Tíminn - 28.06.1955, Side 2
TÍMINN, þriðjudaginn 28. júní 1955.
141. blað.
SEXTiG:
Frú Ásgerðyr Oyðinyiidsdóttir
Frú Ásgerður Guðmunds-
dóttir, Smáragötu 9 í Reykja
yík, átti sextugsafmæli 12.
apríl s. 1. Hún er fædd og alin
rpp að Lundum í Stafholts-
úungum, dóttir merkishjón
anna Guðmundar Ólafssonar
og Guðlaugar Jónsdóttur, sem
'bjuggu þar fyrirmyndarbúi
iúna löngu búskapartíð. — As
gerður naut fræðslu i heima-
húsum framar því, er gerðist
á þeim árum. — Um tvítugs-
aldur gekk hún í kennaraskól
ann og lauk þar prófi með
mjög góðum vitnisburði. Sið-
■an stundaði hún um hríð
barnakennslu í Borgarfirði.
Lausj; eftir 1920 varð hún
kennari i Siglufirði og gegndi
kennslustörfum þar um 7 ára
skeið. Árið 1930 gerðist hún
kennari v»ð Austurbæjarskól-
ann í Reykjavík og gegndi
þeirri stöðu þar til hún giftist,
en hefir líka síðari árin smnt
kennslu í barnaskóla Reykja
Landsliðið
(Framhald af 1. síðu).
ari liðsins, kemur næstur, en hann
var með í 10 fyrstu leikjunum.
Val liðsins.
Um val landsliðsins er lítið að
segja, en þó mun sú rAðstöfun hafa
komið á óvart, að hafa tvo fram-
verði í stöðum bakvarða í liðínu,
og ganga jafnframt íramhjá jafn
góðum bakverði og Hreiðari Ár-
sælssyni. Er þar djarft teflt, en
vcra kan nað það reynist ekki af-
leikur.
Útvorpið
Útvarpið í dag.
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms-
um löndum (plötur).
20.30 Útvarpssagan: „Orlof í París“
eftir Somerset Maugham; XV.
sögulok (Jónas Kristjánsson
camd. mag.).
21.00 Tónleikar (plötur).
21.25 íþróttir (Sigurður Sigurðsson)
21.40 Tónleikar (plötur).
22.10 „Með báli og brandi", saga
eftir Henryk Sienkiwicz, XX.
(Skúli Benediktss stud. theol.)
22.30 Léttir tónar. —
23.15 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur).
20.30 Erindi: Frá Vesturheimi
(Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri).
20.55 Tónleikar (plötur).
21.25 Erindi: „Örlagavefur, — úr
sögu tveggja fornkvenna"
eftir Þorstein M. Jónsson
skólastjóra (Halldór Þorsteins
son flytur).
21.45 Garðyrkjuþáttur (Jón H.
Björnsson skrúðgarðaarkitekt)
22.10 „Með báli og brandi", saga
eftir Henfyk Sienkiwicz, XXI.
(Skúli Benediktss stud. theol.)
22.30 Dans- og dægurlög (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Árnað heilla
Hjónabönd.
S. 1. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af sér Emil Björns
syni ungfrú Guðrún Helgadóttir
crá Tungufelli og Erlingur Lofts-
son frá Sandlæk. Heimili þeirra
verður að Sandlæk 1 Gnúpverja-
hreppi.
Hinn 21. júní siðast liðinn voru
;'efin saman í hjónaband af sr.
Jóh. Kr. Briem Ingibjörg Guðlaug
iónsdóttir frá Svertingsstöðum í
vliðfirði og Óiaíur Guðjónsson bil-
istjóri. Heimili þeirra er á Þórs-
götu 21a, Reykjayík.
víkur án þess að hafa fasta
stöðu.
Ásgerður giftist 1934 Jóní
Guðmundssyni þáverand1 end
urskoðanda .hjá SÍS og síðar
skrifstofustjóra í fjármáia-
ráðuneytinu. Hafa þau eign-
azt tvö börn, Ólaf og Solveigu,
bæði uppkomin og við nám.
