Tíminn - 24.07.1955, Qupperneq 4

Tíminn - 24.07.1955, Qupperneq 4
TÍMINN, sunmidairm 24. júlí 1955. 164. blaff SKRIFAÐ OG KRAFAD Hjá því getur ekki farið, að menn veiti því athygli, hve mörg fyrirtæki eða merk ar lagasetningar eiga 25 ára eða 20 ára afmæli um þess- ar mundir. í gær var t. d. minnst 25 ára afmælis Flóa- búsins og 25 ára afmælis síld arverksmiðja ríkisins var minnst fáum dögum áður. Fyrr á þessu ári var minnst 20 ára afmælis Mjólkursam sölunnar og 25 ára starfsaf- mælis Búnaðarbankans. í fyrra var minnst 20 ára af- mælis afurðasölulaganna og þannig mætti lengi telja. Hins vegar minnast menn þess ekki, að einhver merk lög eða fyrirtæki eigi 30 ára afmæli um þessar mundir. Skýringin á þessu er aug- ljós. Fyrir 25 árum fór fyrsta ríkisstjórn Framsókn- arflokksins með völd o g hafði forustu um margvísleg ar framfarir eftir kyrrstöðu stjórn íhaldsins. Fyrir 20 ár um fór stjórn Fraimöknar- flokksins og Alþýðuflokksins með völd og beitti sér fyrir margvíslegum framkvæmd- um, jafnframt því, sem hún afstýrði því, að heimskrepp- an mikla, sem bitnaði sér- Iega þungt á íslendingum, yrði hinu nýfensna sjálf- stæði þe«rra að falh'. Fyrir 30 árum fór hins veg ar hrein flokksstjórn núv. Sjálfstæðisflokks með völd. Fárra merkra athafna er að minnast frá þeim tíma. í- haldið sýndi þá, hvernig kyrr staða og framkvæmdaleysi einkennir stjórnarfarið, þeg ar það fær eitt að ráða. Flokkarnir hafa ekki breyzt. Þótt nú sé í landinu sam- stjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, ætti það ekki að dyljast neinum, að viðhorf þeirra til fram- faramála er enn hið sama og fyrr. Undír forustu Fram- sóknármanna í rikisstjórn- inni er unnið að rafvæðingu dreifbýlisins, auknum fram- lögum til landbúnaðarfram- kvæmda, framkvæmd nýrrar húsnæðislöggjafar, endurbót um varnarmálanna og heil- brigðri og traustri fjármála- stjórn ríkisins. Ekki er hægt að benda á nein sviouð stór- mál, sem unnið er að af hálfu þeirra ráðuneyta, sem Sjálf- stæðismenn stjórna. Þar svíf ur andi kyrrstöðu og íhalds- mennsku yfir vötnunum. Perlusteinninn. í nýkomnu hefti Iðnaðar- mála er merkileg grein um perlusteininn eftir Tómas Tryegvason jarðfræðing. — Perlustein var aðallega bvrj- að að nota sem bvgeine-ar- efni eftir seinustu heimsstvri öld og hefir notkun hans til þessa einkum verið bundin við Bandaríkin, þar er hann notaður í gipshúðun í stað sands og þvkir slík húðun mjög taka fram annarri gins húðun. Þetta má nokkuð marka á því, að á árunum 1947—52 18-faldaðist fram- leiðslan á perlusteini í Banda ríkjunum. Síðan farið var að nota perlustein, hefir áhugi perlu steinsframleiðenda mjög beinst að íslandi. fsland er ungt eldfjallaland og er perlustein einkum að finna á slíkum stöðum. M. a. vegna i erlendra fyrirspurna, hefir EVierkiEeg afmæls. — Afstaða flakkarma ©sin hm sama eg fyrir 20-30 árum. — Verður periu- steinn urminn á ÉsSandi ? — Utsvarshækkunin í Reykjavík. — Óþurkarnir suðvesfanlands. — Ötgerðin og ýsuverðíð. Frá fundi æöstu manna fjórveldanna í Genf. nokkuð verið leitað að pcrlu steini hér á