Tíminn - 17.06.1955, Page 11

Tíminn - 17.06.1955, Page 11
134. bi&S. TÍMIXX. sunnudag’rm 19. jání 1S55. Sögukaflar nokkurra bænda og býla (Framhald aí 9. síðu). vegir. Páll bóndi er nú hrepps i stjóri sveitarinnar, svo nú er Borg hreppstjórasetur aS nýju og fer vel á því. Páll hef- ir þagar sett saman allsnoturt bú. Þannig samtaka hafa þeir Ásgrimur og Páll hrundið miklu og merku verki í fram- kvæmd, sem er hið' nýreista raforkuver heimilisins, er ég vildi lýsa hér nokkru nánar. ■ Ég œtla að þessi „VEITA" sé um margt sérstæð nokkuð, , sökum aðstæðna til að ná þeim árangri, sem náðst hefir. Ári áður en Ásgrimur fór i - alvöru að hugsa um fram- . kvæmdir, kenndi hann sjúk- ; leika og varð um skeið að , hamla aftur á og halda kyrru ;> fyrir, gafst honum þvi tóm til að þrauthugsa máliö. Kvaddi hann nú sérfræðinga. til at- hugunar á möguleikum. Mögu leikar reyndust fyrir hendi, með þeim hætti, að bvggja stöðvarhús alllangt norðvest- ur í hllðinni, þó þurfti langan skurð að grafa og pipur að á langri leið llka vatnsmiðlun. legg ja. Síðan um 2ja km. heim taug, sem er mjög dýr og þó ' spennufall mikið. Meðan Ás- grinrur naut hvíldar og næð- is sötum sjúkdóms þess, er áður getur, fann hann aðra leið heppilegri að honum virtist. Kallaði hann kunn- áttumenn enn á ný á staðmn. Skýrði þeim frá hugmyivd sinni, sem var að grafa ca. 2000 m. langan skurð og safna þannig í viðbót öllum smá- lækjum úr hlíðirmi, leiða vatn ið þannig heim í gegnum tún- ið og fram af hól, en byggja stöðvarhúsið neðanundir Var .Hú_ að ..þessu ráði horf.'ð og haftst hantía um framkvæmd- ir. Skurðgrafa fengin, ca. 2000 ,,metra langur skurður graf- inn, 2ja m. djúpur og um 4 m. ý breiður. Síðan affallsskurður um 1300 m. langur. Stöðvar- húsið er sem fyrr segir byggt 'undir hól, en 35 m frá því er byggður 100 m. langur garö- ur, sem myndar allstórt lón, er hólhlíðin látin mynda ann- an végginn. Þar eð halli lands ins er lítill frá lóninu og langt upp eftir, verður skurðurinn á langri leið líka vatnsmiðlun. Frá þessu lóni er svo vatnið leitt í 24“ víðum tréstokk 35 m .löngum, er fellur ofan á túrbinuna í þar til gerðu steyptu hólfi fyrir enda st-öðv- arhússins. Fallliæðin, sem á þennan hátt náðist, er 6,5 m. Stöðin á að geta skilað 15-—20 ku’. Þetta er að sjálfsögðu 220 kw spenna og 3ja fasa riö- straumur. Garður sá er byggð ur var til hliðar við hólinn myndar 20 m. br. lón, er hið mesta matnnvirki. Hann er 100 m. langur og afar breiður í botninn, 3 m. á hæð, snyddu hlaðinn að innan og borinn grjóti að neðan upp á veggi. Stöðvarhúsið er 5,4x4,2 m. og er hið vandaðasta að öllum frágangi. Véla samstæða mjög snotur og öryggisútbúnaður allur hinn bezti. Þorkell Guðbjartsson, Hjarð arfelli hér i sveit annaðist smíði alla. Hann er góður smíður og leyfir hvorki sér né öðrum að ganga öðruvísi frá verki en fyllstu fagkröfur heimta. Nú getur aö lita 8—10 útiljós á Borg, þegar skyggja tekur. Öll útihús upplýst allar nætur. Rafhaeldavél