Ásgerður er vel gefin, stjórn
söm, sköruieg og myndar-
kona mikil í sjón og raun. —
Kennsiustörf fórust henni
mjög vel úr hendi. Þótú hún
bera af með skýra og rökvisa
framsetningu og stjórnsemí í
kennslustundiun.
Þau hjón eignuðust brátt
ágætt íbúðarhús og fallegt
heimili. Ber þar allt vott um
smekkvísi og fyrirmyndar hús
stjórn húsfreyj unnar.
Fyrir utan kennslustörf sín
hefir Ásgerður látið minna tfl
sín taka utan heimiiis síus en
kunningjar hennar ýmsir
hefðu óskað. — Mynd» hvers
konar félagsskap mikill styrk
ur að starfskröftum hennar
sakir vitsmuna og skýrrar
framsetningar. Síðari árin hef
ir hún þó starfað talsvert í
Borgfirðingaféiaginu í Rvik,
enda ann hún mjög átthögum
sínum. Hún fylgist þó vel með
í félagsmálum og ekk» síður
í landsmálum. Ræðir hún þau
mál af þekkingu og dóm-
greind. Og þótt hún sé kona
búsett í Reykjavík, þá sk»lur
hún vel þaríir landþúnaðar-
ins og sveitanna, og hcfir þar
ákveðnar skoðanir. Hún gekk
líka rösklega Úl allra bústarfa
á uppvaxtarárum sínurn og
sama máli gegiúr um öll störf,
sem hún innir af hendi.
Vandafólk og vinir frú Ás-
gerðar senda henni beztu árn
(Framliald á 7. síðu).
Forsetlun
(Framhald aí 8. síðu).
ýmis mannvirki á staðnum.
Klukkan 5 var boð inni í ung
mennafélagshúsinu, en bæj-
arstjórn bauð forsetahjónun
um til kaffidrykkju. Valtýr
Guðjónsson setti hófið og
bauð gesti velkomna og tal-
aði fyrir minni forseta. Fyrir
minni forsetafrúarinnar tal-
aði Vilborg Auðunsdóttir, þá
söng Karlakórinn keflvísk lög
og ljóð. Veizlustjóri var Frið
rik Þorsteinsson, formaður
móttökunefndar. Forseti þakk
aði móttökurnar. Klukkan 7
um kvöldið kvaddi bæjarstj.
forseta á bæjarmörkunum.
Um daginn var bærinn
skreyttur fánum. Veður var
hið bezta allan daginn og
þóttu móttökurnar hafa tek-
izt vel.
Ástand sjávar'
(Framhald al 1. slðu).
að þessu sinní var um 35 sjó-
mílur NA. frá Færeyjum.
Einnig fannst allmikil síld
rétt austan Jan Mayen.
Gagnstætt þvi, sem var á
sl. ári varð nú síldar vart í
Atlantshafssjónum milli 2°
og 3° a. 1. við 66° n. br.
Lítið sem ekkert varð vart
síldar í strandsjónum við
norður- og austurströnd ís-
lands en aftur á móti varð
vart við allmikla síld á svæð
inu milli 90 og 100 sjómílur
norður af íslandb
Jökulhlanp
(Framhald af 1. síðu)
lega. Flóðið fór um mestallan
sand milli Hafurseyjar og
Höföabrekkuheiðar.
Tjón á varnargörðum.
Álftaverið er nú einangrað
af Skálm að austan og Múla
kvísl að vestan. Nokkurt tjón
varð á varnargörðum víð
Álftaver, og var unnið að við
gerð þeirra með ýtu í gær.
Einnig varð smávegis tjón á
engjum.
Nokkrir bílar úr Reykjavík,
svo og áætlunarbíll til Víkur,
eru nú tepptir á Klaustri, en
fólk úr þeún fór margt með
flugvél tU Reykjavíkur í gær.
Nú verður vegagerð ríkis-
ins að koma til og leggja járn
grindur í botn hinna brúar-
lausu vatnsfalla og hjálpa síð
an bílum yfir, og ætti þá að
verða fært að minnsta kosti
stórum bílum.
