Tíminn - 28.07.1955, Qupperneq 5
167. fcla'ð.
TÍMINN, fimmtuðaginn 28. júlí 1955.
3
Bókmenntir — llstir
Sögulegt leikrit fært upp
á stærsta leiksviði Noregs
Leikrit þetta, sem svnt verðrar utudlír berœsin: Eintrni, er toyjígt á
kontmgasöguiii Snorra ©g gerist kv-öMúð fyrir S4£klasta®ar-
orustu.
Meðan Oslóarblöðin skriía með
jöfnu millibili um lítið sótt leik-
hús, og flest ieiksvið höfuðborgar-
innar standa auð og tóm í sumar-
hitanum, safnast 15 þúsund manns
saman til að horfa á sögulegan há-
tiðaleik í litlu þorpi í Þrændalög-
um. Slíkur var a. m. k. mannfjöld-
inn, sem viðstaddur var hinar
þrjár sýningar á Stiklastað í fyrra,
og ekki virðist ástæða. til að ætla,
að hann verði minni í ár. Nú á
að endurtaka tilraunina. Hið sögu-
lega leikrit „Fore slaget" eftir Olav
Gullvág verður á ný fært upp
dagana 29.—31. júlí Sýningarnar
í ár verða þó alls ekki eftirlíking-
ar frá því í fyrra. Stjórnandi þessa
mikla fyrirtækis, Gisle Straume,
hefir skýrt svo frá, að áður fengin
reynsla verði nú notuð sem grund-
völlur aukningar. Menn munu því
bæði verða vitni að brdytingum
og nýjum innskotum á sýningunni.
Staðurinn, þar sem sýningin fer
fram, er mjög vel fallinn til leik-
starfsemi undir berum himni. Nafn
ið Stiklastaður hefir sögulegan
hljóm, sem á erindi til allra, hvað
sem iíður stjórnmálaskoðunum eða
trúarbrögðum. í fyrra sátu m’ót-
mælendur og kaþólskir hiið við
hlið á fyrstu bekkjunum í þessu
stóra leikhúsi, sem sjálf náttúran
hefir útbúið. í aflíðandi halla, þar
sem áhorfendabekkjum er komið
fyrir, er rúm fyrir margar þúsundir
manna andspænis stærsta\útileik-
sviði landsins. Leikvangurinn er
mitt á milli Stiklastaðarbúsins og
Stiklastaðarkirkjunnar, og ætlun-
in er, að hátíðaleikurinn verði ár-
legur viðburður, til að minnast. hins
gamla. Leikritahöfundunum er pví
óhætt að fara að grugga í gcml-
um sögnum og taka sér penna í
hönd.
Gisle Straume skýrir svc írá, að
hugmyndina að leikjum þessum
hafi Jon Suul lénsmaður fengið.
Svartsýnismennirnir voru að venju
hræddir ,um að tap yrði mikið á
fyrirtækinu, en vegna skilnings
yfirvalda í Veradal, Norður-Þrænda
lögum og ríkisins fékkst hið nauð-
synlega tryggingarfé. Nefnd var
sett á laggirnar, Suul lénsmaður
sjálfkjörinn formaður, en auk
hans klerkur og málafærslumaöur
byggðarlagsins. Hvað snerti hina
listrænu hlið málsins, sneri nefnd-
in sér til leikara við Norska leik-
húsið.
í fyrstu var „Fore slaget" ritað
fyrir innileiksvið. , .Qisle Straume
hefir gert breytingarnar á leikrit-
inu með tilliti til útileiksviðs, og
einnig er hann ábyrgur fj'rir svið-
setningunni. Og þar sem leikend-
ur eru ekki færri en 200, hlýtur
það að vera talsvert vandasarnt
í jkíí bessari fjalJar fcöíuruluiiniJ, Melvin
I.unde, um sýningu á fcinn sögulega Icikriti
„Forc sla. ct“ eftir Glav Gullvág, eíiji fiani fór
á Stiblastað í Noregi í fyira cg verðui endur-
tekin um næstu belgi á sama síað. Köfund-
ur varpar íraœ þeirri spurningu, bvort ekkl
væri æskilegt fvrir hin stærri bæjar- cg sveit-
arfélög Ncregs að feta í fctspor hir.s litla
fcy gðarlags, Veradalsins, cg bcrna upp svip-
uóuru leiksýningum, byggðum á binum auðugu
fornsögum. Greinin er þýdd úr AFTENPOSTEN.
