Tíminn - 19.05.1955, Side 7

Tíminn - 19.05.1955, Side 7
112. blaff. TÍMINN, fimmtudaginn 19. maí 1955. 7. Fimmtutl. 19. maí ÁttavilEtir kjósendur Það er kunnara en frá þurfi að segja, að allmargir kjós- entíur, sem eru andvígir of- beldisstéfnu kommúnista, hafa kosið með Sósíalista- flokknum á undanförnum ár um. Þeir hafa gert það í þeirri trú, að flokkurinn væri ekki háður Moskvuvaldinu, og gæti þvi átt samstarf með umbóta- flokkum landsins. Það hefir hins vegar sann- azt hvað eftir annað, að yfir- ráð flokksins eru fullkomlega í höndum Moskvumanna. Af þeim ástæðum geta lýðræðis- sinnaðir flokkar ekki átt sam starf við hann fremur en lýð- ræðisflokkarnir annars staðar í Vestur-Evrópu geta unnið með kommúnistum þar. Meginástæffan fyrz'r því, að ekki hefir veriff hægt að mynda hér vinstri stjórn, er einmitt fólgin í þessu. Svo margir kjósendur hafa veitt Sósíalistaflokknum brautar- gengi, að hinir lýðræðissinn- uðu umbótaflokkar hafa ekki baft nægzlegt þingfylgi til stjórnarmyndunar. Þetta ástand hefir skapað íhaldinu þá valdaaðstöðu, sem það hef ir notið um skeiff. Þetta hefir líka orðið ljóst mörgum þeirra, sem hafa fylgt Sósíalistaflokknum að málum. Þeir hafa því yfirgefið hann. Fyrst eftir kjördæmabreyting una 1942 hafð flokkurinn 10 þingmenn, en nú hefir hann ekki nema 7. Þá hafði hann líka 5 fulltrúa í bæjarstjórn Reykjavíkur, en nú hefir hann ekki nema 3. Svipað hefir gerzt í fleiri bæjarstjórnum landsins. Meðal þeirra, sem hafa yfir gefið hann, eru sumir þing- menn hans og bæjarfulltrúar. í því sarnbandi má m. a. nefna Áka Jakobsson, Her- mann Guðmundsson og Jónas Haralz. Þetta er hins vegar ekki nóg. Eigi flokkurinn ekki að gegna áfram sama sundrungarhlut- verki í íslenzkum stjórnmál- um og hann hefir gert um skeið, þurfa miklu fleiri að yfirgefa hann en gert hafa fram til þessa. Það mun líka fyrr en síðar gerast. Því fyrr, sem það gerist, því fyrr mun skapast heilbrigt ástand í stjórnmálalífi íslendinga. Það nægir hihs vegar ekki, að þeir kjósendur, sem yfir- gefa Sósíalistaflokkinn, dragi sig x hlé eða skipi sér í flokks- ferot eins og Þjóðvarnarflokk- Inn, sem aðeins heldur áfram sundrungarstarfinu í breyttu forrni. Þessir kjósendur eiga að hjálpa til þess, að hér skap ist heilsteypt samtök lýðræðis sinnaðra vinstri manna og þannig verði hægt að mynda ríkisstjórn, sem hvorki þarf að vera háð íhaldinu eða Moskvukommúnistum. Þegar rætt er um þá kjós- endur, sem af misskilningi hafa skipað sér um flokk Moskvuvaldsins, má ekki gleyma öðrum enn stærri kjós endahópi, sem hent hefir engu betri villa. Hér er átt viff þá kjósend- ur, sem nú kjósa meö Sjálf- stæðisflokknum, en eiga þó Hinn vélræni staðgengill hjartans Sænskur prófessor og aðsioðarmenn lians hafa smíðað Éæki, seiu js'eíair tekið að sér starfsesui hjartans rneðan á lijartaupii skurði síendur. Að morgni föstudagsins 16. júlí 1954 stóðu tíu grímuklæddir og hvít klæddir, heimsþekktir skurðlæknar frá ýmsum löndum heims í stóru skuröstofunni i Sabbatsberg-sjúkra- húsinu í Stokkhólmi. Þeir teygðu sig fram til þess að missa ekki af neinu, þegar sænski hjartasjúk- dómafræðingurinn Clarence Cra- foord og aðstoðarmenn hans fram- kvæmdu sannkallað nútíma krafta- verk. Allra augu beindust að sjúklingn- um á skurðarborðinu, hinni 41 árs gömlu frú Margaretu Bergh, sem svaf þar deyfilyfjasvefni. í efra vinstra hjartahólfi hennar hafði fundizt æxli á stærð við hnetu og lífshættulegt Sém byssukúla. Æxlið óx hröðum skrefum. Það var því vonlaust að sjúklingurinn lifði nema fáar vikur, ef ekki tækist að skera æxiið burt. Crafoord prófessor bjó sig undir aðgerðin'a, setti á sig gúmmíhanzk- ana og sneri sér að hinum lærðu áhorfendum með