Tíminn - 17.06.1955, Qupperneq 3

Tíminn - 17.06.1955, Qupperneq 3
134. Mað. TD-INN, fftstudagiim 17. júni 1935. (Frámhald af 1. siðu) ur þar, sem samið höfðu við' Eirík; um fjársölUv urðu' íyrir skaðá. Þó urðu Eyfirðingar og Þingéyingar^fyrir .. tilfjnnan- leguf&jóni',’ eh af þeim æ'tlaði Þorlákur að kaupa fé. Og þar semyenginn vegur var fyrir lianá að koma boðum um hveriiig farið hafði. um. skipið, biðu-bændur lengi með féð tií búið á höfnurn og neyddust að síðustu ■ 111 að selja það kaujímönnum sér i skaða. Slapi Eiríks gekk illa með féð, .-mun þar mest um að kemja. að fyrirhyggju vantaði um aðbúna.ö. ..fjári.ns. á leið- inni- Má því-’.'eg'j'a" nð bessi merkilega tilraun, misheppn- aðist hrapalegat Þéir báðir. Þorlákur og Ei- ríkuf, voru kvíðandi og von- sviknir. yfir bvi hvað iila hafði tiltekist. en Jón Siaurðssón stappaði- i-bá .stálinu. eins og sjá má af bréfum Vvnis til Ei- rilcs. Honum skrifaði hann meðál annars á-he;sa leið 30. okt. -1806: „Þáð hefir gengið allt hvað eftir. öðru með ferðirnar til ís lands i ár og fjárkaupin, og þaðter reyndar illt. af því að fyrsfu ferðir gera ætíð mikið að fférkum til að hvetja eða aftrá, en ég vil bó vona, að þegár seiglan kemur saman frá fslendingum og ókvalræð ið vjð kraft Englendinga, þá mun! takast betur í annáS sinn. En það er auðsætt, að hér-má hafa ýmsan varhuga við, einkum um útbúnað á skiþinu, því mikið er komið af vanhvggju i bvi, hvernig um féð hefir verið búið: slæm ar kvíar. ekkert vatn, engin „Ventilation“. Þetta eru aðal- atriði, og við þes. u verður ekki-vei giört,- nema vandlega sé válið skip og skipráðendur og fólk. Við þverhöfða verð- ur gngu ráðið. Það er líka nauðsyn fyrir okkur að hugsa um. að okkar menn geti kom- izt áð og fengið smám saman hlutdeild í umráðum, annars komúmst við úr boganum í gildftma eða „vice versa“. 0|; 18. nóv. 1866: „Illa spáið þér um fjárvei-zl un c&kar, og er það slæmt. Eft ir þýí sem þér segið, og mér þykir eigi alis óÍiklegt, að muni reynast rétt, þá mætti vera bezt að reka fé suöur, og hafa fjármarkað i Hvalfirði á haustin. Þar er bezta höfn, að ég ipeina, og mætti víst vera tækt. að reka þangað alls stað ar að norðan, og minnsta kosti þangað’ til búið væri að sprehgja upp Ölfúsá, svo mað ur komi þar inn gufuskipum. En það er ekki mikið lengra að reka Kjalveg ofan í Hval- fjörð, heldur en ofan að Ós- eyri. Það er verst, að hér er allt bundið við eindaga að hausti til. svo ekkert má út af bera. Eitt er það, að þeir, sem. senda skipin, ættu helzt að eiga þau siálfir, svo þeir gætu skipað fyrir um útbún- að eins og þvrfti. Það er gott, að þér hugsið um þetta, og ég vona Þorlákur lika, því ég heyái á öilum lotum. að kaup niöimum vorum, þvkir allvel fara^og spá, að þetta verði fyrsía og seinasta fjárkaupa- ferðyEnglendinga. Landar vor ir e£u lika, eins og vant er, sárii á matnum, því það er stupdum eins og hvorki megi selja né káupa, heldur á það allt;, að vera „í landinu" og fará ekki út úr því.