Tíminn - 29.09.1954, Page 6
TÍMINN, miffvi'kuflaginn 29. september 1954.
218. blað.,
wm
EÍÓDLEIKHÚSID
Nitouche
óperetta í þrem þáttum.
Sýning í kvöld kl. 20.
Venjulegt leikhúsverð.
Aðeins örfáar sýningar.
Topaz
sýning föstudag kl. 20,
96. sýning.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20,00. Tekið á móti pönt-
unum sími: 8-2345 tvær línur.
Sólarmegin
götunnar
Bráðskemmtileg létt og fjörug
ný söngva og gamanmynd í lit-
um, með hinum frægu og vin-
sælu kvikmynda- og sjónvarps-
tjörnum:
Frankie Laine
Billy Daniels
Terry Moore
Jerome Ceurtland.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
NYJA BIO
- Ih44 —
Með söng í hjarta
(With a song in my heart)
Heimsfræg, amerísk stórmynd I
Utuín, er sýnir hina örlagaríku
ævisögu söngkonunnar Jane
Froman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
BtmJ HH.
Ævintýri
á Unaðsey
(The Girls of Pleasure Isiand)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk Ilt
mynd, er fjallar m ævintýri
þriggja ungra stúlkna og 1500
amerískra hermanna.
Leo Genn,
Audrey Dalton.
Sýnd kl. 5, 7 og B
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI -
Uögreglnjijómilmi
og þjófurinn
Heimsfræg ítölsk verölauna
mynd, er hlaut yiðurkenningu á
alþjóða kvikmyndahátíð f Cann
es sem bezt gerða mynd ársins.
Poddo hinn ítalski Chaplin,
hlaut „Silfurbandið", viðurkenn
ingu ítalskra kvikmyndagagn-
rýnenda.
Aðalhlutverk:
Addo Fabrizi,
Todd,
Rossana Podstrea
hin unga ítalska stjarna. Mynd-
3n hefir ekki verið áður nd hér
á landi.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og E>
Simi 0184.
Cemia-Desinfector
er vellyktandl íótthrelnsandi
Tökvi nauðsynlegur á hverju
heimili til Bótthreinsunar A
munum, rúmfötum, húsgögnum,
•Imaáhöldum, andrúmaloftl e.
«. írv. — Fæst í öllum [yfjabúS-
nm os anyrtivöruvenúunum.
AUSTURBÆIARBIO j Eim er ....
1 opiim dauðann
(Captain Horatio Hornblower) j
Mikilfengleg og mjög spennandi,
ný, ensk-amerísk stórmynd í lit
um, byggð á hinum þekktu sög-
um eftir C. S. Forester, sem om
ið hafa út í fsl. þýðingu undir
nöfnunum „í vesturveg" og „í
opinn dauðann".
Aðalhlutverk:
Gregory Peck,
Virginia Mayo,
Robert Beatty.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 . h.
GAMLA BIÓ
— 147» —
Nóttin langa
(Split Second)
Óvenju spennandi ný amerísk
kvikmynd. Sagan, sem yndin
er gerð eftir kom sem framhalds
saga í danska vikublaðinu
„Hjemmet“ í sumar.
Aðalhlutverk:
Stephen McNalIy
Alexis Smith
Jan Sterling
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TREPOLI-BÍÓ
Siml 1189.
1 blíðu og stríðu
(I dur och skur)
Bráðskemmtileg, ný, sænsk
söngvamynd með Alice Babs í
aðalhlutverkinu.
Er mynd þessi var sýnd í Stokk
hólmi, gekk hún samfleytt í 26
vikm eða 6 mánuði, sem er al-
gert met þar í borg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARBIO
— Efml 8444 —
Geimfararnir
Ný Abbott og Costello-mynd
(Go to Marz)
Nýjasta og einhver allra
skemmtilegasta gamanmynd
hinna frægu skopleikara. - Þeim
nægir eliki lengur jörðin og leita
til annarra hnatta, en hvað
finna þeir þar? Uppáhalds skop
leikarar yngri sem eldri.
Bud Abbott,
Lou Costello,
Mary Blanchard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
X SERVliS GOLD X
li^ru——irx^i)
D.10 H0LL0W GROUND 0.10
> mrn VELLOW BIADE mni
Þúaundir vlta, •• giefaa
___fylgir hringunuaa fri
BIGCRÞÓR, Hafn*ntnetl i.
Margsr gerllr
fyrirliggjnidl.
Bendum gegn póetkröfv.
(Framhald af 4. síðu).
ur á að líta úr Draugakleif,
en verkaði þó einhvern veg-
inn öðru vísi á mig en þcgar
ég sá hann fyrst í fylgd með
Jóni í Lóni. Ég hélt ferðinni
áfram fyrir ofan Hólahóla og
úr Bervíkurhlið. Þegar ég
kom heim undir tún á Saxa-
hóli, sá ég gamlan mann á
þúfu róa fram í gráðið með
staf í hendi og sitja kýr.
Þangað hafði Jón í Lóni
flutzt fyrir þremur dögum
ásamt Ásgerði til dótturdótt
ur sinnar. Það var heimþrá
í blessuðum skepnunum.
