Tíminn - 19.05.1955, Page 6
TÍMINN, fimmtudaginn 19. maí 1955,
112. blað,
(S.
ingibjörg ÞorgeirsdóttLr:
Frásögn um stefnu og
störf Aðventista.
sem ekki tær
Frá örófi alda virðíst mann
kynið hafa aliö með sér von-
na og draummn um, að fag-
urt og fullkomið líf bíði þess
einhvern tíma í framtíðinni.
Hefir þetta ávallt reynst þvi
einn bezti hvatningarspor-
rnn á veginum fram á við.
Og jafnvel, þótt trúað væri,
að draumur sá, ætti ekki fyr-
■r sér að rætast fyrr en hm-
am megin, hefir hann oft og
úðum engu síður orðið lyfti-
stöng menningarframfara í
jarðneskum efnum, og þann
:ig þegar í þessu lífi ekki látið
vonina algjörlega „til skamm
c.r verða.“
Ems og kunnugt er, eru
það einkum trúarbrögðin,
sem hafa beint hammgju-
draumum manna út yfir gröf
og dauða. Samkv. kenningu
hinnar alm. kristnu kirkju
áttu þeir fyrst að rætast eft-
u' að (flómurinn og hm al-
menna upprisa hefði farið
fram, er skeði, þegar Kristur
kæmi aftur hmgað í skýjum
himins. Nú var svo kennt í
mínum barnalærdóm, að
þann tíma vissi engmn fyrir,
ekki emu sinni englarnir á
'himnum.
Hávaðmn af fólkinu sló
sig til rólegheita með þessa
skýringu kversins og vísaði
dómsdegi sem nálægum at-
burði alveg á bug. En alltaf
hafa þó verið einhverjir mn-
an kristninnar, sem ekki
hafa verið því samþykkir en
calið sig geta lesið það út úr
ýmsum spádómsgremum ritn
mgarmnar, — bæði rættum
og órættum — að dómsdag-
u.r hljóti hins vegar alls ekki
að vera svo fjarri. Og hmir
trúuou hafa fyllst mikilli eft
trvæntingargleði og talið
jafnframt skyldu sína að und
irbúa bæði sig og aðra sem
bezt á ýmsan hátt undir
iiíomu himnakonungsms hing
að. Á fyrrihluta seinu.stu ald
ar var þessi eftírvænting orð
:in allalmenn og sterk, eink-
um í Ameríku, og hún var
;fótin að félagsskap A®vent-
tóía, sem stofnaður var um
miðbik aldarinnar. Aðalhöf-
und þessarar hreyfingar telja
.áðventistar William Miller —
amerískan bónda, er tilheyrði
crúfélagi Baptísta. En Miller
:fór að ýmsu sinar eigin leiðir,
og ýmislegt bar á milli í kenn
:ingum hans og Baptistanna.
Varð hann fyrstur til þess að
itnota i f ðrddráttum h»na að-
ventísku trúarskoðun. Af öðr
um forgöngumönnum aðvent
astahreyfingarinnar skal hér
aðeins nefna Ellin Withe.
!Hún var upphaflega Meþód-
;sti, en kornung kynntist hún
kenningum Millers og gjörð-
st áhangandi hans.
Ellen Withe var djúptrúuð
riligiös) sál, gædd góðum
gáfum, mælsku og andríki.
Hefir hún skrifað allmargar
bækur trúarlegs eöhs. Eru
::it hennar einhver helztu
grundvallarrit aðventhreyf-
ngarmnar, enda telja aðvent
star hana sinn stærsta spá-
nann og leiðtoga, gæddan
guðiegu andríki og spádóms-
gáfu. Eitthvað af bókum
nennar hefir verið þýtt á ís-
.enzku þ. á. m. Vegwrinn t'l
.Rrists.
Fyrst um árabil voru menn
:i sínum gömlu, kirkjulegu
söfnuðum, þótt þeir aðhyllt-
ast skoðanir Millers. En 1843
.yoru skoðanir hans fordæmd
ar sem villa á kirkjulegu
móti þar vestra. Sáu þá að-
ventistar sér þann kost vænst
an að stofna sitt eigið trúfé-
lag, enda skoðanir þeirra og
siðir það frábrugðið, að ekki
vár alltaf þægilegt að halda
hóp með öðrum. Og svo stofn
uðu þeir sinn fyrsta söfnuð
árið 1844 í Washmgton-borg
í Bandaríkjunum.
