Tíminn - 26.10.1954, Blaðsíða 6
TÍMINN, þriðjudaginn 26. október 1954.
241. blað.
Sfili \
BTÖDLEIKHÖSID
IT o p a z
Sýning miðvikudag kl. 20.
99. sýning. — Næst síðasta sinn.
Silfurttmglið
eftir Halldór Kiljan Laxness
Sýning fimmtudag kl. 20.
Pantanir saekist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar öðr-
um.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 — 20,00. Tekið á móti pönt-
unum. Sími: 8-2345, tvær línur.
Fædd í gær
(Born Yesterday)
Afburðasnjöll og bráðskemmti-
leg ný amerísk gamanmynd eft-
lr samnefndu leikriti. — Mynd
þessi, sem hvarvetna hefir verið
talin snjallasta gamanmynd „rs
lns hefir alls staðar verið sýnd
vlð fádæma aðsókn, enda fékk
Judy Hollday Óskarsverðlaunin
fyrir leik sinn í þessari mynd.
Auk hennar leika aðeins úrvals
leikarar í myndinni, svo sem:
William Holden g
Broderick Crawford.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÖ
— lHt ^
Barnasýning kl. 5 og 7.
Djúp Oslóf jarðar, kvikmynd eft-
ir Per Höst.
Marianna á sjúkrahúsinu, og hin
bráðskemmtilegu ævintýri Frið'
riks fiðlungs.
Verð, öll sæti niðri 5 kr.,
uppi 10 kr.
Frumskógur og
íshaf
Hin heimsfræga kvikmynd Per
Höst. Allar myndirnar sýndar til
ágóða fyrir íslenzku stúdenta-
garðana í Osló.
Verð: 6 kr„ 10 kr. og 12 kr.
Sýnd kl. 9.
TJARNARBIÓ
Houdini
Heimsfræg amerfsk stórmynd
um frægasta töframann erald-
arinnar. — Ævisaga Houdinis
hefir komið út á íslenzku.
Aðalhlutverk:
Janet Leigh,
Tony Curtis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÖ
— HAFNARFIRDI -
Aðeins þín vegna
Amerísk stórmynd, er hlotið hef
ir mikla aðsókn víða um heim.
Kvikmyndasagan kom sem fram
haldssaga í Pamilie Journal fyr-
ir nokkru undir nafninu „For
Din Skyld“.
Sýnd kl. 9.
Geimfararnir
Sýnd kl. 7.
Sími 9184.
’X SERVUS GOLD X'
nxxji_rS__íL^Mi
lr\yu——LTMnJ
(LEIKFELAG;
rRZYKJAyÍKD^
Erfinginn
Sjónleikur í 7 atriðum eftir
skáldsögu Henry James.
í aðalhlutverkum:
Guðbjörg Þorbjaraardóttir, Þor-
steinn Ö. Stephensen, Hólmfríð-
ur Pálsdóttir, Benedikt Árnason.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala í dag frá kl.
4—7 og á morgun eftir kl. 2.
Sími 3191.
Sími 3191.
AUSTURBÆJARBIO
Þriðja stiílkau
frá hægrl
(Dritte von rechts)
Sérstaklega skemmtileg og fjör
ug, ný, þýzk dans- og söngva-
mynd. — Þessi mynd var önn-
ur vinsælasta kvikmynd, sem
sýnd var í Þýzkalandi árið 1951.
— Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Vera Molnar,
Gret Weiser,
Peter van Eyck.
í myndinni syngja m. a.:
Gillert-kvintettinn,
Four Sunshines.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦
GAMLA BÍÓ
— 1471 —
jArckstur að uóttu
(Clash by Night)
Áhrifamikil ný amerísk kvik-
mynd, óvenju raunsæ og vel
leikin.
Barbara Stonwyck,
Paul Douglas,
Kobert Ryan,
Marilyn Monroe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 12 ára fá ekki aðg.
TRIPOLI-BÍÓ
Bfmi llli.
Sonur hafsins
(Havets Sön)
Stórkostleg, ný, sænsk órmynd,
er lýsir í senn á skemmtilegan
og átakanlegan hátt lífi sjó-
mannsins við Lofoten í Noregi
og lifi ættingjanna, er bíða 1
landi. Myndin er að mestu leyti
tekin á fiskimiðunum við Lofot--
en og í sjávarþorpum á norður-
strönd Noregs. Myndin er frá-
bær, hvað leik og kvikmynda-
tækni snertir.
Myndin er sannsöguleg, gerð
eftir frásögn Thed Berthels.
ASalhlutverkíð er leikið af
Per Oscarsson,
sem nýlega hefir getið ■ r mikla
frægð á leiksviði í Svíþjóð fyrir
leik í Hamlet.
