Tíminn - 28.06.1955, Blaðsíða 8
PAA
N10:3 6 V
Hata illí, en ekki
L>ann er illt fremur
m ÍHÍ
50000. flugferð Pan American
vélar yfir Atlantshafið í clag |
í dag fer fiugvél frá Fan Amer>can flugfélaginu í áætlun-j
Grferð yfir Atlantshafið, og er það 50.000. Atla?ztshafsflug j
félagshis. Nákvæ?»lega Ití ár eru síftau fyrsta flagvél ié-
lagsins fó?' í med farþega yf*r Atlantshafió.
50.000. flugferSin verður'
farin í hraðfleygustu flug-
vélinni sem notuð er í mllli-
landaflugi, og auk þess hefir
hún mest þolflug. Er það
Douglas DC-7B, en hún er af
mjög likrí gerð og flugvélin,
sem mynd þirtist af hér að
ofan. Mun hún fljúga með
570 km hraða á klukkustund
án viðstöðu til Parísar og
verða með henni 74 farþegar.
Pyrsta iuigvél félagsins
fór með 240 km hraða og gat
fiogið 7000 km án viðkomu.
Var hún 29 klst. og 20 mín.
frá Port Washington t>l
Marseille.
/ /
Irar færa Islend-
nigum
Prófessor Séamus Ó. Du*l-
earga afhenti í morgun for
seía íslands ljósprentað e>n
tak af handrithiu „Book of
Kells“, sem gjöf frá ríkis-
stjórn Irlands t‘l íslendinga.
„Book of Keils“ var ritutf á
límabilínu 770—800 af írsk
um munkum (papar). Hand-
rit'ð er á latinu eg hef>r að
geyma guðspjöllin fjögur.
Við afhendlngu bókarinnar
flutti prófessor'nn forseta
Islands kveðju írsku ríkis-
stjórnar>nnar og rakt> sögu
þessa merka handrits. Pró-
fessorinn gat þess, að hand
i>tid væri gjöf t*l íslenzku
þjóðarinnar alirar frá frænd
um og 'vdnum á írland*.
Yerkfailið heldiir
áfram í London
London, 27. júní. — Verk-
fall hafnarverkamanna i
Bretlandi heldur enn áfram,
en þó höfðu verkamenn í
öðrum borgum en London
samþykkt fyrir helgi að
hverfa tíl vinnu á ný. í Lon-
don er hins vegar engan þ>l-
bug á verkfallsmönnúm að
fínna. Eru par nú um 18.500
menn i verkfalli Héldu þeir
útifund mikinn í dag og sam
þykktu að halda verkfallinu
áfram, unz sigur væri unn-
inn, en verkfallið er háð til
að fá viðurkenndan samn-
ingsrétt nýstofnaðs sambands
hafnarverkamanna, sem
hingað til hafa aðeins verið
deild í hinu stóra allsherjar
vsambandi flutningaverka-
manna.
Vínarborg. 27. júní. —
Nchrú 7'æddi vitf blaða-
7/ienn í Vínarborg og kvað
tvær hei7Hstyvjald>r hafa
sýnt og sannaö aö stjórn-
niálametmi'Uiir væru ófærir
U7U aö ko?.ua í veg fyrir
styrjöid ??é væru styrjaldir
heldíir iioXWur latisn á heims
vandamá!iinu??i. Eina lcið-
in væri aö þjóð>r meö ó-
líktt stjórnarfari lærffii aö
húa saman í friöi. Ei?i?i
hhiöamannanna spartfi ]iá
hvort ha?m hélð> aö nokk-
ur gæt< lifatf í friði v>ð ná,-
granna, se/n hann vissi aö
heroi Ijölskylí ‘>i sína og
færi metf þjónústiifólkið
eins og þræla. Nehrú svar-
að> því t>l, aö hann vær>
söHiii skoðimar og Gandhí
aö það bæri aö hata hi'ð illa
en ekki þann, sem fre?ndi
illt.
Erlendar fréttir
í fáum orðnm
□ Ráðherrafundur verð'ur hald-
inn í Norður-Atlantshafsbanda
laginu 16. jú'í n. k. til að ræða
um stórveldafundinn, sem hefst
i Genf tveim dögum síðar.
□ Lokið er í Belgrad viðræðum
sendiherra Vesturveldanna bar
og varáutanríkisráðherra lands
ins. Báru þær góðan árangur
serir í tilkynningu.
□ Sagt er að Tító hafi verið boð-
ið i oi?inbera heimsókn til Rúss
lands, en ólíklegt sé að hann
fari fyrr en næsta»ár.