“ Það varð heldur ekki meira úr sáuðasölunni fyrr en 1871. Þó áð þessar tilraunir mis- kftppnuðust, eins og oft vill rareá, þegar um nýmæli er ræða, og alla reynslu vant- w, urðu þær saint sem áður Þættir i h g ri fÖKÍl 3 h ító - 'uslcx fi nar ■ 9 „Vér !jáft verzlun- ár. áður en imdirstafSanfað nvsköpun og byltinguf í íflenzki'i * vérzíun síðar meir. | Jón Sigurðsson hafði einatt í ræðu, ritgerðum og bréfum, talið að sjálfsagöasta leiöin og sú auðverdasta til þeas aðjekki ormar og niaðkar risið ná verziuninni inn í landið, upp' öndverðir úr kornbingj- væri tú, áð menn mýnduðu fé lög, smgérrifeða stærri eftir höíutn ‘afffeisi' í* íúll lá; nokkrum fór aðv detta í hug fyrir .alvöru að nota sér það til að ná til sín nokkru af á- góða verzlunarinnar. og hefðu vinnuafkasta, svo sem eldun- arvélar, amþoþ’, ...búsáhöld-g og galvani&ere^ðanh-gifðHigjii^.t góðri taflstöðu, en þeim hafði | verið skákað. Og taflið hélt láfram. Því þótt áðurnefnd fé ! lög væru úr sögunni, stofn- I uðu sömu menn, sem að þeim i stóðn, ný félög, sem urðu úr jþessu syipa íá samvizku kaup- manna, þegjar gengið var oí A þessum" tímum voru tíð hafísár og vorþ.örlnH- þvfcmikrl' ar. Það urðu því möcil óhöpp, skiptapar miklir. Sauðasala, sem um hafði verið samið, uni kaupmannD.nna, teygt upp | prást 1872 sökum fjársýki, ' 1866 og' hvernig hann höfuðin eg litið um öxl til að: se2n um þag hp kom upp í staðháttum. Arið 1S39 mynd- frýj'a 'ö's' hugar, þá myndi Eiiglandi og teppti aðflutn- uðust 3 -verzlunarfélög é'r'öll luðu miög uftisvifámikii og á- hrifarík fyri-r vérzhm lancls- manna. Vornþað: Félagsverzl unin við Húnaflóa undir stjórn Péturs Eggerz, Gránu-; hafa’ veri'ð allt ao mestu kyrrt úrn full tuttugu ár að minnsta koát'.“ ' rA-si' félög náðu mikilli yérzlun um meginhluta lands ins og stóð um haú mikill félagið undir stjórn Tryggva i «t,vrr. Revndu kaupmenn með Gúnnárssongr og verz’unar- ! öllum ráðum að bregöa fyrir félagtð í Re'vkjavík- -und.ir-j þati fæti bæði innan’.ands og stjórn Sigfú: ar Eymunds-son- j utan og voru ekki vandir að ar, ljósmyndara. Allir þessir í meðuluin. inga á fé þangað. Norska sam lagið komst í greiðsluþrot og einnig aðrir viðskiptavinir norskir. Félögin hættu þvi störfum á árunum 1877 og 1878. Gránufélag'Ö hafði sin sám bönd í Danmörku. Það rak mikla verzlun um norður- og Austurland, ; érstaklega með sjávarafurðir. Það blómgað- langt í ósómanum. Þess var áður getið, hvernig fór um tii raunir þeirra Eiríks Magnús- sonar og Þqrláks Ó. Jónsson- ar um útflUtning lifandi fjár mis- ■'lukkaðist að miklu leyti. i i I En 1871 bvrjar útflutningar á ný. Auðugur kaunsýílumað ur Robert- Slimon: keypti hross á íslandi. í hans þjón- ustu var maður að nafni Cog- , hill, hann fór árlega til ís- 1 lands og kevpti hross og fé, frá því um Í870 bg tíi 1896. En það haust hinn 3. október. andaðist hann á leiðinni til íslands. . Coghill var maður glaður í : ist vel fram um 1&82, - en úr' 'iund.' og drénguéjgþður. Björn því fór að halla undan fæti og lenti bað síðast í eigu danskra kaupmanna. Það hafði á sínu svæði haft mikil og bætandi áhrif á verz’un- Sigfúíson, Kornsá, segir: „Það má fullýrða, áð Coghill hvatti bændur hér á landi til þess að fara að eins og enskir bændur, að spara sér milliliði ina á