Tíminn - 24.07.1955, Qupperneq 7
164. blað.
TÍMINN, sunnudainn 24. júli 1955,
7
Hvað segja ísienzkar hús
mæður urn PÖLLY-FLEX
matað þau í nokkra mánuM
Ein húsmóðir segir: — Eg hefi lehgi leitað að hentugum matarílátum til að geyma mat um lengri eða
f'Æmmri tíma. Mér hefir loks tekist að fá ílát sem eru alveg loftþétt, og hefi ég reynt POLLY-FLEX plast
ílátin með þeim árangri að ég er viss um að þessi matarílát eru þau beztu, sem ég hefi séð og reynt til þessa.
Önnur húsmóðir segir: — POLLY-FLEX matarílátin hafa reynst mér bezt til geymslu á mat. Þau eru
raunverulega loftþétt, sem er aðáiskilyrðið fyrir því að geyma mat og matarleifar óskemmt lengur en áður
hefir þekkst og vil ég því ráðleggja öllum að lcaupa POLLY-FLEX búsiíhöldin þar sem reynsla min af þeim
hefir fullvissað mig um að þessi mataírlát eru mjög ákjósanleg til geymslu á mat og einnig hentug í með-
ífei'Ö og þar að auki óbrjótanleg.
Þriðja húsmóðir segir:— Þegar ég eignaðist kæliskáp, hafði ég þá skoðun, að ég gæti geymt mat óskemmd-
an í venjulegu m glerílátum. Eg sá fljótt að þetta var ekki hægt, einnig vegna þess að maturinn sem ég
geymdi þannig í skápnum tók bragð eða keim af öðrum mat, sem var samtímis í kæliskápnum. Eg sá aug-
iýsingu þar sem mælt var sérstaklega með POLLY-FLEX palstílátur, og eftir að hafa skoðað þessi ílát sá
ég að þetta voru einmitt þau matarílát. sem mig vantaði til þess að kæliskápurinn kæmi að fullu gagni.
Eg hefi notað þessi POLLý-FLEX matarliát i nokkra mánuði með mj ög góðum árangri hvað geymslu á
mac og matarleifum í skápnum síðan ég fékk POLLY-FLEX plastílátin. — Eg mæli því með POLLY-FLEX
matarilátum, þar sem þau eru einu matarílátin, sem hafa komið mér að fullum notum.
POLLY-FLEX plast-búsáliuldin fásí í cftirtöldum vcrzlnnum í Reykjavík
Verzlun B. H. Bjarnason h.f. Æðalstr. 7
Verzlun Árna Ólafssonar, Sólvallay. 27
Verzlunin Hambory, Lauyavegi 44
og í öllum helztu verzlunum úti ú landi
R EYKJAVIK
! GILBARCO I
l
l brennarinn er full-
| komnastur að gerð
og gæðum.
Algerlega
sjálfvirkur
I Fimm stærðir fyrir |
allar gerðir
miðstöðvarkatla
[Olíufélagið hi.
Sími 81600
iuiiiliiliiiiHiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiniiiiiMiitminiMi
•mitiiiiiiMiiiMimimimiiiiiiiifiiitiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit
S
=
s
| Kínverska |
j vörusýningin í
Síðasti dagur
\ er í dag. Lokað kl. 11 e. h.|
I Opið kl. 10—10 e. h. ' 1
I Sýningin verður ekki |
framlengd
! Sýningarmunirnir verðal
I seldir í Góðtemplarahús-|
! inu mánudaginn 25. ’ júlil
| og hefst sala þeirra kl. 9|
fyrir hádegi
I KAUPSTEFNAN I
ii 1111111111111111111111111111111111111 iii iii iii iiiiiniiiiiiiiiiiiim
SKiPAÚTGeRÐ
RIKISINS
k_ __:_i _:__J
„Skjaldbreiö”
Vestur til ísafjarðar hinn 28.
þ. m. tekið á móti flutningi
til Snæfellsneshafna, Flat-
eyjar og Vestfjarðahafna á
mörgun. Farseðlar seldir á
miðvikudag.
„Herðubreiö"
Austur um land til Raufar-
hafnar hinn 28. þ. m. Tekið
á móti flutningi til Horna-
fjarðar, Djúpavogs, Breið-
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Mjóafjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar,
Þórshafnar og Raufarhafnar
á þriöjudag. Farseðlar seld-
ir á miðvikudag.
ll■llIlSlmllMllllr'llllllmlllllllMl■llllll■lllllnllIlmmH»
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugavegi 8 — Sími 7752
Lögfræðistörf
og elgnaumsýsla