Tíminn - 13.11.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.11.1954, Blaðsíða 7
257. blað. TÍMINN, laugardaginn 13. nóvember 1954. Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassaíell lór írá Húsavík 3. b. ra. áleiðis til Ábo 03 Helsingfors. Arnarfell fór frá Almeria í gær áleiðis til Reykiavíkur. Jökuifell er á Vestfjarðahöfnum. Dísarfell ur á Norðurlandshöfnum. Litlafell er 'í oiíuflutninrum í Faxaflóa. Helgafell er í Reykjr.vík. Tovelil er í Keflavík. Sfientje Mensinga er í Keflavik. — Kathe V/iards fór 7. þ. m. frá Stettin áleiðis til Sigíufjarðar. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkveldi austur um land í hring- ferð. Esja er væntanleg til Reykja- víkur í dag að austan úr hringferð. Harð'ubreið er á Auftfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvík á mánudagin vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Grimsby 11. 11. til Boulogne og Hamborgar. Detti- foss fór frá Keflavík 11. 11. til ísa fjarðar, Flateyrar, Fatreksfjarðar, Akraness og Reýkjavíkur. Fjallfoss fór frá Hull 11. 11. til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Kotka í dag 12. ‘.1. til Rotterdam og Reykjavíkur. Gull foss fór frá Reykjavík 10. 11. til Leith og Kaupmannahafnar Lagar foss er í Reykjavík. Reykjafoss fr.r frá Hvalfirði í kvöld 12. 11. til Akra neSs og Reykjavíkur. Selfoss fer frá Gautaborg í dag 12. 11. til Antverp en, Leith og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Cork 11. 11. til Rotterdam, Bremen, Hamborgar og Gdynia. - Tungufoss fer frá Reykjavík kl. 13 í dag til Hafnarfjarðar. Auglýsið í TímanumT Ræktuiiarsjóður (Framhald af 8. slðu). inn háfði áætlað. Þá minnti ráðherra á, að þótt ekki hefði enn verið far ið fram á hækkun á tillagi ríkisine til Ræktunarsjóðs ckv. þessum lögum, þá myndi það sennilega verða verkefni yíirstandandi þings að fjalla um hækkun á framláginu, enda er málið í athugu.n h;á rikisstjórnínni. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Síðdegisguðsþjóusta kl. 5. Séra Ósk ar J. Þorláksson. Barnaguðsþjónusta. Barnaguðsþjónusta í Dómkirkj- unni á morgun kl. 2. Óskar J. Þor- láksson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall. Messa í Kópavogsskóla kl. 3. (Nýja altaristaflan vígð). Barnasam koma kl. 10,30 árd. sama stað. Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Marteinn Lúther. Kl. 1,30 barnaguðsþjónusta. Séra Jakob Jónsson. Kl. 5 e. h. r,:5 degismessa. Séra Sigurjón Þ. Árna son. Koimngur Belgíu (Frarnhald af 2. síðu.) varð samkomulag að enginn mætti láta Þjóðverjana sjá nein merki þess, að kjarkurinn væri að dvína. Og börnin héldu áfram námi sínu, og nú var konungurinn sjálfur aðal- kennarinn, og tóku þau próf í fang elsinu, með hann sem prófdómara. Frelsi að lokum. Þegar herir Bandamanna æddu inn í Þýzkaland, var konungsfjöl- skyldan flutt til Austunrfkis, og fenginn þar bústaður í húsi, sem umkringt var varðmönnum. En ameríska hernum tókst að frelsa fjölskylduna án þess að hún yrði fyrir hnjaski og var það á sínum tíma forsíðuefni heimsblaðanna. Frá Belgíu bárust hamingjuóskir og í belgíska þinginu voru fluttar marg ar ræður í tilefni þessa viðburðar. En eins og kunugt er hélt konungs fjölskyldan ekki heim til Belgíu þegar í stað vegna misklíðar milli konungs og ráðherra, en fór þess í stað til Sviss, .þar sem Baudouin hélt áfram námi. Það var ekki fyrr en 1950 að fjölskyldan sá ættjörö sína aftur, og árið eftir var Leopold konungur settur af og Baudouin gerður konungur 20 ára gamall. Sið an eru liðin 3 ár og Baudouin hefir staðið vel í stöðu sinni, enda eru TIL SOLU Háteigsprestaka II. Messa í hátíðasal sjómannaskól- ans kl. 2. Barnasamkoma kl. in,30 árdegis. Séra Jón Þorvarðarsoi. Nesprestákall. Messa í kapellu háskólans kl. 11 árd. (Fólk er beðið að athuga breytt an messutíma). Jón Thorarensen. Bessastaðir. Messa kl. 2. Séra Garðar Þor- steinsson. TIL SÖLIT YFIR 200 BIFREIÐAR Xýjir verðlistar komu fram í dag. - Við Iiöfum, sera alltaf cndra uær, raest airval alls konar bifreiða. Verð oft ótmiloga liag'stætt