Tíminn - 19.05.1955, Page 2
2.
TÍMINN, fimmtudaginn 19. maí 1955.
112. blað,
Fermingar
( Hafnarfjaröarkirkju á upp-
stigningai-dag 1S. roai kl. 2.
Béra GarÖar Þorsteinsson,
rismundur Ingimundarson,
Hringbraut 1.
Baldvin Hermannsson, Langeyr-
arvegi 5.
Friorik Ágúst Páimason,
Hringbraut 69.
3uðmundur Halldórsson,
Brekkugötu 10.
Guðmundur Karl Sveinsson,
Tjarnarbraut 23.
Gunnar Bjarnar Valdimarsson,
Selvogsgötu 16.
Haraldur Magnússon, Álfaskeiði
27.
Hjörtur Hafsteinn Halldórsson,
Pögrukinn 8.
Ingvar Pálsson, Mánastíg 6.
Jón Gunnar Benediktsson,
Ljósaklifi.
Páll Eiríksson, Suðurgötu 51.
Ragnar Eðvarð Tryggvason,
Reykjavíkurvegi 23.
Sigurður Hannes Oddsson,
Hellisgötu 1.
Sigurjón Pálsson, Kirkjuvegi 29.
Ögmundur Ragnar Magnússon,
Holtsgötu 17.
Asdís Breiðfjörð Sigurðardóttir,
Hverfisgötu 62.
Birna Helga Bjarnadóttir,
Strandgötu 50.
Björk Unnur Halldórsdóttir,
Fögrukinn 8.
Erla Georgsdóttir, Vörðustíg 5.
Guðlaug Elísa Kristinsdóttir,
Suðurgötu 10.
Guðlaug Sigurðardóttir,
Hverfisgötu 34.
Guðrún Bruun Madsen,
Suðurgötu 27.
Guðrún Þóra Jónsdóttir,
Suðurgötu 73.
UtyarDÍð
ÍÚtvarpið í dag.
iUppstigningardag).
9.30 Morgunútvarp: Fréttir og tón
leikar.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prest
ur: Séra Jakob Jónsson. Org-
anleikari: Páll Halldórsson).
18.30 Tónleikar (plötur).
:i9.30 Einsöngur: Mario del Monaco
syngur óperuaríur eftir Pucc-
ini (plötur).
,20.20 Erindi: Skólagarðar í sveit-
um (Frú Hanna Karlsdóttir).
;20.40 Tónleikar (plötur).
;21.00 Dagskrá Bræðralags, kristi-
legs félags stúdenta.
22.10 Sinfóníuhljómsveitin leikur tón
verk eftir Olav Kielland; höf-
undurinn stjórnar. Einsöngv.
ari: Guðm. Jónsson.
23.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Tónleikar: Harmónikulöglög
(plötur).
.20.30 Útvarpssagan: „Orlof í París“
eftir Somerset Maugham; VII.
21.00 Tónlistarkynning: Lítt þekkt
ogný lög eftir Skúla Halldórs-
son.
.21.30 Fræðsluþáttur um rafmagns-
tækni: Jakob Gísiason raforku
máiastjóri talar um orkulindir
og raforkuvinnslu.
21.45 Tónleikar (plötur).
22.10 Náttúrlegir hlutir: Spurningar
og svör um náttúrufræði
(Guðmundur Þorláksson cand.
mag.).
22.25 Dans- og dægurlög (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Árnað heilla
Hjónaband.
17. þ. m. voru gefin saman í
hjónaband af síra Jóh. Kr. Briem
Asa Guðmundsdóttir, símamær,
Hvammstanga og Sigurður Sigurðs
,5on, símamaður, Frakkastig 19, R-
/ík. Heimili þeirra er á Hvamms-
ianga.
Halldóra Brynja Sigursteins-
dóttir, Nönnugötu 4.
Inga Maria Eyjóifsdóttir,
Selvogsgötu 2.
Inga Guðríður Guðmannsdóttir,
Dysjum, Garðahreppi.
Ingibjörg Böðvarsdóttir,
Aucturgötu 4.
Jóhanna Magnea Sigurjónsdótt-
ir, Tiarnarbraut, 19.
Jónína Margrét Ólaísdóttir,
Skúlaskei 'il 38.
Ólöf Guðnadóttir, Álfaskeiði 47.
Ra°na Gunnur Þórsdóttir,
Hraunstíg 5.
Sigurrós Skarphéðinsdóttir,
Hveríisgötu 52.
Ste nunn Pálnndóttir,
Hringbraut 69.
Svanhvít Magnúsdóttir,
Skúlaskeiði 28.
Valererður Elsa Pétursdóttir,
Skúlaskeiði 32.
Fenri n ?■? v«kev+a ? *"~r e:;xt1 a
KFUM o? K í Hafuarfirði verð-
ur opin kl. 10—7 á Hpustieuin-r-
aröag. Fjnnig má panta skeytin
í síma 9539.
