Tíminn - 29.06.1955, Page 8
89. árgangur.
Revkjavík,
29. júní 1955.
142. blað.
Ársnævi á Mýrdaisjökíi re
9,60 metrar á þykkt
Aldrci niaslzl fyrr svo jrv kkl árla{» af jöku!
Mi j» svo vilað sé ■ liráiiiiiuii — llætí við
jökalfarana hcim koama
Leiðangursmenn Jöklarannsóknarféiagsins komu til Rvsk-
ur af Mýrdaisjökli seint í fvrrakvöld og ræddu stutta stuiid
^ið blaðamenn i gær. Jón Eyþórs on, sein oftast var kallaður
liúsbónðinn á jöklinum, hafði orð fyrsr þeim. — Aí' upplýs-
ángum jökulfaranua kom fram, að nýsnjórinn á Mýrdalsjökii,
8). e. a. s. síðasti árgangur, reyndist 9,8ð metra þykkur, og
inun það vera dýpsta ársnævi, sem nokkurn tima hefir verið
mælt á jökli í heiminum.
— Við lögðum af stað' í
rannsóknarleiðangur á Vatna
jökul, laugardaginn fyrir
hvítasunnli, sagði Jón. Erindi
fararinnar var tvíþætt, ann-
ars vegar að reisa skála í
Tungnárbotnum og hins veg
ar að mæla þykkt jökulsins
aðallega á Grimsvatna-svæð
inu. Reistur var snotur skáli,
sem hlaut nafnið Jökulheim
ar og rúmar hann 20—30
manns. Fyrir skálagerðinni
stóðu Árni Kjartansson verzl
unarstjóri og Stefán Jónasson
trésmíðameistari, en einnig
unnu að skálagerðinni fimm
piltar og stúlkur af ósér-
ylægni og dugnaði.
lialdið til Grimsvatna.
Meðan unnið var að skála
byggingu héldu rannsóknar-
Kommúnistar
hræddir um sig
í Kína
Moskvu, 28. jiiní. Tass-
fréttastofan seg'r, að í Kína
menn inn á Grímsvátnasvæð
ið. Voru það Jón Eyþórsson,
veðurfræðingur, Sigurður Þór
arinsson, jarðfræðingur,
franski jarðfræðingurinn
Jean Martin, Sigurjón Rist
vatnafræðingur, Farið var í
tveimur snjóbílum og ók Guð
mundur Jónasson öðrum en
Ólafur Níeisen hinum var það
vísil-biil Jökiarannsóknafé-
lagsins í fyrstu jöklaferð
sinni. Báðir bilarnir reyndust
ágætlega. Jean Martin, sem
tók þátt í franska heimskauta
leiðangrinum og er vanur
mælingum á Grænlandsjökli
sá að mestu um mælingar,
enda voru tækin fengin að
láni frá leiðangri þeim. Sig-
urður Þórarinsson stjórnaði
annars rannsóknunum.
Viö þessar mælingar og
þær, sem gerðar voru þarna
áður hefir komið i ljós, að ís-
lenzku jöklarnir eru miklu
þykkri en almennt var áð'ur
álitið, og hefir mælzt
þúsund metra þykkur jökull
á Vatnajökli og 600 metra
þykkur á Mýrdalsjökli.
Haldið á Mýrdalsjökul.
Hinn 16. júní vax komið
heim úr Vatnajökulsleiðangr
sé nú hafin herferð mikil til' inum, en skömm seta höfð,
aö útrýma því, sem kallað er
andbyltángaröfl í landinu.
njósnurum og skemmdar-
verkamönnum. Leynilögregl-
an í Shanghai hefir hand-
tek>ð 53 menn, sein voru fé
iagar í ólöglegum félagsskap,
er vann að andbyltingu undir
því yfirskyni að um kristi-
iegan félagsskap væri að
ræöa. í Shetstan-héraöi hef
ir alþýðudómstóll dæmt 4
rnenn til dauða og fjölmarga
til langrar fangelsisvistar.
Saraeinmg Þýzka-
lands og afstaða
Rússa
Washington, 28. júní. Dull
es sagði blaðamönnum í dag,
að svo virtist, sem Rússar
hefðu nú misst sinn fyrri á-
huga fyrir sameiningu Þýzka
lands. Ef þessu væri svo far
ið, þá varpað1 það miklum
váfa á emlæga viðleitni af
Rússa hálfu t‘1 að draga úr
viðsjám í heiminum. Samein-
ing Þýzkalands væri knýj-
andi nauösyn og áframhald-
ancti skipting landsins gæti
aðeins leitt til nýrra erfið-
leika.Sameining landshis væri
því mál, sem bæri framar
öörum að ræða á Genfarfund
Inum.
