Tíminn - 14.10.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.10.1954, Blaðsíða 5
231. blaff. TÍMINN, fimmtudagin^) 14, október 1954. í Fimmtud. 14. olit. 1600 lán til smáíbúða Á seinasta þingi var sam- þykkt að heimila ríkisstjórn inni aö taka um 20 millj. kr. STÓRT OG SMÁTT: Allsherjarþing Samein. þjóöanna Bjarna varðar ekki 1 um staðreyndirnar Frásögn Kristins Guðmundssonar utanríkismáiaráðherra Dr. Kristinn Guðmundsson ut- anríkisráðherra kom heim af þingi Sameinuðu þjóðanna síðast liðinn sunnudag. Hann lagði af stað heim leiðis frá New York á miðvikudag- inn var, en flugvélin, sem hann | var með, gat ekki lent hér sökum _ óveðurs og fór því til Skotlands. lán til lánadeildar smáíbúða. j,agan var sv0 ekki fiugfært fyrr Deildinni hefir þegar verið' j en agfaranott sunnudags og dvaldi lítvégaður helmingur upp- J ráðherrann þar því veðurtepptur í hæðarinnar, en vonir standa þrjá daga, til að henni verði jltvegaður j Blaðamaður frá Tímanum náði síðari helmingurinn rnjög tali af ráðherranum nokkru eftir fijótlega. I sumar var úthlut heimkomuna og fer frásögn hans unarnefndin búir. að úthluta hér á eftir; 474 nýjum lánum, er vorui — Allsherjarþing s. Þ. hófst 21. að upphæð 11,140 þús. kr. f m porseti þess var kjörinn Hol- Nefndin hefir síðan úthlut- að allmörgum lánum og eru lendingurinn van Kleffens, er um alllangt skeið var utanríkisráðherra Kristinn Guðmundsson horfur á, að lánadeildin veiti j Hollands, en gegnir nú sendiherra- um 800 ný lán á þessu ári. j embætti í Lissabon. Hann er lær- Eins og að undanförnu munu I dómsmaður mikill í lögvísindum og . ... ___________________ lánin skiptast þannig, að urn sogu og er fundarstjórn hans hin var Því hins vegar fylgjandi. Þess shkum klögumálum og fá úr þvi 1 , -I . „ » T * r »»» » \T/\vA'lir1rtVl/4Íll Vl/ífííll urbua um að mega láta í ljós við allsherjaratkvæðagreiðslu hver framtíðarstaöa iandsins ætti að vera. Grikkir fluítu þeita mál á vettvangi S. Þ„ en Bretar beittu sér gegn því, þar sem þeir telja Kýpur breskt land og hér sé þvi um innanríkismál að ræða. í sam- bandi við þetta mál var rekinn mik ill áióður bæði opinberlega og að tjaldabaki. Pulltrúar íslands tóku þá afsiööu að vera með því, aö Kýp urmálið yrði tekið á dagskrá. ís- land heíir alltaf fylgt þeirri reglu á þingi S. Þ. að styðja óskir þeirra þjóða, sem talið hafa sig eitthvað undirokaðar, um að mál þeirra váeru rædd og athuguð. Með þvi er hins vegar ekki felldur neinn dómur um það fyrirfram, að á- kærur þeirra og kröfur séu á rök- um reistar, heldur. aðeins fylgt þeirri stefnu, að S. Þ. beri að sinna helmirjgur þeirra fer til Reykjavíkur, en hinn helm- ingúrinn til annarra kaup- staða og kauptúna. Þeíta er þriffja starfsár lánadeildar smáíbúffa, en lög iím hana voru sett á þingi 1952. Rannveig Þor- steinsdóttir hafði þá á önd1 ™ verðu þingi lagt til aff 10 millj. kr. af væntanlegum tekjuafgangji ríkisins yrffi varið til verkamannabú- staffa og voru húsjhæffis- ágætasta. Á fundum talar hann ma geta, að úin Norðurlöndin höiðu slcorið) hvort þau eru annan daginn ensku, en hinn dag- sömu afstöðu og.Island. 