Tíminn - 29.06.1955, Page 7

Tíminn - 29.06.1955, Page 7
142. blaS. iS Hvai eru skipin Sambandsskip. Hvassafell fór í gær frá Reykja vík itl Norðurlands. Arnarfell fer frá Reykjavík í kvöld til New York, Jökulfell fór frá Fáskrúðsfirði 23. ]3. m. áleiðis til Ventspils. Dísar- fell fer væntanlega í dag frá New York áleiðis til íslands. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helga,feli fer væntanlega í dag frá Rostoek til Ríga. Wilhelm Bar- endz losar á Húnaflóahöfnum. Cornelia Houtman er í Mezane. Cornelia B er í Mezane. St. Wal- burg er í Borgarnesi. Lica Mærsk er í Keflavxk. Jörgen Basse fór í gær frá Eskifirði til Húsavíkur. Brasil er væntanlegur til Reykja- víkm1 í dag. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík i jnorgun 28. 6. til Akraness. Detti- foss fór frá Reykjavík 27.6. tll Breiðafjarðar, Vestfjarða, Siglu- fjarðar og þaðan til Leningrad. Fjallfoss fór frá ísafirði 27.6. til Akureyrar, Siglufjarðar, Húsavík- ur, Raufarhafnar og þaðan til Bremen og Hamborgar. Goöafoss kom til Reykjavíkur 16.6. frá New York. Gullfoss fór frá Leith 27.6. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkul' 23.6. £rá Siglufirði. ■ Reykjafoss kom tli Antwerpen 27. 6. Fer þaðan til Rotterdam og R- víkur. Selfoss fór frá Reykjavík 27.6. til Keflavíkur. Tröllafoss fór fi'á New York 28.6. til Reykjavík- ur. Tungufoss fer frá Haugesund í dag 28.6. til Austur- og Noi'ður- landsins. Tom Strömer kom til Reykjavíkur 24.6. frá Keflavík. Svanefjeld kom til Reykjavíkur 23 5. frá Rotterdam. Drangajökull fór frá New York 24.6. til Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Kaup- mannahafnar í fyrramálið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gær frá Austfjöi'ðum. Skjaldbreið fór frá Reykjavík á hádegi í gær til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Þyrill er í Álaborg. Skaftfellingur fór frá Reykjavík 1 gærkvöldi til Vestmannaeyja. Baldur jfólr frá Reykjavík í gærkvöldi til Hvamms fjarðar. Flugferðir Flugféiagið. Millilandaflug: Sólfaxi fór til . Kaupmannahafnar og Hamborgar 1 í xnorgun. Flugvélin er væn-tanleg. ■ aftur til Reykjavikur kl. 17,45 á ■ morgun. • Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaöa, Hellu, Horna- ■ .fjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglu- . fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). Á morgun er ráðgert að fljúga til Aureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðár- króks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir. Edda er væntanleg kl. 9,00 í fyrramálið frá New York. Flugvél- in fer kl. 10,30 til Stafangurs, Kaup mannahafnar og Hamborgar. Hekla er væntanleg til Reykja- víkur kl. 17,45 á morgun frá Nor- egi. Flugvélin fer kl. 19,30 til New . York. Ur ýmuira áttum TJthlutunarskrifstofa Reykjavíkur Úthlutunarski-iifstofa Reykjavík- ur biður blaðið að vekja athygli bæjarbúa á því, að í dag er síð- . asti dagurinn, sem skömmtunarseðl ar eru afhentir í Góðtemplarahús- inu, opið frá kl. 10—5. Gísli Sveinsson, fyrrv. sendiherra, er fluttur á Grettisgötu 98 (2. hæð). Sími 3434. Konur, munið sérsundtíma ykkar I Sund höllinni þriðjud-aga og fimmtu- tíaga kl. 8,30 e. h. TÍMINN, miðvikudaginn 29. júní 1955. 