hnífinn reiðubú- inn í hendinni. — Hjartauppskuröir, sagði hann, hafa löngum verið erfiðleikum bundnh'. Örðugast hefir verið að ýfirstiga þá hindrun, sem skapast af hinu stöðuga blóðrennsli, sem ger ir að verkum, að ekki er hægt að ná þurru skurðstæöi. í rúm 20 ár hefi ég unnið að því að útbúa tæki, sem gæti tekið að sér störf hjart- ans meðnn á uppskurði stæði. Prófessorinn benti á tæki, sem stóð við skurðarborðið. Það var á stærð viö meðal borð og stóð á fjórum gúmmíhjólum. Prófessorinn hélt áfram: — Ef til vill — og það er mín einlæg von — höfum við hér lausn vandamálsins. staddir inn í brjósthólf sofandi kon unnar. Þarna, undir lunganu, mitt á milii blóðugra vefa, berst hjartað. Að bendingu Crafoords sendir Senning læknir veikan rafstraum gegn um hjartað. Það stöðvast þeg ar í stað. Með öruggum handtökum skiptir Crafoord prófessor blóðstarf seminni yfir á hið vélræna hjarta. 30 mínútum seinna var raunveru ; lega hjartað blóðlaust. Eftir 45 m'nútur var æxlið á burt. Allan tímann rann blóðið inn x vélræna hjartað, hreinsaðist þar af ýmsum skaðlegum efnum, nærðist af sýru- efnum og einnig af lyfjum til þess að halda sjúklingnum áfram sof- andi, og hélt síðan á ný inn í æðar sjúklingsins. Engrar umsjónar þurfti tækið við meðan á þessu stóð, he'dur stillti það sig sjálft eftir krafti blóðstraumsins. Hjarta frú Bergh var blóðlaust og hætt að slá. Skurðstæðið var blóðlaust — mai'gra ára draumur hjartasérfræð inga hafði rætzt. Aðgerðin var á enda og rafstraum ur, dálítið sterkari en i fyrra skiptið, kom hjartanu á hreyfingu á ný. En tækið var þrátt fyrir allt ekki alfullkomið — það var í fyrstu smíðað með dýr fyrir augum. Cra- foord prófessor og aðstoðarmenn hans urðu af þessum ástæðum að tileinka sér sérstaka uppskurðarað- ferð. ískalt vatn rann í gegnum tækið og lækkað'i líkamshita sjúkl- ingsins niður í 27 gráður, þ. e. a. s. um 9,8 gráður frá eðlilegum líkams hita. Við þennan lága líkamshita vinnur líkaminn aðeins að hálfu leyti, og sýruþörf hanns minnkar í sama hlutfalli. Frú Bergh hafði ekki hugmynd um þessa hitabreytingu. í þrettán klukkustundir lá hún á skuröar- 'borðiixu meðan hjarta- og lungi^a- tækið stai'faði. í dag vinnur hún Crafoord sér hægt og að öllu með gát. Það sýndi sig, að hið vélræna hjarta Gibbons var allt of flókið. Þaö var mjög stórt, aðeins sýruhóif ið var um 427 rúmmetrar að fyrir- ferð, og til að stjórna því þurfti tíu rafmagnsstilla. Tæki Crafords cr talsvert minna og er algerlega sjálf virkt. Samvinna milli læknanna og hinna tæknilegu sérfræðinga hefk verið stór liður í fullkomnun þessa tækis. Árið 1933 leitaði Crafoord til verkfræðinganna hjá AGA um byggingu öndunartækis, sem jafn- framt gegnir hlutverki svefnlyfja- gjafa meðan á brjóstaðgerð stendur. Góðar undirtektir frá verkfræðing- anna hálfu leiddu brátt til náinnar samvinnu. Frá þeim tíma hafa Cra- foord prófessoi' og samstarfsmenn hans aUtaf farið með hugmyndir sínar til verkfræðinganna hjá AGA, sem hafa ekki lagið á liði sinu við að koma þeim í framkvæmd. Einn verkfræðinganna, Emil And ei'son, varð þegar hrifinn af hug- myndinni um vélræna hjartað. Þeir prófessor Crafoord áttu margar og langar viðræður um tækið og í sameiningu gerðu þeir frumdrög að tækinu. Frumdrögunum var lokið árið 1945, og þá hófust þeir Ander- son, Crafoord og aðstoðarmaður hans, Viking Björck læknir, handa fyrir alvöru. Björck læknir komst að því að afloknum tilraunum með dýr, að hægt var að stöðva hina eðlilegu blóðrás vissan t;ma án þess að til- raunadýrið hlyti bana af. Þetta tókst honum með því að láta stöð- ugt streyma sýrumettað blóð til heil ans. Hann útbjó tæki og hóf reýnshi uppskurði á hjörtum tilraunadýra, eftir að