Tíminn - 24.07.1955, Side 3
164. bláð.
TÍMINN, sunnudainn 24. júlí 1955.
3
Guðni Þórðarson:
Á slóðum Væringjanna
Þar mætast menningarstraumar
Austurlanda og Vesturlanda
Tyrkir hafa mikla sérstöðu
meSal þjóða í hugum íslend-
inga. Það er heldur ekki
undai'legt, því að Tyrkland
liefir oftar en einu sinni
komið mjög við sögu þessar-
ar þjóðar. Fyrr á öldum sóttu
norrænir menn frægð og
frama suður til Miklagarðs
og árið 1627 rændu Tyrkir á
Tslandi. Síðan hafa þeir oft-
ást verið kallaðir Hundtyrk-
ir og er svo enn af mörgu
eldra fólki.
En sannleikurinn er sá, að
Tyrkir þeir, sem nú byggja
íandsvæði þau í Evrópu og
Asíu, sem Tyrkland nefnist
liöfðu lítil sem engin sam-
skipti við íslendinga í báðum
þessum tilfellum.
Væringjarnir hörðust
..við Tyrki.
MeSan Væringjarnir sóttu
i|éog frama suður til Mikla-
gáTO's'Töfu það ekki Tyrkir,
heldux^Byzantinsku keisar-
árnir sem þar réðu ríkjum.
Þá var það meðal annars hiut
verk ^seringjanna að berja á
Tyrkjum, sem þá voru að
sækja vestur á bóginn í Litlu-
Asíu, og lögðu þeir Miklagarð
loks.undir sig síðast á fimmt-
ándá-ötö og síðan er Mikli-
garður tyrknesk borg og heit-
ir Istanbul.
Týr'k"ir ’þeir sem Tyrkland
byggja liöfðu heldur eklu
mikil afskipti af Tyrkjarán-
inu, sem við þá er kennt.
Ræningjarnir voru eins og
Hniídtyrkiim, sessa raentti íslaml vorn Arabar imdir íyrkncsk-
usbs saldán. — ÞjólSarferotið frá Asíu, sena Var'ð að slórveldi. —
Maida fasí vb«> Múliameðstrúna.— liýðveSdi hins nýja Tyrklands
Mynd frá Ankara höfuðborg Tyrklands í Anatolíu. Mjóturnar moskanna bera við h’minn
yfir hæðirnar, þar scm gamía borgin stendur.
kunnugt er frá Algeirsborg
á norðurströnd Afríku og
þangað fluttu þeir ránsfeng
shin. En hitt er rétt að Al-
geirsborg laut þá soldáni
Tyrkjaveldis og Arabarmr,
sem rændu, brenndu og
drápú, gerðú það með góðu
samþykki og undir vernd
þesis veraldarmanns, sem
sjálfur bjó með hinum 40
konum sínum í marmara-
klæddum skrauthöllum á
hæðúnum, þar sem Sæviðar
sund og Hellusund mætast í
Miklagarði og fékk hundr-
aðshluta af hverjum rænd-
um íslending, sem seldist á
markaðstorgi í Algeirsborg.
Dagar Tyrkjasoldána taldir.
En nú eru Tyrkjasoldánar
löngu farnir frá völdum og
Tyrkland, ekkí lengur stór-
veldi, heldur friðsamt lýð-
veldi, sem óskar þess eins að
hafa sem vinsamlegust sam-
skipti við allar þjóðir. íslend-
ingar geta því rólegir lagt all-
an Tyrkjaótta á hilluna, því
Hundtyrkinn, sem slíkur, er
horfínn úr sögunni.
Saga Tyrkja og Tyrkjaveld-
is er annars eitt af hinum
stóru ævintýrum sögunnar.
Viðburðarrík saga lítillar, en
harðgerðrar þjóðar, sem braut
undir sig lönd og varð eitt af
voldugustu rikjum veraldar.
Stórveldi Tyrkja leið raun-
verulega ekki undir lok fyrr
en eftir fyrri heimsstyrjöld-
ina. Þá urðu þeir að sleppa
öllu tilkalli til landa I austri
vestir, norðri og suðri, Rússar
fengu Armeníu, Grikkir hluta
af sínu eigin landi, áður und-
ir Tyrkjum, en Bretar og
Frakkar sem umboðsstjórn-
arlönd, löndin austur til Meso
potamiu og Persíu og' suður
til Egyptalands.
Þessar ófarir urðu til þess
að veldi soldánanna hrundi
og hinn mikli umþótamaður
Tyrkja, Kemal Ataturk, tök
við völdum og bjó landinu
nýja stjórnarskrá 1925. Upp-
frá því hefir Tyrkland verið
lýðveldi. Ataturk var við vóld
þar til hann dó 1938 og var
að kalla einráður í landinu.
