Tíminn - 28.06.1955, Page 7

Tíminn - 28.06.1955, Page 7
141. blaff. TÍMINN, þriffjudaginn 28. júní 1955, 7 Hvar em skipin Sambandsskip. Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er í Reykjavík. Jökulfell fór J'rá Fáskrúðsfirði 23. þ. m. áleiðis til Ventspils. Dísarfell er í New Yorlc. Litlafell er i olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Rostock. Wilhelm Barendz losar í Húna- flóahöfnum. Cornelius Houtman fór væntanlega í dag írá Mesane. Cornelia B fer væntanlega á morg un frá Mezar.e. St. Walburg er væntanleg til Reykjavíkur í dag. lica Mærsk er í Keflavík. Jörgen Basse er væntanlegt til Eskifjarð- nr í dag. Eimskip. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 21.6. frá Hamborg. Dettifoss fer frá Reykiavík kl. 22 i kvöld 27.6. til Breiðafjarðar, Vestfjarða, Siglu fjarðar og þaðan til Leningrad. Fjaijfoss fer frá ísafirði síðdegis í dag 27.6. til Akureyrar, Siglufjarð ar, Húsavíkur, Raufarhafnar og þaðan til Bremen og Hamborgar. Goðafoss kom til Reykjavíkur 16.6. frá New York. Gullfoss fer frá Leith í dag 27-6. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 23. C. frá Siglufiröi. Reykjafoss kom til Antwerpen 27.6. Fer þaðan til Rotterriam og Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 25.6. frá Leitli. Tröllafoss fer frá New York 28.6. til Reykjavíkur. Tungufoss fer væntanlega frá Haugasundi 28.6. til Austur og Norðurlandsins. Tom Strömer kom til Reykjavíkur 24.6. frá Keflavík. Svanefjeld kom til Reykjavíkur 23.6. frá Rotterdam. Drangajökull fór frá New York '24.6. til Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekla er í Bergen á leið til ICaup mannahafnar. Esja fór frá Akur- eyri síðdegis í gær á austurleið. Herðubrcið er væntanleg til Rvík- ur í dag frá Austfjörðum. Skjald- breið fer frá Reykjavík á hádegi í dag vestur um land til ísafjarðar. Þyrill er í Álaborg. Skaftfellingur ,fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Baldur fer frá Reykja vík í dag til Hvammsfjarðar. Flugferðir Flugfclagið. Millilandaflugvélin Sólfaxi fór til Giasgow og Lundúna kl. 8 í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23,45 í kvöid. Innanlandsflug: í dag er ráð- .gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flat eyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest mannaeyja (2 feröir) og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjaröar og Vestmanna eyja (2 ferðir). Eoftleiðir. Hekla er væntanleg til Reykjavík ur kl. 9 f.h. í dag frá New York. Fliigvélin fer 'kl. 10,30 til Noregs. Edda er væntanleg frá Hamborg, . Kaupmannahöfn og Stafangri kl. 18,45 í dag. Flugvélin heldur áfram til New York kl. 20,30. Pan American. Hin vikulega áætlunarflugvél ' Pan American frá New York kem- ur til KeflavikurflugvalJar í fyrra- málið kl. 7,45 og heldur áfram eftir ■ skamma viðdvöl til Osló, Stokk- hólms og Helsinki. Úr ýmsíim áttum Ferðafélag íslands fer í Beiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli í síðustu gróðursetn- ingarferö á þessu vori. Félagar fjöl mennið. HiiiiimitiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiniiiiiiiii 1 Vagnhostnr I Vil kaupa góðan vagn- [ | hest. Upplýsíngar í sima i í 9 A, Brúarlandi. TEKKNESKIR SUMARSKÓR Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Garðastræti 6 UNIFL0 MOTOR 011 Sextug (Framhald af 2. siöu.) aðaróskir á þessum tímamót um ævi hennar og vænta þess, að hún megi sem lengst skipa húsmóðursess sinn og vinna að heill heimilis síns. Kr. J. IHmARtnMJbMSSon LÖGGILTliR SK.JALAÞYÐANDI • OG DÖMTOLK.UR i ENSKU • llUmmi-úrn 81855 MERCEDES — BENZ VÖRUBÍLAR ern nú konrnir í flcstar sýslur laudsins Eín þ%gkUt9 er kemur í sttsð SEA 10-30 Olíufélagið h.f. SÍMI 81600 iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiiifiiiu# I GADDAVIR t | nýkominn | [ Sendum gegn póstkröfu. \ I Helgi Magnússon & Co., | | Hafnarstri 19. Sími 3184. I Hygginn bóndi trygglr dráttarvél sína wiuiiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiuiuuiiuiiuud Kyunið yður kosti l»essara liíla. Einkaumi)oð á íslandi fyrir: DAIMLER-BENZ A.G. RÆSIR H.F. Skúlagötu 59 — Sími 8 25 50 — Reykjavík 55S5555S5SS5555S5S«SS5S555«S5SSSS5SS5555555S5SSS55555SSS555SS5S55SSSS5S5 Úrganástimbur iininaniiiiiiminaniiimiuiNUiiiuiiniiB Nokkrir kestfr af úrgangstimbri eru fyrir hendi í Gufunesi, sem mönnum er hé með gefinn kostur á að fá án endurgjalds. Þeir sem áhuga hafa á þessu, snúi £ér tU skrifstofu verksmiðjunnar í Gufunesi fyrir 2. júlí næstkomandi. Aburðarverksmiðjjan h.f. „Skjaldbreið” vestur um land til Raufar- hafnar hinn 2. júlí. Tekið á móti flutningi til Húnaflóa- og SkagafjarðarhaOfna, Ólafs fjarðar og Dalvíkur á morg- un. Farseðlar seldir á föstudag M.s. ESJA austur um land í hringferð hmn 4. júlí. Tekið á móti flutningi til Fás.krúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Kópaskers og Húsavikur á morgun og ár- degis á fimmtudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Skaftfeilingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka i dag. Kópavogsbúar - Atvinna Okkur vantar karlmenn og stúlkur til starfa í verksmiðjunni. — Framtíðaratvinna. Upplýs- ingar ekki gefnar í síma. iiiiing h.f. Kársnesðraut 10. l|illlllMIIIIIIIHIIIIIIIIII.IIIIIMII.I.*IIII*y®IIIIMIIHIIIIIIII*ll® Bifreiðakennsla f annast bifreiðakennslu og I meðferð bifreiða. I Upplýsingar 1 síma 82609 i I 5 iiiiniiiiiiiiuiniiiiiiiiiii*i*iiiiiMim**miiiiiiiiiiiiiiiimii TM óskast í aö steypa upp og gera fokhelt húsið ní'. 21A _ við Álfhólsveg. Teikninga 1 og útboöslýsinga sé vitjað | til Ásgeirs Rinarssonar, | Álfhólsveg 21., Kópavogi, | gegn kr. 100,oo skilatrygg- I ingu. Tilboðinu sé skúað I fyrir 7. júlí n. k. •imii|W.UM*"***"*i*ii'i*'"i**»iiiii**4U*ÁiM****«Mlu*l|ii» m»m«UI*MIM m n«JMl UHIMMHHUIIWHIIWH HIIIVUUIUI * I | Steypulirærlvélar [ i í öllum stærðnm [ frá Þýzkalandi. Verð frá kr. 4.500,oo. | TIXGIFELL Ii.f. I Ingólfsstræti 6. Sími 1373 \ Pósthólf 1137 [ ................................| ^ssSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSæsssssssssssssæíSSSSSSSSSSJSSSSSSSSæKieesss, »«a«55««5555555555«5555555555555555555«55555555555555555555«55«55«5«55«555«555555555555«5««5«55«5555«55«555«555555«55«5555S5«5«5«55555$5S5555«5«3 KHft K1 uium'miuiiiiuuuiniiiiiuuuiiiiiiiiuiimuiiiitimiiu/

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.