Tíminn - 11.11.1954, Blaðsíða 8
Myndamótavélin að verki undir umsjón Björns Þórðarsonar
Ný aðferð við mynda-
mófagerð tekin upp hér
Geílir oj’ðið íil |ís?ss að stóraiska notkun
mynda í blöðimi og tímai’itum liér á hisnli
Farið er að gera myndamót hér á landi með nýrri aöferð,
sem nú ryður sér mjög til rúms víða um lönd og þykir hafa
ákveðna kosti fram vfir eldri aðferðir. Aðalatriðið er það,
að myndamótin verða miklu ódýrari með þessari aðferð, ®g
framleiðsla þeirra tekur mun styttri tíma en með eldri að-
ferðum.
Mjólkurbílarnir
fóru Krísuvíkur-
leiðina
Hellisheiði mátti heita ó-
fær í gær, og var ekki vitað
nema um tvo bíla, sem brut
ust yfir hana, annar austur
en hinn vestur. Var jafn
þæfingur á heiðinni, en
mestiír skafl í Kömbum.
Mjólkurbílarnir fóru hins
vegar KrísMvíkurleiðina,
svo og áætlunarbílar og var
sú leið góð.
Það var ranghermt hér i
blaðinu í gær, að það hefðu
verið bílar vegagerðarinn-
ár, sem drógu mjólkurbíl-
ana upp á veginn við Kleif
arvatn. Klukkan ellefu um
morguninn var beðið um
aðstoð vegagerðarinnar, og
bíl! frá henni kom á stað-
inn klwkkan þrjú, en þá
haföi bíll frá Landsimantím
og annar frá Guðmundi
Jónassyni, dregið bílana
upp.
Nýr yfirskoðunar-
maður ríkis-
reikninga
í sameinuðu þingi í gær
var Björn Jóhannesson, Hafn
arfirði, einróma kjörinn yf-
irskoðunarmaður ríkisreikn-
inga í stað Sigurjóns Á. Ól-
afssonar, alþm., er lézt 15.
apríl s. 1.
Imiift að Iiygg'ingu
fóIag'sSaeiniiIis að
Klaustri
Frá fréttaritara Tímans
á Kirkjubæjarklaustri.
Snjór er hér nokkur og
jafnfallinn. Veður hefir ver-
ið sæmilegt, en bændur eru
þó að smala fé sínu og taka
í hús. Unnið er að byggingu
fél3gsheimilis hér á Klaustri,
og verður hægt að taka hl’.ita
af því í notkun bráðlega,
þótt ekki verði fullgerður. VV
Fatemi var driffjöðrin í rík
isstjórn Mossadeghs á sínum
tíma og talinn eiga mestan
þátt í þjóðnýtingu olíulinda
lands, en af því spannst hin
langvinna deila við Breta
Felur Mossadegh 3 ára
son sinn.
í arfleiðsluskrá sinni felur
Fatemi Mossadegh forsjá son
ar síns, þriggia ára, en Mossa
degh situr nú í fangelsi og
afplánar 3 ára dóm. Fatemi
Getur þetta því orðið til
þess að blöð og tímarit geta
nú óspart notað myndir, sem
er vinsælt af lesendum, en
orðið hefir mjög aö spara til
þessa vegna mikils kostnaðar
við gerð myndamóta.
Nokkrir blaðamenn og
prentarar stofnuðu fyrirtæki
var valinn legstaður meðal
þeirra fylgjenda Mossadeghs,
sem féllu i götuóeirðum 1952.
Lengi í felum.
Er Mossadegh var velt frá
völdum í ágúst 1953, tókst
Fatemi að komast undan, og
vissi enginn, hvar hann var,
unz lögreglan fann hann illu
á sig kominn í fylgsni einu i
útjaðri Teheran í marz s. 1.
Hann var dæmdur til dauða
fyrir mánuði síðan af herdóm
stól í Teheran.
til að koma upp þessari nýju
myndamótagerð. Keyptar
voru frá Þýzkalandi vandaðar
sjálfvirkar myndamótagerðar
vélar, sem grafa myndamótið
á plastplötu. Er hér um að
ræða nýja uppfinningu, þur
sem rafmagnsauga er látið
stýra nál, er grefur í mynda-
mótið eftir frummyndinni,
sem látin er í vélina og gera
skal myndamótið eftir. Gref-
ur vélin einnig tilréttingu á
bak myndamótsins með sömu
aðferð.
(Framhald á 7. síðu).
Hálf miljón kr.
hagnaður af
happdræfti DAS
Á fundi í fulltrúaráði sjó-
mannadagsins s. 1. sunnudag
afhenti Auðunn Hermanns-
son, framkvæmdastjóri happ
dvættis dvalarheimilis aldr-
aðra sjómanna, gjaldkera
byggingarsjóðs heimilisins
ávísun upp á hálfa milljón
krónur, er happdrættið legg
ur þegar til byggingafram-
kvæmda. Nærri jafnmikla
upphæð hefir happdrættið
gri"tt fyrir vinninga, en ekki
er þó, búið að draga nema
fimm sinnum af þeim tíu
dráttum, sem ákveðnir voru
á fyrsta happdrættisárinu.
Fatemi „hinn illi andi Mosa-
deghs” tekinn af lífi í pr
Síðastn orð íbísiis vorn: Lcng'i lifi Mosmleg'li
Teheran, 10. nóv. — Hussein Fatemi, fyrrv. utanríkisráð-
herra Persíu, sem kallaður var hinn „illi andi Mossadeghs“
af andstæðingum sínum, var tekinn af lífi í morgun. Við sólar
uppiás var honum stillt upp við fangelsisvegg andspænis
aftökusveitinni, en í sama mund og skothríðin reið af, hróp-
aði Fatemi: „Lengi lifi Mossadegh“.