1 þeSSU reist. inn frönsku, en fimm mál eru töl- máli- Að sjálfsögðu er óvíst um af- Þeí ______________ _ _______________ uð á þingi S. Þ., þ. e. auk hinna §relðslu Þess’ Þ°tt það haíi verið in grejddu atkvæði gegn Kýpur- tveggja áðjjrnefndu spánska, rúss- tekið á áagskrá. neska og kínverska. I Van Kleffens var kosinn forseti Pekingstjórnin og S. Þ. með samhljóða atkvæðum. | Eitt fyrsta ágreiningsmálið, sem á rökum búum og með Bretum í þessu máli. Bjarni Ben. er ekki smá- tækur, hvorki í embættaveit- ingum né öffru. Nýlega hefir hann flutt ræðu í Sjálfstæðis kvennafélaginu og haldiff því fram, að Sjálfstæðisflokkur- inn hafi haft forustu um all- ar framfarir, sem hér hafa orðið síðan lýðveldið var end urreist. Staffreyndirnar eru vissu- lega nokkuð mikiff öndverðar Bjarna. í landbúnaðarmálum var forusta Sjálfstæðismanna t. d. sú, að öll umbótamál land búnaðarins voru stöðvuð með an nýsköpunarstjórnin sat aff völdum. Sama gilti um raforkumálin og byggingamál kaupstaðanna. Og meffan Sjálfstæðisflokkurinn hafði f jármálastjórnina, hækkuðu skattar og tollar jafnhliða því, sem ríkiff sökk lengra og Iengra í skuldafeniff. Bjarni er hins vegar ekki aff hugsa um staffreyndirnar. Forustan skal þökkuff Sjálf- stæðisflokknum, eins og Rúss ar eigna sér nú allar uppgötv anir, sem gerffar hafa veriff í heiminum, þingið fjallaði um, var til um rétt að taka ; Pekingstjórnarinnar sæti Kína í S. Þ. Þetta mál var nokkuð rætt á fundi utanríkisráðherra Norður- landa, sem haldinn var hér i sumar, og sagði svo um það í tilkynningu, Deila Indónesiu og Hollands. Þá var það alimikið hitamál, hvort taka skyldi á dagskrá þá kröfu Indónesíu að Hollending-ar létu henni eftir þann hluta Nýju- ) Guineu, sem hefir heyrt undir þá að undanförnu. Þar sem ekkert lá vera að berJast ^gn þvi um fyrir um óskir sjálfra íbúanna i Þessar mulu1ir’ öð ^mmun- þessa átt og kröfur Indónesíu virt- istar £al lllutdelld 1 stJ°rn Al ust álitamál, tóku fulltrúar íslands þýðusambanc Jsins. Sú ^ bar- þá afstöðu að greiða ekki atkv. um atta sl<al elíki löstuff. Hjá því Rökvísi Mbl. Morgunblaðiff telur sig Eins og kunnugt er, var Thor Thors sendiherra kosinn formaður bráðabirgða-stjómmálanefndarinn- ar, en sú nefnd var sett á laggirn- v ... ar fyrir nokkru vegna þess, að málin upp úr því mjög til ■ stjórnmálanefndin ga’t ekki annað er geún var út eftir fundinn athugunar bæffi á þingi og ollum þeim málum, er til hennar ..Einnig voru þeir (þ. e. ráðherr- í; ríkisstjórn, þaff sem eftirjhafði veri3 visað Morgum stórmál arnirl sammála um, að æskilegt . c . .... _. . .. var þingsins. Varff það úr, um hefil. vefið visað til .þessarar væri, að Pekingstjómin tæki áður b > vo þ si í aga yr i e in að Byggingarsjóði verka- . neíudíu', svo aö f0rmennska í hemii en l&ngt um liði sæti Kína hjá a S a manna var fengið nokkurt er mihig og vandasamt starf. Thor Sameinuðu þjóðunum.“ 1 var kosinn formaður nefndarinnar j _ % tók það íram á þessum íundi, Tillögur DuIIes og í einu hljóði og er það ótvíræður að ég teldi óeðlilegt, að jaín stórt Vishinskys. vottur um það álit, sem hann hefir riki °g Pekingstjórnin ræður yfir, Mikia athygli vakti yfirlitsræða unnið sér á vettvangi S. Þ. For- væri ucan S. Þ. til langframa og Dulles um alþjóðamálin og þó eink pramSflknarfi0kksins fyrr og mennskunni í þessari nefnd fylgir yrði að vinna að því, að því feng- um sá þáttur hennar, er fjallaði siga?. sé SU) ag hafa gggj vilj- það að eiga sæti í stjórnarnefnd ist breytt. Hins vegar vildi ég ekki um það, að þing S. Þ. tæki til með ag þáff með kommúnist þingsins, sem m. a. ákveður dag- takast á herðar skuldbindingar um feiðar tillögui Eisenhowers um að um . nýsköpunarstjórninni skrá þess, en oft rísa allharðar dei) Það fyrúfram, hvenær væri heppi- hafið yrði alþjóðlegt samstarf um svonefndut ur um það, hvaða mál beri að