Tíminn - 24.07.1955, Page 1
ntteUóri:
Mnwiim MrorlnMsa
Úteelfindl:
ytamiólmarfloMnirlna
89. Árgangur.
Reykjavík, sunnudainn 24. júlí 1955.
■krlfttofur l Kddúhdsi
Fréttasimar:
B1302 og 81303
Aígreiðslusíml 2323
Auglýsingasími 81300
PrentsmiSjan Edda.
164. bla».
Ummæli Jónasar
Jónssonar ómerkt
I gær féll undirréttardóm-
ur í máli valdstjórnarinnar
gegn Jónasi Jónssyni vegna
ummæla hans um Hermann
Jónasson í bæklingnum
„Átján miijónir í Austur-
stræti“. Dómurinn ómerkt:
öll ummæli Jónasar og
dæmdi hann í 1000 kr. selct.
Sir Akranestog-
arar með fullfermi
af karfa
Frá fréttaritara Tímans
á Akranesi.
Báðir Akranestogarar eru i
aö koma heim með fullfermi
af karfa sem þeir hafa feng-
ið við Grænland.
Akurey kom með fullfermi
heim í gær og Bjarni Ólafs-
=on er væntanlegur eftir helg
ina. Kárfinn er unninn í
frystihúsum á staðnum.
Sjósókn hjá trillubátum er
heldur erfið um þessar mund
ir vegna ót;ðar og aflast því
litið á þær.
Mikið fjöimenni samankomið
á Seifossi í gærdag
Rigning' og slæmt veSurútlit aftraðl
Suunlendingiam ekki frá samkomuhaldi
Enda hótt veður væri drungalegt á Suðurlandsund*rlend-
>nu 1 gær og rignúigaskúrir, var fjöldi manns saman kominn
íil hátíðahalds á Selfossi eft>r hádegi í gær, þegar blaðiff
fór í piessuna. ____
Tveimur bílum
stolið
í fyrrinött var tveimur bíl
um í Reykjavík stolið, og
fundust þeir ekki fyrr en um
hádegi í gær. Var annar
þeirra upp við Hólm, og var
greinilegt, að honum hafði
verið ekið mjög hratt um nótt
ina, því hann var úrbrædd-
ur og sprungið á einu hjól-
inu. Hinn bíllinn hafði orð-
ið fyrir litlum skemmdum.
Gollfaxi á Egilstaða-
velli
Á föstudaginn fór Gullfaxi
millilandaflugvél FÍ, með 60
farþega til Egilsstaða, og var
um helmingur farþeganna á
vegum Ferðaskrifstofunnar
Orlofs, sem eru að fara í
skemmtiferðalag um Austur-
land og viðar.
Mynd þess* er af norsku handknattleiksstúikunum, sem
hitigað koma til keppn’-.
Norskar handknattieikssfúikijr
væntaniegar hingað 30. júlí
Fyrsta skipli. scma erlcndar stúlkur keppa
hér í handknattieik — Leika f jórum simiimi
Á laugardag-nn 30. júlí er væntanlegur himgað á vegum
HKKR handknattieiksfíokkur stúikma frá félag'nu Grefsen í
Osló. Munu þær keppa hér fjóra leíki í Reykjavík og ef til
vill e>nn leik í Vestmánnaeyjum. Er þetta í fyrsta skipt', sem
mæl;kvarði fæst á getu íslenzkra stúlkna í handknattleik,
en þær hafa aldrei keppí v>ð útlend l>ð fyrr.
Handknattleiksflokkur-
inn frá Grefsen er mjög góð
ur. Fjórum smnum hafa
stúlkurnar orðið Noregsmeist
arar og í ár eru þær meðal
þriggja beztu liða Noregs, en
ekki hefir enn veriö keppt
um úrsht í meistaramótinu.
