Tíminn - 19.05.1955, Qupperneq 3
112. blaff.
TÍMINN, fixnmtudaginn 19. mai 1955.
S,
Heldur til Þýzkalands sem fulltrúi Islands
í júlímánuði næstkomandi
verða sendiherraskipti í V.-
Þýzkalandi. Vilhjálmur Fm-
sen lætur har af sendiherra-
embætti fyrir aldurs sakir,
en við tekur hinn kunni og
víðförli fulltrúi íslands,
Helgi P. Briem, sendiherra í
Stokkhólmi. Þótt hann sé að
eins rúmlega fimmtugur að
aldri er hann öldungurinn í
utanrlkisþjónustunni, hefir
lengst allra gegnt fulltrúa-
störfum fyrir ísland á er-
lendri grund bæði austan
hafs .og vestan, er sendifull-
trúa víðförlastur og hefir á
mörgu tekið og margan vand
ann leyst. Nú heldur hann th
Þýzkalands í annað sinn sem
fulltrúi íslands, og þar stund
aði hann líka upphaflega
nám í hagfræði og þjóðarétti.
Hann kannast því við sig á
. þýzkri grund, eins og i'aunar
í fjölmörgum löndum öðrum,
og það er gctt að maður meö
reynslu Helga P. Briem og
þekkingu á þýzkum málefn-
um tekur þar við sendiherra
embætti í þann mund, sem
Vestur-Þýzkaland vel'ður á
ný frjáist og óháð stórveldi,
sem íslendingar munu án
efa eiga mikil og vaxandi
skipti við.
Helgi P. Briem, sendiherra,
hefir dvahzt hér á landi síð-
ustu vikurnar og verig for-
maður þeirrar nefndar, sem
af íslands hálfu hefir rætt
við sænska sendinefnd um
nýjan loftferðasamning Svía
og íslendinga. Hann hélt
heimleiðis til Stokkhólms fyrir
skömmu, en daginn áður
en hann fór náði blaðamað-
ur frá Tímanum tali af hon-
um og ræddi litillega við
harin í tilefni af þeim þátta-
skilum, sem enn verða í
starfi hans.
— Þú ert sagður elztur
sem starfandi sendifulltrúi
íslands. Hvenær hófst-starf
þitt á þeim vettvangi?
— Það var snemma árs
1932. Þá lá leiöin tU Barce-
lona á Spáni. Allt var saltfisk
ur í þá daga og nauðsyn mili-
il að fylgja sölu hans vel eft-
ir í Miðjarðarhafslöndum. Ég
var þá fiskifuiltrúi íslands á
Spáni, ítaTTu og Portugal. í
Barcelona og nágrenni seld-
ust þá 15 þús. smálestir af
saltfiski á ári, og um 60% af
útflutningi okkar var til Spán
ar um þetta leyti. Svo tók aö
halla undan. Spánverjar
gátu ekki greitt eins mikið
fiskmagn, og markaðurmn
þrengdist.
annað sinn í iúii i sumar
Rætt við Helga P. Briem, sendiherra í Stokkhólmi,
sem lengst allra hefir gegnt sendifulltrúastörfum
fjarlægari löndum, og munu
þó enn vera miklir markaðir
óunnir, svo sem i Afrlku og
Indlandi.
Á faraldsfæti um skeið.
— Hvað varð Spánardvölin
löng?
— í júlí 1936 brauzt sem
kunnugt er út bylting á
Spáni. Þá var ekki lengur til
setu boðið. Ég var á faralds-
fæti um skei'ð i markaðsleit.
VTar þá víða komig við. Fór
ég há til Rússlands, Póllands
og fjölmargra landa annarra
í Evrópu.
Freðfiskwr til
Tékkóslóvakíu.
— En var næsti aðseturs-
staðurinn Berlín?
— Já, árin 1937—1940 var
ég verzlunarfulltrúi íslands í
Berlin. Um þær mundir hóf-
ust fyrstu tUraunir með flutn
ing freðfisks austur yfir
Þýzkaland til Tékkóslóvakíu.
Kom harin með skipum til
Hamborgar en var fluttur
i þaðan í kæUvögnum með
járnbraut austur um. Ekki
varð þó iniki'ð úr þessum við-
skiptum, og mun það með
fram hafa stafað af því, að
ekki var völ á nógu góðum
frystihúsum til geymslu, er
austur kom.
Stríðið brýzt út.
Svo bhauZt stríðið út. Þá
vorum við hjónin stödd hér
heima. en búslóð okkar öll
var í Berlín. Menn álitu, að
fært mundi verða að halda
uppi flutningum og viðskipt-
um við Þýzkaland þrátt fyrir
stríði'ð, og fór ég því aítur til
BeUínar. Það reyndist þó
ekki fært.
Vetwr í myrkri og frosti.
— Var ekki næsti vetur í
Berlín erfiöur?