Niðurföll í jökulinn.
Þegar hlaup þetta varð,
voru j öklarannsóknamenn
staddir á Kötlusvæðinu á Mýr
dalsjökli, þar á meðal Sigurð
ur Þórarinsson og Sigurjón
Rist. Urðu þeir eúiskis vai’ir
nema smávegis jarðhræringa.
Hins vegar flugu þeir Sigurð
ur og Pálmi Hannesson yfir
Kötlu í gær ásamt Magnúsi
Jóhannssyni, myndatöku-
manni, í flugvél Björns Páls
sonar. Sást þá gerla hvaðan
hlaupið hafði komið. Jökul-
ión við jökulröndina höfðu
ekki tæmzt, en í jökulinn þar
sem Katla er talin undir,
höfðu myndazt tvö niðurföll,
annað dýpra um 70 metra á
dýpt og 500 metrar í þvermál,
en hitt grynnra. Þaðan hafði
hlaupið komið og fallið um
tvö op undan jöklinum með
nokkru millibiii. Er hlaupið
allt áætlað sem 14—16 Þjórs-
ár. Um það, hvort hér er um
að ræða vatn sem myndazt
hefir af eldsumbrotum eða
vatn sem safnazt hefir sam-
an á löngum tíma, segist Sig
urður ekki geta sagt, og ekki
er heldur hægt að segja,
hvort líkur séu á Kötlugosi
næstu daga.
Skemmtiferð
| frá Reykjavík til Vestmannaeyja
| og til baka aftur með m.s. ESJU um næstu helgi.
Ráðgert er að skipið fari héðan á föstudagskvöld
:| kl. 10 og komi til Vestmannaeyja kl. 7 á laugardags- |i
í morgun og standi þar við hl kl. 9 á sunnudagskvöld,
en til Reykjavíkur er skipinu ætlað að koma kl. 7 á
:í mánudagsmorgun.
i Farþegar, sem kaupa far með skipinu fram og bl |
:í: baka með dvöl um borð og fæð» meðan staðið er við :í
í Vestmannaeyjum ganga fyrir fari. ]:■
Upplýsingar á skrifstofu vorri. |
Shipuútyerð ríhisins
ssgssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssg
SÓLTJÖLD
Húsráðendur!
Við bjóðum yður Faber-sóltjöld með ábyrgð á
15% lægra verði en önnur rimlaglugga-
tjöld eru hér seld.
♦ ♦
Faber-merkið tryggir gæði, endingu og lægsta
verð.
♦ ♦
Faber-verksmiðjur starfa í öllum heimsálfum,
samtals í 65 löndum.
♦ ♦
Faber-sóltjöld eru af allra fullkomnustu gerð.
♦ ♦
Faber-sóltjöld hafa hlotið alheims viðurkenn-
ingu sem allra beztu sóltjöldin.
GLUGGAR H.F.
Skipholt 5. — Sími 82287. — Reykjavík.
Aðalfundur
LOFTLEIÐA H.F.
verður haldinn í veitingastofu félagsins á Reykjavíkur-
flugvelli, miðvikudaginn 3. ágúst n. k. kl. 2 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhenttr hlut-
höfum í skrifstfu félagsms, Lækjargötu 2, dagana 1.
og 2. ágúst n. k.
STJÓRNIN.
SEMENT
Sement, venjulegt.
Sement, fljótharnandi.
KALK
JÖTUNN H.F. Byggingavörur
Vöruskemmur við Grandaveg, Sími 7080
í s
/ EG ÞAKKA hjartanlega öllum þeim mörgu, sem
I; glöddu mig á 90 ára afmæli mínu 15. þ. m. með skeyt- *í
!■ um, gjöfum, blómum og heimsóknum. — Sérstaklega v
**! þakka ég börnum mínum, tengdabörnum, barnabörn- í
■ :i
j, m og barnabarnabörnum, hvernig þau gerðu mér dag- «•
í inn ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur öll. ■*
í
> Sigríður B. Sveinsdóttir ;!
í Mávahlíð 24. ^