Tíminn - 28.09.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.09.1954, Blaðsíða 5
217. blað. TIMINN, þríðjudaginn 28. september 1954. Þriðjud. 28. sept. Luneborg — borgin, sem iifir á salti ’MisbdtÍDg veitinga- II £ -IJ l valdsins og sekkur at voidum þess Heræfingarnar í Norður-Noregi Undanfarna daga hafa stað ið yfir miklar heræfingar íj Norður-Noregi. Heræfingar i þessar hafa farið fram á! vegum Atlantshafsbandalags ins, en undir norskri yfir- stjórn og umsjón. Auk norskra hersveita, hafa er- léndár hersvéitir tekið þátt í þessum æfingum, aðallega brezkar. Tilgangurinn með æfing- um þessum' var að afla vitn éskju um, live sterkar varn- ir væru í Norður-Noregi, ef þar væri gerð tilraun til á- rásar. ' Norðmenn hafa lagt á það mikið kapp að styrkja varn- 'ir í Norður-Nofégi. Þar hafa verið byggðir þrír stórir flug vellir, ásamt tilheyrandi her bækistöðvum. Ráðgert er nú að byggja fjórða flugvöllinn. Miklu af þeim fjárhagslegu framlögum, sem Norðmenn ,hafa fengið frá Bandaríkj- unum til að efla hervarnir j vinnslu. Þegar á Miðöldum voru þar ‘sínar, hafa þeir varið til að vfir 50 saltvinnslustöðvar og bá treysta varnir í Norður-Nor- seldu borgarbúar salt um allt meg- inlandið, jafnvel til Norður-Afríku og Norðurlanda. En Lúnebo.g hefir orðið að greiða Neðra Saxland í Þýzkalandi, sem liggur milli árinnar Elbu og Norð- ursjávarins, er fyrir marga hluti merkilegt hérað, ekki sízt vegna liinna heimsþekktu bókmennta, sem þaðan eru runnar, eins og t. d. Uglu spegill, Ævintýri Munchhausens baróns, Flautuþeytarinn í Hameln og að ógleymdum Grimmsævintýr- um. í héraði þessu liggur hin alda- gamla Lúneborg og nálægt henni eru víðáttumestu heiðar Þýzkalands, Lúneborgarheiðar, en ein'mitt bar gáfust þýzku herirnir upp í síðustu styrjöld. Fyrr á öldum börðust Róm verjar einnig á þessum heiðum. í Lúneborg getur að líta allt frá ævagömlum byggingum í mjóum göngstrætum til nýtízku bygginga og stórra torga. Yfirleitt má þar finna menjar allra helztu tímabila byggingarlistarinnar, t. d. Gotneska, Renaissance og Baroktímabilsins. Kirkjur eru þar margar og fagrar og svo íburðarmikiar að aðkomu- menn undrast stórum. Byggð á salti. Undir borginni eru geysimikil salt lög og hafa borgarbúar öldum sam- an haft aðal tekjur sínar af salt- Sum húsin í Liineborg hallast allt að 20 gráðwm. egi. Þaðí er álit margra her- fræðinga, að Rússar muni1 það háu verði að vera byggð á hin- einna fyrst ráðast á Norð- | um auðugu saltnámum, sem verið ' ur-Noregi, ef þeir gerðu til hafa lífgjafi borgarbúa í aldaraðir.! raun til að hertaka Vestur- j saltlögin hafa sem sé, frá því er j Evrópu. Þessi skoðun er Sögur hófust, verið á sífelldri hreyf- hyggð á því, að Rússar ingu, og hefir þess einna mest orðið myndu <úndir þeim kringum vart i seinni tíð. Til dæmis var það ! I fyrra haust gerðist það suður með sjó, að skólanefnd ein óskaði eftir nýjum kenn- ara, sem gæti tekið að sér í- þróttakennslu. Hlaut beiðni þessi eindreginn stuðning fræðslumálaskrifstofunnar. Þegar kom til menntamála- ráðherra Bjarna Benedikts- sonar, skipaði hann bæklað- an mann í kennarastöðu þessa. | Þetta vakti nokkra athygli þeirra, sem til þekktu, en var þó látið kyrrt liggja, enda j þótt ógiftusamlega hafi þótt I takast til. Maður þessi gat að vísu vérið þolanlegur kennari, en hentaðí ekki þarna eins og á stóð. í haust hefur misbeiting á valdi ráðherrans færst mjög í aukana og orðið fullkomið hneyksli. Hefir hér í blaðinu verið flett rækilega ofan af veitingu skólastjórastöðunn- ar á Akranesi, þar sem geng- xð var fram hjá Eiríki Sigurðs syni yfirkennara á Akureyri — þjóðkunnum skólamanni og æskulýðsleiðtoga, svo hægt væri að troða í stöðuna reynslulausum skrifstofu- manni í Reykjavík, sem að- eins hafði kennt