taka legast að vinna að því. friðsamlega notkun kjainorkunnar. pannig stangast röksemdir á dagskrá. Ágreiningi um dagskrár j A Þingi S. Þ. lýstu Bretar yfir Var samþykkt að taka það mál jy/jhh f sama blaðinu. f Öffl'U mál í stjórnarnefndinni má að Þvi, að þeir teldu rétt, að Peking- á dagskrá. Bandaríkjastjórn hafði orgjnu er þag dauffasynd aff fé til úhiráffa af tekjuaf- ganginum til viöbótar því, Sem hann hafffi áður, en jafnframt var veitt sérstök upphæff til smáíbúðalána, eða 4 millj. kr. Sumarið áffur hafði Stein grímur Steinþórsson, þáv. forsætis- og félagsmálaráð- herra veriff á ferff i Finn- landi, og kynnti hann sér þá nokkuff það fyrirkomu- lag, er Finar hafa upp tek ið við veitingu lána til í- búffa. M. a. töldu menn þaff þar í landi hafa boriff góff- an árangur, að gefa mönn- um kost á annars veðrétt- ar lánum til íbúða. Gætu menn oft sjálfir útvegað sér eitthvert fé út á fyrsta yeðrétt ef hann væri óbund inn. Ráðherrann ákvaff þá að beita sér fyrir opinberri lánastarfsemi af þessu tagi hér á landi og á þinginu flutti ríkisstjórnin svo frv. «m lánadeild smáíbúða. Samkv. áðurgreindu voru svo smáíbúðadeiídinni þá af hentar 4 millj. ki\ af tekju- afgangi ríkissjóffs 1951, fyrst sem lán en síðar sem óaftur kræft stofnfé. Veita skyldi lán út á annan veðrétt allt aff 30 þús. kr. á hverja íbúð, og mættu hvíla allt að 60 þús. kr. á fyrsta veðrétti. Á seinasta þingi var þessu breytt þannig, að á undan smáíbúðaláninu mega nú hvíla 100 þús. kr. á 1., 2. og 3. veðrétti. Smálbúðadeildin hefir nú starfað í tvö ái. Áriff 1952 hafði hún til umráffa 4 millj. ky eins og fyrr var sagt, en árið 1953 tók ríkissjóður að láni handa henni 16 millj. kr. Árið 1952 voru veitt 176 lán, þar af 84 í Reykjavík og 92 til annarra kaupstaða og kyuptúna. Árið 1953 urðu lán in miklu fleiri eða samtals verffur hins vegar ekki kom- izt, aff benda á, að seinheppiff er Mbl. í þessari baráttu sinni, eins og svo oft áður. Aðalefniff í forustugrein Mbl. í'gærmorgun er nefni- lega þaff, að stærstá yfirsjón sjálfsögðu vísa til úrskurðar þings- stjórnin íengi sæti Kína í S. Þ., rætt þetta. mál að undanförnu /ið vjjja citkj vera í ríkisstjórn ins sjálfs. en þeir teldu hins vegar ekki rétt stjórn Sovétríkjanna, en þær um- með kcmmúnistum, en í hinu að hreyía því máU að sinni, þar ræður virtust ekki hafa borið ár- sem það væri ekki vænlegt til að angur og skutu Bandaríkin því Rétturinn til landgrunnsins. Segja má, að eitt af þeim tryggja friðsamlega lausn. Vegna málmu til S. Þ. málum, sem tekin hafa verið á Þessara ástæðna studdu þeir þá til- Nokkru eftir að Dulles flutti sína orffinu er þaff dauffasynd aff vera í stjórn meff þeim í AI- þýðusambandinu! Þaff er ekki undarlegt, þótt Árni Páls dagskrá, snerti ísland sérstaklegá, J lðSU, að þingið ræddi ekki þetta mál læðu, hélt Vishinsky ræðu og lagði g011 ályktaði þannig, aff menn en það er um réttinn til landgrunns a Þessu ári, en að þeim fresti lokn fram tillögur um afvopnunarmálin.. yrgu gki'ítnir á vissan hátt, ins. Þessu máli var frestað á þing ' um hefði það óbundnar hendur til F1Jótt á litið, virtust þær ganga ■ . ei;. skrjfuðu j Mbl. inu í fyrra samkvæmt tillögu ís-1að taka málið fyrir. Öll Vestur- lengra í samkömulagsátt en fyrri j lendinga, þar sem þeir töldu, að Evrópuríkin, nema Danmörk, Nor- tillögur Rússa í þessum málum, en jafnframt ætti að taka afstööu til I egur og Svíþjóð, studdu þessa til- sum atriði í þeim voru hins vegar fiskveiðiréttinda. Bretar, Banda- lðSu