Dagny Lind,
Barbro Nordin,
John Elfström.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kórlög
(Framhald af 4. síðu).
hafa heyrt þau, og eru nokk
ur þeirra orðin landskunn,
eins og „Fram. í heiðanna ró“
og „Vakna, Dísa“. Reynslan
virðist því benda í þá átt, að
það mundi bæta nokkuð úr
þrálátri vöntun viðfangsefna,
sem hinir smærri kórar eiga
við að stríða, ef unnt væri
að gera þeim tiltæk þau kór
iög, sem kórarnir í Húsavík
hafa á þennan rátt komizt
yfir. Þau telja nú nokkuð á
annað hundrað, — þ. á m.
10—20 helgilög (anthems),
sem vænta má að kirkjukór-
arnir teldu æskileg viðfangs-
efni.
Hver veit nema það mætti
takast, að gefa þetta safn út
að verulegu leyti, verði þess-
ari byrjunarútgáfu vel tekið.
Leggi flestir eða allir kórar
landsins sér til t. d. eitt hefti
á rödd, sneyðir útgáfan vafa
laust hjá gjaldþroti.
Ólíklgt er, að Húsavíkur-
kcrarnir hefðu lagt stuðnings
laust út í þetta útgáfufyrir-
tæki, ef þeir hefðu ekki séð
sér leik á borði og sparað sér
aura, með því að teikna nótna
handritið sjálfir. að kápunni
meðtaldri. Þetta er vanda-
samt verk og seinlegt óvön-
um mönnum og illa búnum
að tækjum. En þegar svo
Lithoprent hefir komið til
skjalanna og beitt sinni
snillitækni, virðist allvel
mega við una útlit og frá-
gang allan.
Friðrik A. Friðriksson.
HAFNARBÍÓ
— Blml 6444 —
Óþekht skotmurk
(Target unknown)
Spennandi amerísk vikmynd,
byggð á sönnum viðburðum úr
síðasta stríði.
Mark Stevens,
Joyse Holden.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
31.
Si'áíafteiff
Skáldsaga eftir Itja Ehrenhurg
'W5
Grcmjutóiin
(Framhald af 5. síðu).
þær sameinazt til varnar gegn
hættunni, sem ógnar þeim úr
austri. Munu þær hvorki láta
fyrirgang kommúnista né ann
arra fylgifiska þeirra hagga
þeirri ákvörðun.
Kúts bætir heiras-
raetið í 5000 m.
í landskeppni milli Rússa
ig Tékka í Prag í gær setti
Rússinn Kúts nýtt heimsmet
í 5000 m. hlaupi. Hljóp hann
á 13:51,2 mín. og er það 4/10
úr sekúndu betra en heims/
met Chataway, en hann setti
það nýlega í keppni við Kúts
á White City í London. Ekki
var getið um annan árangur
í landskeppninni í fréttum
frá London í gær, eða hvort
Zatopek var þáttakandi í
hlaupinu.
J&po fíaaMjiið
S Áe-JV'tkKS M. iDJ AN. ..SJ 0 FN
mína eins og Faust. Er ég ekki farinn að leiða unga konu
hér um göturnar.
Á heimleiöinni gat Lena alls ekki hætt að hugsa um
André.s gamla. í þetta sinn fann hún ekki til þess óstyrks
og kvíða, sem jafnan setti að henni, er hún nálgaðist heim-
ili sitt síðustu vikurnar. Hún hvorki leit á úrið eða reyndi
að geta sér þess til, hvort ívan væri búinn að borða og
íarinn út aftur eða ekki. Hún hafði blátt áfram gleymt
þvi, að enn var skammt liðið á kvöld, og maður hennar gat
vel verið heima enn.
ívan Wasiljason sat í hægindastólnum undir leslamp-
anum. Hann kinkaði kolli ánægður, þegar hún kom.
— Ég var að bíða eftir þér. Það er svo leiðinlegt að sitja
emn við kvöldborðið.
Lena nam staðar og stóð andartak sem steingervingur.
ívan horfði undrandi á hana. — Hvað er nú að?
Hún settist gegnt honum og svaraði rólega: — Ekkert,
jú ég þarf að segja þér svolítið, hefði átt að vera búin að
segja þér það fyrir löngu. Við eigum ekki saman — þú og
ég. Vertu ekki reiður. Ég er viss um, að þú finnur það líka.
Ég hefi hikað lengi við að tala um þetta við þig vegna
Shuru, en nú get ég ekki þolað þetta lengur.