— Jú, hann var enginn
leikur, heljarfrost og algert
myrkur á götunum var ein-
kenni hans. Hitalagnir bil-
u'ðu og nær ógerlegt að fá
vi'ð þær gert og maður varð
að þreifa sig áfram um nioa-
myrkar götur til og frá skrif-
stofunni, jafnvel helzta ráð-
ið að telja skrefin.
Dr. Helgi P. Briem, sendiherra.
verzlunarfulltrúi, en ur bar bættfst Júgóslavía í
Vakin athygli á
skreiðarverkan.
— En reyndir þú ekki að
beíta þér fyrir verkun skreið
ar til útflutnings um þetta
leyti?
— Jú, ég þóttist sjá, að þar
væri úrræöi. Þegar saltfisk-
markaðurinn þrengdist í
Miðjarðarhafslöndum varð að
le-ta annað. Það var nær frá-
gangssök að koma saltfiskin-
um suður yfir miðjarðarlínu,
þótt þar væru mikil mark-
aðslönd. Ég áleit, að helzt
væri að flytja hann þessa
langvegu um hitabeltið sem
skreið og reyndi að beita
iri'éri íyUr því, að sú verkun
Væri upp tekin, skrifaöi
nokkrar greinar um máþð, og
Varð árangurmn sá, að tveir
útflytjendur hófu tilraunir
íneð þetta. Á seinni árum
|efir komið í ljós, að þessi
ýerkunaraöferð heÞr skapað
hýja markaði fyrir fiskinn í
13 daga ferð milli
Berlínar og Ilafnar.
— Hvenær komstu svo
heim?
— Með síðustu fer'ð Gull-
að vera
það snerist brátt upp i það,
að vera eins konar tengili'ður
milli íslendinga, sem voru í
löndum á áhrifasvæði Þjóð-
verja og hmna, sem vestan
þess voru. Var ég nú eins kon
ar pöstmeistari um smn,
menn sendu mér bréf að aust
an, og ég kom þeim vestur,
og eins bréfurn tU þeirra
austur. Þarna áttu að sj álf-
sögðu mestan hlut að íslend
ingar á Norðurlöndum, sem
gátu. þannig haldið bréfasam
bandi við fólk heima. Gekk
þetta furðanlega. Allt af var
kvartað yfir því hve litlar og
brenglaðar fréthr bærust frá
íslandi. Ég tók það til ráðs
að fjöli'ita svolitið fréttablað
og sendi það til ýmissa íslend
inga á meginlandinu, og var
það þakklátt starf.
Vestan hafs með
6000 „visum“ á ári.
— Hvenær varstu skipaður
liópínn.
— Hafa viðskipti við Sví
þjóð veUð mikil síðustu árin?
— Ekki ýkjamikil og nokk-
,uð ójöfn. Við höfum keypt
af Svíuin fyrir um 50 míllj.
á ári en aðeins selt þeim vör-
ur íyrir 20 millj. Stafar þetta
m. a. af því, að síldin hefir
brugðizt okkur ár eftir ár og
við höfum oft ekki átt nóga
saltsíid upp í samnlnga.
Mikil menreingarleg
sanskipti.
— En hafa ekki menning-
arsamskipti Svía og íslend-
inga verið allrnikil?
— Jú. þau hafa verig mikU
og góð. Flest árin hafa verið
um 100 námsmenn íslenzkir
í Svíþjóð. Æðrí skólai- þar eru
mjög sóttir. svo að erfitt er
að íá skólavist, en oít hefir
islendingum verið sýna vin-
semd og tilhliðrúnarsemi í
því eíni. Þetta íslenzka náms
fólk er yfmeitt úrvaLsfólk,
aðalræðismaður í New York? j sem jýnir agætan námsárang
í Uppsölum eru þrír há-
skólakennarar, sem tala ís-
lenzku og eru þar allmargir
íslenzkunemar. í Lundi er
franskur kennari í ísler.zku,
Hann tók t. d. mjög skelegg-
lega málstað okkar í hand-
ritamálinu.
M>kil viðskipti við Finna.
— Eru viðskiptin við Finna
ekki vaxandi?
— Jú, þau eru orðin mikil.
Við fáum t. d. nær allan papp
ír frá þeim, og kaupum aí:
þeim vörur fyrir um 70 millj
kr. Framfarir og viöreisn i.
Finnlandi hafa verið undra-
miklar eftir styrjöldina, og
má t. d. minna á það þrek-
virki að flytja 11% af þjóð-
inni brott úr Kyrjálabotnum.
og byggja þvi fólki ný heim-
ili.
— Þú komst til Rússlands
sem sendiherra?
— Já, það var 1951. Áður
hafði ég komið þar 1936, og
það var Uóðlegt að bera sam
an. Framkvæmdir eru geysi-
miklar á þessu tímabili, enda.
er Rússland orðið annað’
mesta iðnaðarland heims.
Þar sem íbúatalan tvö-
faldaðist á tveim árum.
