Tíminn - 29.09.1954, Síða 3
m blað.
TÍMINN, miSvi'kudaginn 29. september 1954.
Enska knattspyrnan
Úrslit s. 1. laugardag.
1. deild.
Arsenal—Burnley 4—0
Elacispool—Tottenham 5—1
Bolton—Aston Villa 3—3
pharlton—Sunderland 1—3
Everton—Cardiíí 1—1
líuddersíield—Wolves 2—0
Elanch. City—Manch. Utd. 3—2
JSTewcastle—Chelsea 1—3
JPortsmouth—Shefí. Wed. 2—1
fShefí. Utd.—Preston 0—5
,West Bromw.—L?icester 6—4
2. deild.
Birmingham—Bury 1—3
B.ackburn—Plymouth 2—2
JDerby County—Doncaster 5—0
Eulham—Bfistol Rovers 2—3
Jpswich—Leeds Utd. 1—2
JVIiddlesbro—Lincoln City 2—1
Jíottm. Poresh—Notts County 0—1
Rotherham—Luton Town 2—0
Stoke City—Hull City 0—0
Swansea—Liverpool 3—2
.West Ham—Port Vale 2—0
k ' " — -.u*.*.
West Bromwich hefir nú
náð forustunni í 1. deild og
leikur þess á laugardaginn við
úeicester var sérlega skemmti
Jegur. WBA byrjaöi vel og stóð
á tímabili 4—1. Leicester
Sótti hins. vegar á og leikn-
ium lauk með sigri WBA 6—4.
Jíichols skoraði hat-trick.
Annars voru það yfirleitt
„gömlu“ leikmennirnir, sem
stóöu sig vel á laugardaginn.
ÍTommy Lawton var miðfram-
herji hjá Arsenal og skoraði
tvö mörk, og átti mestan þátt
í hinum tveimur. Arsenal lék
prýðilega knattspyrnu og
íiafði yfirburði á öllum svið-
úm gegn Burnley. Blackpool
komst úr neðsta sætinu í deild
inni. Mortensen og Bro^vn
íengu nú að v.era með í fyrsta
Skipti í haust, en þeir höfðu
verið í „straffi“ vegna þess,
saö þeir höfð.u æft illa. Báöir
stóóu sig vél og Blackpool
Sigraði Tottenham auðveld-
Jega með 5—1.
Sama er að segja úr 2. deild.
Pearson (áður landsliðsmað-
ur hjá Manch. Utd.) átti mest
an þátt í því, að Bury sigr-
aði í Birmingham, og má
segja, að Buryliðið hafi gjör-
breytzt eftir að hann hóf að
Jeika með því. Þess má geta,
að Bury endurnýjaði aðeins
samninga við helming at-
.vinnumanna sinna í sumar.
Þá átti Neil Franklin allan
heiður af því, að Stoke tókst
ekki að skora gegn Hull City.
Middlesbro sigraði í fyrsta
skipti á laugardaginn, en er
samt neðst í 2. deild. Liðið
hefir keypt tvo leikmenn, ann
an frá Luton, en hinn frá
Preston og er það hinn þekkti
leikmaður Wayman, sem stað
ið hefir sig með mikilli prýði
sem miðherji hjá Preston und
anfarin ár. Hann meiddist í
öðrum leik í sumar hjá Prest
on, og var þá nýliði settur í
hans stað, sem stóð sig svo
vel, að Wayman hefir ekki átt
afturkvæmt í Preston-liðið.!
Er því líklegt að hann hafi
farið fram á að vera seldur,1
og framkvæmdastjóri Middl-
esbro fljótur aö grípa tæki-
færið.
Staðan er nú þannig:
1. deild.
West Bromw 10 7 1 2 26-19 15
Sunderl. 10 5 4 1 16- 9 14
Manch. U. 10 6 2 2 22-13 14
Chelsea 11 5 4 2 15-12 14
Manch. C. 10 6 2 2 18-16 14
Preston 10 6 1 3 30-12 13
Everton 10 5 3 2 18-12 13
Wolves 10 5 2 3 17-12 12
Bolton 10 5 2 3 20-16 12
Newcastle 10 5 1 4 24-21 11
Portsmouth 10 4 3 3 15-13 11
Huddersf. 10 4 2 4 16-16 10
Cardií’f 10 3 4 3 15-19 10
Arsenal 10 4 0 6 18-15 8
Charlton 10 3 2 5 16-21 . 8
Leicester 10 2 3 5 17-23 7
Aston Vtlla 10 2 3 5 17-24 7
Burnley 10 2 3 5 8-15 7
Blackpool 10 2 2 6 16-20 6
Tottenham 10 2 2 6 13-23 6
Sheff. W. 10 2 1 7 17-24 5'
Sheff. Utd. 11 2 "l 8 11-30 5
2. deild-
Rotherham 10 7 1 2 26-15 15
Stoke City 11 6 2 3 13- 8 14
Luton Town 10 7 0 3 18-12 14
Hull City 10 5 3 2 12- 6 13
Blackburn 10 6 1 3 31-22 13
Fulham 10 6 1 3 27-21 13
Bristol Rov. 10 5 2 3 22-19 12
Notts CountylO 5 2 3 16-14 12
West Ham 10 5 2 3 21-20 12
Birmingham 10 4 3 3 15-10 11
Bury 10 5 1 4 24-23 11
Swansea 10 4 1 5 25-21 9
Leeds Utd. 10 4 1 5 18-20 9
Doncaster 9 4 1 4 17-22 9
Lincoln C. 10 4 1 5 14-18 9
Port Vale 99 3 3 3 8-12 9
Þing Iðnnemasara-
bands íslands
12. þing Iðnnemasambands
íslands hófst á laugardaginn
með því, að þrír fyrrv. for-
menn sambandsins fluttu á-
vörp í tilefni 10 ára afmælis
þess. Fundarstjóri var kjör-
inn Ingvaldur Rögnvaldsson,
Jón Már Þorvaldsson, fund-
arritari og Óskar Valgarðs-
son. Síðan gaf stjórnin
skýrslu um starfsemi félags-
ins.