landi. Árið 1948 fannst verulegt magn perlu steins í Loðmundarfirði og i fyrra fannst mikið magn perlusteins í Prestahnúki vestur undir Langjökli. Til þess að hagnýta perlu- steininn í Loðmundarfirði þarf annað hvort að gera höfn í Loðmundarfirði eða leggja þaðan veg til Seyðis- fjarðar og er hvort tveggja alldýr framkvæmd. Perlu- steinninn í Prestshnúk verð- ur hins vegar ekki hagnýtt- ur, nema lagður verði vegur niður í Hvalfjörð, um 50 km leið, og er helmingur veg- leysa. Þessi framkvæmd yrði dýr. Hins vegar er stutt frá Prestshnúk á Kaldadalsveg- in, en sú leið er of löng, um 100 km til Reykjavíkur. Vinnsla perlusteinsins. Tómasi farast þannig orð um möguleika til vinnslu á perlusteini hér á landi: „Núverandi verðlag á perlu um getum að því leitt, hvort grundvöllur er til vinnslu og útflutnings á íslenzkum perlusteini. Atvinnuaukning sú og gjaldeyrisöflun, sem slíkur útflutningur í stórum stil mund1 hafa i för með sér, er engu að síður svo mikil- vægt atriði, að tvímælalaust ber aö vinna að frekari rann sóknum á íslenzkum perlu- steini og kynningu hans bæði hér heima og erlendis." Útsva rshækkuni n í Reykjavík. Útsvarshækkunin, sem bæj .arstjórnarmeirililutinn í Reykjavík samþykkti í sein- ustu viku, er nýtt dæmi um það. hve illa fara saman 3of orð og efndir Sjálfstæðis- flokksins í fjármálum. Enginn flokkur þykist vera áhyrgari í fjármálum né meira á móti skottum. Samt gengur eng- ’nn flokkur lengra í skatta- hækkunum. En að sjálfsögðu er reynt að haga þeim hækk unum þannig, að þær komi me-’ra á almenning en breiðu ið heJJSi hækkað. Bæjarfé- lögin hafa líka reynt að fylgja þeirri stefnu og gert það öll, nema Reykjavík. Þó hafði Reykjavíkurbær einna síst á stæðu til þess, þar sem um- framtekjur hans hafa verið miklar á undanförnum árum cg margt bendir til, að þær verði með mesta móti í ár. Kaphækkanirnar gerðu því útsvarshækkunina ekki nauffsynlega að þessu sinni. En íhaldið getur hins vegar þurft hana í ýmsar cukkframkvæmdir sínar, eins og Morgunblaðstorgið. Borgarstjóri er nú að semja um kaup á fyrsta húsinu, sem á að rífa vegna Morgun blaðstorgsins. Óþurrkarnir suð-vestanlands Horfur eru nú að verða mjög ískyggilegar suðvestan lands vegna óþurrkana þar. í stórum héruöum hefir enn engin þurr baggi náðst inn, þótt júlí sé senn liðinn. Ef ekki breytir um mjög fljót- lega, er hreinn voði fram- undan. Erfiðleikar þessir, sem bændur suðvestanlands glíma við, mættu verða öðr um landsmönnum ga.gnlegt umhugsunarefni. Þelr sýna vel, að hlutskipti bænda fylg- ir meira erfiði og áhætta en annarra stétta, nema sjó- mannanna. Tú þess að bænd- ur geti gegnt hinu mikilvæga hlutverki sínu, sem er þjóð- inni alhi lífsnauðsynlegt, verð ur að búa þannig að þeim, að kjör þeirra séu vel sam- bærileg vjð það, er hliðstæð- ar stéttir hafa, og er þá ekki aðeins átt við kaup, heldur aðstöðu til að njóta nútíma- þæginda, t. d. rafmagns. Þrátt fyrir það verður bó áhætta bænda oft meiri, auk erfiðis- ins, sem leiðir af óhagstæðu tíðarfari. En iafnframt því, sem þessa er minnzt, má ekki held ur gleyma því, að