Tíminn - 16.10.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.10.1954, Blaðsíða 4
« TÍMINN, Iaugardaginn 1S. október 1954. 233. bla& Framsöguræða fjármálaráðherra (Framhald af 3. síðu.J 9. Nú lagt til að afnema veitingaskattinn. Þetta eru stórfelldar lækk anir á sköttum og tollum, en samt sem áður hefir afkoma s ríkissjóðs verið góð. j Hér kemur m. a. tvennt til. Annars vegar hefir fram- leiðslan í landinu farið sívax andi og þar með þjóðartekj- urnar. Á þetta ekki sízt rót sína til þess að rekja, að ráð- stafanir ríkisstjórnarinnar og þingmeirihlutans, vegna fram leiðslunnar á árinu 1950 og síðan, hafa reynzt hagfelldar framleiðslustarfsemi lands- manna. Á hinn bóginn hefir þess verið vandlega gætt við af- greiðslu fjárlaga að hafa rík- isútgjöldin ekki hærri en tekj urnar geta staðið undir. | Taka vil ég fram í þessu' sambandi, að ekki laukst á síðasta Aiþingi endurskoðun félagakafla tekju- og eignar- skattslaganna. Er unnið að henni og verði því starfi lokið á þessu Alþingi, verða tillög- ur um það efni lagðar fram. Greiðsluhlið frum- varpsins. Ég kem þá að gjaldahlið f j árlagaf rumvarpsins. Ég skýrði frá því á siðasta Alþingi, að ég mundi beita mér fyrir því, að fram færi allsherjar-athugun á útgjöld um ríkisins. Þessi athugun var sett af stað á síðast liðnu vori og var niðurstaðan sú, að hver ráðherra skipaði mann af sinni hendi, til þess að rann saka þetta mál. Eiga þessir fulltrúar ráð- herranna að athuga nákvæm lega útgjaldaliði fjárlaganna hjá hverju ráðuneyti fyrir sig og þeim stofnunum og starfsgreinum, sem þar undir heyra. Gera álitsgerð um, hvort og þá hvernig þeim fyndist draga mætti úr út- gjöldunum. Ennfremur er þeim falið að íhuga hvaða leiðir mundu helztar, til þess að koma í veg fyrir að ábyrgð ir, sem ríkið hefir tekið á sig, skv. heimildum Alþingis, faili á ríkssjóð. En þessar ábyrgð- argreiðslur eru orðnar stór- fellt vandamál, svo sem ég tel mig hafa rækilega vakið athygli háttvirts Alþingis á, nú undanfarið. Nefnd þessi gat ekki skilað áliti svo snemma, að tillögur hennar kæmu til meðferðar í sambandi við undirbúning fjárlagafrumvarpsins, og verða nefndarmenn ekki ásak aðir fyrir það, þar sem hér er um mjög umfangsmikið verk að ræða. Ég veit, að nefndin mun hraða störfum eftir föngum, og munu vonir standa til, að hún geti skilað áliti, að minnsta kosti að einhverju leyti, á meðan fjárveitinga- nefnd vinnur að fjárlagafrum varpinu. í þessu sambandi vil ég enn þá einu sinni taka fram það, sem ég hefi oft áður skýrt ýtarlega, og það beinlínis með það fyrir augum að minnka líkur fyrir vonbrigð- um í sambandi við rannsókn þessara mála, að það mun enn koma í ljós hið sama og fyrr, þegar þessi mál hafa ver ið skoðuð í kjölinn. Ríkisútgjöldunuin verður ekki breytt svo straumhvörf- um valdi í ríkisbúskapnum eða fjármálalífi landsins, hema með því að ríkið minnki verklegar framkvæmdir sín- ar, framlög til menntamála, stofna í utanríkisráðuneytinu ir nú viöhald þjóðvega verið heilbrigðismála, félagsmála, sérstaka varnarmáladeild og sett 24 millj. kr. í fjárlaga- samgöngumála, atvinnumála leggja undir hana alla fram- frumvarpið og hækkar því um eða framlög til þess að greiða kvæmd þeirra mála. 3 ,5 millj. frá fjárlögum. Það niður verðlag á vörum. j Teknir voru upp á þessu er ná augljóst, að vonlaust Þróunin hefir hins vegar ári samningar við Bandaríkja er orðið að viðhalda vega- aldrei orðið sú, að lækka fram gtjórn um breytingar á fram kerfinu með lægri fjárhæð, lög til þessara mála, heldur kvæmd