Erfið stjórnar-
kreppa í Bollaadi
Haag, 18. maí. — Júllana
Hollandsdrottning ræddi í
dag vjð foringja stjóhimála-
flokkanna í landinu um mynd
un nýrrar rikisstjórnar, en
samsteypustjórn dr. Drees
sagði af sér í gær. Tali'ð er
aS flokkur Drees, jafnaSar-
menn, murJ gjarnan vUja
komast í stjórnarandstöðu
og muni m. a. af þeim sökum
verða erfitt að mynda stjórn
í landinu og jafnvel líklegt
að efnt verði til almennra
kosnmga á næstunni.
Barnaskóla Búðar-
dals slitið
Barnaskóli Búðardals lauk
störfum 29. apríl s. 1. Fjögur
börn luku fullnaðarprófi og
fengu bau öll I. einkunn og
þrjú af þeim ágætiseinkun.
Hæstu einkunnir skólans
hlutu Hugrún Þorkelsdóttir,
9,61 og Mjöll Ásgeirsdóttir, 9,
51. í skólalok héldu nemend-
ur almenna skemmtun undir
stjórn kennara. Skólastjón
barnaskóians er Hjörtur Guð-
mundsson, en hann lauk
kennaraprófi á s.l. vori.
S«r'ISa55«?<Bir
(Frambald af 1. síðu).
ingsmetra en það er einum
eyri minna en árið áður. Kvað
búnaðarmálastjóri það vera
eina af fáum framkvæmdum,
:em lækkað hefðu, því að
beinn kostnaður við rekstur
skurðgraíanna hefði allur
hækkað, e’n þetta væri að
þakka því, að menn fengju
meiri æfingu við að beita
tækjunum og því yrðu afköst-
in meiri. Um 40 skurðgröfur
voru starfandiM landinu.
Mikið framlag.
Eins og sést á yfirlitinu hér
að framan eru styrktar j arða-
bætur aðrar en vélgrafnir
skurðir áætlaðar um 58 millj.
kr., en þar við bætast 11 millj.
sem skurðirnir ko:.ta eða alls
69 millj. kr., út á þetta fengu
bændur 13,9 millj. íi jarðrækt-
arstyrk, en sjálfir hafa þeir
lagt fram 55 millj. kr., og er
það vinna og eigið fé auk
lána úr ræktunarsjóði, en þau
lán nema 22,7 milj. en af
þeim hefir nokkuð farið til
fjárhúsbygginga. Talið er, að
bændur muni ekki hafa stofn
að til skulda.vegna þessara
framkvæmda að ráði nema í
ræktunarsjóði.
Það sést og á yfirlitinu, að
mikið hefir verið byggt af á-
burðargeymslum og hlöðum,
eða nær helrningi meira en
áður af hvoru um sig.
Minna í ár.
Þá gat búnaðarmálastjóri
þes, að þótt jarðabæturnar
hefðu orðið svona miklar í
fyrra, myndu þær verða
minni í ár, og kæmi bar tii
óhagstætt vortíðarfar. Um
þetta lsyti í íyrra heíðu vél-
ar verið búnar að vinna i mán
uð. en nú væru þær ag byrja.
Þetta mundi hafa sínar afleið
ingar.
Verkfall
(Framhald af 1. síðu).
auðvelda mjög lausn deilunn-
ar og koma i veg fyrir verk-
fall, enda mun almenningur
bera þungan hug tíl þess að-
ila, sem beitir óbilgirni í deú
unni og veldur með því verk-
falli.
Útbreiðið Tímann
SÁPU VE R KS M. I ÐJ A N SJ 0 FN, AK U R E Y RI.
AÐALFUNÐUR
Byfjffingasanivinnufélafjs Beyhjavíkur
verður haldinn í Naustinu (Súðinni) mánudaginn 23.
þ. m. kl. 5 e. h.
Dagskrá samkv. félagslögum.
STJÓRNIN.
Nanðungaruppboð
verður haldið hjá áhaldahúsi bæjarins við Skúlatún,
föstudaginn 20. maí n. k. kl. 1,30 e. h. og verða seldar
eftirtaldar bifre'ðar eftir kröfu bæjargjaldkerans í
Reykjavík, tollstjórans í Reykjavík o. fl.:
R-38, R- 224, R- 392, R-912, R-1765, R-2624,
R-2834, R-3555, R-3628, R-3695, R-3732, R-3764,
R-4015, R-4507, R-4693, R-4970, R-5283, R-5377,
R-5791, R-5904, R-6113, R-6287, R-6416, R-6456,
G-227.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK
Móðir okkar og tengdamóðir
MARGRÉT GÍSLADÓTTIR
andaðist 30. apríl sl. Útförin hefir farið fram.
Þökkum auðsýnda samúð.
Ingibjörg Jónsdóttir, Gyða Þ. Jónsdóttir
Grímur Gíslason, Ragnar Bergsveinsson
ýT.jjust