Tíminn - 24.07.1955, Blaðsíða 8
89, krgangux,,
Reykjavfk,
24. júli 1955.
164. fclað.
Geniarrá&stefmmaii Imih í gær:
Ekki vonlausf, að
fiafi náðsf um
lt*!ðl«íannjin ein-
JLáilausir einkafuiulir
kenaitlu seina.sixi sólarliring ráðstefmumar
Genf, 23. júlí. Genfarráðstefnan er senn á enda. Æðstu
menn stórveldanna kemu saman t-1 stutts íundar í morgan
rétt fyrir liádegi. Með þeim voru aðeins utanrík-sráðheri-
ar þeirra og fáehiir ráðgjafar. Ekkert er v’-tað um ára'ngur,
en sagt var að nokkuð hefði miðað í samkomulagsátt og
seinasti fundurinn og sá sem skæri úr um endanlegan ár-
angur ráðstefnunnar yrði haldinn síðar í dag. Það sem fyrst
og fremst er reynt að ná samkomulag um, er sameining
Þýzkalands og öryggismál Evrópu og i hvaða röð o.g með
liverjum hætti þessi mál skul« rædd á fundi utanríkisráð-
herranna, sem halda á í október í haust.
Fréttamenn segja að sendi-iBúast til fcrottfarar.
nefnd Frakka og Breta hafi! Sjá má nsik'nn viroúnað til j "v-iAta úrbót, er
i morgun ekki verið vonlausir' brottíiutnings i Gení. Starfs i he?Ust. en sem
um að einhvers konar mála-
niiðlun næðist um þessi mál
á seinustu stund. Studdu þeir
þá skoðun sína einkum með
því, að síðan í gærkvöldi hafa
leiðtogarnir, utanríkisráðherr
arnir og aðrir úr sendinefnd-
unum verið á látlausum einka
fundum. Faure sneri sér í gær
kvöldi beint til rússnesku
sendinefndarinnar og leitaði
fyr‘r sér um, hvort ekki væri
unnt að finna samkomulags-
le>ð. — Síðar ræddi Eden
mjög lengi við Búlganin. í
morgun snemma fór svo Zu-
kov á fund Eisenhowers og
ræddust þeir við í eina klst.
I*að sem um er deilt.
Rússar vilja ekki fallast á
sjónarmið Vesturveldanna um
að sameining Þýzkalands og
Öryggi Evrópu séu mál, hvort
öðru háð, að þau verði að
leysa samtímis. Tekst á fund-
inum í dag, að finna einhvern
meðalveg í þessu máli, sem
báðir-geta sætt sig við. Tím-
inn er stuttur, því að Eisen-
hower leggur af stað í kvöld.
Annað deiluefni er hvort aust
urþýzka stjórnin fái beina
aðild að samningum þeim, er
fram færu, ef tU þess kæmi,
að Þýzkaland yrði sameinað
á næstunni.
Millilandaflugvél
Iendir hjá Egils-
stöðnm
Millilandaflugvél FÍ, Sól-
faxi lenti sl. fimmtudag á
Egilsstaðaflugvelli og er það
í fyrsta skipti, sem fjögurra
hreyfla flugvél lendir þar, —
Flugmaður var Jóhannes
Snorrason, en aðstoðarflug-
maður Magnús Guðbrands-
son. Flogið var frá Reykja-
vik austur á rúmum klukku
tíma. Á flugvellinum fögn-
uðu komu vélarinnar, Agnar
Kofoed-Hansen flugmála-
stjóri, er lenti fyrstu flugvél
inni á Egilsstöðum, og Sveinn
Jónsson bóndi, sem var fyrsti
farþeginn til Egilsstaða, er
farþegaflug hófst þangað ár
ið 1939.
Flugvöllurinn á Egilsstöð-
um er af kunnáttumönnum
talinn sæmilegur varaflug-
völlur fyrir millilandaflug,
og fór Sólfaxi þessa ferð að-
allega til að kanna allar að-
stæður þar að lútanr’*
menn eru önnum kafnir við
nð útvega fluwélar 02 e'nka-
"aana í iárnbrautarlestuin
fvrii' ser.dinefndlrnar og
rfsfölk heirra. Fánar eru
dregn'-r niður o? farangri
(Framhald á 2. s!ðu.)
Miklir skógareldar
í Kanada
Toranto, Kanada, 23. júlí.