□ Stjórnarkreppa helzt enn á
Ítalíu.
íslenzka landsliðið
í knattspyrnu vali
Landsliösnefnd hefir valítf landsl>tfitf í knattspyrnu, sem
leUta á við Dani n. k. sunnudag. í liðinu eru sex Akurnes-
ingar, fjórir Valsmenn og einn KR-ingur, en það er þannig
skipað:
Helgi Daníelsson, Val,
Kristinn Gunnlaugsson, ÍA,
Halldór Halldórsson, Val,
Sveinn Teitsson, ÍA, Einar
Haildórsson, Val, Guðjón
Finnbcgason, ÍA, Haiklór
S|ö fulltrúar frá Heislngfors
komnlr hðngad í boði bæjarsns
S,jö fulltrúar frá Helsmki eru nú staddir hér í baöi Reykja
víkurbæjar, en í fyrra fóru nokkrir bæjarfulltrúar hcðan
iil Hels>nk> í boði borgarstjórnarinnar þar. Fulltrúunum
verður sýnd Reykjavík og nágrennj og auk þess fara þeir
til Þingvalia og síðan munu þeir skoða Gullfoss og Gcysi.
Hinir finnsku gestir eruLvalinn forsetaefni flokks síns
Laur> Aho, bæjarfulltrúi fyrír! í forsetakosn>ngunum í Finn|ö"c XT x „
’ . . , . . Tí I um, Og' cru Damr þvi ema Norður
finnska same>mngarflokk>nn landi næsta vetur. — Hella{, ....... .......
. L. landabjoðm, sem víð hofum ekki
og aðalritstióri íhaldsb’aðsms I Meltt> bæjarlulltrui fyrú'sam j .
„ . ,, . , ,, I sigrað, en vor.andi tekst það á
„uusi SuoimL T Leivo felagS|e>mugarnoi:k alþyðu (komni| Þetta ver6ur fjór6i
málaráðherra. bæjarfulltrm, un>sta). Hun a sæti í bæjar landsleikur þjóðanna, hina þriá
raði HeLsmkiborgar. , , _ , ... , ,. . .
. . , _ r , . hafa Danlr unmð með vfæburð-
Amd von Martens, bæj-
Sigurbjörnsson, IA, Ríkarð-
ur Jónsson, ÍA, Þóróur I’órð
arson, ÍA, Albert Guðmunds
son, Val, Ólafur Hannesson,
KR.
Varamenn eru Ólafur E*-
ríksson, Víking, Hreiðar Ár-
sælsson, KR, Hörður Felixson
KR, Gunnar Guðmannsson,
KR, og Þorbjörn Friðriksson,
KR. Landsliðsþjálfari er Karl
Guðmundsson, en í landsliðs
nefnd eru Hans Kragh, for-
maður, Gunníaugur Lárusson
og Lárus Árnason.
■ 'XI., á'I.o. ''—••• 'k.'lfy- :.1
12. landsleikurinn.
Landsleikurinn á sunnudáginn er
12. landsleikur íslendinga. i knatt-
spyrnu. Af þeim hafa þrír unnizt,
ge. ti Finnum, Svíum o;t Norðmönn
lyr>r jafnaðaranenn og vara-
forseti bæjarstjórnarinnar í
Helsinki.
Eero Rydman yfirborgar-
stjóri Helsinkiborgar, bæjar-
fulltrúi fyrir finnska þjóð-
flokkinn. Rydman hefír verið
,um — 3—0, 5—1 og 4-^0. Rukwður
arfulltrm fyr>r sænska þjóð _, , . . ., . ,
. . T . *. Jonsson leikur nu sinn 11. lands-
flokkmn. Aarre Lo>maranta i, .. , .. ,
.. , , , leik, og hefir hann þá leiktð fleiri
skólaráðsmaður. bæjarfuil-i, , ,
, ,, , . ; landsleiki en nokkur anaar Islend
trui fyr>r finnska þjóðflokk-í.
, , _ _ , J _ [ ingur. Katí Guðmundsson, þjáif-
mn, og loks Per-Erik GustafS|
fulltrú*. j (Framliald á 2. síðu.)
r
ITppIýsingadei’d Sameinuðu þjóðanna efndi í vor tÚ al*.
þjóðlegra/' riígeróasa?/ikeppni eins og venja hefir ve?ið nnd-
anfarí?! á?', og þar cð Sa/neinu&u þjóðirnar eiga 10 ára at~ ■
mæÚ á þessu ári, þótt> viðeigandi að ritgerðirnar fjölluðu
um þaö, hvaö félög og félagasa??itök í hverju laiui haía
gert til aö glæða'skihú?ig man?ia á starfse?7ii samtaJkaizna.