í eldhúsi og allt hitakerfi hússins hitað með rafmagni. Þó að Ásgrímur á Borg sé á sextugasta ári og konan nokkru yngri, þá geta þau bæði aldurs vegna, átt voir á að njóta þessara undra um- bóta, sem rafmagnið er, ekki sízt sveitaheimilum, enn nokkurt , árabil Hin yngri hjónin,-ef líf. emdist, • fá notið þesrara verka heila búskap- aræfi. Og hvað, sem annars verður úr öllu skrafi stjórn- málamanna um Ríkisrafveit- ur um allar jarðir, geta þær aldrei gilt að jöfnu við svona fengið rafmagn. Hér í sveit eru nú þegar i notkun 3 einka rafstöðvar. Máske vinnst tími til að skýra frá þeim síð- ar. Kr. H. Breiðdal. CHH i/te/dur HÚfoefáa etfHÍ C M C er,hið filþjóðlega heifi fyrir carboxyrricThylcellLí* lose-efni sem er Iramleiff ór cellulose. CMC hefur þau ahrif, að! óhreinindi' ieysast betur og ftfótar upp 09 bvcffurinn verður ónaemari fyrir óhreinir«dum-.effir en> aður - því CMC myndar varriarlag ú*m praeöi éfhiVin's Ea'K'S M 1 Ð J AM SJ 0 CN, AKUREYRI Sigríður Björnsdóttir, Presthvammi: Niöri á jöröu — nú ofar skýjum Þegar ég í vetur las jólablað gefin saman í hjónaband árið s Hólasand, austur og suður „Tímans“, tók ég eftir 1893 i Grenjaðarstaðarkirkju. | fyrir Mývatn, niður yfir Mý- skemmtilega skrifaðri grein. Fyrst eftir giftinguna voru vatnsheiði um Reykjadal til Niðri á jörðu, nú ofa.r skýjum. þau í húsniennsku á Hallbjarn Einarsstaða. En síðari árin eítir Jón Haraldsson, er hann , arstöðum, en fluttu þaðan að sótti hann og flutti póst til nefnir: „Ofar skýjum óg aft-! Halldórsstöðum i Reykjadal Einarsstaða, um Grenjaðár- ur niður á jörð“, og tileinkar, og bjuggu á hluta jarðarinnar 1 stað um Hvammabyggð, sem hana póstinum, seni dansaði í þrjú ár. j er austan Laxár og suður frani i dagrenningu. Méri Vorið 1895 fluttu þau að j Reykjahverfi. En síðustu árin duldist ekki að lýsingin var Presthvammi i Aðaldal ogjinnan sveitar póstur allt tiL af tengdaföður minum GísUi j biuggu á hálfri jörðinni í tvö i ársins 1948 er áætlunarbílam aigurbjömss., Presthvamnií. ár. Fluttu þá að Miðhvammi ir tóku að sér póstflutninga. Og, þar sem greinarhöfundur í sömu sveit og bjuggu þar í Ég kynntist ekki æskumann- skilur við hann á engjateign'- eitt ár. Þá fluttu þau að Prest- i inurn, sem Jón Haraldsson lýs um, ég vil segja á morgni lífs- hvammi aftur á alla jörðina ins, þar sem heimasætan árið 1898 og áttu þar heima færir honum mjólkurskálina til æfiloka. Helga andaðist 7. og fær hans fyrsta koss að sépt. 1951, en Gísli 1. marz launum, er um engin önnur að' 1954. Þeim hjónum varð tíu ræða en þau, sem við í dag- barna auðið, tvær dætur legu tali höfum kallað afa og misstu þau ungar og tvo syni, ömmu. . . þegar bau voru komin á efri Þetta er táknræn mynd af á.r. En Gísli var sá kjörviður, lifi þeirra beggja. Honum, -er; sem aldrei brast þrátt fyrir oft tók sér skákina svo stóra, sorgir og erfiði. Þjónustan við að hann varð að vinna stundu h'fið var honum í blóð borin lengur, en samverkamenn og trúin á