því að hinn l8. var lagt af
stað í leiðangur á Mýrdals-
jökul. Sigurjón Rist var far-
arstjóri í þeim leiðangri og
skýrði hann nokkuð frá för-
inni. Lagt var upp frá Sól-
heimakoti. Sú leið er heldur
eirfið og grýtt, og stendur til
að lagfæra hana, en gekk þó
ágætlega undir leiðsögn Guð
mundar upp á jökul. Rúma
viku var dvalist á jöklinum
og var veður oftast afleitt,
ýmist rigning, krepja eða
snjókoma. Aðalverkefnið var
þykktarmælingar á Kötlu-
svæðinu og aðrar athugunlr
með tilliti til þess, hvort nokk
uð mætti af útliti hans ráða,
hvenær von mundi á Kötlu-
gosi. Kvað Sigurjón litlar lík
ur til þess, þvi að samanburó
arrannsóknir á jöklinum rétt
fyrir síðustu gos vantaði.
Hins vegar ættu þessar at-
huganir að koma að haldi síð
ar, en líklega elcki öðrum en
niðjum vorum, sem óttuðust
Kötlugos.
Snjólagið 9,60 metrar.
Eitt atriði rannsókna á
Mýrdalsjökli var að athuga,
hvað snjólag siðasta vetrar
væri þykkt. Var graíin gryfja
í snjóinn og bjuggust menn
varla við, að hún mundi
verða yfir sex metra á dýpt,
áður en komið væri niður úr
árlaginu, en hún varð 9,60
metrar, og er það dýpsta ár-
(Framhald á 7. siðu).
Peíon á undanhaldi
fyrir katólskum
Buenos Aires, 28. júni. —• ^
Frainkvæmdastjóri lands-
sanibands iðnaðarmanna í
Argentínu, Eduardo Vule-
vich, hef*r sótt um lausn
frá störfum. Vuieyich var
fremstur í flokk’* þeirra, er
be'ttu sér fyrir fjöldagöng-
um og útifundum gegn ka-
þ^isku kirkjunni og í ræðu
1. maí kvatl* hann forset-
ann til að hr’nda í fram-
kvæmd aðskilnaði rikis og
kirkju. Er Vulevich hafði
lagt fram lausnarbeiðn1 sína
í dag átt* hann langt við-
tal við Perou forseta.
Banatilræði við
stúlku í Osló
Mikið -um húsflutninga
og byggingar á Akranesi
Akranesi, 21. júní
Meðfyljandi mynd sýnir, er verið var að flytja húsið
Gneistavelli við Kirkjubraut, en því hafði verið valin staður,
ásamt öðrum gömlum húsum við svonefnda Prestshúsa-
braut, I útjaðri bæjarins. Sama dag voru flutt þangað tvö
önnur og á næstunni verða flutt tvö tii viðbótar.
NTB—Osló, 28. júní Seinni
hluta dags í dag var skotið
þrem skammbyasaskötum á
unga stúlku hér í Osló. At—
burður þessi átti sér stað á stórt
veitingahúslnu Bromenade
Cafeen. Stúlkan sat þar aö
snæðingi ásamt kunningja
sínum, og það var hann, sem
skaut á hana. Lögregluþjónn,
sem sat í næsta herbergi og
einnig var að borða, heyröi
skothveilina og hljóp inn i
Byggingaframkvæmdir eru
mjög miklar. Á þessu ári hef
ir veriö úthlutað lóðum undir
40 hús, flest tveggja ibúða,
og auk þess eru í smíðum 30
einbýlishús, sem byrjað hafði
verið á á síðastliðnu ári. —
Kaupfélagið er að byggja all
verzlunarhús í hinu
nýja smáíbúðahverfi. í kjall
ara þess verða 100 frystiklef
ar, sem leigðir verða út til
félagsmanna. Geta menn
tryggt sér þar rúm með því
að greiða nokkra fjárhæð fyr
írfram, er svo gengur upp í
leiguna. Haraldur Böðvars-
veitíngastofuna og afvopnaði j son & Co. er að byggja skreið
mannimi, en hann stóö þá
yfir stúlkuiini, með byssuna
í hendinni. Kom í ljós, að
fjórða skotið hafði ekki
hlaupið úr byssunni og sat
fast í byssuhólknum. Strax
var farið með stúlkuna á
sjúxrahús og hún skorin upp.