bæði hjarta og lungu höfðu verið tekin úr wxmbandi. Árið 1949 lézt Anderson og fram- kvæmdir stöðvuðust í bili. En árið eftir kom annar verkfræðingur frá AGA, Per Anton Ástradson, í hans stað. Senning læknir kom í stað Björck læknis sem læknisíræðilegur samstarfsmaður hans. Starfið var hafið á ný af tvöföldum kraíti. Árið 1951 gátu þeir báðir tilky.nnt hinar miklu fréttir um vélræna hjartað á alþjóða skurðlæknamótinu í París. Þar sögðu þeir frá því, að tveir hund ar hefðu lifað af skurðaðgerð á hjarta með hjálp hins nýja tækis — enda þótt fyrst hefði verið dælt hverjum blóðdropa úr hjörtum hundanna. Nú var aðeins eftir að finna út, hvernig hægt yrði að stöðva hjartað þann tíma, sem nauðsynlegur væri fyrir skurðaðgerð, án þess að hjarta vöðvarnir biðu tjón af. Það var bíl- vélin, sem gaf þeim hugmyndina. Þar sem bílvélin getur haldið áfram að ganga án þess að bíllinn hreyfist úr stað, því skyldi þá ekki vera hægt að stöðva hjartað en halda hjarta- taugunum lifandi með veikum raf- magnshöggum. Þetta var reynt á hundum, köttunx, músum, kaninum og marsvínum i Sabbatsberg-sjúkra húsinu. Kenningin reyndist á rök- um reist. Dýrin héldu lífi í fimm til sex klukkustundir án þess að hjarta þeirra starfaði. Og með sterk ari rafmagnshöggum fór hjartað á stað aftur. Hjartavöðvarnir voru óskaddaðir og nákvæmar rannsókn ir leiddu í ljós, að allt var fullkom iega eðliiegt eftir sem áður. Semxing læknir og Ástradson verk fræðingur lögðu nótt við dag í rannsóknum sínum. Það kostaði hundruð þúsunda að byggja tilrauna tækin. Fjöldan allan af tæknilegum vandamálum varð að yfirstíga. Gler var t. d. allt of hart efni til þess að hægt væri að nota það í tækið, því að það splundraði bióðkornun- um. Þar að auki varð að koma í veg fyrir að loftbólur mynduðust í tæk inu. Ein lítil loftbóla myndi nægja til að binda endi á líf sjúklingsins, þegar hún kæmi til heilans. Og blóð magnið, sem kom frá sjúklingnum Framh. á 11. síöu. huamoðurstorf sfn eins iog hú|r hafi aldrei kennt krankleika. Oi það, sem viðstöddum fannst gangí en kraftaverki næst þann 16. júlí 195' endurtekur sig nú næstum í hverr Einn í stað tuga Tækið var árangur áralangra erfiðleika og rannsókna prófessors Crafoord og meðstai'fsmanna hans | á Sabbatsherg-sjúkrahúsinu, feinnig höfðu verkfræðingar AGA verksmiðjanna veitt mikilsverða að- stoð. Árangurinn varð hinn vél- ræni staðgengill hjartans, þekkt und ir nafninu „Lungna- og hjartatæki Crafoords". Tækið hafði þegar verið reynt gaumgæfilega á dýrum, en nú var komiö að því að tækið átti í fyrsta sinn að taka að sér störf mannshjartans. Allt var í fyilsta iagi. Daginn áð- ur hafði ílokkur sérfræðinga rann- sakað hvern millimetra tækisins. Þeir höfðu unnið að þessu til kl. 2 um nóttina og komið aftur kl. 6 um morguninn og gert lokaranmókn. Nú stóð tækið þess fullbúið að ganga frú Bergh í hjarta stað. Óhikað og örugglega ganga þeir Crafoord prófessor og aðstoðarmað- ur hans, Áke Senning, læknir, til verks. Þeir skera gegnum skinn og vöðva og færa rifbeinin til. Nú sjá við- enga samleiff meff honum. Þar er um aff ræða bændur, verkamenn, iffnaffarmenn og opinbera starfsmenn. Það er andstætt hagsmunum þessa fólks, aff hlúff sé aff braski og milliiz'ðastarfsemi, sem er undirrót verkfalla og sí- felidrar skerffingar á gengi krónunnar. Meff því aff styff ja Sjálfstæffisflokkinn er þetta fólk því blátt áfram aff vinna gegn hagsmunum sínum og koma í veg fyrir, aff unnt verffz aff skapa heilbrigt fjár málaástand í landinu. Þetta fólk vill áreiðanlega viku á Sabbatsberg-sjúkrahúsinu f mörg ár hata hjartasérfræöing- ar brotið heilann um tæki, sem gæti tekið að sér starf hjartans. Crafoord prófessor hafði þegar haf