Gisle Straume í blutverki Ólafs konur.gs.
starf, sem Straume heíir með hönd
um. Auk leikara fiá Norska lelk-
húsinu, sem íara roeð stærstu
hlutverkin, leika einnig áhugaleik-
arar, dansarar cy kór frá Þrænda-
lögum. Þar að auki tekur 23 roanna
hljómsveit þátt í athöfninnl. Stjcrn
dansanna er í cruggum höndum
Edith Roger og tónskáldið Paul
Okkenhaug hefú samið tónlist, sem
grundvölluð er á kirkjutónlist írá
Miðöldum og einnig norskum þjcð-
lögum, og er heiðin bæði að lagi
cg hljóðfalli.
1 sjálfu leikritinu byggir Olav
Gullvág á kcnungascgum Sncrra,
þar sem sagt er, að Ólaíur kon-
ungur baii dvalið á býiinu Súlu í
Veradalnum síðustu nóttina fyrir
Stiklastaðarorrustu. Fráscgn Snorra
er ekki beinlínis íjcrug, en af skáld
legu hugmyndaflugi cg mannþekk-
ingu byggir hann upp atvik, sem
bera fráscgnina uppi cg leiða til
hápunktarins, þegar þ.au mætast.
Ólafur konungur og Guðrún, hin
geðveika stúlka á bænum.
Þaö vcru umbrotatimar um 1030.
Fiestir sagníræðingai eru eam-
mála um, að fclk hali þá verið
orðið þreytt á hi'nu gamla cg lang-
að í eitthvað nýtt. Ólafur konung-
ur varð þannig ekki aðeins full-
trúi kristindómsins, heldur einni?
tákn llfsorkunnar í gömlu þjóð-
félagi. Bæði í handritinu, dönsun-
‘um og tónlistinni enduróma þessi
umbrct heiðninnar og kristindóms
ins. Jósteinn gamli á Súlu tilheyrir
heiðninni, en Guðnin, sonardóttir
hans, þi'áir hið milda ljós, sem
Óla-fur kcnungur kemur með. At-
riðið þar sem þau Guðrún mætast,
er ef til vill eitt hið djpsta í verk-
inu, og innileikurinn evkst um
belming við það að bæði er hinn
æva; amli hellissöngur sunginn og
sólardar.sinn dansaður, en Eá dans
er runninn allt frá timum scldýrk
endanna.
Skáldið hefir nálíúiltga gefið Eér
allfrjálsar hentíuT um meðíerð efn-
iEÍns. Bærinn Súla er t. d. iluttur
tii Stiklastaðar. Samkvæmt gam-
alli og góðri leikbúsvenju heíst
verkið á prólóg eða undanmála,
sem ætlaður er til að koma ábort-
endum i rétt skap og kynna lítil-
lega elnið. Hann er á þessa leið.
Nc er vi her pá Sul.
Det er sist i juli.
I áret tusen tretti. —
Det er kveld.
Og her lirg garden
fredeleg i bakken.
Det I7k ut av cin I.jore.
Svarte glúggar
glcr mct deg. Ser du det? —
Det er det det gjeld!
Lat vár tid kverve
roellom gamle skuggar!
Lat Tcrgeir Flekk stá íram
i kjött og blod!
Og ein cg annan
av dei gamle ruggar
scm ferdast i várt tankeliv enno.
(Framhald á 7. síðu).
Finimíud. 28. júlí
Butler herðir á
höftunum
Fyrir þingkosningarnar í
Bretlandi í vor, lýsti íhalds-
flokkurinn yfir því, að hann
vildi stefna að sem mestu
frjálsræöi í viðskiptum. For-
ráðamenn hans gættu þess þó
að: taka það fram, að þeir
myndu ekki hika við að grípa
tiþ' hafta, ef þeir álitu þau
nauðsynleg vegna fjárhags-
ástandsins í landinu.