Hann varð aö beita sig hörku
til að hefta hana. Sjálfum
langaði hann til að láta þeim
frjálsa ferð, fylgja þeim suð
ur hraunið og heim í Lón.
Hann sá að vísu til Jökuls,
en það var ekki hans Jökull
og hraunið ekki heldur eða
sjórinn. Hans jörð var hinu
megi við Hólahnúk. — Ég
veit ekki, hvað Jón flutti
með sér af veraldarmunum
frá Lóni, en það má ég full-
yrða, að hversu smátt sem
það kann að hafa vérið,
hefði hann verið ófáanleg-
ur til að taka undir meö Ás-
grími Hellnapresti:
Páir hafa frá þér Lón
feitum hesti riðið.
Þótt kynni okkar Jóns í
Emarslóni yrðu með skyndi-
heimsóknum, átti ég þess þó
kost að spyrja hann margs.
En S hvert sinn, sem ég var
frá honum horfinn, fannst
mér ég eiga enn margt ótal-
að við hann. Eitt sinn, þá er
ég var staddur í Ólafsvík,
skaut því upp í hug mér, ao
mér hefði láðzt að fregna
hann um Dritvíkurmiðin
fornu. Eg fékk mér hest og
reið til Saxahóls. Það var sem
fyrri daginn, að honum
fannst ég gera sér einhvern
sérstakan greiða með því að
koma sér til að stinga lykli
í skrá að gömlum minning-
um. Og hann þuldi upp úr
sér fornu Dritvíkurmiðin rétt
eirs og hann hefði róið á þau
í vikunni fyrir.
„Hafðu sæll gert, vinur-
inn, að lyfta mér þetta upp,
ýta mér yfir á rúmbríkina til
Gísla fóstra og Hallfríðar
Eiríksdóttur,“ varð Jóni að
orði, þegar ég hafði lokið við
að rita upp eftir honum
Dritvíkurmiðin.
r
Sfáiajteift
SkáLdsaga eftir lljc. Ehrenburg
IV.
Jón í Einarslóni hefir ætíð
talið fæðingardag sinn á
Mikjálsmessu eða 29. sept.,
og samkvæmt því er hann ní-
ræður í dag. Hann er fæddur
á Vætuökrum við Hellna. Öll
er föðurætt hans innan
marka Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu fram til
1670 að minnsta kosti. (Ólaf
ur á Vætuökrum f. 1827,
Kristj ánsr£>nar á Vætuökr-
um f. 1797, Ólafssonar í
Stóruþúfu í Miklaholtshr. f.
1767, Hrólfssonar Sigurðsson
ar í Stóra-Laugardal á Skóg
arströnd f. 1701, Guðmunds-
sonar þar f. 1670 Pálssonaf).
Móðurætt Jóns er einnig snæ
fellsk, ætt fóstra hans og
konu, hvort tveggja framan
undan Jökli. Móðir Jóns var
Guðbjörg Eiríksdóttir frá
Oddsbæ við Hellna, en fóstur
foreldrar Gísli Guðmundsson
og Ingveldur Jónsdóttir. Til
þeirra fluttist Jón á 1. ári.
Ásgerður kona Jóns var dótt
ir Vigfúsar Sigurðssonar og
Guðrúnar Kristj ánsdóttur í
Pétursbúð á Stapa. Það
þótti vel af sér vikið og orð
á haft, að Vigfúsi tókst að
Auðvitað er það ekki auðvelt að kenna börnum, en stjórn
verksmiðju er nú heldur enginn leikur.
Er ívan Wasiljason eiginlega réttur maður á réttum stað?
Um það eru skiptar skoðanir. í bænum er pískrað um það,
að forstjórinn sé reglustaur og sjálfstryggjandi1) og það
sé mest að þakka Jegorow, Dimitri, Skolovski og Brajnin, að
verksmiðjureksturinn gangi vel, en ívan sé þar fremur
þrándur í götu. Aðrir segja, að ívan sé góður skipuleggjandi
og heiðarlegur maður. En það var enginn hiti í þessum deil-
um, því að ívan er ekki af þeirri manngerð, sem vekur ólgu.
Þótt Lenu virðist hann ákaflega öruggur um sjálfan sig,
þjáist hann í raun og veru af skorti á sjálfstrausti. En þeg-
ar hann stendur andspænis erfiðum vandamálum, leitar
hann sjaldan ráða hjá Dimitri eða yfirverkfræðingnum, því
að hann álítur, að ábyrgðin verði að hvíla á honum sjálfum.
Þegar Dimitri vakti eitt sinn athygli hans á því, að árs-
skýrslan gæfi í raun og veru of bjarta mynd af framleiðslu-
getu verksmiðj unnar, yppti hann aðeins öxlum og sagöi, að
Dimitri hefði ágætt vit á vélum, en sú list að stjórna verk-
smiðju væri honiim lokuð bók.
