Tíminn - 19.05.1955, Page 1

Tíminn - 19.05.1955, Page 1
Ritstjórl: t>órarinn Þórarlnsaoc Útgefandl: FramEóknarflokJnir1 ” n 12 síður Skrifstofur í Eddutnlal Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 19. árgangur. Reykjavík, fimmtudagiun 19. maí 1955. 112. blaS. erðar meiri jarða- æíur en nokkru sinni áður RæRtunmn: ticygir r-am >- rlnin stæ-.ka. I kc-k þessa árs á ekkert túnþýfi að vera til í landinu, allt vé'tækt. Einn æðsti draumur hvers bónda er víður sléttur völlur, sem hægt er að fletta sundur á skömmum tíma með ■ tórvirkri siáttuvél. Á s. 1. ári var stærsta átakið gert í nýræktarframkvæmdum. Jiii'ðrsektarstyrkurínn varð samtals 13,9 j millj. kr., en áætlað framlag bænda, sumt lán úr Rækíimarsjútfi, er um 55 millj. kr. Páll Zóphóníasson ,búnaðarmálastjóri, ræddi við frétta- i menn í gær og skýrði nokkuð frá jarðræktarframkvæmdum! bænda á síðasta ári. Þær urðu með langmesta móti og má áætla þær alls rúmum 10 milj. kr. meiri að kostnaði en ár»ð 1953. Einkum er* bað áberandi, hve túnasléttur eru miklar, og má nú segja, að náð sé þeim mikilvæga áfanga, að allt túnþýfi á landinu sé sléttað. Yfirlit um framkvæmdirnar er annars þannig: ALMENNAR JARÐABÓTAFRAMKVÆMDIR 1954: Yerkfall á kmipskipum v&fir yfir: Boðnar sömu kjarabætur og samið var um við vetkamenn Eins og kunnugt er falla samningar háseta og kyndara á kaupskipaflotanum úr gildi 1. 'júní. Fyrir nokkrum dögum sendu þessir aðilar skipafélögunum kröfur sínar og óskir um breytingar á samningunum, og ræddu íulltrúar skipafélag- anna þær á fundi Sínum. Var þar samþykkt að vísa deilunni til sáttasemjara. í fyrradag hélt sáttasemj- ari síöan fund meö deUuaö- ilum, og lögðu fulltrúar skipa útgerðarfélaganna þar fram tilboð um, að hásetar og kynd arar fengju sömu kjarabætur og hækkanir og samið vaf um í samningum verkamanna í lok Dagsbrúnarverkfallsins. Vísitalan í Maí Kauplagsnefnd hefur reikn að út vísitölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavík hinn 1. maí s. 1. og reyndist hún vera 162 stig. Ennfremur hefur kauplags- nefnd reiknað út kaupgjalds- vísitölu fyrir maí þ. á. með til- liti til ákvæða 2. gr. laga nr. 111/1954, og reyndist hún vera 151 stig. Svör hafa ekki borizt frá far mönnum enn um þetta til- boð. Yerðw verkfall? Það er að sjálfsögðu öllum míkið áhyggjuefni, ef koma þarf til verkfalls á kaupskipa flotanum um næstu mánaða möt rétt á eftir hinu langa verkfalli Dagsbrúnarmanna. Slíkt verkfall stöðvar ekki að eins skipin, heldur lamar allt athafnalíf, framkvæmdir og verzlun. Kæmi slíkt verkfall sérstaklega hart niður núna. í upphafi þessarar vinnudeilu virðist hafa verið hafður á nokkuð annar háttur en venjulegur er, þar sem boðn ar hafa verið begar í upphafi verulegar kjarabætur en ekki byrjað með smámunum og síðan hækkað. Ætti þetta að ( (Framhalci 4 7 a7.,'a' 1954 1953 Nvrækt í h kturum 2537,44 2918,07 Túnasléttur í hekturum 1050,37 444,07 Matjúrtagarðar í hekturum 38,8 137,04 Steyptar safnþrær m:! 3079,5 2084,4 Steypt áburðarhús rí#, 12898,2 6557,9 Steypt haugstæði m:i 533,3 418,0 Handgrafnir skurðir m. 20262 42784 — — m:! 30412 30720 Hnauslokræsi m. 5811 7611 Önnur lokræsi m. 15380 17720 Girðingarkm 393 400 Steyptar heyhlöður m3 127865 64468 Þurrheyshlöður úr öðru efni m3 22607 17186 Votheyshlöður steyptar m:! 24399 14657 Kartöflugeymslur steyptar m 3 1111 3799 — úr öðru efni m3 837 922 Þátttakendur voru a/ls 4453 4424 Styrkur alls kr. 8.449.481,39 6.799.657,14 Kostnaðarverð áætiað kr. 58.400.000,00 48.000.000,00 Forsetahjónín leggja af stað í Noregsferðína á laugardaginn ' Eins og áðwr hef>r verið t'lkynnt, koma forset* íslands, lierra Ásge»r Ásgeirsson og frú hans í opinbera heúnsókn til Noregs h>nn 25. maí næstkomand*. Forsetahjónin fara utan með Gullfossi 21. maí, en á meðan á hinni opinberu heim sókn stendur, dagana 25.