Geðshræringin náði fullkomnum tökum á henni andar-
tak, en hún náði þó brátt valdi yfir rödd sinni og hélt á-
fram jafnrólega og hún byrjaði:
— Þetta er mér mjög erfitt, og ég hefi hugsað lengi um
bað. Nú get ég ekki meira. Að halda svona áfram væri ó-
heiðarlegt.
Fyrst í stað hélt ívan helzt, að Lena væri með óráði.
Kann áleit að hún væri ekki sterk á svellinu og stundum
svolítið móðursjúk. Hann reyndi nú að koma vitinu fyrir
hana með því að taka fram í, en hún skeytti því engu og
hélt ótrufluð áfram. Hún sagði, að það væri tilgangslaust
Pð gera veður út af þessu. Það væri bezt, ef þau gætu skilið
í friðsemd.
F.ftir kvöldverðinn kvaðst ívan ekki ætla aftur í skrif
stofuna heldur lita nánar á teikningar Brajnins, sem hann
hefði komið með heim. Lena fór í kápu sína og gekk út.
Þegar ívan var orðinn einn, tók hann að hugleiða nánar
það, sem við hafði borið. Þarna hlaut eitthvað að liggja
að baki, vafalaust einhver karlmaður, sem hefði náð tök
um á Lenu. Hún hafði sjaldan verið heima síðustu vikurn
ar. Hún hlýtur að hafa kynnzt einhvérjúm karlmanni.
Kannske það sé Valdimar Andrésson málari? Hann hafði
vikið mjög kunnuglega að Lenu í samtali, fannst ívan. Slíkir
náungar eru ekki allir þar sem þeir eru séðir, og í Moskvu
hefir hann vafalaust átt margar vinkonur. Þegar á allt
er litið er ég alltof meinlaus. Ég treysti fólki of vel. En
hvað hún hlýtur að hafa hæðzt að mér.
Lena„ kom seint heim um kvöldið. ívan var þó ekki geng
inn til náða. Hann beið hennar. Nú kemur hún beina leið
frá honum, hugsaði hann með sér. Hann langaði til að
Skaprauna henni, segja einhver bituryrði við hana. En
hann hafði taumhald á tungu sinni. Eitt er þó rétt hjá
henni hugsaði hann, það er heimskulegt að verða uppvæg-
ur út af þessu. Þess vegna sagði hann rólega:
— Lena, ertu oröin ástfangin af einhverjum öðrum?
Reiðin blossaði upp í Lenu. Hún stóð á öndinni og næst
um hrópaði:
— Hvað kemur það þér við? Það kemur sambandi okk-
ar að minsnta kosti ekkert við. Ég er búin að segja þér
það eins og það er. Ég get ekki búið með þér lengur. Það
er ekki vegna þess að það sé neinn annar í spilinu. Það ert
þú sjáifur, sem ég get ekki þolað lengur, skilurðu það ekki,
þú og enginn annar.
— Reyndu að halda stillingu þinni. Þetta er alvarlegt
mál. Við getum rætt nánar um það á morgun. Ef við
sleppum okkur bæði, verður þessu ekki ráðið til lykta á
skynsamlegan hátt.
Hann tók aftur að fást við skjöl sín og lét sem hann væri
með hugann allan við starfið, en í raun og veru var hann
að brjóta heilann um það, hvað skynsamlegast væri að
gera, þegar svona stæði á. Hann var ekki lengur í nein-
um vafa um það, að Lena ætti sér elskhuga. Hún er eins
og fiðrildi, hverflynd og léttúðug. En þar sem ég hefi valið
mér hana að eiginkonu, verð ég að taka afieiðingpm þess.
Raunar er það ekkert undarlegt, þótt ungu stúlkurnar nú
á dögum sleppi af sér taumhaldinu, þær eru . ekki aldar
upp eftir neinum meginreglum. Og þegar lífið er . fáþreytt
og leiðinlegt eins og í þessum bæ, getur alltaf svopa farið.
Að vísu er kona Chetrows öðm vísi, hún hpgsar aðeins um
starf sitt og heimili, því að hún er kona, ineð ströng lífs-
viðhorf. En Lena er fiðrildi. Ég hefi verið óheppinn, Og
þó væri heimskulegt að fara út í skilnað, Ég á dóttiir. A
Shura að alast upp föðurlaus? Það er óhugsandi, þa$ væri
henni mikil ógæfa.
Hann reis á fætur og gekk inn til Shuru. Litla stúlkan
svaf. Hann stóð lengi álútur við rúm hennar, þerraði svit
ann af enninu, dró djúpt andann með klökkva. Þ’að var
verið að reyna að taka dóttur hans frá hónum.
Þess nótt sofnaði hann ekki. Morguninn eftir sagði hann
við Iænu:
— Þú getur haft þetta eins og þú vilt fyrir mér. Ég skal