Ríkisstjórn flokksins hefur
ná þegar gripið til slíkra ráð-
stafana. Síðastl. mánudag
gerði Butler þinginu grein
fyrir nýjum höftum, sem
hann taldi nauðsynleg til að
treysta gjaldeyrisjöfnuðinn og
gengi pundsins. Þessi nýju
höft eru:
í4. Fram til þessa hafa
neytendur getað fengiö ýms
ar vörur keyptar, t. d. hvers
konar heimilistæki, á þeim
grundvelli að þurfa aðeins
að borga 15% andvirðisins
Við móttöku og afganginn
svo síðar með vissum af-
þpr-gunum. Hér eftir verður
að, greiða 33%% við mót-
töku. Þetta er gert til þess að
draga- úr eftirspurn á um-
ræddum vörum.
2, Áuknar hömlur verða
lagöar á útlánastarfsemi
baniianna.
, 3, Dregið verður úr fjár-
festingu með því að draga úr
ýlnsuih framkvæmdum, sem
ým*>t er.u á vegum ríkis eða
einstaklinga.
Fýrr ,á árinu hafði enska
stjjirriín hækkað útlánsvexti
tij þ^s“að hamla gegn verð-
bóJgn óg ofþenslu.
Rökin, sem Butler færði
fyrir umræddum ráðstöfun-
u!gi‘ vóru einkum þessi: Gjald
eyrisafkoman fer versnandi og
háétt er við vaxandi verð-
bóigu óg ofþenslu. Ef slíku
heídur áfram, er verðgildi
gjaldmiðilsins í hættu og
gjaldeyrisástandið getur orðið
hið alvarlegasta. Hin nýju
höft eiga að vinna gegn þess-
ari öfugþróun.
Af hálfu stjórnarandstæð-
inga í Bretlandi hefur rétti-
lega verið bent á, að ráðstaf-
anir þessar sýndu, að íhalds-
menn voru að afla sér fylgis
með óraunsæjum gyllingum
og falsloforðum, þegar þeir
vqfFu að löfa þjóðinni fyrir
kpsningar, að sigur þeirra
myndi tryggja henni aukið
frjálsræði í viðskiptum og af-
nám hafta. Hér hafi fengizt
ný sönnun þess, að ekki megi
leggjá mikið upp úr slíku
fmsistali íhaldsmanna.
Vissulega er þessi gagn-
rý'hi átjórnarandstæðínga rétt.
Hitt er hins vegar hólsvert,
að' stjórnin skuli gera sér
grein fyrir því í tíma, að
kenningar hennar um frjáls-
rseðið fá ekki staðizt og grípi
því til raunhæfra ráðstaf-
afiá áður en fylgispektin við
frjálsræðiskenninguna er bú-
in 'að grafa grunninn undan
gjáldeyrisjöfnuðinum og
gjáldmiðlinum.
ÍPyrir íslendinga er vissu-
lega ástæða til að fylgjast vel
með því, hvernig Bretar haga
f j ármálum sínum. Bretar búa
að-ýmsu leyti við líka aðstöðu
og:: íslendingar, þar sem þeir
erp mjög háðir miklum út-
flutningi og fjárhagsafkoma
þeirra er því ótrygg og við-
kvæm fyrir áhrifum utan
frá.
Það má annars segja, að
sama saga gildi í þessum efn-
um um Breta og aðrar vest-
rænar þjóðir, sem hafa
traustasta afkomu. Þær beita
allar meiri og minni höftum
og afskiptum ríkisvaldsins til
að treysta fárhagsgrundvöll
sinn. Sumstaðar er höftum
beitt í gegnum bankastarf-
semina, t. d. í Vestur-Þýzka-
landi, en annars staðar í
gegnum sérstakar fjárfest-
ingar- og innflutningsstofn-
anir, t. d. í Noregi. Það má
segja, að það sé formsmunur
hvorri haftastefnunni er
fylgt, því að í báðum tilfell-
um er tilgangur hinn sami,
þ. e. að beita höftum til að
halda fjárhagskerfinu í eðli-
Jegum skorðum, tryggja næga
atvinnu og verðgæði gjald-
miðils, en fnrðast veröbólgu
og ofþenslu.
Hér á landi má segja að
hvorugri þessari aðferð sé
raunverulega beitt, þótt verið
sé að fást vi'ð þær báðar.