530 þús. ferkm. ívæði í fylk-
ir.u Ontarió í Kanada er í
mikilU hættu vegna skögar-
e’.da. sem þar hafa kviknað,
r-* ekki hefir enn tekizt að
ráða við. Þegar hafa brunri-
:5 vfir eitt búsund ferkm.
sk-'a'.endis Mikill mann-
vinrur við að hefta út
v»c.ja«!u eldsins. Hafa sumir
verlð sóttir i farme’ri í r.á-
v-enntnu en bar er l:ka starfs
OAIk ð veftinsah1' u*n 0? al-
~r».*r»ninsur í
m í fylkinu. Kandadiski
f’uaherinn ve5rir a’’a að'toð
sem hann má. Eru þetta
•j—>o^r?’d.n.r, feo'Ti j
ið hafa í Kanada um mar^ra
ára skeíð. Helzta vonln um
að rigning
stendur er
ekki útlit fyrir að svo verði.
Dagur í senn, nýtt rit
gerðasafn Halidórs Kiljans
í gær kom út hjá Helgafelh nýtt ritgerðarsafn eft'r Halldór
Kiljan Laxness, rithöfund, sem nefnist Dagur í sénn. í bók-
inni eru nær fimmtíu r'tgerðir og ræður, ritaðar og fluttar á
undanförnúm áí-um og hefir sumt ekk' birzt áður á prentfc
svo sem ræðá Halldórs á Listamannaþ'nginu 1950.
Af merkari ritgerðum í þess
ari bók má nefna þá, er hann
ritaði um Kjarval og birtist í
málverkabók Kjarvals. Þá má
og nefna pósta, ebis og Vegir
og vislri og Að prédika
kabólsku fyrir páfanum. þar
sem bregður fyrir hmum
vamla Halldóri, skemmtileg-
um. orðhermnum og stundum
mjög snjöllum, eins og hann
var áður en kalda stríðið tók
hugfanginn.
í bókinni eru tvær greinar
um menn mismunandi tengda
Ralldóri, þá nafna hans Stef
ánsson, bankastarfsmann og
litla bróður í listinni sextugan
Egyptar mimast
byltingarinnar
Kairó, 23. júií. í dag eru
þrjú ár liðin síðan Farúk var
rekinn frá völdum í Egypta-
landi. Nasser forsætisráðherra
hélt ræðu af því tilefni og
ræddi einkum félagslegár
framfarir efrir byltinguna.
Kvað mikið hafa áunrjzt. Iðn
aður landsins hefði tekið m’-kl
um framförum. Egyptar
mundu brátt geta flutt út
flugvélar. Þeir framleiddu óll
léttari vopn, er þeir þyrftu
og myndu á næsta ári hefja
framleiðslu á þungavopnum.
Kórar í krökkum vegna
skorts á söngstjórum
15. ársþing Landssambands blaindaðra kóra var háð í
Reykjavík dagana 10.—11. júní s. 1. Þingforseti var Jónas
Tómasson tónskáld frá ísafirði. Formaöur sambands'ns, E. B.
Malmquist, flutti skýrslu stjórnarinnar, og kom fram sem
fyrr, að kórstarfsemin á við sívaxandi örðugleika að stríða
vegna vöntunar á söngstjórum.
m. a. með útgáfu á hentug-
Varð að samkomulagi á árs
þinginu, að fela Jónasi Tóm-
assyni, tónskáldi, að le'ta úr
bóta á söngstjóravandræðun-
um. og tók hann sér ferð á
hendur til Vestmannaeyja,
Borgarness og Akureyrar í
þessu skyni.
Nótnaútgáfa.
Auk þess sem LBK hefir
veitt styrki til söngkennslu
hefir það leitazt við að styðja
albýðusöngmenntina yfirleitt,
Smurstöð við Reykjanesbraut
í gær tók til starfa á veg- j bifrriðalyftum fram, en þó
um h f. Shell á íslandi, smur! fyrst og fremst hvað snertir
stöð í nýjum húsakynnum, I skjóta afgreiðslu.
áföstum yið benzínafgreiðslu Lóð þessari við Reykjanes-
stóð félagsins yið Reykjanes-
braut var úthlutað tU íélags
braut. Smurstöðin er i rúm- ins af bæiaryfirvöldunum,
góðum og björtum húsakynn
um, er útbúin með 5 smálesta
bifreiðalyftu fyrir allar venju
legar fólks- og vörubifreiðar
og auk bess er ein smurgryfja
sem fyrst og fremst er ætluð
stærri fólktsflutningavögn-
um og öðrum þungum öku-
tækjum. Smurgryfjur sem
þessi hafa síðustu árin rutt
sér óðfluga ril rúms viða um
beim og þykja í flest.u tuka
og var úthlutun sú einn hð-
ur 1 þeim áformum að fjar-
lægja benzínafgreiðslustöðv-
ar úr miðbænum. Auk sjálfr
ar byggingarinnar er á lóð-
inni rúmgott þvottastæði,
bar sem hægt er að þvo um
8—10 bifreiðar samtímis. Þá
er afgreiðsla til benzin- og
dísilbifreiða algjörlega aðskil
in, og er baö að sjálfsögðu
tll mikilla bæginda fyrir yið-
s.kini’ainerin.
um nótnaheftum. Sl. ár gaf
sambandið út eitt slikt hefti
tekið saman af Jónasi Tómas
syni, en áður var komið ann-
aö, sem Björgvin Guðmunds-
ron ók saman, en bókaútg.
