Tíminn - 19.05.1955, Qupperneq 11

Tíminn - 19.05.1955, Qupperneq 11
'hirt.-ífíVit í T.' 112. blað. TIMINN, fimmtudaginn 19. maj 1955. 11. Hvor eru skipin Sambanasskip. ÍHvassafeU er væntanlegt til Vest mannaeyja í dag. Arnarfell er á Húsavík. Jokulfell fór frá Húsa- vík í gær áleiiðs til Hamborgar. Dísarfcll er í Cork. Litlafell er á léið frá Norðurlandshöfnum til Paxaflóa. Helgafell er væntanlegt til Kotka á morgun frá Oskars- hamn. Fuglen fer væntanlega frá Kópaskeri á morgun til Hvannns- tanga. Pieter Bornihofen er á Húsa- vík. Cornelius Houtman er vænt- anlegt til landsins 21. þ. m. með timbur til Austfjarðahafna. Gran- iía er í Borgarnesi. Jan Keiken er væntanlegt til Breiðafjarðarhafna 21. þ. m. Sandsgaard er á ísafirði Prominent fór frá New York 17. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Nyhall fór frá Odessa 11. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Helgebo lestar í Ro- stock í þessari viku til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Borgarfjaröar, Bakkafjarðar og Þórshafnar. Corne lia B lestar í Kotka til Þorláks- hafnar, Vestmannaeyja, Borgar- ness, Stykkishólms, Hvammstanga og' Sauðárkróks. Wilhelm Barndz lestar timbur í Kotka til Norður- landshafna. Bes lestar timbur í Kotka til Breiðafjarðarhafna. Straum lestar í Hamina. Ringaas lestar í Kofka. Ríkisskip. Hekla er. í Reykjavík. Esja er á Akureyri á suðurleið. Herðubreið átti að fara frá Reykjavík kl. 22 í gærkvöldi austur um land til Þórs hafnar. Skjaldbreið fór frá Reykja vík í gærkvöldi vestur urn land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Nor egi til Reykjavíkur. I’imskip. Brúarfoss fer frá Akureyri í dag 18.5. til Seyðisíjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Vest- mannaeyja, Keflavíkux, Aký'aness og Reykjavíkur. Dettifoss ’.'ór frá Akureyri 17.5. til Norðfjarðar, Eski fjarðar, Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Rotterdam. Fjallfoss fór frá Hull 16.5., er væntanlegur til R- víkur 20.5. Goðafoss fer frá Reykja vík kl. 19 í dag 18.5. til New York. Gullfoss fór frá Leith 165., er vænt anlegur til Reykjavíkur i fyrramál ið 19.5. Skipið kemur að bryggju um kl. 8,30. Lagarfoss fer frá Vest- mannaeyjum í kvöld 18.5. til Glas- gow, Belfast, Cork, Bremen, Ham- borgar og Rostock. Reykjafoss kom til Antwerpen 15.5., fer þaðan til Rotterdam. Selfoss fer frá Hvamm tanga í dag 18.5. til ísafjarðar og Reykjavíkur. Tröllafoss fer vrent- an'ega frá New York 23.5. til R- víkur. Tungufoss fór frá Bergen 16.5. til Lysekil, Gautaborgar og Reykjavíkur. Jan kom til Reykja- víkur 15.5. ffrá Antwerpen. Gra- culus fór frá Hamborg 12.5., er væntanlegur til Reykjavíkur ann- að kvöld 19.5. Else Skou fór frá Leith 17.5. til Reykjavílcur. Argo hefir væntanlega farið frá Kaup- mannahöfn 17.5. til Reykjavikur. Drangajökull fer frá Hamborg 20. 5. til Reykjavíkur. Hubro lestar í Ventspils 30.5. og síðan í Khöfn og Gautaborg til Reykjavíkur. Flugferðír Loftlciðir. Millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17,45 í dag frá Stafángri og Osló. Flug- vélin fer áleiðis til New York kl. 19,30. LIr ýmsum áttum Forseti íslands sendi hinn 15. maí s. 1. dr. Körner, forseta Aust- urríkis, heillaskeyti í tilefni af end urheimt íullveldis Austurríkis. Dr. Kijf-ner, forseti, hefir þakk- að kveðjuna. Siglfiröingamót. Siglfirðingamót verður haldið í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 20. maí kl. 8,30 síðd. Miðar afgreiddir kl. 5—7 föstudag, í Sjálfstæðishús- inu. Ferðafélag /slands fer gönguför í Raufarhólshelli n. k. sunnudag. L-agt af staö kl. 9 á sunudarsmorguninn og ekið aust- ur á Hellisheiði. Gengið þaðan í hellinn. — Farmiðar seldir við bíl- inn. Frá skóla ísaks Jónssonar. Skólinn lj'!;ur störfum að þessu sinni