í 2 ár og aldrei komið nærri skóla- stjórn. Verðleikar hans voru aðeíns þeir, að hann fylgdi Sjálfstæðisflokknum að mál- um. Það var þýðingarmeira en allt annað. Verðleikar til starfsins voru algert auka- atriði. Við veitingu skólastjórastöð unnar í Hafnarfirði var gengið stæðum, telja það einna'árið 1013 að-ein gata borgarinnar, þýðingarmest að geta beitt j er bar hið undarlega nafn „Á sjón- kafbátum sínum til að um“, leit út eins og eftir loftárás, hindra flutninga milli Am- I húsin öll skökk og skæld og sum , eríkú Og Evrópu, en til þess , hrunin, vegna mikilla jarðhræringa, að geta haft not kafbátaflot er þá áttu sér stað þar. ans, þurfa þeir helzt að fá hafnir'í'Norður-Noregi. á einnar fermílu svæði. Það vóru þessar sömu á- Á undanförnum tveim öldum bef- stæður, sem voru þess vald- ú’ þurft að fjarlægja fjölda húsa, andi á sinum tírna, að Þjóð- sem hafa eyðilagzt eða hrunið. Með vérjar töídu Sér nauðsynlegt al þeirra er t. d. kirkja ein mikil, að hertaka Noreg. Eftir það var þeim stórum auðveldara en áðúr að trufla flutninga frá Anieríku til Evrópu. Reynslan frá tveimur sein ustu héimstyrjöldum bendir öll til þess, að fari svo illa að aftur komi til Evrópustyrj aldar, þá verði í upphafi henn ar barist um'yfirráðin á sigl jngaleiðum milli Evrópu og Ameríku og því sé mjög hætt við því, að Noregur og ís- lahd dragist straxr inn í átök ' Heræfingarnar í Norður- Noregi benda ótvírætt til . þess. ó að norska stjórnin Þessi mynd sýnir Ijóslega hve húsin hafa sokkið síðan 1880. telji stríðshættuna síðwr j_______________________________________ milli yfirborðs jarðarinnar og salt- ómögulegt er að segja slíkt hið sama laganna smátt og smátt, þannig að um þá, sem við þetta þurfa að búa, ekki er nein hætta á skjmdilegum breytingum. Ætlunin að loka svæðinu. Ákveðið heíir verið að loka þessu en svo liðna hjá, þótt sitt j hvaö hafi gerst í seinni tíð, - yfir þejrra Sk0ðun sinni, að er yeldur þvi, að hún er afv0pnunarmálið væri mikil- ekkrtahn eins yfirvofandr vægasta máiið, er S. Þ. hefði Me®a“ ,hins ve&ar á dagskrá sinni. Hann sagði, ekki fást augljosari sann- aS vígbúnaðarkapphlaupið ?”,r .í^r,r, ^V1’ að kommún" stafaði af því, að Sovétríkin jstankm hafi lagt yfirgangs hefðu ein aUra ríkja haldið fyrirætlamr *smar til hlið- afram fulium vígbúnaði eft- ar, eiga lýðveldisríkm ekki ir styrjöWina 0R notfœrt Sér annars kost en að viðhalda það fil avinningSj ag onnur nægilegum vornum Með ríki hefðu þá afvopnast. Lýð það fyrir augum, heldur ræðisrikin hefðu því verið sem einmitt var byggð til að veg- ur frá götunni gæti vaidið pyí að sama dýrðling saltvinnslumann- þau hús, sem verst eru á sig komin, anna, heilagan Lambert. hryndu að fullu. Þetta gæti haft En þrátt fyrir þessar sifelldu jarð- hinar verstu afleiðingar í för með hræringar og þá staðreynd að borg- sér- Þvi að Lúneborgarbúar láta það in sekkur að meðaltali um eitt fet ehki a sig ta að hua 1 húsum sínum, á hverjum sex árum, er þó ekki á- lafnvel Þótt ekki sé hæ^ að °Pna stæða til að óttast um að borgin SluSSa, eða þá að þau hallist svo muni hverfa fyrir fullt og allt á- mikið að nauðsynlegt sé að negla samt hinum 60.000 ibúum sínum. innanstolíksrnuniua fasta við gólf- Fyrst og fremst eiga hræringarnar in’ ti] hess að þeir renni ekki til, sér stað á einnar fermílu svæði, sem iikt °° gert er a £hipum. vakandi eftirlit, er haft með, og þar Fyrir auga aðkomumannsins er að auki hafa jarðfræðingat komizt það eins og hrikalegur skoptókur j ~^hj‘á~manni’’á"bezta° aVdrj, að því, hvað hræringunum veldur. að ganga um borgarhlutann þar sem j sem len„j hafði starfað við Mun það vera vatn, sem grefur sig jarðhræringarnar eiga sér stað, en ' skólann * ið óðan orðstír> afl að sér framhaldsmenntunar erlendis og orðið þjóðkunnur fyrir ágætar barnabækur. Hann hafði eindregin með- mæli meiríhluta fræðsluráðs Eins og í skopleik. 