í flokknum eru tvær stúlkur,
sem leikið hafa 10 stanum
í norska landsliðinu, og ein,
sem hefir leikið þrjá lands-
leiki. Hingað koma 11 stúlk-
ur og tveir fararstjórar, og
er hér um gagnkvæmt boð
að ræða. Mun flokkur frá
HKRR fara til Noreg í boði
félagsins næsta sumar, ef
aðstæður leyfa.
Fjórfr le'kir.
Fyrsti leikur norska flokks
ins verður 31. júlí kl. 2,30 á
Ármannssvæðinu við Miötún. I
Mæta þær þá úrvalsUöi R- j
víkur. Annar leikurinn verð-'
ur 1. ágúst á Valssvæöinu'
við íslandsmeistarana úti.
Þriðji leikurinn er við íslands
meistarana inni, KR, og
verður hann i Hálogalandi
4. ágúst. Síðasti leikurinn í
Reykjavík verður 5. ágúst á
íþrÁitavfcllinum \ið pressu-
lið. Þá getur komið til mála,
að Grefsen fari Ul Vestm.-
eyja og leiki þar einn leik
á þjóðhátíðinni þar.
Skrifúðu hingad.
Grefsen skrifaði hingað
til ísí fyrir nokkru síðan og
spurðist fyrir um það, hvort
hægt væri að taka á möti
flokk frá félaginu hér„ Fól
ÍSÍ HKRR að sjá um málið,
með þeim árangri, sem getið
hefir verið. Um 20 íslenzkar
stúlkur hafa æft s. 1. mánuð
ve’gna þessarar /hetmsóknar
undir handleiðsiu Frimanns
(Framhald á 2. s'5u.'
Fjöldi fólks úr sveitunum
kom með mj óikurbílunum að
Selfossi í gærmorgun og bjó
;ig til útiveru á samkomunni
hrátt fyrir rigningarsudda og
heldur drungalegt veSurútUt.
Menn eystra höfðu í iengstu
lög vonað, að veður skánaði
um helgina, en ekki var útlit
fyrfr það i gær, að Sunnlend-
ingar ætluðu að láta rigning-
una aftra sér frá því að koma
til samkomuhalds t'l að minn
ast 25 ára afmælis Mjólkur-
búsins.
Á Selfossi hefir verið mik-
ill viðbúnaður undanfarna
^ daga vegna samkomunnar.
Bú’-ð er að koma upp aðstöðu
I til veitinga í ostagerðarhúsi
! mjólkurbúsins, sem ’-ó er í
, smíðum. En boðið var tU af-
i mælissamkomunnar um 2000
, manns af mjólkurbússvæðinu
j og áttu alUr að þiggja góð-
jgerðir mjólkurbúsins, mjólk,
skyr, kaffi og kökur.
Á samkomunni í gærdag
! áttu að halda ræður Stem-
\ grímur Steinþórsson landbún
1 aðarráðherra, EgUl Thorar-
; ensen formaður mjólkurbús-
I stjórnarinnar, Grétar Símon-
! arson mjólkurbússtjóri og
fleiri af forráðamönnum
mjólkurbúsins.
Auk þess var lúðrasveit R-
víkur komin austur efth- há-
degið tU að leika á milli at-
riða á samkomunni og Guð-
mundur Jósson óperusöngv-
ari að syngja. Að lokum átti
svo að dansa.
Erigin síldveiði
Eng>n sildveiði var á m>ð-
unum í gær. Vonuðust menn.
til að veður færi lygnandi í
fyrrakvöld, og fóru reyndar
nokkur skip úr var> t>l að
vera kom'n á miðin í tæka
tíð, en þess> von brást. Að
vísu lygndi nokkuð upp við
landið, en þegar kom>ð var
á nVðin var hvasst, sjö til
átta vindstig og sjór. Sk»p-
in leituðu því aftur í var.
Næg vinna er nú á síldar-
stöðunum, þótt engu sé laud
að, þar sem ganga þarf-ftá
ýmsu eftir undanfarna
hrotu.