varnarsamningsins í °§ sýnilegt að sé lægri fjár- eru þau þvert á móti sífellt ýmsum atriðum. Einkum var hæð sett, þá verður það til aukin á hverju Alþingi, ann- iögg rík áherzla á, að dvöl þess, að óhjákvæmilegt reyn- að hvort með ákvæðum í fjár varnarliðsins væri takmörk- ist að fara fram úr á liðnum. _ lögum eða með nýrri löggjöf. Uð við samningssvæðin og hað verður að horfast í augu'mipj ogJ 500 þu§. kr. Óhjá- Eru horfur á, að svo verði heft sem mest öll óþörf sam- við þennan kostnað, þótt hár kvæmilegt þótti að hækka ennþá gert. j skipti landsmanna og varnar þyki. Hér veldur miklu að fyr þessa liði nokkuð, sérstaklega Þannig mun það sýna sig, liðsins. Ennfremur var lögð ir nokkrum árúrn lengdi hv. framia£r til barnaskólabygg- þegar ég geri grein fyrir því, áherzla á, að íslendingar Alþingi þjóðvegakerfið stór- inga> 0g er þþ iangt frá því, hvers vegna fjárlagafrum- tækju í sínar hendur verkleg kostlega. Þá er hækkun á lög að þar með ieysist það' vanda ar framkvæmdir í sambandi boðnu framlagi til sýsluvega- mál, sem greiðsiur á ríkisfranl aður við flesta framhaldsskól ana. Framlag til skólabygginga. Styrkur til bygginga þa,rna skóla er hækkaðúr umf 1 millj og 100 þús. kr. og verður þá 3 millj. og 200 ; þús. Styrkur til bygginga gagnfræðaskóla og héraösskóla er. hækkaður um 250 þús. kr. og verður 1 varpið er nú hærra en gild- andi fjárlög, að hækkanir við varnarliðsmálin. stafa sumpart af lagaákvæð-1 sjóða 375 þús. krónur. lögum til skólaþygginga er'nú Um þetta hvort tveggja hef Til samgangna á sjó er hér orðið. um, sem Alþingi hefir alveg jr nagst samkomulag og er veitt á 13. grein B 500 þús. Fræðslumálastjðrnin álítur nýlega sett og sumpart frá nu unnið ag þVi ag þag komi krónum meira en á gildandi ag i lok þessa árs muhi skOrta og útgjalda-j tn framkvæmda. eldri löggjöf venju. Þótt þannig beri að varast1 Skipan um framkvæmd þess- að blekkja sig með slagorðum' í sambandi við lækkun ríkis- útgjalda, þá er þýðingarmik- ið að athugun eða rannsókn á þeim, með sparnað fyrir aug um, fari fram svo að segja í sífellu. Slíkt verður alltaf að ein- hverju gagni. Ætíð finnast ein hverjir liðir í starfrækslunni, sem færa má til betra horfs fjárlögum. Þýðir ekki að gera Um 14 millj. kr, trl þess, að Augljóst er, að hinni nýju ráð fyrir minnu en 6,5 millj'. ríkissjóður haíi"''greitt þann ipan um framkvæmd þess- ^r* halla á rekstii strand- hluta, sem hönúm er ætinð ara mála hlýtur að fylgja auk ferðaskipanna,^ nema ^draga að leggja fram af byggingar- in vinna og því kostnaðar- auki. Er þar helzti liðurinn an sýnir Þetfa- Fjárhæðin >-r kostnaðurinn við varnarmála Þó lægri en halli á strand deild, sem ég nú hefi greint ferðaskipunum varð í fyrra. fra. . 1 Hallinn á rekstri flugmál- Þá er nokkuð aukinn kostn anna á 13. gr. D, er ráðgerður óðum úr ríkissjóði. aður við lögreglumál og tolla 550 þús. krónum meiri en á svipaða sögu er að segja mál í Keflavík, og eru þeir gildandi fjárlögum. Vegur um gagnfrægaskóia og ner. liðir á 11. grein. eigi úr strandferðum. Reynsl kostnaði barnaskóla. Héruðin byggja skólana sem sé miklu hraöar en svo, að Alþingi hafi séð sér fært að veita fé til bygginganna jafn hér mest, að malbika verður agssg0la. Þó er þar ekki nærri 11. grein A, dómgæzla og flagbrautir á Reykjavikur- jafn stórfelldur munur á frarn og slík rannsókn hjálpar einn lögreglustjórn- hækkar um 1 fiugveiii> eiia verður hann ó- i0gum héraða og ríkissjóðs. ig ævinlega eitthvað til í minj. 599 þús. frá fjárlögum nothæfur. Ennfremur kemur þeirri