Tíminn - 24.07.1955, Síða 2
E
TÍMINX, sunnudainn 24. júlí 1955.
164. blað.
Klrkjymét
Rangæinga
Kirkjumót Rangæinga var
'n.aldið sl .sunnudag. Mótið
aófst með guðsþjónustu í
BreVðabólstaðarkirkju. Séra
Sveinn Ögmundsson, prédik-
iði. — Siðan var samkoma
ið Goðalandi í Fljótshlíö. Sr.
Sveinbj örn Högnason, pró-
fastur setti mótið. Þá flutti
sr. Árelíus Níelsson erindi.
Því næst söng Guðmundur
Jönsson óperusöngvari við
andirleik Fritz Weishappel.
Síðan flutti Jón Hjálmarsson
skólastjóri að Skógum ræðu
jg að lokum talaði sr. Sig-
arður Einarsson í Holti. Milli
arindanna voru sungnir sálm
ar og annaðist Sigurbjartur
Buðjónsson í Hávarðarkoti
andirleik. Mótinu lauk með
pví að sunginn var þjóðsöng-
nrinn. — Samkoma þessi var
igætlega sótt og hin ánægju
.egasta.
Genfarfundur
(Framhald aí 8. síðu).
pakkað. En tíminn líður cg
almenningur um allan heim
bíður í eftirvæntingu um að
heyra, að einhver árangur
hafi orðið að ráðstefnunni.
Það sést ekki í fyrsta lagi fyrr
en gefin hefir verið út hin sam
eiginlega yfirlýsing að lokn-
jm fundnum síðdegis í dag.
Útvarpið
'6’tvarpið í dag.
Fastir liðir eins og venjulega
l.OOMessa í Dómkirkjunni (Prest-
ur: Séra Jón Auðuns dómpró-
f astur).
.9.30 Tónleikar: Emil Telmanyi
leikiu- á fiðlu (plötur).
Í0.20 Einsöngur: Ebba Wilton syng-
ur (plötur).
J0.40Erindi: Sitt af hverju um'dýr
(Magnús Á. Árnason listmál-
ari).
21.00 Tónleikar (plötur).
.21.25 Upplestur: „Ævintýri létta-
sveinsins", smásaga eftir Kar-
en Biixen.
.2205 Danslög (plötur). —
.23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
Fastir liðir eins og venjulega
19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd-
um (plötur).
>0.30 Tónleikar (plötur): „Dauðra-
eyjan“, sinfónískt ljóð eftir
Rachmaninoff.
20.50 XJm daginn og veginn (Frú
Guðlaug Narfadóttir).
.21.10 Einsöngur: Jussi Björling
syngur (plötur).
121.30 Búnaðarþáttur: Vinsiutækni
við bústörf (Magnús Óskars-
. son, Hvanneyri).
,21.45 Tónleikar (plötur).
22.10 „Hver er Gregory?“ sakamála
saga eftir Francis Durbridge,
í þýðingu Sverris Haraldsson-
ar cand. theol.: I. (Gunnar
Schram stud. jur. les)
22.25 Tónleikar: Þjóðlög írá Týról
sungin og leikin (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Árnað heilla
Hjónaefni.
í gær kunngerðu hjúskaparheit
>itt ungfrú Marie-Madeleine Voill-
;ry, dóttir sendiherra Frakka hér á
, andi, og Harold G. Witlassen, full-
;rúi á íslandi fyrir Broothers S. A.
:F. E., Osló.
fljónaefni.
• Þann 21. júli s 1 opinberuðu trú-
.ofun sína ungfrú Gerður Jóhann-
osdóttir, skrifstofumær, Reykjavík,
og Friðrik D Stefánsson stud. Oe-
>:on frá Akureyri.
JVorskas* stíilkm*
(Framhald af 1. síðu).
Guðlauggsonar. Er mikUl á-
hugi ríkjandi meðal þeirra
fyrir þessari heímsókn, sem
án efa ve'rður til að öría mjög
áhuga íslenzkra stúlkna fyrir
handknatleik.
Tvrklímd
'Framhaíd af 3 sfðu)
nvtur tækniaðstoðar Banda-
ríkjastjórnar og nokkurrar
efnahag aðstcðar. Stj órnar-
vö’din sækiast cftir er’endu
fjárraagní til at’dnnutækja og
í ‘•amræmi við þá stefnu var
Hilton, amerfski’m hótelká'-m,
leyft að byggja risahótel
með 300 hprb°r<iium í Istan-
b#ul, er tók til starfa i sumar.
Hfsrðgerð þjóð í
í sveitunvm hafa stjórnar-
völdin stuð’að að stofnun sam
vinn,’.fvrirtrek!a. sem koma
landbúuaðarafm’ðum í verð.
