Tíminn - 17.04.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.04.1955, Blaðsíða 7
,86. blaff. TÍMINN, sunnudaginn 17. april 1955. 7 Ki'istiansund (Framhald aí 4. síðu). ir í grein Lofotposten á þessa leið: „Sjónarvottur, sem nú er kominn til Tromsö, hefú gef ið okkur fyrstu lýsmguna á þeim skelfingaratburðum í Kristiansund er hinn varn- arlausi bær var lagður í rúst ir. Það var enginn einasti hermaður í Kristiansund, og bærinn hafði enga hernaðar iega þýðingu, en þó var gerð á liann slík ógnarárás. Ferðin hingað var ekki auð veld, segir sjónarvotturinn ennfremur, Eg fór frá Kríst- iansund tveim dögum eftir að Þjóðverjar tóku bæinn. Árás ir flugvélanna stóðu í þrjá daga, og bæði beitt íkveikju- sprengjum og þungum sprengjum. Ástandið í bæn- um varð brátt hræðilegt og versnaði við hverja árás. Fólk ið færði sig utar og utar og ílúði bæinn. Brátt tók bærinn að brenna Slökkviliðinu tókst þó að slökkva fyrstu eldana, en brátt urðu eldarnir svo víð- tækir. að við ekkert varð ráð »ð, og segja mátti, að allur miðbærinn stæði í Ijósum lcga. Kristiansund er í raun og veru jafnað við jörðu. Eúi stakar afskekktar byggingar standa að vísu enn en í mið bær.um er ekkert einasta hús uppistandandi. Hinar gömlu og stóru timburbyggingar voru líka góður eldsmatur. Því miður hafa margir far izt í þessum hamförum, þeirra á meðal nokkrir ung- ir menn, sem ég þekkti per- sónUlega. Þessir fjórir sólar- hringar voru sem hræðileg martröð. En ég get ekki annað en öáðst að fólkinu, hugrekki þess og 'sfillingu. Hjálpsemin vár' ‘ líka undraverð, einkum var fólkið, sem býr í ná- grannabyggðunum ótrúlega hjálpsamt við hina óham- ingjusömu bæjarbúa. Segja má, að þeir séu allir, 15 þús- und að, tölu, heimilislausir og hafa flestir misst allt sitt. Þeir eru nú dreifðir um ná- gronnið búa í kofum og hlöð um á bóndabæjum og fiski- mannahúsum. Öll hús á þess um slóðum, náust, fjárhús og fjók eru mannabústaðir þessa tíagana. Flóttinn frá þessu brenn- andi helvíti var allt annað en auðveldur ems og aðstæður eru. Aiiir bátar voru notaðir, og fiskimenn komu víða að á bátum sínum til að reyna að bjarga fólki, og ég held, að fíestír sem á lífi voru, hafi kömiz't brctt úr bænum, þótt súmir yrðu að sitja á fjöru- kiöppunum langar og kaldar háetur. ' — Sáuð þið nokkuð til Þjóð vérjanna? :— Já ég var vitni að „frels uhinni“. Hið fyrsta, sem þeh gerðu var að heimsækja banka bæjarms en þeir voru traustari byggingar og hafa eltítraustar geymslur. Þar rændu þeir öllum fjármun- um. Að hjálpa særðum og nauðstöddum bæjarbúum virt ist ekki koma þeim i hug“. Þannig var lýsing sjónar- votts. Við síðari rannsókn- ir kom í ljós, að alls höfðu verið eyðilögð um 800 li.ús í bænum með samtals 2162 íbúum. Þegar stríðinu láuk var endurbyggingin haf iij,, og það af slíkur þrótti, að it;ýr bær reis á fáum árum. Árið 1950, þegar ég kom í I^ristiansund höfðu verið reist ar,1491 íbúð i 704 húsum. Og nú er vafalaust búið að byggja bæinn upp og vel það. Fermingar í dag Nesprestakall. Ferniing í Fríkirkjunni, 17. apr. kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorai- ensen. Drcngir: Garðar Haildórsson, Grenimel 5. Gunnar Kjartan Rósinkranz, Ás- vallágötu 58. Einar Guöni Jónsson, Laufásvegi 79. Magnús Jóhann Jónsson, Reynimel 51. Jón Þórður Ólafsson, Bollagötu 1. Gylfi Theodórsson, Kaplaskjólsvegi 56. Þorgrímur Ólafsson, Sörlaskjóli 14. Hrólfur Guðmundur Ingimundar- son, Stóra-Ási, Seltj. Garðar Haraldur Björnsson, Kol beinsstöðum, Seltj. Bjarni