Tíminn - 17.10.1954, Blaðsíða 11
234. blaff.
TÍMINN, sunnudaginn 17. cJttóber 1954.
11
FQRO sendiferða og Stationbllar
eru endingarbeztu bílarnir. — Höfum um bog fyrir ameríska, enska og þýzka
FORD-bíla. Leyfishafar! Snúi'ö yður til okkar.
FO S! INsmiboðið Kr. Kristjáissson li.f.
Laugavegi 166—170 — Reykjavík — S.’mi 8 22 95, þrjár línur.
Hagkvæmust kaupin eru í FORD
Hvar eru skipín
Sambandsskip:
Hvassafell fór 14. þ. m. frá Stettin
áleiðis til Austfjaröa. Arnarfell fór
frá Vestmannaeyjum 12. þ. m. áleið
is til Ítalíu, Jökulfell fór 13. þ. m.
frá Keflavík áleiðis til LeningraJ.
Dísarfell fór frá Keflavík í nótt á-
leiðis til Kotterdam, Bremen og
Hamborgar. Litlafell kemur til
Keflavikur í dag. Helgafell íór frá
Keflávík í gœr áleðiis til N. Y. —
Baldur fór frá Álaborg 13. þ. m.
áleiðis til Akureyrar. Sine Boye fór
frá Stettin 13. þ. m. áleiðis t ilHorna
f jarðar. Egbert Wagenborg er veent
anlegt til Keflavíkur á morgun frá
Amsterdam. Kathe Wiards lestar í
Stettin.
Ríkisskip:
Hekla var væntanieg til Akureyr
ar í gærkveldi á vesturleið. Esja er
á Vestfjörðum á norðurleið. Herðu-
breið fór frá Reykjavík í gærkvclji
austur um land til Bakkafjarðar.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á austur
leið. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfell
ingur fer frá Reykjavík á þnðju-
daginn til Vestmannaeyja.
Eimsklp:
Brúarfoss kom til Reykjavíkur lö.
10. frá Hull. Dettifoss kom til N. Y.
15. 10. frá Rvík. Fjallfoss kom til
Siglufjarðar í morgun 16. 10. Fer
þaðan til Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Ak
ureyrar, Húsavíkur, Norðfjarðar og
Eskifjarðar. Goðafoss kom til Rvík
ur 16. 10. frá fceflavik. Gullfoss
fer frá Reykjavík 18. 10. til Leith,
Hamborgar og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fer frá Helsingfors 18. 10.
til Raumo, Vasklot og Gdynia. •—
Reykjafoss fer frá Hamborg 16. 10.
tU Antverpen, Rotterdam, Hull og
Reykjavíkur. Selfoss fer frá Rvik
kl. 15 á morgun 17. 10. til Vest-
mannaeyja. Tröliafoss kom tU Rvik
ur 10. 10. frá N. Y. Tungufoss fór
írá Reykjavík 15. 10. til N. Y.
TJóm á aissíi!5B*s»tiröml llajularíkjaisna «g í
Kasaada Ksslks©. Yaímavextir cyðilögSu akra
New York, 16. okt. — Fellibylur hinn mikli, sem svo mjög
hefir komiff við fréttir undanfarna daga, hélt áfram her-
virkjum sínum síðast liðinn sólarhring. Geisaffi hann um
strandfylk í austanverffum Bandaríkjunum og Kanada, frá
Karólínafylki til Hudson-flóa um 500 mílna leiff. 50 manns
létu lífið, margra er saknað og þúsundir manna eru heimilis-
lausir.
Flugferðir
Loftleiðir.
Edda, millilandaflugvél Loftleiða
er væntanleg til Reykjavíkur nl 11
í dag frá New York. Flugvéliti er
áleiðis til Stavangurs, Osló, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar 1:1.
12,30. Hekla, millilandaflugvél Loft
leiða er væntanleg til Rvíkur kl.
19,00 í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn, Osló og Stavangri. Flug
vélin fer til New York kl. 21,00.
Úr ýmsurn áttum
Kvenréttindafélag /slands
heldur fund mánudaginn 18. okt.