n. k. laúgardag. Skólavinna barnanna liggur frammi í skólan- um í dag (uppstigningardag), frá kl. 10 árd. til kl. 7 síðde^is. Kenn- ararnir verða í skólanum á venju legum kennslutima þeirra. Helgid agslæknir er í dag, uppstigningardag, Esra Pétursson, Fornhaga 19, sími 81277. Báðir fúsir að ræða vopnahlé Washington, 18. maí. — í gær endurnýjaöi Chou en lai tilboð sitt um að stjórn sín væri fús tH beinna saimiinga viðræðna vjð Bandaríkja- stjórn um vopnahlé á For- mósusundi.' í dag vék Eisen- hower að þessu máli og kvað Dulles utanríkisráðherra enn sem fyrr fúsan tú viðræðna við Pekingstjórnina um vopna hlé, en á bessu stigi málsins mundi ekki samið um önnur atriði. Leikflokkur undir stjórn § GUNNARS R. HANSEN | Lykill að leyndar- tmíli (Dial M . . for Murder) | Sýning í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar í Austur- bæjarbíói frá kl. 2 í dag n Pantanir sækist fyrh kl. 6 ’ Bannað börnum Síaðgeugill lijartans (Framhald af 7. eí8u.) — það gat verið breytilegt við sömu skurðaðgerð — varð að vera ná- kvæmlega hið sama og tækið skilaði aftur til sjúklingsins. Ástradson leysti öll þessi vandamál, og sjálfur er hann viss um að tækið sé öruggt hvað þetta snertir. Tækið starfar á þennan hátt: Blóðið er tekið'úr æðum sjúklings- ins inn í slöngu, sem liggur inn í sýruhólfið. Þar-rennur það kring- um leirrör og mettast af sýruefnum, sem er þrengt inn um rörið með hjálp örsmárra blásara. Til öryggis rennur blóðið inn í annaö hólf, þar sem það hreinsast af öllum áhrifum, sem blásararnir kynnu að hafa haft á það. Enn heldur blóðið áfram inn í þriðja hólfið, en þar er komið fyrir snöðum úr plasti, sem hræra í því, þannig að blóðið fær sama hita stig og er inni í hólfinu. Til að vinna bug á kolsýru, sem myndast við þetta er kolsýrumagn í hólfinu haft mjög lítið. Þarna blandast blóð ið einnig efnum, sem halda- sjúkl- ingnum áfram í deyfilyfjasvefni, en úr þessu hólfi er því síðan dælt á ný inn í æðar sjúklingsins. Hingað til hefir tæki Crafoords próíessors staðizt aliar prófraunir. Þegar eru menn farnir að gera ráð fyrir að hægt verði að framleiða cvo mikið af slikum tækjum, að eftir- spurninni verði fúllnægt. En enn þá á eftir að gera þau einfaldari og auðveidari í notkun. Það, sem fyrir skömmu var álitið ganga krafta verki næst, er nú orðið að tækni- legum veruleika. Cinv nupiJBUip a^sruæs ,m «£«i) Biðjið verzlun yðar um RENTAR RAFGEYMIR í bifreiðar og báta. 6 volta - 12 volta 14 stærðir. RAFGEYMIR H.F. Sími 9975. TWEED ullars ræon og nœlon ffirirlUífgjundi osg vasntanlesg. Heildsölubirgðir: * Islenzk-erlenda verzlunarfélagið h.f. Garðastræti 2 Súni 5333 Á hverju kvöldi kl. 9 e. h. leikur ♦ Hljómsveit Aage fLcrasigc ♦ Hægurlaga- söngvari Adda Ori&ólfsdóttir Á hverjum degi Matar kl. 12-2 Síðd.kaffi kl. 3-5 Kvöidv. kl. 7-9 leikur í síðdegiskaffinu í dag frá kl. 3,30—4,30. UNIFLO. MOTOR 0IL Ein þykiet, er hemur í stmð SAE 10-30 I (Olíufélagið h.f. SÍMI: S1689 i i íiiittiiiiiiiiiiiiiiitiimiiiiiiMiiiimiiiitiiiiiiiimmiitimn Hyggfstn bóndi tryggir dráttarvél sína yjamarcatfé Maí 1955 •1111111111111111111VIII | 2 hámjólka kýr | | nýlega bornar, (önnurf {Kluftakyn) eru tU sölu f | strax eða seinna í sumar | } að Hvammi í Dölum. — jj | Einnig 2 kvígur. Upplýs-1 í ingar gefnar símleiðis. Pétur T. Oddsson. I ..iiimiiiiiiiiuiiiiiiimiiiniiiiiiimiiMiiiuiiiiKiiiiiiiiiiu «iiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiMtiiimiimiiiiiiiinunir» Bátur ti! söiul 1 y2 tonna með Göta-vél, | selst mjög ódýrt. Rcmnveig Þorste*nsdóttir | fasteigna og verðbréfasala | Hverfisgötu 12 - Sími 82960 ! rmriiimimiiMmuiiiimiiimmmmimmitfiimmmmi IMPEX Meians|>ekktar leðnrvönir Lmhoðsmenn: ísBenzk-erðenda verzlunarfélagið h.f. Garðastræti 2 Sími 5333

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.