og fannst fulltrúum íslands talin svo óljós, að nánari skýringa ríkjamenn og fleiri stóðu að þélrri J rétt að fylgja henni, eins og mála- var tailn þörf áður en hægt væri tillögu, að rétturinn til landgrunns. vextir voru. ins (það er fyrst og fremst réttur- | inn til námuvinnslu) yrði nú Kýpurmálið. tekinn á dagskrá. ísland greiddi at- að ganga úr skugga um, hvort hér væri um verulegar breytingar að ræðá frá fyrri tillögum Rússa. ... _ Það varð allmikið hitamál, hvort Vakti ,fulltrúi Breta sérstaklega at kvæði gegn því, en mikill meirihluti taka bæri á dagskrá kröfur Kýp- liygli a Þessu. Samþykkt hefii veiið að taka þessi mál til sérstakrar meðferðar. Við vorurn fjórir fulltrúar íslands á fyrstu fundum þingsins, eða á- samt mér þeir Thor Thors, Vil- hjálmur Þór og Jóhann Jósefsson. Auk þess mætti svo Hannes Kjart- ansson, ræðismaður, öðru hvoru. Hiri ríkin höfðu yfirleitt 10 full 688 þar af 292 í Reykjavík og 396 til annarra staða. En í heild hefir sklptingin orðið sú, að rúmlega helmingur fjárins hefir verið lánaður í Reykjavík en tæpur helming ur til annarra kaupstaða og kauptúna. Lánin eru fleiri utan Reykjavíkui en yfirleitt lægri. Samkvæmt þessu yfirliti hafa um 850 smáíbúðalán verið veitt á árunum 1952 og 1953 og sennilega verða veitt um 800 lán á þessu ári. Um 1600 smáíbúðaeig- endur munu því um ára- mótin hafa notiff góðs af þessari lánastarfsemi. Lán- in eru aff vísu lág, en þau hafa þó áreiffanlega kom- ið flestum aff miklu gagni og oft. ráðið úrslitum um þaff, hvort viðkomandi fjöl skylda gæti komiff úpp sinni eigin íbúff effa ekki. Af andstæðingum Fram- sóknarflokksins er því oft haldið fram,að hann hafi'ekki tnia, 5 aðalfulltrúa og 5 til vara, neinil áhuga á málum kaup- [ auk fleiri eða færri aðstoðarmanna túna og kaupstaða. Hér af- , Fámenni íslenzku sendinefndarinn sanna verkin þennan áróður , ar veldur því, að störf hennar verða eins Og oft áður. Hér er um j mikil og oft meiri en hún getur merkilega starfsemi að ræöa ■komizt yíir, þar sem oft eru marg- í byggingamálum bæjanna, ir nefndarfundir í einu og oft sem hefir verið hafin fyrir , standa samtímis yfir atkvæðagreiðsl frumkvæði og forustu Fram ' ur í nefndum, sem leiðinlegt er að sóknarmanna. Fyrir atbeina1 geta ekki tekið þátt í. Það er ekki þeirra hefir 40 rnillj. kr. ver- J sízt í þágu smáþjóðanna að vænta ið varið til þessarar Starf- J ber þess, að Sameinuðu þjóðunum semi á þremur árum og um takist að valda hlutverki sinu, og 1600 íjölskyldum verið veittiþess vegna ber ekki sízt smáþjóð- nokkur aðstoð til að eignast unum skylda til að rækja hlutverk eigin ibúð. Isin þar eftir beztu getu. Lofið ura nýsköp- unarstjórnina Skrítilegheit Mbl. sannast ekki sízt á því, aff það held- ur enn áfram að lofsyngja nýsköpunarstjórnina. Slíkt er vissulega vonlaust verk, því aff reynslan er búin aff leiða í Ijós, að hún sé óheppi legasta stjórn, sem setiff lief ir á íslandi, þegar sjö mán- affa stjórn Ólafs frá 1942 cr undanskilin. Þessi stjórn tók viff meiri gróffa en nokkwr stjórn önn Ur og eyddi honum aff mestu í sakk og óþarfa. Raforku- málin og ræktunarmálin voru alveg látin sitja á hak- anum, Ekkert var heldur gert í byggingamálum al- þýffu í bæjwnum, nema aff taka yfirgefna hermahna- bragga til íbúða. Og þannig mætti lengi telja. Það sýnir bezt framfara- hug ílialdsins, að það skitli telja þessa stjórn mestu framfarastjórn í sögu lanc’iS- ins!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.