Síðan þetta var eru nú lið-
in 110 ár, og allan þann tíma
hefir boðskapur aðventista
borizt vítt of veröld alia, svo
að nú má svo heita, að þeir
eigi sína söfnuði i nær öllum
löndum heims. Hmar trúar-
legu skoðanir þeirra, frá-
brugðnar þeim almennt
kirkjulegu, munu helzt vera
þær. að þeir telja, að samkv.
spádómum biblíunnar e5gi
endurkoma Krists að vera ná
læg, og laugardagurinn sé —
samkv. ritningunni — hinn
rétti hvíldar- og helgidagur
mannsins. Þá hafa þeir ekk'
barnsskirn um hönd, en láta
skirast fullvaxnir niðurdýf-
ingarskírn eftir að þeir hafa
hlotið trúarlega uppfræðslu.
Á emstaka öðrum sviðum
víkja skoðanir þeirra litiö
eitt frá hinni gömlu, almennu
lútersku kirkjuskoðun, t. d.
halda þeir því fram, að hinir
„vantrúuðu“ hljóti aldrei
neitt endalaust þjáningalíf,
heldur verði þeir á dómsdegi
algjörlega afmáðir.
Tala aðventista mun nú
vera sem næst ein Tnilljón,
sem dreifð er um allan heírn,
eins og fyrr en sagi. Fijótfc á
i’irið vætti ætla a5 ekk' liei'a
fóil. sem h rnnig er sáidrað
víðs vegar, hljóti aö vera fé-
lagslega ve'kt og gæta lífið
s?m heildar. Þessu er bó ekki
þann veg farið. Aðventistor
v-rðast mjög .sterkur og iif-
andi félagsskapur. Kemur
þar fleira en eitt td greina,
og þc fyrst og fremst þess*
atriði: í fyrsta lagi er félags-
skapurinn byggður á trúar-
legurn og siðrænum grund-
velli. í i'n'n: Jagi er hJð ytra
sk* julag i• ks• .s D.h.ve’l'uga vel
upp bvggi. pvo að fá .fcrúfé-
li'g munu .nú komast U1 jafns
við hann að fullkominni
skipulagningu nema ef til
vUl hin kaþólska kirkja. í
þriðja lagi hafa þeh ávallt
lagt mikia áherzlu á hina
hreinu mannúðar- og menn-
ingarlegu hlið starfsemi sinn
ar. Hefir það án efa mikið
forðað þeim frá því, að slitna
úr tengslum við þarfir og
kröfur líðandi tíma, og vernd
að þá frá því að lokast inni
og einangrast í trúarlegum
sérklefa. Og fyrir þessar sak-
ir fyrst og fremst er félags-
skapur aðventista víða um
iönd „borg, sem ekki fær dul-
izt.“
Helztu atriðin í skipulags-
og stjórnarformi aðventista
eru í fáum dráttum þessi:
I-Iver söfnuður hefir sína eig-
in safnaðarstjórn. Ef fleiri
söfnuðir eru í viðkomandi
lahdshluta, mynda þeir hér-
aðasambönd, er heldur ár-
lega sambandsþing með full-
trúum, sem eru kosnJr og
senchr á það af hinum ein-
stöku söfnuðum. Héraðasam-
böndin geta svo aftur mynd-
að Iaiu'psamband og lands-
samböndin mynda því næst
landasambönd eöa he'ms-
hlwtasambönd. Þannig mynda
Bretlandseyjar, öll Norður-
iöndin, ásamt Grænlandi og
F.ystrasaltslöntíin, ásamt Pól
landi, eitt landasamband.
Annað landasamband mynd-
ar svo Þvzkaland, Ungverja-
lana, Ték'kóslóvakía, Holland,
Arabia, Tanganyka, Bulgaría,
Aibanía, Tyrkland, Grikk-
land, Persía og Indónesía.
Þannig er öllum heiminum
skipt í landasambönd, er að
síðustu mynda eitt alheims-
samband, er hefir bækistöð
sína og heldur heimsþing sitt
í WashJngton í Bandaríkjun-
um.
Eins og sjá má af þessu, er
þetta eins konar ráðstjórn-
arskipulag, sem byggt er neð
an frá og þessarar mhdu
skipulagsbreytingar gætir á
ölium sviðum. AðvenUstar
reka víðtæka menningar- og
fræðslustarfsemJ, þeir hafa
sina eigin presta og prédik-
ara, eigin skóla — allt frá
barnaskólum til háskóla og
ýmis konar sérskola, einnig
bréfaskóla bæði biblíulegan
og fyrir almennar námsgrein
ar. Þeir hafa mikla bókaút-
gáfu og víðtæka útbreiðslu-
starfsemi og reka trúboð í öll
um álfum heims. Og allri
þeasari fjölþættu starfsemi
er skipt rJður í deildir, —
aðaldeildir og undirdeildir, er
hafa sín sérstöku ráð og
stjórnir og þó allt tengt með
kosnum fulltrúum við mið-
stöð alheimssambandsins í
Washington. Slíkt útheimtir
mikið starf og núkið fé, og á
hver'n hátt fá aðventistar
staði'ð straum af öllum kostn
að'inum? Jú, þeir hafa inn-
leitt hjá sér einfalt skatt-
kerfi, sem hefir gefist þeim
vel. Hver einasti aðventisti
greiðir tíund af launum sin-
um. Þó er þessi skattur ekki
lögboðinn, heldur frjáls
skyldukvöð, sem hver heið-
adegur aðventisti skýtur sér
aldrei - undan. Auk þessa
safna þeir miklu fé með alm.
frjálsum gjöfum og samskot-
um.