í Aðalstræti 12. Rætt verður um
vetrarstarfið. Frú Lára Sigurbjörns
dóttir flytur erindi og sýnir skugga
myndir.
Þrjú þús. kr. til
slysavarnaframkvæmda.
Eins og kunnugt er, þá er hin ár-
lega hlutavelta kvennadeildar Slysa
varnafélagsins í Reykjavík nýafs.að
in. Varð verulegur ágóðí af hluta-
veitunni. Þær frúrnar Guðrún Jöa
asson og Gróa Pétursdóttir formað
ur og varaformaður kvennadeildar
innar afhentu í gær stjórn i-lysa-
varnafélagsins 80 þús. kr. er voru
ágóði af þeswri hlutaveltu. Var
þess sérstaklega öskað að þessu fé
yrði skipti milli þriggja fram-
kvæmda, sem fyrirhugaðar hafa
veriö á vegum Slysavarnafélagsins.
Fyrir utan manntjónið, sem
talið er miklu meira en vitað
er um með vissu, hefir felli-
bylurinn valdið óskaplegu
tjóni á eignum og mannvirkj
um.
Fallin hús.
Hvarvetna þar sem fellibyl-
urinn fór um blasir við eyði-
legging. Hálffallin hús og
skemmdar stórbyggingar,
síma og rafmagnslínur slitn-
ar. Samgöngur komust mjög
víða í mesta öngþveiti, þar eð
vegir eyðilögðust af flóðum
og aurbleytu.
Akrar eyddir.
Stórkostlegar
skemmdir
vatni. Mikill vöxtur hefir
hlaupið i ár, sem síðan flæöa
yfir akrana.
Brezka þingmanna-
nefndin sat veizlu
Malenkovs
London, 16. okt. — Brezka ’
þingmannanefndin, sem und
anfarið hefir verið á ferð um ;
Rússland í boði ríkisstjórnar
innar þar, sat veizlu Malen-
kovs og annarra stórmenna í
urðu víða á uppskeru og akur- gær. Ræddu þeir við Malen-
lendi. Mikli úrkoma fylgdi kov og segir, að þær viðræö
fellibylnum og á einum stað'í ur hafi verið mjög vinsam-
Bandarikjunum eru tugþús-
undir ekra af akurlendi undir
legar. Þingmannanefndin er
nú á heimleið.
M8WBMBg!SE!Baa»»wiC5á=B
horftir í
London vegna verkfalla
ASdrseííir á benzíni, kolnni ©g olín síöðv-
ast að mestn. Saiagöngur lamast í borgiiml
London, 16. okt. — Á morgun bætast 4500 verkamenn, sem
• annast flutninga eftir ánni Thames, viff þá 22 þús. hafnar-
verkamenn í London, sem veriff hafa í verkfalli undanfarnar
vikur. Afleiffingin er sú, að fiutningar á olíu og kolum stöffv-
ast aff mestu til borgarinnar. Sir Winston Churchill hoðaði
enn til ráðuneytisfundar í dag um verkfallið, hinn fjórffa í
þessari viku.
Lundúnaborg er allvel birg
af olíum og kolum sem stend
ur, svo að skortur mun ekki
gera vart við sig næstu daga.
Sérstök nefnd.
Ríkisstjórnin hefir skipað
sérstaka nefnd til að rann-
saka deiluna og aðstoða við
lausn hennar. Er hún tekin
til starfa. Ekki hefir enn kom
ið til samúðarverkfalla í öðr-
um hafnarborgum, þótt mörg
félög hafi tjáð sig reiðubúin
til slíks.
Yfir 20 þús. strætisvagna-
bílstjórar hafa nú lagt niður
vinnu eða um helmingur þess
ara starfsmanna í London.
4000 vagnar standa óhreyfðir.
Deilt er um rétt til eftirvinnu
og helgidagavinnu. Verkfall
þetta nýtur ekki stuðnings
Barfeara Asma Seoít
(Framhald af 7. Eíðu.)
horfir á Barböru hnita hringa á
glansandi ísnum. Ef til vill situr
þar lítil stúlka, sem hugsar um
það eitt að verða viðlíka snjöll sem
Barbara Anna, og þegar sá dagur
rennur upp, að hún svífur jafn
leikandi á spegilskyggðu svellinu,
þá hverfur Barbara út úr sviðljós-
inu.