1 svæði algerlega, en það hefir í för' og fræðslumálastjóra. Maður Urn hið breyíilega svæði er öll um «ieð sér að útvega þarf um 600 norðan frá Akureyri var ferð farartækja bönnuð. Jafnvel bráðabirgðaíbúðir fyrir íólk það, fenginn á síðustu stundu til hjólreiðamenn verða að stiga af sem nú býr þar. að sækja um stöðuna, því að baki og leiða reiðskjótann, ef þeir Einnig þarf þá að gera allmiklar enginn kennari fannst hér þurfa að fara um það. Þetta er gert breytingar á vegakerfi því er gegn syðra, sem vildi taka þátt i vegna þess að hinn minnsti titring- um borgina liggur, en það eru hinir þessum leik og var þó leitað miklu þjóðvegir milli Hamborgar og til margra. Nokkur blaðaskrif Hannover. j hafa orðið um þetta mál og Þessar framkvæmdir munu kosta m- a- kirt vottorð um hæfni mikið fé, og nú eru saltnámurnar nýja skólastjórans frá Snorra hættar að gefa eins mikið af sér Sigfússyni námsstjóra og og áður var, enda þótt enn sé þar Hannes J. Magnússyni skóla- mikil saitvinnslustöð og einnig tals- j stj°ra a Akureyri. verðar tekjur af saltvatnsböðum, Það væri fróðlegt að fá sem eru mjög fjölsótt af gigtveiku annað vottorð frá þessum á- fólki. gætu skólamönnum. Vottorð um það, hvers konar réttlæti það sé í stöðuveitingum, aö hafna Eiríki Sigurðssyni sem skólastjóra við barnaskólann 1 á Akranesi en veita óbreytt- um kennara við sama skóla og Eiríkur starfar við, forsjá allt að því helmíngi stærri skóla. Kennarastéttin og all- ur almenningur efast ekki um hvert sé álit þessara tveggja manna um þá misbeitingu, norska stjórnin áfram að treysta varnirnar og þó alveg sérstaklega í Norður- Noregi. í ágætri ræðu, sem Lange, U tanr í kisráðherr a Nor ö- manna', flutti á þirigi S." Þ. nauðbeygð til að vígbúast að nýju. Nauðsynlegt væri að leita eftir samkomulagi, sem gerði afvopnun mögulega. Attlee, formaður brezka verkamannaflokksins, hefir bent á þá leið, sem án efa íyrir fáum dögum, lysti hann ’ myndi gefa beztan árangur. Vanþakklátt hjarta — nýkomin skcmmtisaga Nýlega er komin út á veg-( um Regnbogaútgáfunnar sem hér hefur átt sér stað. skáldsaga, sem nefnist „Van Stöðuveitingin á Akranesi þakklátt hjarta“ og er hún sýnir bezt, að menntamála- gerð eftir samnefndrj kvik- ráðherra metur að engu verð mynd ítalskri. Sagan er um!leika umsækjenda eða hvort unga stúlku, sem lendir á hál, Þeir seu líklegir til að valda um brautum. Mun kvikmynd starfi sínu. Það eina, sem in verða sýnd í Bæjarbiói í honum finnst einhverju „ skipta, er það, hvort þeir seu iHafnarfirðiánæstunni.Regm^ Qg auðsveip flokUsverk- Sovétríkin, sem hafa mestan vigbúnað, eigi að byrja á því að draga úr hcnum. Þá mun ekki standa á öðrum að koma á eftir. Þá myndu Norðmenn ekkj eyða kröftum sinum til heræfinga í Noröur-Noregi og fá erlendar hersveitir til að taka þátt í þeim. Þá þyrfti ekki heldur að hafa erlendan her á íslandi. Sókn friðarafla ’ . ...» ~ heimsins þarf að beina að ( hogaútgáfan hefir áður gefið , færi_ Það i,ætir upp aiia vönt- því að knýja Rússa til að, út nokkrar skemmtisögur svo un og alla galla. Kennarar líta áreiðanlega almennt mjög alvarlega á þessi mál. Lengur virðist það engu máli skipta að taka góð próf, sækja sér framhalds- menntun, sýna reglusemi og leg störf. ■ urri kápu. (Framhaið á 7. isSöu). draga úr vígbúnaði sínum, ’ sem Næturverðina, Eg er en meðan þeir gera það ekki, - dómarinn og Sex grunaðir. neyða þeir lýðræðisrikin til Bækur þessar eru í handhægu að vera a verði, þótt þau æski , „ .. einskis fremur en að geta að krotl> þægúegar að stmga í öllu leyti fengist við friðsam vasa og látlausri en snot-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.