Tíminn - 28.07.1955, Side 2

Tíminn - 28.07.1955, Side 2
TÍMIXX, fimmtudaginn 28. júli 1955, 167. blað. ÞÖKKUM HJARTANLEGA auðsýnöan hlýhug V’íð andlát og jarðarför móður okkar ÓLAFÍU GUNNARSDÓTTUR Hraunkoti. Börnin. Sambland óargadýrs og jurtar, sem nærist á lif dýrum Á öllum tímum hafa land-1 könnuðir fært með sér frá-1 sagnir frá fjarlægum lönd- iitn um tré, sem nærast á kjöti manna eða dýra, sem þau teygja greinar sínar íftir og klófesta. Frásagnir þessar eru oft all ævmtýra- iegar eins og sk'ljanlcgt er, jg fara hér á eftir sýn’-shorn if slíkum sögum, um slöngu- tré og annan slíkan ófögn- ao, sem getur jafnvel kom- ð svertingja til að hvítna app. Enskur náttúrufræðingur, Rny- nond Dunstan, skýrir frá, að eitt •inn, er hann var að leita að ;æfum jurtum í Nicaragua, hafi lann heyrt hund spangóla eymdar- ega eins og af skelfingu. Hann aljóp strax á hljóðið og gerði nerkilegan fund: Hundurinn sprikl iði hjálparlaus í greinaþykkni, sem itóð út úr dökku, næstum svörtu ré. Dunstan greip til hnífs sins, jg skar þegar á greinarnar. Þeg- ir hundurinn var loks laus, var íann blóði drifinn. Dustan segir iinnig, að hinir innfæddu óttist þetta tré ofsalega, enda segi þeh’, ið slíkum trjám verði ekki meira jm að koma manni fyrir kattar- :aef en könguló lítilli flugu. Pestast viff gre>narnar. í Sierra Madre í Mexikó.. vex þið svokallaða slöngutré, en blöð þess eru alþakin slímkenndri kvoðu. 5omi lifandi smádýr við kvoðu pessa, sitja þau föst og eru dregin ið stofninum. Hugaður landkönn- jður, sem snerti eitt slíkt tré, varð þegar fastur, og losnaði ekki fyrr :n hönd hans var þakin skrám- im og blóðug mjög. Annar ferðamaður fór til hins igræna yitis" í Guayanas til að •annsaka lifnaðarhætti Indíána oar. Hann varð á ferð sinni einnig var við sams konar tré. Créð, sem er mannæta. Dr. Carl Liche skýrir svo frá í oréfi til annars vísindamanns árið Í878, að hann hafi á ferð um hinn ókannaða hluta Madagaskar rekist i tré, sem éti menn. Mkodos-negr- urnir búa á þessu svæði, segir hann. Jurtin með fórnardýriff. Útvarpið 9.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). ! 10.30 Erindi: Árni Oddsson og brúni hesturinn (Benedikt Gislason frá Hofteigi). 110.55 Kórsöngur: Karlakórinn Þrest ir í Hafnarfirði syngur. 111.20 Erindi: Sápa og þvottur (Pét- ur Sigurjónsson efnaverkfræð ingur). 11140 Tónleikar: Arthur Rubinstein leikur pólónesur eftir Chopin (plötur). 112.10 „Hver er Gregory?“, sakamála saga eftir Francis Durbridge; III. l.'2.25 Létt lög: Vínarvalsar (plötur). tI3.00 Dagskrárlok. Jtvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. 9.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). : :0.30 Útvarpssagan: „Ástir pipar- sveinsins" eftir William Loike; — V. (Séra Sveinn Víkingur). .1.00 Tónleikar (plötur). ::i.20Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvaran leikari velur efnið og ílytur. ;1.45 Tónlekar: Luise Walker leik- ur á gítar (plötur). 112.10 „Hver er Gregory?“, sakamála saga eftir Francis Durbridge; V. 1!2.25 Dans- og dægurlög (plötur). P3.00 Dagskráriok. og meðan ég var á meðal þeirra, lifði ég hræðilegasta augnablik ævi minnar. Trú negranna tengir bá böndum við heilagt tré, sem þeir nokkrum sinnum á ári fórna !if- andi manni. Án þess að ýkja get ég fullyrt, að ekki finnst merkilegri jurt í öllum heiminum. Stofnínn er tunnulaga, allt að því tiu fet á hæð. Börkurinn svip- ar til ananasbarkar. Efst er stofn- inn 8—9 fet í ummál, og frá toppn- um hanga átta geysistór blö'ð, eitt fet á breidd efst en helmingi breið- ari í miðjunni. Blöðin eru þakin stórum eiturþyrnum. Eitraffur vökvi. Efst á trjástofninum er blað, sem er eins og bolli í lögun, en bolli þessi er fullum af sætum vökva, sem er banvænn öllum lifandi ver- um. Á trúarhátíðum er ung kona færð að trénu og þvinguð til að klifra upp það og drekka úr boll- anum. Sé andi trésins vinveittur, kemst konan niður aftur, en sé hann hins vegar illur, deyr hún næstum samstundis. Ég haföi mikinn áhuga fyrir að rannsaka tréð r.