— 28. maí, dveljast forsetahjón tn í Osló, sem gestir Hákonar konungs. í fylgd með forseta hjónunum í Osló verða, dr. Kristinn Guðmundsson, utan ríkisráðherra, Henrik Sv. Björnsson, forsetaritari og kona hans, Guðmundur Vil- hj álmsson, framkvæmdast j. og kona hans og Bjarni Guð- mundsson, blaðafulltrúi. H>nn 28. maí fara forseta- hjónin í ferðalag um Noreg í boði norsku ríkisstjórnarmn- ar, en halda síðan héfm flug- leiðis frá Stavangri 11. júní. Frá forsetaskrifstofunni. Síðasta túnasléttnaárið. Búnaðarmálastjóri benti á það í sambandi við þetta yf- irlit ,að hin mikla aukning á sléttun túnþýfis stafaði af því að gert hefði verið ráð fyrir því, að árið 1954 yrði síðasta árið sem styrkur yrði veittur fyrir túnasléttun, og brýndi búnaðarmálastjóri það þá ýt- arlega fyrir bændum að ljúka þessum framkvæmdum, og hefðu bændur auðsjáanlega lagt á það mikla áherzlu. Þó hefði farið svo, að ekki gátu allir bændur lokið þessu vegna þess að jarðrækarvélar voru uppteknar við annað, og voru ákvæðin um styrk til túna- sléttna því framlengd um eitt ár, en nú eru allra síðustu for vöð að ljúka þeim, ef þær eiga að njóta styrks. Hér er því um að ræða síðasta átakið í þess- um efnum. Vélgröfnu skurðirnir. Þá ræddi búnaðarmálastjóri nokkuð um vélgröfnu skurð- ina, en þeir urðu samtals 798 þús. metrar að lengd og 3,396 millj. kr. ,eða kr. 3,24 á ten- Framh. á 2. síðu. Dr. Helgi P. Briera skipaður sendiherra í Bonn Á rík'sváðsftínd* í gær var staðfest tkipun Helga P. F(->em sendiherra í Stnk»c hólm> t>l þess að gegna send’iherrflembætif.nu í V- Þýzkalandi. Staðfesting V- þýzkw stjórnarmnar hefir og borizt. Mun dr. Helg' fara t>l Bonn í júlí næst- komandi, en þá lætur Vil- hjálmtír Finsen af send* herrastörfnm fyrir aldurs- sakir. Eitt af síðustu verk- um dr. Helga í Stokkhólm« mun verða að taka þátt í framhaldssanzningum um loftferðasammng mill> Svía og íslentjnga, en þær við- ræðtír fara fram í Stokk- hólmi fyrstu dagana í júlí. Á þriðju síðu Tímans í dag er birt v>ðtal við dr. Helga. Styrkur til íslenzkra verkfallsmanna Á sameiginlegum fundi al- þýðusambands Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar á dögun um var samþykkt að veita styrk til þeirra íslenzkra verka lýðsfélaga, sem áttu í vinnu- dehu fyrir skemmstu. Verður styrkur Svía 25 þús. krónur. Dana 15 þús. danskar krón- ur og Norðmanna 15 þúsund norskar. Um 40 karlmenn ráðnirfráDanmörkn Að tilhlntun Búnaðar- féJags ísla?ids hafa ver>ð ráðniv uvi 40 karlmenn í Dan7nörku til la?idbúnaðar starfa hér á landi í sumar og eru 20 þel'ra nýkomnir en 20 væ?7tanle;4l'' innan skamms. M?tn með þessu íuiUnægt að mestw eftir- spzcrn eft'r karlmö?mum. Fíns vegaV reynd|s.t ekki fært að fá kvenfólk t*l la?cd bú7iaðarstarfa í Þýzkala??di eða annars staða*- á megin landinu, og hefir hálfvegis verið ráðgert að leita fyrir sér um það í Færeyjum. La Boheme sýnd á 25 ára afmæli Tónlistarskólans Kuanur ílulskur hljómsveitarstj. stjórnar Æfingar eru hafnar fyrir nokkru á óperunni La Boheme eftir Puccini, sem flutt verður í Þjóðleikhúsinu bráðlega á vegum Tónlistarfélagsins og Félags ísl. einsöngvara. Óperan er flutt í sambandi við tuttugu og fimm ára afmæli Tón- listarskólans. Iíingað er kominn kunnur ítalskur stjórnandi, Rino Castagnino fyrir milligöngu Montanari og konu hans, sem bæði höfðu sungið með hon- um. Stjórnar hanli hljómsveit inni og er þegar byrjaður að æfa. Þjóð’eikhúsið lánað. Félögin hafa fengið Þjóð- leikhúsið lánað fyrir sýning- arnar og einnig fá þau umráð yfir Sinfoníuhljómsveitinni. Leikstjóri verður Lárus Páls- son. Aðalsöngvarar eru: Guð- rún Á. Símonar, Þuríður Páls- dóttir, Magnús Jónsson, Guð- mundur Jónsson, Kristinn Hallsson og Jón Sigurbjörns- son, auk þess fjöldi einsöngv- ara úr Fél. ísl. einsöngvara, þjóðleikhússkórnum og fl. kór um. Búningar verða leigðir frá Kaupmannahöfn, en leik- tjöld verða gerð í Þjóðleik- húsinu. Mikill kostnaður. Sýningarkostnaður er mjög mikill, en mörg fyrirtæki í bænum hafa þegar stjrkt sýningarnar með auglýsingum í leikskrá. Þó verður að selja miða á fyrstu sýningu á 100 krónur og hærrá verð á'fyrstu sýningar. Frumsýning verður 2. júní og verða sýningar í hæsta lagi 8—10 sýningar. YRJH,mö—

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.