Á þessum fjárhagsgrund-
velli reka aðventistar sína
fjölþættu starfsemi og
standa þar öðrum ekki að
baki. Munu skólar þeirra sízt
síðri öðrum hliðstæðum stofn
unum. En þekktast er þó starf
þeirra á sviði lækninga- og
heilbrigðismála. Þar leggja
þeir einkum áherzlu á nátt-
ú'legar lækningar með hollu
mataræði, böðum, nuddi og
alis konar ljóslækningum. í
manneldismálum hallast þeir
mjög á sveif með náttúru-
lækningamönnum. Þá er það
veigamikið atdði, að aövent-
istar hafna algjörlega allri
neyzlu áfengis og tóbaks. Yf
irleitt má segja aö heilbrigð-
ishugsjón þeirra sé innifalin
í hinum gamalkunnu orðum:
.„Heilbrigð sál í hraustum
iíkama.“ Og aðventistar gera
yfirleitt meira en gæla vi'ð þá
hugsjón, þeir reyna að ljfa
hana mörgum fremur.
Áhugi aðventista fyrir heil
brigðu lífi og hollum lifnaö-
arháttum á efalaust sinn
sterka þátt í því, hve þeir
hafa víöa um heim komið
upp heilsuhælum. Þessi hæli
þeirra munu yfirleitt vera að
útbúnaði öllum eftir fyllstu
kröfum, jafnframt því sem
þau standa traustum fótum'
á grundvelli aðventiskrar
skipulagningar og eru reldn
(Fr&mhalii á 10. sI5u)
Gísli Magnússon sendir eftirfar-
andi pistil, er hann nefnir: Sann-
indin hans Jóns míns:
„l síðasta hefti Freys (aprílhefti)
hleypir Jón í Yzta-Felli úr hlaði og
fer mikinn. Sendir hann okkur
Jóni á Laxamýri og Helga á Hrafn-
keisstöðum kveðju sína — og ekki
vonum fyrr. Ritstjóri Freys tekur
fram, að með þessari grein Jóns sé
„lokið hér í blaðinu þeim umræð-
um, sem greinin fjallar um“, — og
verður honum naumast láð. En þó
að Freyr sé saddur orðinn og asi
nokkur sé á Jóni, langar mig til að
tefja hann andartak og bið því
Starkað karl að hola niður örfáum
athugasemdum í baðstofunni.
„Allir þessir andlegu bræður hafa
áratugum saman haft atvinnu af því
að „rækta kynbótafé" af suður-þing
eyskum stofni og selja „kynbóta-
hrúta“.
Þetta fáum við sameiginlega þre-
menningarnir, og síðan væna ádrepu
fyrir „mikillæti", uppbólgið „sauð-
vit“ og hugmyndir um „eigið ágæti“.
Mundi það margur mæla, að þvílík
brigzlyrði kæmu úr eigi alls kostar
heppilegri átt.
Jón og Helgi eru menn til að
svara fyrir sig, ef þeim finnst taka
því. En hvernig svo sem Jón í Feli*
les grein mína (Vaðall eða vísindi),
þá er birtist í aprílhefti Freys 1954,
hvort heldur sem venjulegur maður
með réttu ráði eða líkt og fjandinn
les heilaga ritningu — svo sem hann
bregður mér um — þá mun hann
hvergi geta fundið „mikillæti", upp
bólgið „sauðvit" né heldur gort af
„eigin ágæti", enda teldi ég mér illa
sæma þess háttar málfærsla. Hitt
er satt og rétt, sem Jón segir, að
verulegur hluti greinar minnar er
uppprentanir úr ritsmíðum hans í
Búfræðingnum og Frey, „ýmist orð
rétt og gæsalappað eða endursögn".
Var þetta með ráði gert. Þótti mér
sem þá myndi bezt sýnt sanngildi
þessara ritgerða, ef safnað væri sam
an nokkrum fáránlegustu firnunum
og staðhæfingunum, er stóðu þar á
víð og dreif. En ósatt er það hjá
Jóni, að ég hafi slitið allt úr sam-
bandi. Þurfti og eigi til þess að
taka, hvorki til að sýna sanngildi
né heldur lítillætið og hógværðina,
sem hvarvetna blasti við.