ívan veit nefnilega mæta vel, að sendi hann skýrslu, sem
gefur til kynna annmarka, muni þeir þar efra hleypa brún-
um og segja sem svo: — ívan Wasiljason er hikandi, hann
er ekki hinn rétti stjórnandi. Það er nú einu sinni eiginleiki
flestra manna, að vilja helzt heyra það, sem þægilegt er,
og þegar þeim er*boðið súrt epli í stað hunangs, verða þéir
úrillir. Þetta segir ívan ekki opinberlega, en við Lenu hefir
hann orðað þessa reynslu á þessa leið: — Stundum er það
góð dyggð að þegja um það, sem maður veit.
Lenu virðist það vera heigulsháttur, og þó hefir ívan
barizt árum saman á vígstöðvum og var þar talinn hug-
djarfur maöur. Eitt sinn sagði liann við Lenu: — Allir her-
menn vita, að dauðinn getur beðið þeirra á næsta leiti.
Það er auðvelt að ganga beint í dauðann, en þegar þeir setja
þig í gapastokkinn og krefja þig sagna um það, sem þú
hefir gert eða ekki gert, þá vandast málið, góða mín. Það
er erfiöara.
En hvað, sem segja mátti um ívan Wasiljason, þá van
verksmiðja hans vel metin í Moskvu. Hann hefir haldið
áætlunina fullkomlega í sex ár. Að vísu hafði vararáð-
herrann bent honum já, að ráðstöfun byggingasjóðsins væri
raunar ólögleg. En ívan hugsaði sem svo, að þetta segði
*) Á þenna hátt brennimerkja sovétleiðtogar og blöð á seinni árum þá menn,
sem þora ekki að sýna frumkvæði, en reyna að sjá um að svartipétur lendi
ekki á þeim.
ala upp börn sín öll án þess
að þiggja af sveit, og voru
þau þó 24. — Ásgerður og Jón
giftust 1887 og máttu heita
jafnaldra. Börn þeirra voru
átta. Ólafur Jakob dó sjö
ára. Matthías Sumarliði dó
14 ára. Ólafur Jakob og Frið
r:k Guðbjörn drukknuðu með
skipinu Valtý 1920. Var Ólaf
ar þá 23 ára, en Friörik 18
ára. Guðrún dó 1921, en hún
er móðir Friðbjargar uppeld
isdóttur þeirra hjóná. Krist
ján býr á Akranesi, kvæntur
Jóneyju Jónsdóttur, Kristó-
fer býr á Kirkjuhóli í Stað-
arsveit, kvæntur Nönnu Jóns
dóttur frá Hofgöröum. Hans-
borg býr á Hjallasandi, gift
Annel Helgasyni frá Hellu-
dal í Bervík. Hjá þeim dvelst
Jón. Friðbjörg uppeldisdóttir
Jóns býr í Reykjavík,-'gift
Sigurði Guðmundssyni frá
í Görðum í Bervík. Ásgerður
kona Jóns er látin fyrir fjór
um árum.
V.
Nú er mér fariö eins og
Jóni í Lóni, að mér þykir
vænt um að fá tilefni til að
rifja upp gömul kynni. Síð-
ast þegar ég hitti Jón var
hann jafnfríður á andlit og
þegar fundum okkar bar
fyrst saman, svipurinn bjart
ur og hýr, handtakiö hlýtt
. og innilegt. Ég held ég hafi
aídrei kynnzt auðugri hjón-
um en Ásgerði og Jóni. Þau
voru svo rík í sinni fátækt,
að þau höfðu alltaf ráö á
þvi að miðla öðrum. Þrátt
fyrir sfcörtuloftin . og járn-
harðann á vegi þeirra, var
aldrei þrot á gleði þeirra né
ást. Þau leiddust hönd í
hönd frá Torfabúðarbænum,
komin undir áttrætt, senni-
lega þyngstu sporin í lífi
sínu. Hjallhólarnir hurfu,
Sauðagarðar og Dílaskörð og
Skaflakinn hvarf bak við
Hólahnúkinn. Enn voru þau
reyndar í sömu sveit og' fyrr,
en þeirra land var ekki leng
ur í augsýn, þau voru horfin
þaðan, sem útstreymið er
mest" frá öðru merkilegasta
fjalli jarðar, að sögn Árna
prófasts á Stóra-Hrauni. En
i huganum gældi Jón við
allt þetta, sem hann ekki
lengur sá. Enn klappar fer-
skeytla mjúkt og hlýtt á
vanga, og Þ-ún var það form,
sem ætíð gat rúmað tjáningu
hans. Og nú, þegar hann hef
ir ekki lengur ferilvist, er hún
honum kærasta leikfangið.
Minna má það ekki vera
en gamall vinur fái frá mér
kveðju níræður og vitanlega
góðar óskir, ef þær nokkra
gera stoð. .,--- og ætlar að
fara aö skrifa upp örnefni
hérna framan undir, hvaö
vilja þeir með svoleiðis þarna
syðra?“ hafði Jón sagt. Ní-
ræöur öldungur má nú vita
það, að þessir æskuvinir hans
úr jökulríkinu framan undir
eru komnir í vörzlu dr.
Björns Sigfússonar í bóka-
safni Háskóla íslands.
L. K.