sama hátt og þiiuf<|lþ£.. .kuupa. -nauðsynjar sinar my/ta ai máive/K‘ ai Aluí/eyií tra aiumtm 1850—1860. menn voru vinir og fylgis- menn Jóns Sigúrðssonar. Einnig varð til félag við ísa fjarðardjúp þetta sama ár. Leigði það skip. með vöru- farm og varð það til hag. bóta. Voriö 1869 var hart vof á Norðurlandi og . bjargarleysi víða, eins og dagbók Sveins Þórarinssonar, amtsskrifara, ber glöggt vitni um, en þar segir svo 24.5.: Norðan frost- gola. Políinn er nú að fylla af hafís. Úr öllum áttum fréttist að liggi við -manndauða af hungursneyð, og að menn 'skeri horaðar kindur sér til bjargar. Vinnúfólk gengur um og biður um vinnu fyrir mat og vist. Uppflosnun bænda ál- rnenn í Skagafirði og Þing- eyjarsýslu,“ Og 29. maí: „Nú eru allar vistir að þrotum alveg hjá mönnum og' fæst nú hvergi neitt af neins konar matvæla tagi.“ Og 6. júní: „Þreng'ir hungur fast að mönnum. Jafn vina erlendis, því engar láns- stofhanir voru til í landinu. Félagsverzlunin við Húna- flóa óg' Reykjavíkurfélagið leituðu til Noregs og komust í samband við „Det islandske handelssamlag“ i Björgvin, er var nýmyndað verzlunarfé- lag er að stóðu ýmsir máls- metandi menn norskir og hafði bað aukna verzlun milli íslands og Noregs að stefnumiði. Aðalstofnendur fé lagsins höfðu staðið i sam- bandi við Jón Sigurðsson og leitað hans ráða. Félaglð keypti gufuskip og fékk leyfi JÖns til að láta það heita hans nafni. Þetta skip var sent fullhlaöið vörum til fé- lagsmanna vorið 1872 og hal’ðí viðkomu í Leirvík og Þórshöfn í Færeyjum. Kom til Reykjavikur 25. maí og síðan til Hafnarfjarðar, Stykkishólms, Flateyjar, ísa- vel æðri sem lægri“, og 10. [ fjarðar, Borðeyrar og Graf- júní: „Nú liggur almennt við arós. Ferð>n gekk ágætlega. manndauða af hungri, og eru \ Danska stjórnin hafði dauf- .in á vesturs'Vseðinú.' j Margir ágictir meim og-þjóð' kunnir, höfðu staöið að þess- um félögutm - - ' - Fjöldi bænda hafði áþreif- aniega fundið' hvað verzluhin við félögin varö þeim mikið hagkvæmari. Kaupmenn höfðu neyð t til þess að fara að dæmi féiaganna aö sumu leyti. T. d. að draga úr hóf- leysi álagningar. En mestu máli skipti þab, Félögin urðu vitanlega að að fjöldi bænda skildi nú, a'ð byggja á lánstrausti viðskipta sú skoðun sem Jón Sigurðs- son hafði einatt haldið fram væri rétt, að verzlunarsamtök landsmanna væri eina leiöin til þess að koma verzluninni í innlendar liendur og hefta það að verzlunarágóðinn hyrfi úr . landi. > Þessi félög vantaði samt sem áður skipulag sem tryggði framtíðaröryggi þeirra. Þau eignuðust enga teljandi sjóði, sem hægt væri að láta mæta óhöppum sem óhjákvæmilega hlutu að koma fyrir af völd- um ills árferðis og áhættu- samra siglinga eins ,og far- kostir voru bá. Þau eignuðust aldrei lág- mark þess veltuf jár, sem þéim var nauðsynlegt, ekki sízt í landi, sem átti engar láns- stofnanir. Þau voru hlutafélög, sem borguðu hluthöfum arð, stundum langt fram yfir þa'ð sem verjandi var undir áður- nefndum kringumstæðum. Til kaupfélag landsins, Kf. Þing ýmsir hér farnir að skera nið ur skepnur til biargar. Von- laust er um skipkomu að svo stöddu.