baráttu, sem sífellt yfirstandandi verður að heyja gegn óeðli- ^ tæpa 1 millj. legri útþenslu rækslunni. En um sem hér til, að flugþjónusta öll ars, en frá því i rikisstarf- { reynsian varg f fyrra. Hér eru tilhneigingar (heiztU liðir: Hækun til land- einniS> en eiíiíi Til rannsókna í opinbera þágu á 15. gr. B er veitt 319 fer sívaxandi með auknum þus_ kr meira en a giidándi loftferðum. Tekjurnar vaxa fjariögum. Er hér einkum um til óeðlilegrar útþenslu verð- • helgisgæzlunnar vegna auk' ur stöðugt vart og gegn henni innar fluggæzlu 300 þús., fært þær að gera ráð vaxi alveg hefir þótt ag ræga aUkinil kostnáð fiski fyrir, að að sama deildar atvinnudeíldar háskól ans. Er óhjákvæmilegt að leggja í þennan aukna kostn þarf að halda uppi sífelldu hækkað framlag til bygging siraPf og kostnaðurinn. _________ — - A_ ____ ______ andófi. | ar fangahúsa. 150 þús., auk-l .Eg vii taka það fram, að ag vegna síldariramisókna. Æg Ég vona að gagn geti orðið inn kostnaður við rekstur f3árveitingar til nýrra vega, fr hefir verið útbúinn með að þeirri allsherjarathugun,' hegningarhúsa 117 þús., auk-1 brúargerða og hafnargerða gogum tækjum, til þess að sem nú fer fram á ríkisútgjöld inn lögreglukostnaður á Kefla eru aiiar settar jafn háar og kynna sér síldargöngur og unum. Ég vænti að nefnd Víkurflugvelli kr. 208 þús. og Þær eru i gildandi fjárlög- ^nnag^ sem lýtur að síldveið þeirri, sem vinnur að málinu, i0ks er settur inn nýr liður,,um-................ . um. Verður að auka starfs>- takizt að gefa skýra mynd sem aidrei hefir verið á fjár— J Til kirkjumála á 14. grein A, ijg j iandi> til þess að vinna af ástandinu svo að gleggra íögum, en sá kostnaður hefir er nu veitt 6 millj. og eitt gr þV^ efnj; sem ag er vigag verði eftir starf hennar en þó verið greiddur og settur á hundrað JÞUS; xk„r°™„meira á Ægi. Fjárveitingar til landbúha,ð áður, hvað mundi þurfa að 119 gera, til þess að lækka ríkis-' útgjöld'in svo um munaði. Geta menn þá valið eða hafn aðv Á gildandi fjárlögum eru (grein. Er þetta viðhald- . og endurbætur embættisbú- Utaða sýslumanna og bæjar- fógeta. Fjárveiting í því skyni 300 þús. krónur. 11. gr. B, opinbert eftirlit en á gildandi fjárlögum. Skálholt. arins á 16. grein A, lækka um 1 millj. og 400 þús. Vegna Ber þar fyrst að nefna fjár þcss að fjárskiptúm er nú að veitingu til kirkjubyggingar Ijúka, lækka útgjöldin vegna og annarra framkvæmda í sauðfjárveikivarna um 3 millj útgjöld á rekstrarreikningi Liðurinn hækkar frá gildandi Skálholti 2 millj., til viðbót- 567 þús. Aftur á möti er gert 405 millj. Á frumvarpi því,' fjárlögum, en er þó heldur ar þeirri 1 millj., sem heim- ráð fyrir, að útgjöld vegna sem hér er lagt fram, eru iægri en hann hefir reynzt iluð var af ríkisfé á þessu ári jarðræktarlaganna hækki um þau 432 millj. Hækkunin nem Undanfarið. Hér er því nán-'til bygginga á staðnum. Við- 1 millj. og 930 þús. kr. og ur 27 millj. Sé hins vegar bor ast Um leiðréttingu að ræða, urkenna víst allir nú nauðsyn framlag til Búnaðarfélagsins ið saman við reynsluna 1953,'og þag sama er að segja um þess, að koma upp kirkju í um 150 þús. kr. Þetta cru þá eru útgjöldin á rekstrar- n. gr. c, kostnað við inn- Skálholti og gera ýmsar aðr- helztu breytingar á liðnum. [reikningi fyrir það ár 423 heimtu og álagningu skatta'ar endurbætur á staðnum í Síðan fjárveiting til sauð- millj. Er hækkunin á frum- og tolla. Liðurinn hækkar um tæka tíð fyrir 900 ára afmæli fjárveikivarna var sett i frum varpinu frá því, sem gjöldin rúmlega 700 þús. frá gildandi biskupsstóls í Skálholti, árið varpið hafa þau geigvænlegu voru 1953, þess vegna 9 millj. fjárlögum, en er þó tæplega 1956. tíðindi borizt, að mæðiveiki- Einstakir gjaldaliðir. Mun ég nú telja í fáum orðum helztu breytingar. Vextir af lánum ríkissjóðs eins hár og hann reyndist 1953. 