ið rannsóknir á þessu vandamáli árið 1930. í Ameríku hefir annar maður, prö fessor J. Gibbon yngri við Jeffersons sjúkrahúsið í Philadelphiu, lengi leitað fyrir sér um lausn á sama vandamáli. Og þar sem það er sam- ekinleg köllun allra manna að bjarga mannslífum, höfðu prófess- orarnir tveir, sem hafa verið vinir í mörg ár, skrifazt á um vandamál þetta og skipzt á hugmyndum varð- andi það. Gibbon varð einu ári á undan Crafoord með sitt tæki. En þegar aðeins ein af nokkrum skurðaðgerð um, sem Gibbon gerði með hjálp tækis síns, tókst fyllilega, þá fór vinna að því, að heft sé öll óeðlileg gróðastarfsemi og að komið verði grundvelli undir heilbrigt fjármálalíf. Slíkt get ur hins.vegar ekki orðið, nema áhrif milliliðaflokksins, Sjálf- stæðisflokksins, verði skert. Þess vegna má það ekki skipa sér lengur um merki hans, ef það vill vera trútt hagsmun- um sínum og skoðunum. Það verður að hjálpa til þess, að hér skapist sterk samtök um bótamanna, sem eru nauösyn leg til að koma fram endur- reisn og aftra þannig því, að atvinnuvegir og fjárhagskerfi þjóðarinnar hrynji í kalda kol. Hér í blaðinu var í gær sagt frá undirréttardómznum í máli Hclga Benediktssonar, en hann er í stuttu máli sá, aff Helgi var dæmdur til að greiða 130 þús. kr. í ólögmætan ágóffa og 250 þús. kr. í sekt. Hér skal ekki dæmt um nið urstöður dómszns, en sjálfsagt er bó aff taka þaff fram, að öll meðferff þessa máls hefir veriff hófleg og lögum sam- kvæm síðan hinn nýi undir- réttardómari tók við meðferff málsins á s. 1. vetri. Má telja víst, aff dómarinn hafi gert þaff eztt, er hann taldi rétt. í þeim miklu skrifum, sem hafa orðið um þetta mál, hefir Tíminn aldrez haldið því fram, að Helgi Benediktsson kynni ekki að reynast brotlegur effa rangt hafi veriff að hef ja mál gegn honum. Hins vegar hefir Tímznn jafnan átaliff tvennt í sambandi við þetta mál. Ann aff var það, að slíkt mál skyldi höföað gegn Helga einum, þar sem vitað var, aff tugir manna höfðu gert sig seka um sams konar brot, þ. e. óleyfilegan innflutnz'ng og álagningu í sambandi við fisksölur til Bretlands. Hitt var þaff, að máliff gegn Helga var sótt með slíkum offorsi ag ólög- um, að einstætt er. Þetta hvort tveggja gaf tzl kynna, aff hér var meira hugsað um aff ná sér niffri á póíitískum andstæðingi en aff þjóna rétt vísinni. Síffara atrz'ffi þessarar gagn- rýni Tímans hefir veriff full- komlega staðfest með dómi hæstaréttar, er dæmdi einka dómara dómsmálaráðherrans óhæfan til að fjalla um máliff vegna margvíslegia mistaka. Þaff hefir og raunar verzð stað fest meff undirréttardómnum líka, þar sem ákæruvaldiff gerffi kröfur um fangelsisdóm, missi mannréttinda og upp- töku 800 þús. kr. ólöglegs ágóffa, en fyrstu tveimur kröf unum af þessu var alveg hafn aff og upptaka ólöglegs ágóða iækkað úr 800 þús. kr. í 130 þús. kr. Hitt atriöið, að margir affrir hafi gert sig broílega um hið sama, er kunnugt flestum landsmönnum. Þeir brotlegu höfðu hins vegar yfirleitt þann pólitíska lztarhátt, aff ákæruvaldið forffaffist aff láta koma til allsherjar rannsókn- ar, heldur lét sér nægja máls- höfðun gegn Helga einum, enda var hann pólitískur and stæðingur handhafa ákæru- valdsins. í þessu felst því miff ur þung ákæra gegn ákæru- valdznu. Einn pólitískur and- stæffingur hefir verið dæmdur og skal ekki sakast um þaff, þar sem br&t hans er taliff sannaff, bótt það sé að vísu miklu minna en haldiff var fram af ákæruvaldinu. En tug z'r af samherjum handhafa ákæruvaldsins, sem líkt er ástatt um, hafa slonpiff viff alla rannsókn og déma. Ef vel á aff fara, má þjóffin ekki lengi una dómsmálastjórn, sem þannig misbeitzr réttinum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.