1 öklar aimsóknir (Framhald af 8. síðu). snævi, sem mælt hefir verið hér á jökli, og Sigurður Þór- arinsson kvaðst ekki vita til, að dýpra ársnævi hefði verið mælt nokkurs staðar í heim inum, enda vafasamt að slík ir jöklar væru annars staðar til, en helzt væri það þá í Alaska. Jón Eyþórsson hefir áður rannsakað Mýrdalsj ökul nokk uð og kom þekking hans á jöklinum nú að mjög miklu haldi, sagði Sigurjón. Kötlulægðin fyllist. Jón Eyþórsson, gat þess, að það hefði lengi verið álit manna þar eystra, að goss væri að væhta úr Kötlu, þeg- a,r lægðin milli hnjúkanna væri orðin sléttfull af snjó. Þau tíu tólf ár, sem hann hefði fylgzt með þessu kvað liann lægðina mjög hafa fyllst, og eftir því ætti að mega búSst við gosi þá og þegar. Jarðsk jálf takippir. Síðdegis á laugardag voru mælingamenn að verki sunn anvert við Kötlulægðina, þótt ust þeir þá finna einn eða tvo jarðskjálftakippi, en urðu annars einskis varir. Morgun inn eftir þ. e. sunnudag voru þeir að verki norðanvert við hana og sáu þá að litlar sprungur mynduðust í jökul- inn. Síðdegis þann dag fengu þeir fregnir um hlaupið gegnum Vestmannaeyjaradio og þóttu það að vonum mikil tíðindi. Þoka var þá á jöklin um og þvi ekki fært að at- huga meira og var þá haldið niður og komið að Sólheima koti kl. 6 á mánudagsmorg- un. Líkt og við Grímsvötn. Sigurður Þórarinsson kvað þaö hafa verið álit manna, að vatn mundi ekki geta safn azt undir Mýrdalsjökli með svipuðum hætti og við Gríms vötn, en þegar hann flaug yf ir jökulinn og sá dældirnar, IIúsfliitnÍBtgar (Framhald af 8. síðu). sem um þetta hafa fjallar, lagt til, að annað hvort yrðu steyptir staurar, sem svo væru reknir niður ofan á fast, eða að boraðar væru holiir, 18” í þvermál og svo steypt í þær. Unnið er af kappi við að ðyggja grunn Sementsverk- smiðjunnar, og miðar því verki vel áfram. Ileiiiismet (Framhald aí 1. siðu). keppt í þeim greinum, sem mest keppni og beztur árang ur hefír náðst í á norræna sundmótinm Ættu sem flest ir að nota þetta tækifæri og sjá hina afburða góðu sund- menn frá Norðurlöndunum. sem myndazt höfðu eftir hlaupið, þótti honum sýnt að margt mundi líkt með skyld um ,því að þetta minnti mjög á Grímsvatnalægðir eftir Skeiðarárhlaup. Hins vegar væri ekki hægt að segja, hvað vatnsmyndun þessari ylli hvort það væru smágos eða hverir eða annar jarðhiti und ir jöklinum. Ekki er ólíklegt, að farið verði bráðlega á Mýrdalsjökul aftur til að mæla nákvæm- lega hvosir þær, sem mynd- azt hafa og ættu þær mæl- ingar að vera mikilsverðar, einkum í því skyni að áætla, hve mikið vatn hefir runnið fram í hlaupinu, þar sem mælingar var búið að gera þarna svona rétt áður. Gott hjálparlið. Þeir Sigurður og Jón luku hinu mesta lofsorði á Jean Martin sem ágætan vísinda- mann og góðan ferðafélaga. Einnig vildu þeir færa Guð- mundi Jónassyni innilegar þakkir fyrir alla hans miklu hjálp fyrr og síðar, svo og það áhugasama fólk, sem lagði fram sjálfboðaliðastarf til jöklarannsókna. Rannsókn ir þessar væru blátt áfram óhugsandi án þessara hjálp ar. Mætti þar nefna menn úr skíðadeild Ármanns og Flug- björgunarsveitinni, sem jafn an væru boðnir og búnir til hjálpar. Hefði þe’tta samband áhugamanna