12. grein, til læknaskipun- ar og heilbrigðismála, hækk- ar frá gildandi fjárlögum um eru áætlaðir 560 þús. krónum 960 þús. krónur. Hækkunin hærri en’áður, en þeir hafa'stafar af fjölgun sjúklinga á Þá er nú tekið inn framlag sé nú komin upp að -nýju. til kirkjubyggingasjóðs sam-1 Verður þvi væntanlega áð kvæmt lögum frá síðasta Al- auka fjárveitingar til varnar þingi 500 þús. krónur. Enn-|af nýju, enda má ekkert til fremur til greiðslu álags á spara að kveða þann vágest kirkjur 150 þús. krónur. Þetta niður, jafnóðum og hann er nýr liður, en hefir orðið gcrir vart við sig. að undanförnu verið of lágt áætlaðir. Liðurinn til ríkisstjórnar- innar er settur um 919 þús. rikisframfærzlu vegna fleiri að greiða álag á kirkjur utanl rúma á sjúkrahúsunum, hækk' fjárlaga. Rétt þykir að hafa Skógræktin. un rekstrarstyrks til sjúkra- I þennan lið á fjárlögum, svo j Ég vil í sambandi við þessa húsa um 400 þús. kr., samkv. sem öll önnur fyrirsjáanleg grein fjárlaganna minnast á krónum hærri en i gildandi nýju lögunum um það efni útgjöld. Þá er embættiskostn skógræktina og fjármál henn fjárlögum, en rúmlega 600 þús' frá siðasta Alþingi_ og hækk-'aður presta hækkaður um ar. Skógrækt færizt nú mjög krónum hærri en reynslan' un á styrk til heil'suverndar- j 215 þús. krónur. Þykir ekki í aukana, bæði á vegum rík- jvarð síðast liðið ár. Hækkun- {stöðva, vegna þess að bæjar-j verða hjá því komizt, þar sem isins og skógræktárfélaga. ' in stafar aðallega af auknum kostnaði við utanríkismál. aður við sendiráð um 220 þús. aður vi ðsendiráð um 220 þús. krónur, einkum vegna meiri kostnaðar við sendiráð ís- lands í Moskvu en áætlað var í upphafi. Þá er hér kostnaður við hina nýju varnarmáladeild, 380 þús. krónur, en af því er nýr kostnaður 330 þús. Nauðsynlegt þótti í sam- bandi við þá nýskipan, sem verið er að vinna að á fram- kvæmd varnarmálanna, að félögin hafa eflt heilsuvernd ákvæðin um þær kostnaðar- Fleiri og fleiri leggja þar nú arstarfsemi kr. 150 þús. | greiðslur eru nú alveg úrelt hönd að. Öllum þeim, sem séð Til fróðleiks má nefna, að orðin. I hafa árangur skógræktar, þessir liðir, framlög til heil-j Til kennslumála á 14. gr. B, ætti að vera ljóst orðið, að brigðismála, eru nú í fjárlaga hækka framlög um rúmlega skógar geta vaxið hér á landi frumvarpinu 3 millj. og fimm \ 3 millj. króna. Þessi liður til stórfelldra nytja. Á hinn hundruð þús. krónum hærri' hækkar jöfnum skrefum ár bóginn er mikið verk og taf- en þau urðu í fyrra. Það er eins árs hækkun. Sú hækkun á nær öll rót frá ári. Skólar stækka og skól um fjölgar. Hækkun barna- kennaralauna nemur um 1 sína í stækkun sjúkrahúsa og i millj. og 100 þús. krónum. auknum styrk til þeirra af Kostnaður við þátttöku i ríkisfé. rekstrarkostnaði gagnfræða- 13. grein A, vegamál, er um skóla hækkar um 350 þús. kr. 4 millj. hærri í frumvarpinu en á gildandi fjárlögum. Hef- og barnaskóla um 100 þús. kr. Þá hækkar nokkuð kostn samt að gróðursetja svo mik inn skóg, að straumhvörfum valdi. Þó mundi þetta tak- ast fyrr en varir, ef gróður- setning væri nógu mikil. Nokk uð hefir verið aukin fjárveit ing til plöntuuppeldis, en vit að er ag það hrekkur ekki, (Framhald á 5. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.