Tíminn - 17.06.1955, Síða 13

Tíminn - 17.06.1955, Síða 13
134. blað. TÍMINN, föstudaginn 17. júní 1955. 13. ♦ Kaupfélag Héraðsbúa REYÐARFIRÐI. Útibú á Fossvöllum og Egilsstöðum. REKUR: Saumastoíu, Gistihús, Bilaútgerð, Bílaverkstæði, Lopavélar, Sláturhús, Frystihús, Innláusdeild, Afgreiðslu fyrir Eimskip og Ríkisskip. VERZLAR MEÐ ALLAR: Matvörur, Fóðuryörur, Nýlenduvörur, Álnavörur, Tilbúinn fatnað, Byggingarvörur o. fl. MUNIÐ: Að tryggja allar eigur ykkar eftir þv:', sem við verður komið. FÉLAGSMENN: Athugið, að hagur ykkar og félagsins fer ætíð saman. MUNIÐ: Að Kaupfélag Héraðsbúa geymir vel peninga yðar. Kaupfélag Héraðsbúa SAMVINNUMENN og aðrir á Fáskrúðsfirði Vér bjóðum yður allar fáanlegar vörutegundir á hag- kvæmasta verðinu á hverjum tíma. — Um leið og þér eflið yðar eigin persónulega hag með viðskiptum yðar við kaupfélagið, þá vinnið þér að eflingu lýðræðisins í landinu og skapið traustan grundvöll fyrir sjálfstæði landsins í framtíðinni. Minnist 17. júní með því að auka eða hefja viðskipti yðar við yðar eigin verzlun, kaupfélagið. Erum ávallt tilbúnir að veita yður þá þjónustu, sem þér óskið að vér veitum yður á verzlunarsviðinu. Kaupfélag Fáskmðsfirðinga Fáskrúðsfirði. ♦ ♦ ! o o o 'O ■o o fo íU :o o o ÍO So ■O ,o ■O Stofnað 1919. — Haganesvík. FEL AGSMENN! Látið S.F.H. annast fyrir ykkur hverskonar vöruút- vegun, sölu allra afurða, tryggingar og ávöxtun spari- fjár. Þannig vinnið þið bezt, á viÖLkiptasviðinu, ao ykk- ar eigin hag og samsveitunga. í tilefni 35 ára afmælisins, viljum vér þakka félags- mönnum vorum viðskiptin o gsamstarfið á liðnum ár- mönnum vorum viðskiptin og samstarfið á liðnum ár- komandi tímum. I I | ♦ ♦ X ♦ I Kaupféiag Sfeingrimsfjarðar HÓLMAVÍK. FÉLAGSMENN. Vinnið í einingu að viðgangi ykkar eigin félagsskapar, þvl að með eflingu hans og þroska tryggið þið bezt ykkar eigin framtíð og hag þess héraðs, er þið búið og starfið í. b r f [omenn • Launþegar Styðjum samvinnuhreyfinguna í baráttu hennar fyrir bættum lífskjörum okkar allra. GANGIÐ í SAMVINNUFÉLÖGIN. . VERZLIÐ VIÐ SAMVINNUFÉLÖGIN. aupféiag ■ SuðuFiiesia \ i I ♦ KEFLAVIK. | Kaupféla starfrækir í Hafnarfirði: Strandgötu 28 — sími 9159 Veiðarfæradeild: Kirkjuvegi 16 — sími 9684 Vesturgötu 2 — sími 9292 Selvogsgötu 7 — sími 9200 Suðurgötu 53 — sími 9759 Skó- og herradeild: Vesturgötu 2 — sími 9959 Vefnaðarvöru- o% búsáhaidadeild: Byggingavörudeild: Strandgötu 28 — sími 9224 Strandgotú 28 — sími 9824 Ilinn öri vöxtur kaupfélagsins á undanförnum árum sannar, að hvergi í HafnarfirBi cr betra að verzla.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.