og vísinda- manna komizt á fyrir at- beina Steinþórs heitins Sig- urössonar og haldizt síðan. Þá sagði Jón Eyþórsson, formaður Jöklarannsóknafé- lagsins, að félagið hefði sjálft kostað Vatnajökulsleiðangur inn ,en ríkið leiðangurinn á Mýrdalsj ökul, enda hefði þar verið framkvæmd þingsálykt unartillaga um athugun á Kötlusvæðinu. Skipt ura yfirlækni sjúkrahússins á Akranesi Akranesi 19. júní Er Sjúkrahús Akraness tók til starfa fyrir 3 árum, voru Akurnesingar svo lánsamir, að til forstöðu þess valdist mjög vel menntaður sér- Vegurinn kringura Dýrafjörð fullgerður Frá fréttaritara Tímans í Dýrafirði. Byrjað var að slá tún á tveimur bæjum hér í firðin- um um sl. helgi og mun slátt ur almennt byrja þessa dag- ana, enda tún orðin vel sprottin. Vegaviðhald og vegagerð hefir veúð mikii hér um slóð ir. Vegurinn kringum Dýra- fjörð var fullgerður í vor og verið er að brúa Botnsá, en það var síðasta óbrúaða áin á þjóðveginum hér í firðin- um. Mun nú einkum verða lögð áherzla á að fullgera veginn í Arnarfirðinum inn að fyrirhugaðri virkjun í Mjólkuránum. Fjöldi manna hefir atvmnu við vega- og brúagerð í sýslunni. Á Þmgeyri hafa togarar landað að undanförnu, síðast togarinn Gylfi frá Patreks- Þrði 100 tonnum sl. þriðju- dag. Einnig fiskast nokkuð á trillubáta. ÓHK. UNIFLO. MOTOR 011 fræðingur, Haukur Kristjáns son frá Hreðavatni. Eru hin ar miklu vinsældir og álit, sem sjúkrahúsið nýtur, eng um einum manni að þakka sem honum, enda hefir hann átt sinn þátt í því, að til sjúkrahússins hafa valizt hin ar færustu hjúkrunark'önur og annað starfslið. Er það því að vonum, að Akurnesingar sakni Hauks, er hann hefir látið af starfi hér og flutzt að hinni nýju Heilsuvernd- arstöð í Reykjavík. Umsókn arfrestur um stöðu yfirlækn fs sjúkrahússins var útrunn inn um miðjan þennan mán uð, og sóttu um hana 3 kunn ir læknar. En þar til staðan verður veitt, gegnir prófessor Guömundur Thoroddsen hér störfum yfirlæknis, en sjúkra samlagsstörfum Hauks gegn ir ungur lfæknir, Friðrik Sveinsson. GB. Ein þyUkt, er kemur í stað SEA 10-30 Olíufélagið h.f. SÍMI 81600 iiiiiuiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiituiiumimí N.s. Droonifið Alexandrine i fer Ú1 Færeyja og Kaup- mannahafnar þriðjudaginn 5. júlí. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag og á morg un. — Flutningur óskast til- kynntur sem fyrst. Skipaafgreiðsla 1 Jes Zimsen 1 Erlendur Pétursson ’ miimiiiuuiiiiiiniiiuiiuuiiiiimiiiiiiuiimiiiiitiiiiiui* VorubrSsleyfi | Þeir sem vUdu láta vöru-1 bílsleyfi, geta fengið gott | verð fyrir það. Tilboð send § ist blaðinu merkt „Vöru-1 bílsleyfi — strax“ fyrir 8. | júlí n. k. 5 limiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiimiim* BUTLERS STÁLGRINDAHÚS af öllum stærðum. Rauðavatnslönd. Þeir, sem fengið hafa loforð fyrir sumarbústaðalandi við Rauðavatn, eru beðnir að vitja samninga á skrifstofu bæjarverkfræðings, Xng ólfsstræti 5. Garðræktendur Reykjavík! Afgreiðsla tröllamjöls fer fram í dag í síðasta sinn kl. 2—4 síðd. Áburðarsala bæjarins. TUNGUFELL H.F. Ingólfsstrœti 6. — Pósthólf 1137. — Sími 1373. Hygginn bónd! drátfcarvél fcryggir sína / ThMHtm KHðKI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.