— En er ekki uppbvgging
Ísraelsríkis merkilegt átak?
Svo virtist mér, þegar
ég kom þangað 1951. Þá þyrpt
ast Gyðingar heim frá öllum
íeimshornum, fólk, sem ekk-
irt átti sameiginlegt nema
trúna. Á tveim árum um þetta
leyti tvöfaldaðist íbúatala rik:
isins, fór úir 700 þús. upp í
1,3 millj. Allir nýir borgarar,,
sem heim koma, verða að
vinra eitt ár að landbúnaö-
arotörfum. Fólkið verður oft
að búa í skálahverfum, en
dugur þess og fórnfýsi er að-
dáunarvert. Þótt það sé kom.
ið heim, verður oftast að'
byria á að kenna því mál
’.andsins, hebreskuna. t
vopnahléi bes.sa litla ríkis er
l'yggt upp merkUegt þjóðfé-
lag, sem byggir lög sín mjög
á lögmáli Móse en er nýtízku
legt í framföi'um og fram-
kvæmdum. Ég var síðasti.
sendiherrann. sem afhenti.
Weissman forseta ísraels
trúnaðarbréf áður en hann.
| dó. Ég átti við hann langa.
samræðu og fannst hann 1.
senn merkilegur og spámann
legur raaður.
Það var í júní 1942. Þar i
foss 1940. En ferðin frá Ber- yar jYiikiS að gera og ferðir
lín til Kaupmannahafnar var
ekki farin á einum degi, eins
og venjulegt er. Hún tók 13
daga, og var þó eitthvað hald
ið í áttma hvern dag, en taf-
irnar og krókarnir voru ótelj
andi. Við náðum þó í Gullfoss
rétt áður en hann lagði af
stað, en búslóðin skyldi bíða
næstu ferðar hans. Þá var
skipið tekiö, svo að ferðimar
urðu ekki fleiri, en búslóð
okkar sat öll stríðsárin í hers
höndum. Vi'ð fengum þó mik
ið af henni aftur, t. d. flestar
bækur.
Pcstmeísíari og blaðaút-
gefandi í Portugal.
— Hvað tók nú við?
— Ég hélt suður á bóginn,
og til Portúgal. Þar átti ég
ísientíinga vestur ótrúlega
miklar, þótt ferðin væri löng
og hættuleg skipum í skipa-
lestum. sem urðu fyrir sífelld
um árásum. í lok stríðsins óx
tala þeirra, sem þurftu að fá
vegabréfsáritun tU íslands
margfaldlega, og komust slík
ar áritanir upp i 6000 á ári.
Scnd'hevra í Svíþjóð og
fimm Iqndam ötirum.
— Hvenær var'ðstu sendi-
hei'ra i Stokkhólmi?
— Þao var árið 1943, og
þar hefi ég veri'ð síðan og
jafnframt venð sendiherra i
nokkrum öðrum löndnm, svo
sem Finnlandi, ísrael, Persíu
og Ré'Sslandi, en eftir að sér-
stakur sendiherra var skipað-
ur kemur sér vel og getur
sér góðan crðstír. Hafa skipti
víq þaö vorið hin ánægjuleg-
ustu.
íslcn/k-.nensk o; ðabók.
Þá má og geta þess, að gef
in hefir verið út i Svíþjó*
íslenzk-sænsk orðabók, og
ýtir hún undir íslenzku-
nám og íslenzkulestur þar.
Bók þessi er nýlega komin út
í annarri útgáfu. Hún er sam
in upphaíiega af þeim Jóni
Magnússyni. fréttastjóra, og
dr. Gunnari LeijsUöm, sem
hér var sendikennari. og kom
út hjá Kooperativa Bokfor-
laget 1937. Nú hefir prófes-
sor Sven B. F. Jansson búið
hana tri endurprentunar.
Hann hefir nú allmarga is-
•lenzk’unema.
T»1 Þýzkalands í júlí.
— Og hvenær býstu svo v’i&'
að kveðja Stokkhólm og
halda til Þýzkalands?
— Að líkíndum í júlí. Vil-
hjálmur Finsen lætur af em-
bætti 1. júií, og að loknum.
frámhaldsviðræðum i júni-
lok í Stokkhólmi um loftferða.
samning við Svía, býst ég við'
að halda til Þýzkalands. Ég
geri ráð fyrir, að mjög aukin.
viðskipti og menníngartengsl
ættu að geta tekizt með Vest
ur-Þjóðverjum og íslending-
um á næstu árum.
— Verður aðsetur sendi-
herrans í Bonn?
— Já, eða í Köln. Sumir
sendiherrar búa þar, því að
skammt er á milli og þrengsli
nokkur í hinni nýju en hrað'
vaxandí höfuðbcrg v-Þýzka-
lar.ds.
Blaði'ð hakkar Helga P
Briem, sendiherra, fyrir sam
talið og óskar honum gæfu
og gengis á nýjum starfs-
vangi. ÁK,