guð og framtíðina hans og henni er alltaf laun- ! var það afl, sem gaf honum aði vel unnið starf með hug- óbugandi starfskrafta. Á gull- ulsemi. Þótt sumir kunnugir j brúðkaupsdaginn sinn nutu hafi ekki áttað sig á, um hvem þau hjónin þeirrar gleði að greinin var skrifuð, þar sem ! vera samvistum við 36 afkom- hún bar á sér nokkum skáld- j endur, börn og barnabörn og skaparblæ, var mér þaö ljóst, I má nú telja 65 afkomendur þar sem mér var efni hennar j þeirra á lífi, svo það niá segja að nokkru kunnugt. Á glöð- i að þau hafi verið óvenju kyn- um stundum hafði ég heyrt! sæl hjón. afa t-ala um ballið í .,Asi“.; Einnig vissi ég að bróðir hans ; i Fljótt mun Gisli hafa þótt | góður búhöldur. Hann rækt- . „ ... . ,. Olafur hafði veikst og daið á j aði jörð sina 6venju vel sv0 að j f hann flutti póstinn f ut >■ unga aldn og afi hefði greitt, með cájunum breyttist hún úrj hann alltaf meó ser gleðr ir, fyrr en hann var um sjöt- ugt. Þó var hann enn fús tiL að kasta stásstreyjunni og þreyta glímu við lífið. lylér verður alltaf minnisstætfi hvað léttur liann var i spori, ekki sízt þegar hann var ao söðla hest sinn til að fara tíl móts við landpóstana á Ein- arsstöðum, þar sem oft muu hafa verið glatt í ranni póst- meistarans og Gísli póstur þá stundum hrókur alls fagnað- ar. Póstferðirnar munu á seinni árum hafa verið stór þáttur í lífi hans, þar sem hann þá líka var hættur bú- skap og hafði góðan tíma til að helga sig starfinu. Hefi é;x oft heyrt getið um þá fágætu trúmennsku, sem hann sýndi sem póstur og víða mun hann hafa verið aufúsugestur,. þar sem hann flutti póstinn á heimilin. Því jafnframt því allan sjúkra- og útfararkostn _ , . ilitið ræktuðu býli i álitlegt „ . , , . . .. s, að. Mér var líka kunnugt um,. , :-..x ini. . ; allri hans ásynd. Meðh,ialþau XSJWZXTsTl Gleði, sem jafnvel ljómaði af sínum til að borga hans eigin þeirra tíma mælikvarða var sjúkrakostnað, þegar hann í, v„S Is,,r þsi,.rt ST L hiís i »sur gar6i. skýjaborgum hrunið. Þá um skeið mun heimil' Þet-ta munu hafa verið ó- hans oft hafa verið samkomu venju stórar fórnir af ungum 1 staður unga. fólksins i sveit- manni. en þannig var afi allt j inni, og nmn ástæðan fyrir þvi sitt líf. Fyrir alla þá, sem' ekki sízt hafa verið sú, að honum fannst lífið hafa t.rúaö hann unni æskunni og þráði sér til að standa straum: af, ‘ gleðí i kringum sig. Hann leit borgaði hann sinn síðasta eyri á dansinn sém fagra iþrótt og eftirtölulaust. ! gat jafnvel þá sjálfur dans- orðið oft á, að spyrja sjálfa Gísli Sigurbjörnsson var • að fram í dagrenningu. Það j mig hvort hægt sé að skila fæddur á Stóru-Laugum i j mun engum dýljast, að það j betri arfi tii eftirlifendanna, Rejrkjadal árið 1867, nóttina! eitt að stunda búgkap og ala ■ en minningunum um dreng- eftir Pálmasunnudag, semjupp át-ta börn er ærið ævi- !ynhi og djörfung, gleði o:t skeið í Grenj aðarstaðakirkj u. Ekki mun hann síður þar en annars staðar hafa verið strangur við sig í