Norðri gaf út.
Samningar v>ð útvarpið
framlengd'ir.
Aö undanförnu hefir LBK
haft samning við Ríkisútvarp
ið um að sambandskórar önn
uðust 1—3 dagskrárliði á ári
og hefir sú starfsemi að sjálf
sögðu stutt kórana beint og
óbeint, enda munu þeir samn
ingar nú verða franilengdir
með einhverjum smávægileg
um breytingum. og var á árs
þinginu kosin samninganefnd
sem það mun hafa með hönd
um.
Samþykktar tillögur.
Á þinginu var samþykkt að
fela sambandsstjórn og söng
málaráði að leita eftir styrk
frá ríkinu til fyrirhugaðrar
útgáfu á safni islenzkra bjóð-
laga, með tilliti til þeirrar
landkynningar, er í slíkri út-
og Jóhann heitinn Jónsson,
en það skáld dó ungt.Lfeýzka-
landi og átti í mörgu nokkurs
konar Jónasarsögu. Viðbætir
bókarinnar er ritaður á
skandinavísku um danskan
blaðamann og hitt og þetta,
sem gott er að hafa yfir í
veizlum erlendis. Þá er barna
áður en viðbótin kemur eitt-
hvað -um Mír og þess háttar
og em grfinin heitir Sósíalism
inn er siðalögmál mannkyns-
ins. — Ja, mikhr menn erum
við, Hrólfur minn.
P ...
A einnig verðlauna
sögu í HelgafeHi ~
Út er komið fjórða hefti
Helgafells, árg. 1954. Flytur
ritið smásögu eftir Jón Dan,
Kaunverð gæfunnar. Er þetta
verðlaunasaga Helgafells. en
eins og kunnugt er, þá efndi
ritið til smásagnasamkeppni.
Jón Dan er ennfremur búínn
að fá fyrstu verðlaun í smá-
sagnasamkeppni Samvinn-
unnar fvrir söguna Jörð í
feftum. Er svnt áf bessti. að
hér er um nýj an höfund að
ræ«a, sem er allrar athygli
•ærður.
Af öðru efni Helgfafells má
nefna ljóð Tómasar 'Guð-
^undssonar ortu í minhingu
H. C. Andersen. Þá' er ’ióða
flokkur úr hinni bráðéntöiiu
hvð’ngu Karls ísfelds á Kále
valaljóðum Finha." Er hér
tvímælalaust mikið bók-
menntaafrek á ferðjnni,
hvað þessa þýðingu snertir.
^á er þvdd grein u’rn nil-
tímalist á Norðurlöndúfn ög
margt fleira spjall er í' rit-
;nu.
gáfu er fólgin. Textar á ansku
þýzku og einhverju líórðuf-
andamálanna yrðu látnir
fylgja. Einnig var samþykkfc
að stofna á vegum sambands
ins nótnasafn, og verja til
þess 1000 kr á ári fyrst um
sinn, svo og að heimila sam-
bandsstjórn að styrkja sam-
bandskóra utan af landi til
að sækja ársþing sambands-
ins.
Landsmótið í golf hófst
á Akureyri 21. þ.m.
Golfþing íslands var sett á Akureyri þann 21. júlí af for-
seta sambandslhs, Þorvald* Ásgeirssvni. Þmgforset* var kjör-
inn Gunnát11 Séhram og ritari Hörður Ólafsson. Þorvaldur
Ásgeirsson var endurkjörinn forset' sambandsms.
Landsmót Golfsambandsins
hófst á Akureyri i fyrrad. Var
þá bæjarkeppni milli Akureyr
ar, Reykjavíkur og Vestmanna
eyja, og einnig fór öldunga-
keppni fram.
í gær hófst meistarakeppni
og stendur fram á aunnudag.
Leiknar verða 18 holur í dag,
18 á morgun og 36 á sunnu-
dag. Golfmót þetta er iúö fjöl
mennasta, sem háð hefi’r ver-
ið hér á landi og munu'36
golfleikarar frá Akurpyri, R-
vík og Vestmannaeyjum ifc'aka
þátt í því, meðal þeirra er
núverandi íslandsmeistari Ói.
Á. Ólafsson, Reykjavík, en
en auk hans taka fimm fyrr
verandi íslandsmeistarar þátt
i mótmu. ...