Lét hann framkvæma miklar
umbætur, bæði þjóðfélagsleg-
ar og verklegar og er dýrkað-
ur sem sannkölluð þjóðhetja
meðal Tyrkja.
Breytti lífsvenjum og siöum.
Ataturk setti sér það mark
að breyta lífsvenjum og liín-
aðarháttum þjóðar sinnar í
samræmi við þao, sem er á
Vesturlöndum. En það er
eríitt verk, vegna þe.ss að
margra alda gamlar lífsvenj-
ur og trúarbönd Múhameðs-
trúarmanna voru þar þrösk-
uldur í vegi.
Tekið var upp tímatal vest-
urlandabúa, arabiska letrinu
kastað og tekið upp latneskt
letur. Eldri menn skrifa þó
enn þann dag í dag heldur
arabisku táknin, en öll opin-
ber skjöl, flestar bækur og
blöð eru með latnesku letri.
Kórarninn var þýddur á tyrk
ensku og lesinn þannig í öll-
um moskum, en svo nefnast
Guðshús Múhameðstrúar-
manna. Mönnum var bannað
að giftast fleirum en einni
konu, en í öðrum Múhameðs
trúarlöndum er mönnum heim
ilt að giftast löglega fjórum
konum og eiga þær allar sam
tímis. Hjónaskilnaðir eru aft-
ur á móti ekki leyfðir. Hins
vegar fengu Tyrkir það í stað
inn fvrir fjölkvænið, að hjóna
skilnaðir voru heimilaðir með
svipuðum skilyrðum og í mót-
mælendalöndum í Vesturálfu.
Yfirleitt er staða konunnar
allt önnur í Tyrklandi en öðr-
um Múhameðstrúarlöndum,
þær hafa til dæmis kosninga-
rétt. Konum er beinlínis bann
að með lögum að hylja andlit
sitt á götum úti, eins og þeim
ber skylda til í flestum Mú-
hameöstrúarlöndum. Eftir-
tektarvert er þó að margar
eldri konur kunna þessum
nýja sið ekki betur en svo, að
þær brjóta lögin og hylja and
lit sitt með svörtum slæðum,
eins og þær framast þora,
vegna lögreglunnar, sem gerir
þeim tiltal á götum úti, ef hún
neyðist til að veita lögbrotinu
athygli.
Halda fast við Múhameðstrú.
Trúfrelsi er í landinu, en
yfirgnæfandi meirihluti þjóð
arinnar er Múhameðstrúar,
eða yfir 95 af hundraði. í bæj
unum eru trúarreglurnar ekki
haldnar eins vel og mörgum
öðrum Múhamcðstrúarlönd-
um. Þó er alla iafnan margt
manna við hverja bænasam-
komu í hinum fjölmörgu og
fögru moskum í Istanbul. En
bar í borg eru nokkur feg-
urstu musteri Múhameðs-
trúarmanna, svo sem Bláa
moskan, og Soffiukirkjan, sem
nú er að vísu ekki notuð leng-
ur sem bænahús Múhameðs-
trúarmanna, þó byggingin
hafi verið helguð Allah og hin
um níu spámönnum hans frá
beim degi er Tyrkir hertóku
Konstantinopel.
Úti á landsbyggðinni er
munurinn á Tyrkjum og öðr-
um Múhameðstrúarþjóðum
hins vegar minni.Þar er víðast
haldið fast við Kóran og boð-
um hans framfylgt, jafnvel í
svo ríkum mæli, að stjórnar-
völdin, sem reyna mjög að
halda Vestu.rlandasiðum að
Tyrkjum, eiga fullt í fangi
með að láta framfylgja hin-
um nýju lögum í ýmsum grein
um. Einna verst gengur þó
með bannið gegn fjöikvæn-
inu. í mörgum afskekktari
byggðum neita íbúirnir að
gegna nýjum lögum í þessu
efni og Múhameðstrúarprest-
arnir hjálpa fólkinu til að
brjóta þessi lög. Þegar þeir
eru spurðir um það, hvers
vegna þeir hafi vígt nýja
konu, manni sem áður í sömu
mosku hafí vígzt, eða tveim-
ur konum, lætur prestur jafn-
an svo, sem hann hafi ekki
vitað um það, til að komast
hjá hegningu.
Það er ekki auðvelt að
breyta siöum, sem staðið hafa
um aldaraðir, ekki sízt ef þeir
byggjast á trúarbrögðum. En
samt hefir þetta að verulegu
leyti tekizt í Tyrklandi á þeim
þrjátíu árum, sem liðin eru
frá því að veldi soldánsins Ieið
undir lok.
Tvrkir mjög blandaðir að
þjóðerni.