Verðlazína/itgerðj?' hafa nú veriff valdar. Meffal þeirra ,sem
hlut i fyrsta verfflaun var Kjartan Ragn&rs, stjórnarráðs-
fiiiltrúi, e?z þau voru ails sjö.
Kjartan Ragnars er eini
Norör.rland'amaðurinn, sem
nlaut fyrstu verðlaun að þessu
sinn>, og það er jafnfraint í
fyrsta sinn, sem íslendingur
Sambandsfiingið
ræðir hervæðingu
Bonn, 27. júní. — Umræð-
ur hófust í dag í sambands-
þinginu í Bonn um hervæð-
ingu landsins og bráðab>rgða
frumvarp það, sem stj órnin I
hePr lagt fram um það mál.
Samkv. frumvarpinu hefir
forsetinn vald til að útnefna
foringja, en forsætisráðherra
tekur allav ákvarðanir og
markar hernum verkefni, en
hermálaráðherra sér um að
stefnu forsættsráðherra sé
framfylgt. Deila hef>r stað>ð
um það milli kristilega de-
mokrataflokksins, flokks Ad
enauers og Frjálslyndaflolcks
ins, en sd síðarnefndi vill að
herinn sé undir stjórn for-
seta. M. a. aí' þessum sökum
vísaði efri cieildin frumvarp-
inu frá fyrir nokkru. Nú er
frumvarpið komið fyrir neör*
deUd en vafasamt hverja af-
greiðslu það fær.
Sá yngsti og elzti
Myndin er af Jóni Svan Pét-
urssyni og Ólafi Tryggva
Ólafssyni. Báðir tóku þe>r
þátt í móti Landssambands
lúðrasveita, sem ha.ldiö var
liér í Reykjavík, dagana 25.
—26. jxiní. Voru þeir yngsti
og elzti bátttakandinn í mót-
úiu. Jón Svan Cr tólf ára og
hefir leikið nieð Lúðrasveit
Stykkishólms eUt ár. Ólafur
Tryggvason er áttræður og er
i Lúðrasveit Akureyrar. Hann
hefir leikiff með henni síð'an
1907, eða síffan hún var stofn
uð á Akureyri.
KJARTAN RAGNARS
stj órnarráðsfuUtrúi.
vinnur verðlaun i ritgeröa-
samkeppni Sameinuðu þjóð-
unna.
Eina ritgerði/i héða?i.
Ritgerð Kjartans var eina
ritgerðin, sem héðan barst,
{'ii nefnd í hverju landi .skyldi
senda beztu ritgerð'irnar til
alþjóðlegrar dómnefndar, er
siðan valdi til verðlauna. —
Verðlaunaháfar aðrir en
Kjartan eru frá Austurríki,
Iran, Nýja Sjálandi, Pakistan
Perú og Grikklandi.
1
4 vikna dvöl.
Verðlaunin eru fjögurra
i vikna dvöl í aðalstöðvum S.
; Þ. og er ætlazt til að verð-
! launahafi komi þangað um
, miðjan september, svo að
hann get> verið viðstaddur
setningu Allsherjarþingsins.
Forsetinn heim-
sækir Keflavík
Frá fréttaritara Tímans
i Keflavík.
Forset* íslands og forseta-
frúín heimsóttu Keflavik ,á
sunnudaginn. Klukkan eitt
tóku bæjaríógeti og bæjar-
stjóri á móti forseta á bæjar
mörkum. Síðan var ekið heim
til bæjarfógetans, Alfreðs
Gíslasonar og forseti kynnt-
ur fyrir bæjarstjórn og nokkr
um öðrum gestum. í skrúð-
garði bæjaríns fóru svo fram
formlegar móttökur að við-
stötídum miklum mannfjölda.
Við baö tækifær lærði lítil
stúlka, Guðrúi., xæigadóttir
forsetafrúnn* blómvönd. Síð-
an ávarpað'i bæjarfógeti for-
setann og bauð hann velkom
inn til Keflavíkur. Foseti á-
varpaði mannfjöldann og á
eftú' söng karlakór Keílavíkur
og stiórnaði Guðmundur
Norðdalh söngnum. Þá var
gengið til kirkju og hlýtt á
messu hjá sóknarprestinum
Birni Jónssyni. Að lokinni
guðsþjónustu voru skoðuð
(Framhald á 2. sISu.J