrnir þurfa ao herast skrifstofu nefndarinnar
í Reykjavik íyrir 7. ágúst næstkomandi.
Slávarútvegsnefred
fiit
Olíuféiagið h.f.
\ PILTAR ef þið eigið stúlk- I
íuna, þá á ég HRINGINA. |
Kjartan Ásmundsson 1
[ gullsmiöur, _ Aðalstræti 8 |
i Sími 1290 Reykjavík |
Nýkomið:
I Þvottapottar, kolakyntir, |
[ 75 1.
§ Einnig- bolakyntar elda- I
§ vélar. |
1 Góðar vörur. — Hagstætt i
j verð. |
Sighvatur
1 Eiiiarsson&Co|
i Garðastræti 45, sími 2847.1
= 5
iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiMiiV
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvéS stna