Á sunnudag hélt fundur-
inn áfram og voru þá rædd
kjaramál iðnnema og
kennsla á vinnustöðum og í
skólum. Gerðar voru sam-
þykktir um að fá þessum at-
riðum breytt til batnaðar.
Þá kom fram tillaga um, að
sambandið segði sig úr sam-
bandi lýðræðissinnaðrar
æsku, en húh var felld.
Kjörin var ný stjórn fyrir
sambandið og eiga í henni
sæti Ingvaldur Rögnvaldsson
form., Baldur Geirsson, Gunn
ar Guttormsson, Magnús'
Guðmundsson og Óskar
Valdimarsson.
5555555S555S555SSS555S55S555555555555555555S5S55555S555555555S55555555ÍJI
Tiíkynning
Þar sem við höfum rekið okkur á, að aðrar teg-
undir rafgeyma hafa verið seldar sem „PÓLAR“ raf-
geymar, einkum úti á landi, vildum við vekja athygli
á því, að öll okkar framleiðsla er greinilega merkt:
„PÓLAR“.
Rafgeymaverksmiðjan PÓLAR h. f.
Borgar.túni 1. — Sími 81401.
ÍJ5SS55S55555555SS555SSSSSS5SSSSS555S55SS5555S5SSSSS555SSSS55SSSSSS5SS5SS
>y^pK5SS5SSSSSSSSS<:y55Æ5g^la:!M:ga:M:!:S:SS:!a:;aiS;SssagS:gsS5SSS55SSSS5SSSS5S5SS
llcfi DpiiaS
lækningastofu
í Austurstræti 7, II. hæð. Símj 81142.
Viðtalstími kl. 1—2 daglega. Heimasími fyrst um sinn
3161 eftir kl. 7 á kvöldin.
Sérgrein:
Hanálækningar,
Þvagfærasjúkdómar.
Stcfán P. Björnsson,
LÆKNIR.
E55555S5535SS55S555555SS5SS5SSSS555SSSS5SS555SS5555SSSS553555S555SSSS55*
Derby C. 10
Plymouth 10
Ipswich 11
Nottm. For. 10
Middlesbro 10
19-27
13-18
8 18-22
12-19
9-26
Dilkar rýrir á
Svalbarðsströnd
Frá fréttaritara Tímans
á Svalbarðsströnd.
Nokkuð af kartöflum er
j enn í jörð hér, en allmargir
höfðu þó lokið upptöku. Hér
J kom nokkurt snjóföl um hélg
ina og mikið frost. Mun frost
(ið á mánudagsnóttina hafa
' mælzt 13 stig í Höfðahverfi.
Slátrun stendur hér yfir, og
eru dilkar lélegir, meðalvigt
á sláturhúsinu verður lík-
lega hálfu öðru kílógrammi
minni en í fyrra. SJ.
Topaz í Hlégarði
Frá fréttaritara Tímans
í Mosfellssveit.
Þjóðleikhúsiö sýndi Topaz
í Hlégarði í Mosfellssveit á
sunnudagskvöldið. Var það
95 sýning leikhússins á leikn
um. En leikflokkur hefir ferð
azt með leikrit þetta víða um
land eins og kunnugt er af
fyrri fréttum og hvarvetna
hlotið einstaklega góðar við-
tökur. AÞ.
LEIKSKOL!
og teikni- og föndurdeild
verða starfrækt í Grænuborg í vetur sem æfingadeildir
fyrir uppeldisskóla Sumargjafar. Leikskólinn er ætl-
aður börnum á aldrinum 2—5 ára, en leik- og föndur-
deildin 5 og 6 ára börnum.
Nánari upplýsingar gefur Valborg Sigurðardóttir,
skólastjóri, 1 síma 81932.
Barnavinafélagið Sumargjöf.
Reglusamir, duglegir og áhugasamir starfs-
menn óskast til SKRiFSTOFUSTARFA.
Málakunnátta og önnur verzlunarmenntun nauðsynleg.
Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, ásamt meðmæl-
um, ef þau eru fyrir hendi, sendist í pósthólf 898 merktar: „Starfs-
mannahald STS“. — Upplýsingar ekki geínar í síma.
Samband ísl. samvinnufélaga
i
V
[\
b
j! >
H
i >
TÆKIFÆRISVERÐ Á SKÓM
Karlmannaskór
Nokkrar tegundir á kr. 98,00 parið
Margar tegundir
af randsaumuðum skóm
á kr. 118,00 parið.
STERKIR
ÓDÝRIR
Kvcnskór
Randsaumaðir götuskór á kr. 98,00 parið.
Háhælaðir skór, skinn og rúskinn á kr. 80,00 parið
Götuskór kvenna meg kvarthælum og upp-
fylltum hælum á kr. 75,00 parið
Lághælaðir skór á kr. 50,00 parið
— Gjörið svo vel og líiið í glHg'gaiia —
M
O
i>
SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR, útibú, Garöastræti 6
J