Er talin nokkur von um að
hún mun'i halda lífi. Ekki er
frekar vitaö um orsakir þessa
ofbeldisverks.
argeymslu, er verður um
5000 rúmmetrar að stærð. Þá
er hafinn undirbúningur að
byggingu nýs pósts- og síma
húss og gera Akurnesingár
sér vonir um, að ekki líöi
langt um, eítir að þaö er kom
ið upp, að tekin verði upp
sjálfvirk símáafgreiðsla.
Næstu daga verður hafin
smíði fjöibýlishúss á Akra-
nesi. Húsið er að grunnfleti
ar
sri
Ójs gt*i*í aS Adt‘iistm*p u jíingfisndi í gær
Bonn, 28. júní. Umræður héldu áfram í neðri deild sam
bandsþingsms í Bonn í dag um herskvldufrumvarp stjorn
arinnar cn skv. því á að bjóða út 6900 sjálfboðaPðum, er eiga
að mynda kjarna í her V-Þýzkalands. Hijóp mikdl æsingur
i umræðurnar. Voru gerð óp að dr. Adenauer kanslara, svo
að hann gat með naumindum fiutf mál sitt. Voru það
ekk< eingöngu jafnaðarmenn, sem háreistiiia gerðu, heldur
einnig menn úr stjórnarflokkununi, en þ*ngmenn frjáls;
lynda flokksins, eru margir andvígir f/umvarpinu í þehri
mynd, sem það er nú.
Fyrstur tók tii máls forjngi
jafnaðarmanna, Erik Ollen-
hauer. Bar hann Adenauer á
brýn fljótræði og kvað hann
geta átt á hættu að spUla
mrö' frumvarpi þessu fyrir
því að takast mætti að ná
samkomulagi um sameiningu
landsins. TálÖi hann skað-
máls og gat naumast flutt
mál sitt fyrh framítektum
og háreisti. Kvaðst hann
hafa orðíð fyrá miklum
vonbrigðum með undirtekth
stjórnarandstæðingá og ann-
arra við frumvarpið. Þeim
cetti þé að vera Ijóst, að her
heíð1 verið stofnaður í A-
laust með öllu, þótt frum-, ÞýzkaJandi og verið væri að
varp um stofnun hers hefði
venð látíð bíða frarn yf‘r
fjórveidafund eða þangað til
að lokinni för kanslarans til
Moskvu í haust.
Orffið fyrb' venbrlgðuzn.
Dr. Adenauer tók slðar tU
undirbúa bjálfun æskulýðs
ins þar til hemaðar. — Al-
mermt er talið, að litiar lík-
ur séu til þess að frumvarpi'ð
verði samþykkt í báðum deild
um fyrr en i haust, nema þá
að gerðar verði á því stór-
felldar breytingar.
tæpir 3000 fermetrar, þrjár
hæðir og ris. í því verð'a 12
ibúðir 2ja og 3ja herbergja.
Er það byggingafélagið Björk
er fyrir þessum framkvæmd
um stendur og hyggst það
selja íbúðlrnar fokheldar og
i’rágengnar að utan, svo og
með miðstöð, sem sameigin-
leg verö'ur fyrir allt húsiö.
Stevptir grunnstaurar.
Vegna þess hve jarðvegur
er hér viða gljúpur og djúpt
niður á fastan grunn, hefir
bæjarstjórnin látið athuga,
hvernig bezt mætti úr því
bæta. Hafa kunnáttumenn,
(Framhald á 7. slða).
3?ö2£5S8i stádentar
íríi Akrancsi
Akranesi, 26. júní.
Að bessu sinni luku fimm
rtúdentar héðan af Akranesi
prófi. Frá Menntaskólanum
að Laugarvatnl, Ormar Þór
Guðmundsson og Ingibergur
Þorsteinsson. Frá Menntaskól
anum í Reykjavík. Bjamey
Ingólfsdóttir og Benedikt
Sigurðsson og frá Verzlunar
skólanum Árni Grétar Finns
son. GB.
SamkorauSag um
dagskrá í Genf
Washington, 28. júní. Dull
es ræddi við blaðamenn í
dag og skýrði þeim frá þvi
að fullt samkomulag vhtist
nú fengið um dagskráratriði
á fundi æðstu manna fjór-
veldanna og vonaðist hann
til að viðræðurnar gætu haf-
izt viðstöðulaust og viðfangs
ei'nin rædd eitt efth annað.
Þá hefði af ræðum og við’ræð
um í San Frandsco komið
nokkurn veginn skýrt fram,
liver væri afstaöa Vesturveld
anna sameiginlega til helztu
deilumála í heiminum og
einnig hefði Molotov markað
stefnu Rússa. Kvaðst hann
vona að alhr aðilar að Genf-
arfundinum kæmi þanga'ð i
góðri trú sýndu fulla vlð-
leitni til að tryggja heims-
frið'inn.