ánar, en leiðsögu- maður minn sárbað mig um að hætta við þá fyrirætlan, kvað anda trésins geta móðgast af forvitni minni. Vitanlega fór ég ekki að orðum hans, en kom þó ekki við tréð, þar sem ég hefi alltaf haft þann sið að taka tillit til tríur hinna innfæddu, a. m. k. að ein- hverju leyti. Hinn hræðilegi atburður. Kvöld nokkuð kom að því, sem ég hafði lengi beðið. Ég fór ásamt fylgdarmanni mínum út í skógir.n, þar sem við tókum okkur stööu við hið heilaga tré, en i hring um- hverfis það voru tendraðir tólf bál- kestir. Síðan hófst drykkjuveizla, og brátt voru allir orðnir drukknir af heimaíilbúnum drykk, nema kornung stiilka, setn hreyfði hvorki legg né lið, en starði sem herg- numin á hið undarlega sambland óargadýrs og skepnu. Skyndilega varð allt hljótt. Stundin var runn- in upp og ekkert heyrðist annað en snarkið í bálköstunum. Ég hafði ekki augun af stúlkunni og sá hvernig hræðslan var uppmáluð í hverjum andlitsdrætti hennar Nokkrir dansandi menn þrifu til hennar og vörpuðu henni í áttina að trénu. Aldrei rennur mér úr minni biðjandi augnaráðið, sem hún sendi mér þá. Mennirnir neyddu síðan stúlkuna með spjóts- oddum til að kiifra upp tréð og drekka úr bollanum. Tréð 1‘ínaði viff. Þá skeði dálítið, sem vakti hjá mér hroll. Tréð, sem fram að þessu hafði verið hreyfingarlaust, varð skyndilega lifandi. Angarn- ir á toppi trésins, sveifluðu tér utan um höfuð stúlkunnar, og héldu fast, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að sleppa. Og nú nálguðust nin grænu blöð og undu sig eins og slöngur. Að lokum námu hinir eitr uðu þyrnar við líkama stúlkunnar og þrýstust inn i hold hennar. Blóðið lak niður trjástofninn, en þá var stúlkan löngu látin. annað hvort af skelfingu eða vegna eiturs ins. Allur hinn óhugnanlegi atburð- ur hafði varað 15 mínútur. Di-ykkj an hélt áfram og eldur var bor- inn að trénu. Ég sá þegar blcðin teygðu sig út úr logunum og titr- uðu eins og af ótta. Ameríkumaður nokkur, Bryant að nafni, hlustaði ekki á aðvaran- ir liinna innfæddu, og hélt af stað til að rannsaka hið merkilega tré, ásamt fjórum hvítum mönnum öðr um og nokkrum fylgdarmönnum. Eftir mikla erfiðleika, sem næst- um höfðu kostað þá félaga lifið, komu þeir á sléttu nokkra, vaxna háu grasi. Ekkert lifandi dýr sast neins staðar nálægt, og foringi fy.igd armannanna bað hvítu mennina eins og guð sér til hjálpar að snúa við. Slíkt var ekki tekið í mál, og er þeir félagar komu út á gras- sléttuna, sáu þeir stórt tré með dökkgrænum blöðum. Umhverfis það óx ekki stingandi strá, en á víð og dreif mátti sjá veðurbarin bein, sem vel gátu verið af mönn- um. Bryant gekk undir krónu trés- ins til að athuga málið nánar, en í sömu andránni lukust um hann svartir angar, sem þeyttu honum brott frá trénu. Þá teygðu hin dökku blöð sig eftir honum, en honum heppnaðist að komast und- an. En lengi á eftir var sem blöð- in vildu ekki láta sig fyrr en í fulla hnefana, og fálmuðu þau eftir bráðinni allt um kring tréð. Tvo Hani kól. (Framhald af 8. síöu). jöklinum, stundum 12 stiga frost. Þegar menn úr flug- björgunarsveitinni komu að Kaimannstungu, hittu þeir unglinga, sem voru að koma frá leiðangursmönnum á jökl inum, og sögðu þeir, að eng- inn Dani á jöklinum væri veilc ur. Daginn eftir komu svo hinir veiku Danir að Kal- mannstimgu og voru þeir 14 tíma að komast þangað af jöklinum. Voþu þeir fluttir til Reykjavíkur, en síðan til Danmerkur. Taldi læknir, að þeir myndu verða nokkra daga að jafna sig efúr vos- búðina á jöklinum. Islandsmótiö Vcrzíiiii Ifans Petersen h.f. Bankastræti 4 KODAK ER SKRÁÐ VÖRUMERKI. C%V.\V.V.W.W.VV.V.*.W.V.V.WA%VA%V.*.V.V.W J, 5 í Hús á Akranes! | Járnklætt timburhús með tveimur herbergjum, eld I* húsi og baðherbergi ásamt erfffafestulóð er til sölu í Upplýsingar veitir Valgarðnr Kristjánsson lögfræffingur Sími 398 — Akranesi \\\v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.\v.\v.\v.v.*.,1*,* Ákranes—Víkingur i kvöld kl. 8,30 leika Dómari; Ingi Eyvinds. Mótanefndin. Sá sem notar KODAK filmu getur verið öruggur um að fá góða mynd Umboðsmenn fyrir KODAD LIMITED,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.