starfi, entla unni hann kirkjunni og st á'ön um. Og harður var hann í dómurn um eftirkomendur sína i starfinu, bví fáir munu hafa’getað knúið fram hljóma kirkjuklukknanna svo hoh- um likaði*. Þegar ék hef hugs- að til Gisla síðan hann hvarf sjónum mínum, !hefur mér mun hafa verið aðfaranótt j starf, en það mun Gísla og 15. april. í æsku hans var j Helgu hafa tekizt mörgum Pálmasunnudagur talinn fæð öðnim betur, enda munu fá ingardagur hans og minntist samvizkusemi. Minningar eru óumdeilanleg eign, sem aldrei glatast meðan vitund manns- hjón hafa byggt hvert annað ins starfar. hann þíss dags alla æfi sem betur upp, en þau. Hann ör- Á» «*»«**. •* framsæKinn, Mr JJ* "S Poreldrar hans voru Sigur- j ráödeildarsöm, hógvær og l 1 góðan afa og ömmu björn Hjálmarsson og Guðrún hyggin. Samhliða buskapnum ; e c • | ® born att Mér Jónsdóttir, búandi á Störu-! stundaði Gisli oft daglauna- « Si þatóa ** Laugum. Móðir hans var ætt- störf við ymsa framkiæmda- . umhyggju uð úr Skagafirði og er ætt: vinnu, enda var hann jafnan Þeirra a sem’þau hennar fjölmenn þar i hér- ; eftirsottur starfsmaður. Hann j h&f& unnið fyrir njðja s|na aði. Faðir hans var sonurjvar t.d. einn af þeim monn- . , f t Hjálmars Kristjánsson, sem um, sem íluttu allt. efni í síma ■ . “ ’ búiorð bvi var föðurbróðir Kristiánsílínu þá, sem lögð var til a Melt slnni o„ buioið, Þ Tóirisoíar skálds og má rekja Grímsstaða á Fjöllum. Var i hun var svo sterk aö emmg ítt r«rra auá Si Odíá- Þas n.lU6 <* eríitt start, hlytur a6 ganga . erfSu. verja. : sem ekki var hægt að koma _______ Gísli mun hafa verið fædd- 1 við öðru en vetrarflutningum. ur af fátækum foreldrum. Fór ( Gangnaforingi var hann í niiiiMiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMimiiuiiiiMn* hann snemma að vinna fyrir mörg ár. Heyrði ég hann of t j ■; sér hjá vandalausum og mun 1 tala með hrifningu um hina; { æska hans ekki alltaf hafa; töfrandi öræfafegurð Þeista- | { verið blómum stráð. Sem ung' reykja. Þó var hann alltaf í: { ur maður var hann um nokk- j tali sinu þakklátastur fyrir, \ urra, ára. skeið vinnumaður i að aldrei hefði nein óhöpp [ i hjá séra Benedikt Kristjáns- jskeð með það lið, sem honum = syni á Grenjaðarstað, sem:var trúað fyrir. Þegar Gísli, | bjó þar orðlögðu myndarbúi I var um sextugt tók hann að | j PfLTAR eíTþiö eigið stúlk- 1 og minnist hann þeirra ára J sér póstferðir og stundaði þær j j una . & HRINGANA ^ sem sinna beztu þroskaára. um tuttugn ára skeið. Fyrstu [ = 8 ' = Gisli Sigurbjörnsson og heimasætan frá Hallbjarnar- stöðum í Reykjadal, Helga x 1- ö' kSXi árin frá 1928 til 1930 fór hann hina svokölluðu hringpólferð. Var sú ferð farin frá Grenj- Sigurveig , Helgadóttir voru aðarstað, suður Laxárdal yfir ........................ wb' P►£> J- i ú 'i 4 ?£'-!£> JÍXÍM® - £. Ú >i-#-4».Í> i.-'.; J. ? Kjartan Ásmundsson, | | gullsmiður, - Aðalstræti 8.1 «!<mi i2on Reykjavík. í ajasaLÍt'

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.