Tíminn - 28.07.1955, Page 6
GAMLA BÍÚ
Ðansh&llin
(Dance Hall)
Skemmtileg og spennandi ensk
aans- og mósíkmynd frá J. Arth
ur Rank.
Donald Houston,
Natasha Parry,
Petula Clark,
Diana Dors.
og hljómsveitir þeirra Geraldos
og Ted Heath.
Sýnd kl 5. 7 02 9.
Sér grefnr griif
Afar spennandi og viðburðarík
mynd, byggð á sögu eftir Sam-
úel Fuller.
Jolin Derek,
Broderick Crawford.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hamingjjueyjan
Bráðskemmtileg frumskóga-
mynd með
John Hall.
Sýnd kl. 5.
BÆJARBÍÖ
HAFWARFIRÐG -
— 5. vika. —
Morfín
Frönsk-itölsk stórmynd 1 wtr-
ílokM. —
Aðalhlutverk:
Daniei Gelln,
Elenora Hossl-Dnf*,
Barbara Laage.
Myndln heflr ekkl verlS sýnd
hér á landi áður. Danskur skýr-
ingartexti.
BönnuS bömnns,
Sýnd kl. 9.
Blaðaummæli: „Morfin" er
kölluð stórmynd og á það naín
með réttv " Ego. — Mbl.
Höfuðpaurinn
Frönsk skemmtimynd
Aðalhlutverk:
Femandel.
Sýnd kl. 5.
i
NYJA BIO
1 vargaklóm
(Rawhide)
Mjög spennai.di og viðburða-
hröð amerísk mynd.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugavegl 8 — Sími 7752
______ Lögfræðistörl
15 og eignaumsýsla
i.<
TÍMINN, fimmtudaginn 28. júií 1955.
167. blað.
AUSTURBÆJARBfÓ
Bœgifótur
(Sugarfoot)
Hörkuspennandi og viðburðarík,
ný, amerísk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
| Randolph Scott,
Raymond Massey,
S. Z. Sakall.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. í og 9.
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
HAFNARBÍÓ
eimá «44
LOKAÐ
vegna sumarleyfa tll 28. jftli.
TJARNARBÍÓ
Tvílíiira-
sysíurnar
(2x Lotte)
Áhrifamikil og hrífandi þýzk
kvikmynd, sem fjallar um bar-
áttu tvíburasystra við að sam-
eina fráskilda foreldra sína. —
Mynd þessi hefir hvarvetna hlot
ið mikla athygli og var sýnd m.
a. í fleiri vikur í Kaupmanna-
höfn.
Danskur skýringartextl.
Aðalhlutverk:
Petcr Mosbacher,
Antje VPeissgerber.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
♦»♦♦»♦♦<»♦.»»»»»
Haf§iarfjar&«
arbíó
Leyfið oss að lifa.
Þýzk kvikmynd, efnismikil og
listavel leikin, tekin af
Kurt Maetzig.
Aðalhlutverkin leika:
Ilse Sieppal,
Paul Kiinger.
Danskur skýringartexti.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
TRIPOLi-BÍÓ
Allt í lagi Nero
(O. K. Nero)
I
Afburða skemmtileg, ný, ítölsk
gamanmynd, er fjallar um ævin
1 týri tveggja bandarískra sjóliða
í Róm, er dreymir, að þeir séu
uppi á dögum Nerós. Sagt er,
að ítalir séu með þessari mynd
að hæðast að Quo Vadia og
flelri stórmyndum, er elg» að
gerast á sömu slóðum.
ASalhlutverk:
Gino Cervl,
Silvana Pampanlad,
Walter Chlari,
Carlo Campanlnl 0. fL
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sala hetot kl. 4.
PILTAR ef þið eigiB Etúlk-
una, þá t ég HRINGANA.
KJartan Ásmundsson,^
gulLsmiður, - Aðalstrætl 8.
Slml 1290. Reykjavífc,
Skrif Jóns
Ánaasonar
(Framhald af 4. síðu).
stjórnarinnar 1949, ásamt
nokkrum ferðalögum um
landið, sannfærðu mig um
það, að möguleikar væru á
geysimikilli aukningu afkasta
í landbúnaðinum. Mér leizt
hann í miklu ójafnvægi, og
að framleiðslueiningtn vært
alltof lítil miðað við hinar
náttúrlegu og tæknilegu að-
stæður. Mér var efnnig Ijóst
að til þess að framkvæma
umbæturnar þyrfti mikið fjár
magn, og að fjármagn þann-
ig varið myndi gefa þjóðinni
allri öruggan arð um alla
fyrirsjáanlega framtið, og
batnandi lífskjör meðan af-
köstin væru að vaxa.