oj» góð kjjör. — Kt/mttð í/ðnr vetrarverðið. — iVtt er tœhifœrið að haupa. — BIFREIÐASALAN Bókhlöðustíg 7. - Síini 82168. TIL SÖLU TIL SÖLU Í5S55S5S$SSS$SS5SSSSSS$5$SSSSSSS55S55$$SSÍ5SSS5S5SSS5S5SSSSSSSSS5SSSS$55SSSSS5S$55SS$SSSSSSSSSSSSSSS55555SSS5< tSSSSSSSSSS5$$$S5$S$SSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS;tSSS5SSSS$SSS»aggSS&eftft5gs$s$$$<«$SSSS5SSSSSS$S$SSS$5« Fjölbreytt úrval smávöru BLUNDUR, KÖGUR, STÍMUR, PILSSTRENGUR, Hvít og svört TEYGJA, HEILDSÖLUBIRGÐIR: MILLIVERK, HÁRBÖND, BENDLAR, HLÝRABÖND, NYLON-BRODERINGAR, o.fl. o.fl. iERLENDA etjlnnatfélagio Garðastræti 2—4 Sími 5333 PÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSiíSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS þær fáar stundirnar, sem hann tek ur sér hvíld frá störfum. Hinn ungi konungur ber merki þeirra atburða, sem að honum steðjuðu í uppvextin um og það hefir verið sagt um hann, að þótt ungur sé, sé hann reyndari á mörgum sviðum en flest ir þjóðhöfðingjar heimsins. Iláloftsathugun CFfamhald af 8. slðu). mannsstörfum. Hefði verið vandkvæðum bundið og kost að talsvert fé að veita þátt- takendum námskeiðsins þá menntun, sem þeir hafa nú fengið, ef þeir hefðu þurft að stunda nám erlendis. Friðrik Iljartar .... (Framhald af 4. síðu). nær sem góðu málefni var þörf á ötulum liðsmanni. Hann elskaði söng og glað- værð og var hrókur alls fagn aðar í sérhverju samkvæmi. Sjálfur var hann ágætur söngmaður enda um langt skeið starfandi í karlakór og kirkjukór. Efldi hann mjög söngmennt í skóla sinum og hvatti kennara til að hag- nýta sönginn til gagns og gleði í skólastarfinu. Mun mörgum Akurnesingum minn isstætt, er hann á góðvirðis dögum safnaði öllum skóla- börnunum saman úti fyrir dyrum skólans og söng með þeim og kennurunum ætt- jarðarljóð og ýmiss lög við barna hæfi og hafði þá jafn an þann hátt á, að kenna börnunum eitt nýtt lag til viðbótar. Friðrik Hjartar skildi þarf ir og þrár æskunnar, þess vegna sagði hann ógjarna: Þú skalt ekki, heldur hvatti æskufólkið til að leita sér hoilra og þroskandi viðfangs e-fna og saklausra skemmt- ana. Hann hvatti ungt fólk til að læra að dansa, því hann viðurkenndi þá stað- reynd, að dansinn er vinsæl skemmtun. En ef kunnátt- una vantar, þá freistast marg ir til að yfirvinna óframfærn ina með neyzlu áfengra drykkja, er svo, þegar fram í sækir, fer að þykja ómiss- andi gleðigjafi. Friðrik Hjartar var algjör lega bindindismaður, neytti hvorki áfengis né tóbaks en vann ötullega gegn þessum óvinum æskumannsins, og sýndi í verki, að auðveidast er að njóta sannrar ánægju án tilverknaðar þeirra. — í því sambandi minnist ég margra gleðistunda í hópi samkennara minna og fleiri gesta á heimili hans og hans ágætu konu, frú Þóru. Er húsbóndinn settist við hljóð færið og söngurinn ómaði, eða farið var í leiki, sögur sagðar eða glímt við torleyst ar þrautir, þá hefði það mátt vera óvenjulegur maður, er eigi komst í sólskinsskap. Ég held ég megi fullyrða, að Friðrik Hjartar hafi verið sérstakur gæfumaður. Slíkir menn, er hafa svo mikið að gefa og eru sífellt að miðla af gnægð hjartans og auð- legð andans. þeim auðæfum, sem mölur og ryð fær eigi grandað, hafa fundið upp- sprettu hamingjunnar, þeirr ar hamingju, að lifa öðrum meira en sjálfum sér. Þvi fylgja nú hinum látna skóla- stjóra ótal þakkir og blessun aróskir yfir á fyjrirheitna landið. GMðmundur Björnsson. Auglýsið í Tímanum VIÐ BJÓÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA Olíufélagið h.f. SÍMI 81600 ■muiniiuiiiuuiiiiiuiiuiiiiiiiniiiiuiiiiiuiiiiimnuiiu ■ Jón Skaftason Svciiibjörn Dagffnnsson ! lögfrœðishrifstofa 2 I Austurstræti 5 III. hæð. I Sími 82568. Viðtalst. kl. 5-7 VOLTI aflagnir afvélaverkstæðl afvéla- og aftækjaviðgerffir Norðurstlg 3 A. Slmi 6453 I = / Ivar Hlújárn Falleg útgáfa með 204 myndum. Fæst hjá bóksölum. ( H.f. Leiftur iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinia Kapp er bezt með forsjá íiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMuui;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.