Ingimundarson, Vöilum, Seltj. Ævar Guðmundsson, Sólvallagötu 45. Guðmundur Hanning Kristins- son, Litla-Bjargi, Nesvegi. Einar Kjartansson, Hagamel 21. Sigurður Kristján Ben. Jóhannsson, Fagurhóli, Seltj. Páll Jóhannsson, Þvervegi 38. Arnar Axelsson, Framnesvegi 62. Viktor Melsted, Sólbakka við Nes- veg. Ásgeir Torfason, Faxaskjóli 22. Skúli Hlíðkvist Jóhannsson, Hring braut 119. Guðni Gígjar Albertsson, Shell- vegi 4. Skarphéðinn Haraidsson, Kapla- skjólsvegi 2b. Jón Brynjólfsson, Kamp-Knox, H-15. Hilmar Helgason, Úthlíð 11. Á 15 ára afmæli hörmung- anna í apríl 1940 blasir við nýr bær með nýju skipulagi, nýjum görðum. Saltfiskurinn breiðist um naktar, sólheitar klappirnar, nýtizku síldar- verksmiðjur taka við einum farminum eftir annan á vetr arvertíðinni. Nýtízku fisk- iðjuver rísa við nýja hafnar bakka, og stór skip leggjast að húshliðunum. Togurunum fjölgar, og með vaxandi tog- araútgerð Norðmanna hefir Kristianssund orðið meðal fremstu togaraútgerðarbæja í landinu, enda liggur hann flestum bæjum betur við slíkri útgerð. Eftir endilöngu Kirkjuland inu liggur nú 24 metra breið ný aðalgata frá höfninni að Wnum nýja borgargarði, þar sem hún endar í miklu hring torgi. Við höfnina er nýtt fiskitorg og ráðhús og þar er verið að reisa nýja kirkju á grunni hinnar gömlu. Brú in yfir Norðursund rís há og tiignarleg og tengir Goma- landið og Kirkjulandið. Um sundin þjóta strætisvagnarn ir, hraðskreiðir léttbátar. Bygging Kristíansund á svo fáum árum er einstætt af- rek. Það er vafalaust, að nokkrir aðrir en Norömenn hefðu getað unnið slíkt af- rek. Og svo kveð ég Kristian sund. Eg ætla að skreppa með strandbátnum út til eyjarinn ar Grip, yzt í skerjagarðin- um, fámennasta hreppsfélags Noregs en þó fjölbýlust mið- að við stærð. En það er önn- ur saga. Andrés Kristjánsson. Franska sendiráðiff telur nauðsynlegt að kunngera, að maður að nafni Gaston E. Greco núverandi stúdent í Háskóla ís- lands, starfar þar ekki og hefir aldrei starfað þar undir neins kon- ar nafnbót. Hörður Hagelund Guðmundsson, Bókhlöðustíg 9. Magnús Jóhann óskarsson, Öldu Cötu 57. Magnús Jónsson, Kaplaskjóls- vegi 19. Þórhallur Páll Halldórsson, Eiði, Seltj. Karl Rúnar Sigurhjartarson, Kamp Knox C-6. Stúlkur: Gerður Unndórsdóttir,, Hagamel 25. Sif Huld Sigurðardóttir, Hring- braut 41. Kristrún Ema Kristófersdóttir, Grandavegi 42. Guðrún Beek, Lágholtsvegi 6. Gíslína Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Fálkagötu 23. Sigríður Anna Óskarsdóttir, Fram nesvegi 57. Hólmfríður Egilsdóttir, Skafta- hlíð 26. Kolbrún Thorlacíus, Lönguhlíð 19 Jónína Helga Gísladóttir, Greni- mel 5. Margrét Ingvarsdóttir, Ásv.götu 81. Sigrún Sigurgeirsdóttir, Fossa- götu 4. Marína Kristmundsdóttir, Þjórs- árgötu 1. Edda Gunnarsdóttir, Kvisthaga 16. Hólmfríður Erla Benediktsdóttir, Ægissiðu 105. Sonja Johansen, Reynimel 34. Þórunn Edda Sigurjónsdóttir, Víðimel 47. Unnur Björgvinsdóttir, Hring- braut 107. Áifheiður Gísladóttir, Birkimel 6a Guðrún Brynjólfsdóttir, Kamp- Knox H-15. Bára Hannesdóttir, Baugsvegi 7. Marfa Einarsdóttir, Stuttbylgju- stöðinni, Vatnsenda. Þórunn Höskuldsdóttir Austmar, Barmahlíð 23. Erlá Þórisdóttir, Grenimel 6. Sif Ingólfsdóttir, Grenimel 2. Sigrún Pétursdóttir, Aragötu 7. Magnea Thomsen, Holtsgötu 23. Guðlaug Ástmundsdóttir, Greni- mel 1. Anna Kristjánsdóttir, Reykjavík- urvegi 27. (Fermingarskeytasímar ritsímans eru 03 og 1020.) Fríkirkjan. Ferming sunnudaginn 17. april kl. 2 e. h. Sr. Þorsteinn Björnsson. Drengir: Bjarni Sigurgrímsson, Laugarnes vegi 68. Garðar Rafn Sigurðsson, Urðar- stíg 14. Gísli Sigurðsson, Brávallagötu 44. Guðjón Albertsson, Bústaðavegi 91. Guðmundur Sigurvin Sigurðsson, Fossvogsbletti 2. Ingþór Hallbjöim Ólafsson, Laug esnesvegi 78. Jóhann Bogi Guðmundsson, Mið- stræti 8a. Jón Björnsson, Vííilsgötu 9. Magnús Georg Siguroddsson, Nönnugötu 9. H.