sveitalífið hefir sína kosti umfram borg- arlífið og ekki er r'étt að draga einhhða fram hinar dökku hliðar þess. Oft le’kur náttúran við bóndann, eins og hún hefir t. d. gert norðan lands að þessu sinni. Og þrátt fyrir allt er frjálsræðið meira í sve'tunum og bóndinn er meira sinn eigin herra en launþegfenn. Og hvergi fær æskan hollara uppeldi en í sveitinni. Þessu má ekki gleyma, en að sjálfsögðu breytir það ekki því, að ekk- ert má láta ógert til að tryggja sveitafólkinu jafnrétti við þá, sem i borgunum búa. Ýsuverðíð. Eins og kunnugt er af frá- sögnum blaða og útvarps, hef ir bátaútgerð stöðvazt eða er að stöðvast víða út um land vegna þess, að verð á ýsu hef- ir lækka. Yfir þessum ver- stöðvum vofir nú atvinnuleysi, ef ekki verða tafarlaust gerð ar ráðstafanir tU að tryggja það, að útgerðin geti haldið áfram. :r.: : Hér er vissulega um mál að ræða, sem ríkisstjórnin verð- ur að finna lausn á. Dreif- býhð stendur nógu höllum fæti, þótt útgerð í allmörgum verstöðvum verði ekki látin leggjast niður. Þvert á móti þarf stefran að verða sú, að örfa atvinnulífið sem mest á þessum stöðum og má það ekki standa í veg1 þess, þótt því fylgi einhver kostnaður fyrir Wð opinbera eða að grípa þurfi til róttækra ráð- stafana. steini í austanverðum Banda ríkjunum. sem sagt var frá hér að framan, mun vera lægra en svo, að það hrökkvi fvrir vinnslu og flutningi héð an vestur um haf nema við mun lægri farmgjöldum en nú tíðkast með íslenzkum skipum. Yrði að flvtja hann sem kjölfestu við lágum farm gjöldum, til bess að hugsan- legt sé, að til útflutnings komi. Á hinn bóginn er þess að gæta, að perTusteinsnátmjr þær, sem þegar eru kuiínar hér á landi. en þó einkum í Prestahnúk, eru nægilera stór forðabúr til bess að full nægja hráefnaþörf stór fellds perlusteinsiðnaðar beggja vegna við norðan- vert Atlantshaf um margra áratuga skeið. Hér skal að svo stöddu eng bökin. Menn munu t. d. minmct þess í þessu sambandi, að á ár'inum 1934—39 tölnðu eng ir meira en Sjálfstæðismenn um nauðsyn gætilegrar fiár má!astjó*,na.r og lágra skatta.. Á árunum I931! —49 fengu þeir svo að sýna stefnu rina i framkvæmd. Aldrei hafa skattár og toílar veríð hækkaðir meira.. oír bó mátti ríkið heita gjaldhrota. er þerr létu af fjármálastjórn- •nni í ársbyrjun 1950. Alvarlegast við útsvars-; hækkunina í Reykjavík er \ annars það, að hún opnar | flóðgátt nýrra hækkana, er riðið geta atvinnulífinu að fullu. Alþingi og ríkisstjórn urðu ásátt um þá stefnu í vor að reyna að komast í lengstu lög hjá nýjum skatta- og tollahækkunum, þótt kaup- w í I Greiðið blaðagjaídið! 1 jj; . * ! i V 4 ■1 5 Kaupendur blaðsins eru minntir á að blaðgjald áis- I Ins 1955 féll í gjalddaga 1. júlí sl. Þeir kaupendur, sem ;;; ; ekki greiða blaðgjaldið mánaðarlega til umboðsmanna :j: ; ber að greiða það nú þegar til næsta innheimtumanns i eða beint til innheimtu blaðsins. — Blaðgjaldið er d- ; breytt. j;j Innheimta TÍIVIANS lii 'ffmitrtiiiiiiwwn^ru....r~i....r~T~nr—•“‘“""r' Vinnið ötullega utbrsiðslu TÍMÆJVS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.