MiVill hluti Tvrklands er fiöll
ótt land. bar sem lífsbarátt-
in er hörð. Veturinn cnió-
bu”"ur oo- ka’dur, rétt eins og
á fslandi. Þióðin s^m bvggir
’andið, er líka harðo-orð og
hraiist. en þjóðernistiifinninv
in er fæplefm jafn sterk nv Hi
dæmis í Grikk’andi flest-
um Araba'öndum. Skvrinein
er ef til vi'l sú að Tvrktr hafa
um alda raðir ekki verið undir
sðrar bióðir vefnir, eu hoss í
stað ráðið yfir öðrum þjóðum.
Þar sem garalir siðir og
nýir mætast.
Tvrkland er vafalítið það
Múhameðstrúarlandanna,
sem lengst. er komið í vestræn
um frarnförum og er oft fróð
legt að siá hvernig þes ir nvju
menninnrarstraumar verka,
begar beir renna, eins og ó-
storknað. hraun yfir alda
gamla siði og lífsvenjur.
Ef til vill er óvíða í Tyrk-
landi hægt að sjá bessa bróun
i jafnskj’rri mynd og í höfuð-
borginni Ankara.
Ankara. sem er í fiallahér-
aði inn á hásléttu Tyrklands,
var gamalt lítið sveitaþorp,
þegar Ataturk ákvað að þar
skyld’ höfuðborg h’ns nýja
Tyrklands rísa, án allra
tengíla við fortíðina og Tyrk-
land • það sem soldánarnir
stjórnuðu frá Istnnbul.
í hæðunum ofan við nýju
borgina er gamla þorpið enn
með kofum sínum og troðning
um, þar sem lifið gengur sinn
gang, eins og það hefir gert í
Anatóliu um aldir. En niður
á sléttunum eru breið stræti
og fögur torg hinnar nýju
höfuðborgar. Hún er skipu-
lögð sem höfuðborg frá
grunni. Byggingarnar eru að
vísu fiestar í alþjóðlegum
funkisstíl og lítið um þjóð-
lega og sérstæða byggingar-
li t, nema ef vera skyldi hið
risavSxna mirinisfherki Atat-
urks, sern gnæíir yfir bcrgina
með steinsúlum sínum, stein-
torgum og sigurbrautum.
Þar gnæf:r A'aturk sjá.'fvr
við himinn á glæstum gæðingi:
og fiörmiklv.m, enc’a þö^t báð
ir séu gerðir úr steini. Þessi
standmynd af gæðingnum og
velgerðarmanni Tvrk'ands er
í miltlu p.fhaldi hjá þióðinni,
því hún bráir framfavir og
sera víðtæka t samstarf við
aðrar þjóðir. — gþ.
I Til bygginga |
| NÝKOMIÐ
i Miðslöðvai’ofnar j
{ Pípur
{ Fittings |
] Kranar
I Golil-Star
| oliukyndingatæki
{ Einangrunarfilt i
! Handlaus'ap
Salcrni
i Eidhúsvaskar
| Sanmur
alls konar
I Þakpappi
| i>akjárn
! Þakkjölur
{ Þakglu^ar
i Þaksauntur
I Pappasaumur
i Smckklásar
j Hurðaskrár
og húnar
I Þvottapottar
i Málnin&'
i Verkfæri
I til pípulagnfnga
i Sendum í póstkröfu
1 Ilelgi Magnússon I
& Co.
I Hafnarstræti 19. Sími 3184 ’
_raga kaffi
bregzt engum
Pað er ©kki um að villast
Johnsok $k Kaaber kaffi
ÍWyWAVAWJ WWWVSWWWVWV WVWWVU’AWW
Hálf húseign í Bygginga-
samvinnuféi. Hofgarður
I
j! er til sölu. Félagsmenn, sem óska að njóta forkaups
■J réttar síns gefi sgi fram við stjórn félagsins fyrir
!; 1. ágúst n. k.
■(VWMVWWWWVWVWWWVWWWVVWVWWVWWVWVW
Minnum á fljóta og góða
Efnalaugin HJÁLP
Bergstaðastræti 28A
Sími 5523 Sími 5523
VESTURBÆR: Fatamóttaka Grenimel 12.
WWWWWWWWWWWWWWVWWWWIWWWWWV-
Getum fyrst um sinn
Afgreitt hreinsun fata með stuttum fyrirvárá.
Fafapressan PERLA §
Hverfisgötu 78
5
VWVWWWWWWVWVWWWWWWWWWVWWWWCT
I Tannlækningastofa i
*■ í
mín á Selfossi verður lokuð frá 25. júlí. ?
!; Páll Jónsson
í tannlæknir
VWVWÖVWVWWWJV.
ORÐSENDING
til viðskiptamanna á
—^SSTAÐAHO
. L-í/.iuii vor á Fálkagötu 18, opnar aftur
mánudaginn 25. þ.
: . .!: inörn -t
•.W.VA%VAW,V.W.,.W^2W.W.vwvi.......
V.VtV.W.VVW.VlAVAVWVWA^WAWMV.
/ <
J Bezi að auglýsa í TÍMANUM jji
WWWWVWWWWWWUWVVWWWW’JWWWWWWWWtt