En Barbara Anna Scott er ennþá
prinsessa hins biikandi íss. í hvert
skipti sem stál skauta hennar sker
svellið, fjúka nokkrir dollarar til
viðbótar milljónum hennar, og hún
er ennþá ung.
Brennandi áhugi og óbugandi
viljaþrek hafa fleytt henni yíir
erfiðið og lyft henni upp á hæðir
frægðarinnar.
Heimsmeistararnir
tapa aftur
í landsleik í knattspyrnu,
sem fram fór í Hannover í
Þýzkalandi, milli heimsmeist
aranna frá Vestur-Þýzkalandi
og Frakklands, bárn Frakkar
sigur úr býtum með 3:1. Er
þetta annar landsleikur Þjóð
verja eftir heimsmeistara-
keppnina og hafa þeir tap-
að báðum. Belgir unnu þá
með 2:0. Þess má geta, að
fyrirliði Þjóðverja í VM,
hinn frábæri leikmaður Fritz
Walter. vill ekki leika með
landsliðinu. í landsleik í Car-
diff í gær vann Skotland
Wales með 1:0.
VIÐ BJÓÐUM
YÐUR
ÞAÐ BEZTA
Olíufélagið h.f.
SÍMI 81600
uiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiimiuiiuniiuiiiniiinnniiin
= HEÐINN =
PÍPUR og
FITTINGS
= HÉÐINN =
niuiunmirinniinniHniniuiiiliilui»
Abessiníukeisara
vel fagnað í London E.s. Brúarfoss
Það er vitaijósútbúnaður í hið ný- sambandsstjórnar verkalýðs -
VviTrrrríVo ct' 1 i A 'Di<niXn>lnlALni«i ■«—:n: *
byggða skfli á Breiðadalsheiði milli
'ísafjarðar og Önundarfjarðar,
björgunarskýli, sem þegar er byrjað
; að reisa á Austurfjörutungum við
Hornafjörð og svo til nýs skipbrots
mannaskýlis, sem ákveðið hefir ver
ið að reisa að Þönglabakka við Þor
1 geirsfjörð. Gamalli kirkjujörð í
; mlðri sveit, sem öll er komin í eyði.
j Hið mikla og giftudrjúga starf
hinna ágætu slysavarnakvenna ber
þannig rikulega ávöxt til gagns og
| blessunar fyrir slysavarnastarfið í
I hinum ýmsu landshlutum.
samtakanna.
Vandaðir trúlofunarhringir
London, 16. okt. — Elísabet
Bretadrottning og maður
hennar héldu hádegisveizlu
fyrir Haile Selassie, Abbyss-
ínukeisara í morgun í Wind-
sor kastala. Síðan skoðaði
keisarinn menntaskólann í
Eaton, en hann er sjálfur
menntamálaráðherra í ríki
sínu. Áður hefir hann skoð-
að marga skóla í tæknileg-
um efnum. Hinni opinberu
heimsókn keisarans til Bret
lands lauk í dag og hefir
hann hlotið hinar hjartan-
legustu móttökur.
| fer héðan miðvikudaginn
! 20. þ. m. til Vestur-, Norður-
og Austurlands.
Viðkomustaðir:
Patreksfjörður,
ísafjörður,
Siglufjörður,
Akureyri,
Húsavík,
Seyðisfjörður,
Norðfjörður,
Reyðarfjörður,
Eskifjörður,
Fáskrúðsfjörður.
H.f. Eimskipafélag íslande
•UIIUIUIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIUIIIIIUUUIIIUIIHlHllllllílUIUII
1 VOLTI
Öruéé og ánægð með
trygginguna hjá oss
afvélaverkstaéffi
Rafvéla- og |
aftækjaviffgerðir
aflagnir
1 Norðurstíg 3 A. Sími 6453 |
luuiiuiiiiniiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiia
amP€R
Raíiagir — yiogerðir
Raíteikntngttr
Þingholtsstræti 21
Simi 815 56