Um þá „atvinnu" sem Jón telur
mig — og okkur þremenninga —
hafa haft af því að „rækta kynbóta
fé“ af suður-þingeyskum stofni og
selja „kynbótahrúta", er þetta að
regja:
Fyrir nálega hálfum fjórða ára-
tug, 7—8 árum áður en ég hóf sjálf-
stæðan búnað, keypti ég tvævetran
hrút. Sá fannst í eftirleit á Nýja-
bæjarafrétt, er hann var lamb, og
talinn þingeyskur. Hrútur þessi
reyndist með afbrigðum vel. Hann
er eini hrúturinn, sem ég hef fengið
að — fram að fjárskiptum, og eina
kindin af þingeyskum stofni, er ég
hef eignazt um ævina, — hafi þá
hrútsi nokkurn tíma verið samsýsl-
ungur Jóns. Þetta er öll mín áratuga
ræktun á „kynbótafé af suður-þing
eyskum stofni“, sú er Jón talar um.
Satt er það, að ég hef stundum lát-
ið kunningja mína hafa hrúta fyr
ir þrábeiðni þeirra sjálfra, og þó
stórum færri en falazt hefir verið
eftir. Að jafnaði hef ég selt þá sam-
kvæmt áætluðu niðurlagsverði, eða
því sem næst. Það er sú „atvinna",
sem Jón telur mig hafa af þvi haft,
að „selja kynbótahrúta". Allmargir
þessara hrúta hafa reynzt vel, aðrir
sjálfsagt miður, eins og gengur. Hef,
ég og aldrei gert neitt til að ota
þeim fram.
Jón í Felli játar að hafa rang-
hermt um kennslubækur á Hólum,
ér hann var þar við nám, en segir
hins vegar, að litlu skipti. Svo má
vera. En þótt í litlu sé, sýnlr þetta,
ásamt með fleiru, hversu sannvand
ur maðurinn er.
Jón fer maklegum lofsyrðum um
kennarana á Hólum: „Sigurður var
afburðamaður að eldlegum áhuga
og persónulegum krafti, sem hlaut
að hrífa unga menn með sér til
dáða. Jósep var stórgreindur, fjöl-
fróður og einhver ■ skemmtilegasti
kennari". Svo mælir Jón. Þó heldur
hann fast við það enn, að kennsla
þessara „ágætu kennara" (hans
eigin orð) hafi verið „utangarna".
Tvennt er til: Annað hvort er
þetta þvættingur einn, ellegar þá
hitt, sem líklegra mætti þykja, að
sá málvísi maður, Jón í Yzta-Felli,
leggur einhverja aðra og sjálfsagt
ný-vísindalegri merkingu í orðið
„utangarna", heldur en ég, vesa-
lingur minn, má skilja. —
Jón í Felli segir, að ég taki „upp
vörn fyrir skagfirzku stóðhrossin".
Eigi má kalla svo, enda þótt mér
fyndist óþarfi að láta níða þau um
sakleysi. Enn heldur hann þvi
fram, að sú sé reynsla flestra Þing
eyinga, að „ekkl meira en þriðji
hver hestur, sem að vestan kemur
ótaminn, reynist nægilega stilltur
til dráttar. Naumast þarf að efa,
að Jón hafi rannsakað þetta ttl
hlítar, svo heimiidavandur sem
hann virðist vera. Þó var mér raun
ar annað tjáð af Jóni á Birnings-
stöðum og fleiri hestamönnum norð
ur þar. En sleppum þvi. Hitt er
það, að Jón gleymir því (vUjandi?),
að ekki hafa allir hestar i Þingeyj-
arsýslu, þetr sem „að vestan" eru
komnir, verið þangað fengnir 1 þvi
skyni, að nota þá tll dráttar, Hltt
hvgg ég sanni nær, að mikill meirl
hluti þeirra hafi verið seldur og
keyptur sem reiðhestsefni, þótfc
margir hafi vafa'aust brugðizt, enda
aragrúi, er austur hefir íarlð.
Framh. á 0. BÍðu.
sssssssssssssssssssssssssssssssssssssísssssssssssssssssssssssssssseásssf'
PLASMOR
LOFTBLENDI í STEINSTEYPU
PLASMOR gerir steypuna þjála og mjúka,
drýgir hana og eykur frostþol hennar eftir
hörðnun.
tf/nteHha &ii$$i\icjafálaft$ kf
BORGARTÚNI 7. — SÍMI: 7490.
SaSSeSSSS5S«»SSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS®SSS«SSÖSS®l
J