Cordell Hull
látinn
Washington, 23. júlí. Cordel
Hull, sem lengst var utanrík-
isráðherra í forsetatið Frank-
líns D. Roosevelts, dó í morg-
un, 83 ára að aldri. Hann sat
margar alþjóðaráðstefnur
með forsetanum og var áhrifa
mikill í stjórnmálum Banda-
ríkjanna um langt skeið.
r VAVW.W^AVAW/.W.V,V.V,VAV.‘.V.-.V
Í i:
Verða ráðherrar Sjálfstæðisflokkssns 1;
•:
kallaðir sem vitni? *:
Morgunblaðið hef>r enn ekk> svarað neijtu þe>m
tilmælum Tímans, að bæð> blöðin beini þe>m áskum
til dómsmálaráðherra, að hann lát> fara fram rann-
sókn á því, hvort þeirra segi réttara frá vínveitingun-
um hjá Heimdalli. Mbl. hef>r svo sem kunnugt er,
stimplað það róg hjá Tímanum, að vindrykkja haf>
farið fram á leiksýn«ngu hjá Heimdall*.
Sjálfsagt verður þó Mbl. v>ð þesari ásko-un. Rétt-
arhöldin i þessu mál>, sem eiga að skera úr uin. sann-
sögl> stjórnarblaöanna, gætu orðið h*n athyglisverð-
ustu. M.a. myndu ráðherrar Sjálfstæðisflokksin.s sen.n'-
lega verða kallaðir sem v>tni, en heir munu hafa not’ö
ve'tinga hjá Heimdalli meðan á leiksýn-ngu stóð.
•» i
(VVWWWftWijVVWWVVVyVWWiW.VWVV'VVWSAWVVV
Heyskap að ljuka
á Reyðarfirði
Frá fréttaritara Tímans
á Reyðarfirði.
Heyskapur hefir gen^’5 <=ér
staklesa vel hér um s* 1óð’r r*g
eru bæntíur nú fiestlr h!%r>.ir
-'ð Ijúka fvrra slætt’ r'~ -
v‘-es'- að g**asið snrett’ að
æ^t verði að slá aftur .
Hevið hefir verið þurrkað
jafnöðutn af ljánum, enda
stöðugir þurrkar og bjart-
"’ðri nú um langt skeið. Er
mikili hugur í bændum
heyja sem mest í þessari góðu
tíð.
Gistihúsin oftast fuli
á Austurlandi í sumar
Mikiil sírauuiur rrlrnds og iimleiids ferða
| fólks í stöðugu sólskini og' góðviðri
Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirð*.
Mikill og stöðugur straumur ferðafólks er um Austur-
! land í sumar, enda stöðugt góðv*ðr> þar og sól, þó rigning-
ar séu jafntíðar á Suðurland* og sól>n á Austurlandi. Sækja
innlendir og erlendir ferðamenn sólina austur.
i Hefir sennilega aldrei verið
i svo m-kill straumur ferða-
fólks um Austurland. Gisti-
húsin eru yfirleitt fullskipuð,
en mjög margir hafa þó tjöid
meðf:rðis og sofa í þeún, þeg-
ar verkast vUl.
1 rnn'e"da ferSn.fé'k'ð keni-
ur aðallega á einkabíium og
, svo með flugvéium. En einn-
ig er mjög m'kið á ferðinni
af erlendu ferðafólki. Má dag
lega sjá brezka og býzka og
’afnvel danska ferðamenn
lupp um öll fjöll. Margir taka
sér bíla til styttri könnunar-
ferða. Margir hinna erlendu
ferðamanna hafa með sér eld
unaráhöld og matbúa sjálfir
handa sér, til að drýgja far-
areyr'nn.
Flugsamvöngur austur eru
””íöop reelulesar í sumac
vegna góðviðrisins og er því
n«»ma um klukkustundar
ferð úr r'-gningunni syðra
austur í sólina á Egilsstöðuhi,
en þaðan liggja leiðir í allar
áttir um Austur- og Norður-
land.