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar, fimmtudaginn 21. þ. m. Farseðlar óskast sóttir á morgun (mánudag) Skipaafgreiðsla Jes Z'msen Erlendur Pétursson Páll Sæmundsson, Þorfinnsgötu 14. Sigurður Karl Magnússon, Staf- holti viö Víðimel. Sverrir Sigurðsson, Bárugötu 6. Sveinbjörn Þór Einarsson, Hring- braut 24. Sveinbjörn Ottó Jóhann Schopka, Shellvegi 6. Þórhallur Valdimar Bergmann Bjarnason, Bergstaðastræti 59. Stúlkur: Ágúst Birna Árnadóttir, Hring- braut 78. Ásdís Guðmundsdóttir, Laugarnes kamp 23. Bergljót Guðjónsdóttir, Reykja- hlíð 12. Birna Óskarsdóttir, Lokastíg 23. Elly Haraldsdóttir, Laugavegi 73. Guðbjörg Erla Hafliðadóttir, Freyjugötu 45. Guðrún Pétursdóttir, Ránargötu 33a. Hildigunnur Gunnarsdóttir, Múla við Suðurlandsbraut. Hjörleif Einarsdóttir, Hringbraut 24. Hulda Erlingsdóttir, Bjargi við Sundlaugaveg. argrét Thordersen, Drápuhlíð 10. Sólveig Bergþóra Eyjólfsdóttir, Akurgerði 36. Sólrún Guðmundsdóttir, Hring- braut 41. Vigdís Stefánsdóttir, Bergstaða- stræti 17. Viktoria Valgerður ÓÓlafsdóttir, Framnesvegi 15. Vilborg Elma Geirsdcttir, Karfa vogi 29. Langholtssókn. Ferming í Laugarneskirkju, 17. apríl kl. 2. Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Stúlkur: Anna Gertrud Atladóttir, Nökkva vogi 26. Edda Svavarsdóttir, Ferjuvogi 15. Guðríður Steinsdóttir, Njörva- sundi 32. Hanna Rún Guðmundsdóttir, Langholtsvegi 180. Helga Svala Þorkelsdóttir, Vest- urbrún 8. Hrafnhildur Schram, Nökkva- vogi 2. Katrín Hákonardóttir, Karfavogi Ein þykkt, er kemur í stuð SAE 10—30 iOlíufélagið h.f. SÍMI: 8160« 1 Hygginn bóndi tryggir dráttarvél sína GEISliRHITUN w Garðastræti 6. - Sími 2749 | ALMENNAR RAFLAGNIR 1 ESWO-HITUNARKERFI | fyrir allar gerðir húsa. — | 35. Kristín Guðjónsdóttir, Langholts- vegi 101 Margrét Dóra Guömundsdóttir, Efstasundi 48. Marta Klara Björnsson, Karfa- vogi 23. Ragna Bjarnadóttir, Efstasundi 33. RAFLAGNATEIKNINGAR I VIÐGERÐIR RAFHITAKÚTAR (160 1) i 8 iiiiiiiMiiiiiittiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiHiMiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiN | Sjónaukar | Sigrún Óskarsdóttir, Hjallavegi 411 Svanhildur Sigtryggsdóttir, Lang holtsvegi 37. Valgerður D. Bjarnadóttir, Braga götu 22a. Þorbjörg Lára Benediktsdóttir, Álfheimakampi 13. Drengir: Eyjólfur Jónsson, Hrísateigi 20. Guðmundur S. Hervinsscn, Skipa sundi 17. Gunnar Lúðvík Pétursson, Rán- argötu 13. Jón B. Sigvaldason, Laugarnes- vegi 88. Ólafur Pálsson, Brávallagötu 8. Sigtryggur H. Eyþórsson, Vest urgötu 53. 1 Stærð 7x50 (í leðurhylki) Verð kr. 1035,oo j Póstsendum um land allt G&ðaborg •UHMUIIIIIIHUlMHIUIHIIIIIIIIilHIIIIIIIUnilllllllllllllll Skúli Guðmundsson, Efstasundi 16. Stefán Pálsson, Skipasundi 25. Þorfinnur Vilhj. Karlsson, Hlunn vogi 4. Þorsteinn Guðlaugur Geirsson, Langholtsvegi 152. Þórarinn Stefánsson, Óðinsgötu 15. Örn Friðriksson, Hrisateigi 33. Nýkomið Mikið úrval af tvíhleyptum og einhleyptum hagla- byssum, rifflum með og án kíkis, fjárbyssum og alls- konar skotfærum. Póstsendum um allt land. GOÐABORG — Stærsta skotfæraverzlun landsins — X X X NfiNKIN mII %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.