Mönnum kann að þykja
þetta einföld ályktun, en það
er nú svo. Margir vilja nota
fé það, sem þjóðm hefir til
ráðstöfunar á hverjum tíma,
í ýmislegt annað. Sem dæmi
má nefna stóriðjuna. En fé
sem fer t'l þess að reisa þann
ig mannvirki verður ekki á
sama tíma notað til þess að
standa undir framkvæmdum
á búum búandi bænda.
Þegar emu sinni hafði tek
izt að fá Alþjóðabankann Þl
þess að lána til landbúnað-
arframkvæmda á íslandi, var
að sjálfsögðu auðveldara að
ræða við hann um frekari
lán í sama skyni, þvi fram-
lcvæmdirnar halda áfram. í
grein Jóns kemur það alveg
skýrt fram, að fyrra landbún
aðarlánið var tekið án hans
írumkvæðis eða málafylgju.
Síðara lánið tók Fram-
kvæmdabankmn. Fyrir þessu
síðara landbúnaðarláni seg-
ist Jón hafa fengið „vilyrði“.
Það er erfitt að gera sér
grein fyrir því í hverju hið
persónulega framlag Jóns
hafi verið. Ríkisstjórnin hef-
ir tekið ákvarðanir um for-
göngu (prioritet) landbúnað-
arins að lánsfénu. Fjármála
ráðherrann ákveður hvert
skref, sem tekið er, þegar
ríkið tekur lán. Og þegar
seinna lánið var tekið, þá
var hann formaður banka-
ráðs Framkvæmdabankans.
Þá hefir Alþjóðabankmn
einnig sent hingað hóp af
sérfræðingum af ýmsu tagi.
Fjöldi íslenzkra manna hef-
ir og unnið að málunum.
Samnmgarnir hafa álls
ekki verið í höndum Jóns.
Ég hefi áður mmnzt á það,
hvaða atriða Alþjóðabankmn
muni taka mest tillit tU, en
það er hin þjóðhagslega hlið
málsins. En er það ef til vdl
svo, að Alþjóðabankinn
treýsti þvi sérstaklega að
Jón muni sjá um endur-
greiðsluna? Jón er kominn
undir sjötugt og hefir látíð
af tíankastjórn. Lánin eru
tú 22 ára.
Þá er það eftir, hvort
þankastjjótri Ajlþj ótöabankans
gefi Jóni „vilyrði“ (eða segi
eitthvað við hann á ensku,
sem Jón telur sig geta túlk-
að sem „vilyrðt“ löngu semna
í skammargrem úti á íslandi)
sem eins konar persónuleg-
an greiða við sig. (Yfirleitt
reynir Jón að láta líta svo
út, að erlendar lántökur fyr
ir rík'ð séu eitthvert einka-
fyrirtæki trúnaðarmanna rík
isstjórnarinnar, sem er barna
leg hugmynd). í Alþjóðabank
anum eru um 50 ríki. Maður
‘inn, sem gegnir því ábyrgð-
armikla trúnaðarstarfi að
stjórna þessari stofnun, hann
ætti þá að láta stjórnast af
persónulegum dutlungum, t.
d. ómótstæðilegri hrifningu
af töfrum Jóns. Ég tel þetta
fráleita hugmynd.
97.
Ib Henrik Cavling:
KARLOTTA
henni alvarlega yfirsézt. Nú fann hún pl tvöfaldrar ánægju
við að vita, að John var á lífú En nú var tækifærið til að tala
hreint út úr pokahorninu við I-Ienri og hún mátti ekki láta
sér það úr greipum gánga.
Karlotta beygði sig áfram. Áður en Henri gæti hindrað
það, hafði hún kastað bréfinu í eldinn. r
— En Karlotta .... andmælti Henri.
Karlotta lagði hendina á handlegg mannns síns.
— Henri, við hefóum átt að ræöast við í einlægni fyrir
löngu síöan. Það sem þú hélzt og heldur ef til vill enn á enga
stoð í veruleikanum.
Ég skal vera fyrst allra til að viðurkenrja, að um tíma
hélt ég sjálf að ég elskaði John Graham, og að ást mín til
þín ætti eingöngu rætur að rekja til þakklætistilfinningar.
Þetta var ímyndun, ímyndun rómantískrar stúlku. Það.,.er
mér nú löngu ljost, Ef ég hefði fylgzt með John Graham
til Englands, mundi mér einnig hafa orðið þetta ljóst, en
þá hefði það ef til vill verið of seint.
Henri greip hendi konu sinnar.
— Ekkert okkar á milli má nokkru sinni vera of seint,
Karlotta, hvíslaði hann.