“ Þá ílut.tu margir kaupmenn á norður ög vestur landi maðkað korn til lands- ins og skilaði fjöldi bænda þvi af-tur. Þá .lét einn kaup- maður sér þau orð úm munn í'ara, að þó að ísiendingar vildu ekki kornið' í ár, þá skyldu beir samt -fá þaö næsta vor sem mjöl. Sagt er, að eng ir bændur i Húnaþingi hafi keypt mjöl næstu 2 ár. Harð- indin og maðkað.a kornið áttu sinn þátt í að þjappa mönn- um saman t>l að leíta úr-. ræða til bóta á verzluúaró- myndinni og hrynda þessum félögum af stað. Það mun hafa verið í sámbandi við þetta maökakorn, sém Jón Sígurðsson vitoar í i grein sinni „Um veraiun og veralun arsamtök“ i Nýjiuíi íéiagsrit- um 1872: heyrzt við öllum bænarskrám um strandferðir, en nú fannst mönnum sem ný öld væri upp runnin er þetta myndarlega skip átti að sigla eftir áætl- un til áðurnefndra staða. Horfði fóllc hrifið á skipið þeg ar það öslaði inn á hal'nirn- ar, því fæstir höfðu áð.ur gufusldp séð. Félagsverzlunin við Húna- flóa skintist í tvö íélög með nánu sambandi sín á milli. Var annað venjulega kallað Borðevrarfélagið en hitt Graf aró;sfélagið. Þau stóöu með mikium blóma nokkur ár, og höfðu mikil áhrif til fram- fara bæði í verzlun og á fleiri sviðum. Hjá þeim fengu raenn bæði betri og ódýrari vörur en áður þekktust og- auk þe. s innleiddu þau nýjar vöruteg- undir, sem ekki höfðu flutet til landsins áður, en höfðu inikla þýðingu á þeim tímum til aukinna þæginda og b#>rí dæmis greiddi Verzlunarfélag ið við Húnaflóa árið 1872, hluthöfum 20% í ágóða. Og 1879 voru hlutabréf Gránufé- % i félagi,“ og einnig' um dreng- lýndi- h.ans: „T. d., að ef ein- hver —- helzt fátækur maður — setti upp lægra verð fyrir hross eða fé en aðrir. Þá skéílihló Coghill og sagði: „Andrkoti vitlaus karlinn, kann ekki að selja, lcarlinn og borgaði svo meira en upp var sett.“ Coghill borgaði ætlð um leið í peningum á mörkuðun- um. Það sýnir bezt hvað Coghill varð vinsæll, að 22. ágUst 1885 rituðu 27 alþ.menn þakk arávarp t>l þeirra Slimorrs og Coghill í viðurkenningai'- skyni fyrir þau miklu hlunn- indi, sem íslendingar hafi haft af viöskiptum þeirra þau 15 ár, sem þau hafi stað- ið. í ávarpinu er tekið fram. að þessi viðskipti hafi bætt mjög úr. peningaeklu lands- búa, og Óoghill hafi með dugn aði sínum og drengskaþ, hrein skiptni og góðvilj áf áunnið sér almenna tiltrú og virð- ingu hinna afar mörgu, sem við hann hafi skipt. Sauðaútflutningurinn hafði þvi afdrifarík áhrif á verzlun ina. Bændurnir með gulliö í höndunum urðú frjálsari en áöur. Þeir pöntuðu einnig tölu vert af vörum með sauðasklp unum, urðu þær mikið ódýr- ari en hjá kaupmönnum, o* einmitt þessi verzlunarvið- skipti urðu til þess, að fyrsta ‘t eyinga, var stofnað, og litlu síðar mörg önnur kaupfélög. Á 9. tug aldarinnar fer að gæta samkeppni svo um mim lagsins seld meira en tvöföldu ! ar milli kaupfélaga og ein- verði. á við það, er þau giltu j stakra íslenzkra kaupmanna við stofnun félagans. j annars vegar og selstöðuverzl Hinir dönsku og hálídönsku j ananna hins vegar. kaupmenn héldu að vísu enn | (Framhaid á 5. síðu.i Nútí??iamynd frá Akureyri.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.