Um þrír fjórðu hlutar bióð-
arinnar er landbúnaðarfólk,
en aðeins fjórðungur býr í
borgum. Af þeim er Istanbul
stærst með svolítið á aðra
milljón íbúa. Þá kemur höfuð-
borgin Ankara með um 400
þús. og Izmir, hafnarborg
Anatoliu með um 300 þús.
Alls eru ibúar Tyrklands yfir
21 milljón manna.
Tyrkir eru mjög blandaðir
að þjóðerni, en upprunalega
eru þeir taldir komnir frá
mið- eða austurhluta Asíu.
Tunga þeirra bendir meðal
annars til bess. Þegar tyrk-
neskir hermenn komu til
Kóreu, kom í ljós, að þeir
skildu mörg orð í máli lands-
manna og er sagður einhver
skyldleiki með tyrknesku og
finnsku, enda þótt langt sé á
milli landanna, og ólík mál
töluð í löndunum á milli.
Á leið sinni vestur frá Asíu
hefir þjóðflokkurinn bland-
ast svo mjög, að talið er að
ekki sé hægt að íinna neinn.
hreinræktaðan Tyrkja leng-
ur.
Tjukir eru annars frekar
hávaxið fólk, svarthært og
slétthært, höfuðið kringluleitt
og stórt. Myndarlegt nef og
þykkar varir.
Tyrkland brú milli Austur-
og Vesturlahda.
Of langt yrði að rekja hvern
ig Tyrkir brutust til valda og
lögðu undir sig hvert landic'
af öðru. Enda þótt Tyrklanc.
sé í dag ekki í tölu stórveld-
anna hefir lega þess við Bo.v
porus mikla hernaöarlegs
þýðingu og landið sjálft er
oft nefnt brúin milli Austur-
og Vesturlanda. Enda þótt vic
teljum Tyrkland venjulega ti.
Evrópulandat er ekki nemt
rúmlega 3 hundraðshlutai
lapdBins Evrópumeginn vic
sundið, en hinn hlutinn í Asíu
Bosporus er sundið milL.
Svartahafs og Marmarahafs.
(Nafnið Marmarahaf, stend-
ur ekki í neinu sambándi vic
mc^marastein, heldur þýðii
nafnið raunverulega hafið a
milli hafanna). Víða er sund-
ið mjög mjótt. sums staðár
aðeins fimm til sex hundrut'
metrar á breidd. Um það verða
öll skip að fara, sem siglc
þurfa til Svartahafs.
Þetta sund var lengi síðasta
virki Evrópumanna gegr.
Tyrkjum. Þar börðust Gri'kk-
ir við Persa og þar hefir austi
ið og vestrið oftar horfzt ..
augu.
Tyrkland og Kýpurdeilan.
Landfræðileg staða Tyrk-
lands veldur því að aðild þesv
áð Atlanzhafsba/ndalaginu.
hefir mikla þýðingu fyrir
vaxnarsamtök lýðræðisþjóð-
anna.
í því sambandi hafa menr..
mjög rætt um það að undan-
förnu, hvaða áhrif Kýpurdeii
an getur haft á samstarl'
Grikkja og Tyrkja. Málið ei
flóknara en svo að þar sé ekki
um að ræða annað en deilu.
milli Breta og Grikkja, held-
ur eru það raunverulega Brei.
ar, sem standa á milli Grikkja.
og Tyrkja og reyna að finna.
lausn, sem báðir geta sætt sig
við. Annað gæti valdið vin-
slitum milli þessara grann-
þjóða.
Um fimmti hluti Kypurbua,
eru Tyrkir og þeir vilja ekk..
sætta sig við yfirráð Grikkja
Tvrkneska stjórnin hefii'
hins vegar ekki gert þettv,
vandamál að öðru eins hita-
máli og grísk stjórnarvöld
Stjórnmálin í Tyrklandi eru
líka með allt öðrum svip en ..
Grikklandi.
Flokkur Ataturk ekki lenguv
við völd.
Við fráfall Ataturk færðisu
meira lýðræðisskipulag v
stjórnarhætti og síðan 194t
hafa margir flokkar veric
starfandi í landinu. Við kosn
ingarnar 1949 beið Inönii, ett
irmaöur Ataturks, algeran o
sigur og til valda komst rót-
tækari flokkur, sem síðan hei.'
ir verið einráður að kalla v
þingi. Engu að síður eru marg
ir af forystumönnum þesv
flokks úr hópi helztu sam-
verkamanna gamla Ataturks,
Stefna þessa nýja flokks er
fyrst og fremst sú að efla lanc.
búnaðinn og létti hann mjög
skatta á hændum og verka-
mönnum.
í utanríkismálum er stefna
stjórnarinnar náið samstarl
við Vesturveldin og TyrklancL
jj8 - -:«■ • (Framhald á 2. síðu.a