Karlotta endufgalt handtak hans og hélt áfram: — Ég
elska þig, Henri, og hef alltaf elskað þig. Þú varst maöurinn,
sem mér var ætla'ður. Innst inni var mér þetta ljóst, en ég
var ekki nægilega lífsreynd til að skilja það til fulls. Þú átt
líka þína sök á þessu, Henri. Þú hefðir átt að vísa mér betur
leið. Þú varst eldri og þekktir lífið. Þú treystir mér ekki
nægilega. Frá því fyrsta ímyndaðir þú þér, að tilfinningar
mínar gagnvart John Graham væru sprottnar af hinni einu
sönnu ást. Ég gat skilið það á allri afstöðu þinni, aö þáimig
hélztu að það væri. Ég vandist fljótlega á að álíta allt -rétt,
sem þú sagðir, að þú værir óskeikull. Svo vel treysti ég. þér,
að mér datt ekki í hug a'ö efast um réttmæti álits þíns, jafn-
vel ekki í máli, sem várðaði mínar eigin tilfinningar. Þér bar
að taka í taumana og breyta stefnu minni. Ef mér hefði
reynzt ókleift að skilja hvað um var að ræða, þá hefðþrðu
átt að flengja mið rækilega, unz ég skildi .... / (
Flengja þig, Kárlotta, sagöi Henri innilega hneykslaður.
— Já, ég hegðaði mér eins og rómantísk skólastelþá, sém
heldur að hún sé orðin fullorðin. Ég minnist að mii)nsta
kosti eins tilfellis þegar vöndurinn hefði átt rétt á sér. Þá
tókst mér með naumindum aö vinna sigur á sjálfri mér og
skólastelpugrillum mínum. Löngu síð'ar skildi ég, að það
tókst mér einungis vegna þess a'ð ást mín til þín var einlæg
og ósvikin.
— Mér þótti afarmikið fyrir því, þegar ég frétti að John
væri dáinn, en sorg míii var allt annars eðlis en örvænting
ástfanginnar konu.og það gagnstæða átti sér stað, þegar þú
fyrir augnabliki síðan sagðir mér, a'ð John væri á lifi.
— Henri, ég gleðsi’jaf því, aö hinn ungi, hrausti maður hef-
ur ekki fórnað lífi Sín«, en mér hefur nú fyrir löngu skilizt,
að í hj arta minu er aðeins rúm fyrir þig og son okkar litlá.
Hann greip hönd hennar milli sinna beggja.
— Henri — ég heí alls ekki verið hamingjusöm á Kar-
lottuhæð að þessu sinni. Þú ert maðurinn minn og ég get
alls ekki þolað það, að þú sért stöðugt í burtu frá mér. Ég
sakna þín svo mikið ,.
— Ástin min, táþ|$6i hann og dró hana að sér.
Varir þeirra mæ'ttust. Svo faldi Karlotta höfuðið við brjóst
hans. Þannig sátu þáu lengi án þess að mæla orð frá vörum.
Hjarta Henris barðist ákaft. í næstum sjö ár hafði hann
elskað þessa dásamlegu stúlku, sem var eiginkona hans og
hafði fætt honum son. En hvað hann hafði verið blindur. í
sjö ár hafði hann beðið þess, að ást hennar til hans yxi og
næði fullum þroska, en samtímis hafði hann kæft hvern vísi
í þessa átt með van'trú sinni. Hversu oft á ekki ósætti manna
rætur sínar að rekjú. til þess, að þeir þekkja hver annan of
lítið, hugsaði henri.
Þau stóðu á -fætur og gengu út að franska glugganum.
Haustsólin varpáði, gullnum lit á gróður jarðar. Furuvatn,
dökkblátt á lit, var spegilslétt og fagurt á að líta.
— Þakka þér fyrir, Karlotta, hvíslaði Henri og lagði hand-
legginn utan um mitti konu sinnar. Framvegis skal ég ekki
fara í mörg ferðalög. Við megum ekki vera langdvölum að-
skilin hvort frár.öðru. Til þess er lífið of stutt.
í sama mund; skáuzt litill seglbátur fyrir nesoddann og
stefndi að bryggjunni við Karlottuhæð. Birta og Armand
sátu í faðmlögum í afturstafni bátsins. Þaö liðu ekki margar
sekundur milli kpssa þeirra.
Henri brosti. — Hvað finnst þér um þetta?
Birta hlýtur a;ð háfa borið upp bónorðið, sagði Karlotta
hlæjandi. ENDIR.
»Í«555555S55555555555555555S5$555S55$555555«Í55555S5$«55S5555!Í55555SS
10 kw. vatsisaflsrafstöð 1
I með öllu tilheýrandi til sölu nú þegar. Nánari upplýsing |
ar gefur Magnús Sigurjónsson, Saúðárkróki.:— Sími 81.