Afleiðingarnar segja til sín
í sívaxandi verð'bólgu og of-
þenslu, Á sviði fjármálanna
er fjárstjórn ríkisins eini reit
urinn, þar sem haldið er i
horfinu.
Þetta kann ekki góðri lukku
að stjórna. Þjóðin má ekki
’láta imyndað frelsi í verkum
og verðbólgu villa sér sýn.
Annars á hún eftir að vakna
við vondan draum, líkt og við
fráför nýsköpunarstjórnar-
innar forðum.
r jr-
A víðavangi
Þjóðin — það er ég.
Mfcl. er mjög hneykslað.
yfir því, að Tíminn skuli
ekki hafa birt leikdóm um
sýningarnar hjá Heimdalli.
M. a. kemst það svo að orði
um þetta, að það sé sam-
bærilegt við það, ef blöðin
fcirtu ekki dóma um leiksýn-
ingar Þjóðleikhússins. MbL
virðist engan mun gera á
því, að Þjóðleikhúsið er
fyrirtæki allrar þjóðarinnar,
sem rekið er til að efla menn
Ingu hennar, en „leikhús"
Heimdallar er flokksfyrir-
tæki, sem er rekið til að auka
aðsókn að vínsöluhúsi þeirra
Sjálfstæðismanna. Það, sem
Mbl. segir við þessu, er þvi
ekkert annað en það, að
litið skuli sömu augum á
flokksfyrirtæki íhaldsins og
helztu menningarstofnanir
þjóðarinnar. Andinn, sem
svífur hér yfir vötnum Mbl.,
er hinn sami og hjá ein-
valdanum, sem sagði: Þjóð-
in — það er ég.
Vel má marka af þessu,
hvernig búið yrði að flokks-
fyrirtækjum ihaldsins, ef
það ætti eftir að ráða ein-
samalt. Það myndi verða
fcúið að þeim líkt og um
helztu stofnanir þjóðfélags-
ins væri að ræða. Þannig er
það líka í mörgum löndum
Suður-Ameríku, þar sem
einræðisklíkur fjárbralls-
manna hafa brotizt til
valda.
Sím ahlusta nir ?
Morgunfclaðið er ótrúlega
reitt út af því, að Jón Stein-
grímsson skuli hafa hætt viff
aff sækja um bæjarfógeta-
embættið í Kópavogi. Hefurv
það bersýnilega valdið áð-
standendum blaðsins mikl-
um vonbrigðum og hugar-
æsingi, að sýslumannsemb-
ættið f Borgarnesi skyldi
ekki losna. í skrifum sínum
um þetta mál, lætur Mbl.
sér m. a. tíðrætt um, að Ey-
steinn Jónsson hafi mikiff
þnrft að nota símann eftir
aff hann frétti af umsókn
Jóns sýslumanns. Hvernig
getur Mbl. haft vitneskju
nm slíkt, ef rétt er? Er þetta
kannske aðeins venjulegur
uppspuni blaðsins eins og
sá, að víndrykkja hafi ekki
átt sér stað á leiksýningu
Heimdallar, eða byggist
þetta kannske á því, að sá
orðrómur sé réttur, að vissir
valdamenn láti stunda pól-
itískar símahlustariir? —
Æskilegt væri, ef Mbl. vildi
npplýsa þetta.
í slæmum félagsskap.
Þess eru mörg leiðinleg
dæmi, að slæmar hrasanir
geta hent bezta fólk, ef það
lendir í slæmum félagsskap.
Þetta sannast á leikstjórum
og leikurum hjá Heimdalli.
Þeir hafa látið Heimdall fá
sig til að skrifa undir yfir-
lýsingu, sem má skilja
þannig, að sýningargestir á
Ieikkvöldum Heimdallar hafi
ekki notið veitinga meðan
sýnt var. Sjálfir túlka þelr
að vísu yfirlýsingu sína
þannig, að þeir hafi aðeins
átt við, að veitingar hafl
ekki verið afgreiddar meðan
á sýningu stóð, og vafalaust
hefur það Iíka verið ætlun
þeirra, að yfirlýsingin yrði
skilin þannig. Heimdallur
notar hins vegar hið óglögga
orðalag yfirlýsingarinnar til
að halda því fram, að cngar
Veitingar hafi verið veittar
(Framhald á 7. s)8u), J