Eiseitfíoicej’ rœðir við blaðamenn:
Verða orustuflugvélar látnar
fylgja vélum í könnunarferðir?
Seg’ir svæðið, þar sem bandaríska vélin var
skotin niður, lengi hafa verið þrætuepli
Washington, 10. nóv. — Eisenhower, forsefi, ræddi í dag við
blaðamenn, einkum um flugvélina, sem Rússar skutu niður
á dögunwm fyrir norðan Japan. Kvað hann enn margt ó-
Ijóst í sambandi við atburð þennan. Árásin hefði átt sér
stað á svæði, sem líndangengin ár hefir verið þrætuepli
milli Rússa annars vegar og Ban^aríkjanna og Japan hins
vegar. Hvorzígir hinna síðarnefndu hefðu viðurkénnt kröfu
Rússa um yfirráð þess. Hins vegar væri awgljóst. a'S Banda-
ríkin væru sá aðilinn, sem orðið hefði fyrir skaða og ættu
því heimtingu á kwrteislegu svari.
Annars kvað hann það per
sónulegt álit sitt, að Rússar
sýndu nú lit á meiri sann-
girni en þegar sams konar
otburðir hafa áður gerzt.
Vnrw í fullum rétti.
Eisenhower taldi að vísu,
að bandaríska flugvélin hefði
haft fullan rétt til að vera
þar sem hún hélt sig, er hún
var skotin niður. Hann hefði
sjáifur veitt samþykkt mót-
mælaorðsendingum. þeim,
sem Rússum voru sendar.
Orrustuflwgvélar til varnar?
Blaðamenn spurðu forset-
ann um þau ummæli, sem
höfð eru eftir Dulles þess
efnis, að ætlunin sé að láta
crrustuflugvélar vera i fylgd
með könnunarflugvélum
framvegis. Hann sagði, að
ekki dygði að láta hafa könn
unarflugvélar að skotmarki
og þegar þær væru sendar
inn á umdeild svæði, bæri
nð senda með þeim vélateg-
undir, sem gætu varið þær.
Bótagreiðslur til
sparifjáreigenda
„Bótagreiöslur til sparifjár
eigenda munu sennilega
geta hafizt í byrjiin næsta
árs,“ sagði Ingólfur Jónsson,
viðskiptamálaráðherra, er
hann svaraði fyrirspurn frá
Gylfa Þ. Gíslasyni varðandi ,
þetta atriði á Alþingi í gær.
Gylfi hafði verið allhvass-
yrtur útaf þeim drælti, sém
crðið hefði á uppbótargreiðsl
um þessum, sem lagastafur
er fyrir í gengisskráningar-
lögunum frá 1950.
Ráðherra upplýsti, að mál
þetta hefði þurft mjög vand
legan undirbúning og hefði
sá undirbúningúr tekið lang
an tíma, en í byrjun næsta
árs mundi mega væntá þess,
að hægt yrði að greiða upp-
bæturnar til hiniia 11 þús.
manna, er rétt hefðu til
þeirra.
:i
Innflutningur ófrjáls
tneðan erl. gjaldeyrir er
ekki á f rjálsum markaði
ISi’oytingaríillaga frá Skúia Guðimiiulssyni
við þiisgsályktuiiartillögu Sjálfstæðism.
„Það er erfitt að skilja, hvers vegna Sjálfstæðismenn
gáfu ekki innflutning á bílum frjálsan á árwnum 1944'—4G,
þegar þeir fóru með forustw í ríkisstjórninni og ráðherra úr
þeirra flokki gætti viðskiptamálanna,“ sagði Skúli"Gúð-
mundsson, þingm. Vestwr-Húnvetninga, í umræðum um
tillögu nokkurra Sjálfstæðismanna um að gfefa bílainnflwtn
ing frjálsan.
Hafði Jóhann Hafstein,
sem talaði fyrir tíllögunni,
lýst því mjög ' fjálglega,
hversu Sjálfstæðismenn
hefðu ávallt verið eindregnir
í gerðum sfnum um frjálsan
innflutning bifreiða.
Skúli benti á það, að á tím
um nýsköpwnarstjórnarinn
ar, þegar Sjálfstæðismenn
fóru með viðskiptamálin,
hefði þurft leyfi fyrir hverri
einustu bifreið. sem flutt
var inn.
Þá lagði Skúii á það á-
herzlu, að innflutningur
væri því aðeins frjáls, að
hægt væri að kaupa erl. gjald
eyri á frjálsum markaði. Eins
og nú er, hafa tveir bankar,
Landsbankinn og Útvegs-
bankinn, einir rétt til þess
að verzla með erl. gjaldeyri.
Sá, sem vill fá erl. gjaldeyri
til umráða, er háður leyfum
þessarra stofnana.
(Framhald á 7. siðu).
Ingólfur Jónssdn,- ‘iðnáðar
málaráðherra, gaf þær upp-
lýsingar á AlþlhgW 'g&' »ayð
andi fvrirspurn • frá Eggert
Þorsteinssyni, að unnið sé að
undirbúningi reglugerðar úm
öryggi á vinnustöðvum á
grundvelli iaganna frá 1952
um efiiriit á vinnustöðvum.
Sagði ráðiierra, að við samn
ing íeglugerðarinnar væri
haft samráð við þá aðilja á
hinum Norðurlöndunum, er
um bessi mál fjölluð'u. Taldi
ráðherra líklegt, að reglugerð
in mundi verða tilbúin á
næsta sumri.