Tíminn - 28.07.1955, Page 7
167. blaff.
TÍMINN, fímmtudaginn 28. júlí 1955.
7
: *
Ur ýmsum áttum
Lciðrótting:.
Það mishermi varð i frétt af
aíhjúpun minnismerkis Bólu-
Hjálmars, að ekki var rétt getið
þess, er afhjúpaði varðann. Það
gerði frú Jóhanna Ólafsdóttir á
Blönduósi, afkomandi skáldsins.
Esra Pétursson
læknir verður fjarverandi frá 29.
7. til 11.8. Á meðan gegnir Ólafur
Tryggvason læknir störfum fyrir
Esra.
Bótdið í Borg'arnesi
(Framhald af 1. síðu).
Eíns og áður segir, þá er
gistihúsið' í eigu hlutafélags.
Formaður félagsins er Sigur-
þór Halldórsson, oddviti, en
hluthafar eru opinberir aö-
ilar og fyrirtæki.
Mikil prýði er að þessu hó-
teli I Borgarnesi og ungfrú
Steinunn Hafstað er mjög
fær í sínu starfi, sem hótel-
stjóri. Hún var um tíma hótel
stjóri á Hótel KEA á Akureyri
og fórst henni það framúr-
skarandi vel úr hendi. Ber
hið hreinlega og heimilislega
hótel i Borgarnesi því gott
vitni, að þar er fólk að störí-
um, sem er öllum vanda vax-
ið i sambandi við hótelrekst-
ur.
SKiPAUTCtKÐ
RIKISINS
SJA
Vestur um land í hringferð
hinn 3. águgt. Tekið á móti,
flútningi til áætlunarhafna
vestan- Kópaskers í dag og
árdegis á mprgun. Farseðlar
seldir á þriðjudag.
„Skjaldbreið”
Vesur um land til Akureyrar
hinn 3. ágúst. Tekiff á móti
flutningi til r-Súgandaf jarðar,
Húnaflóa- og Skagafjarðar-
hafna, Ólafsfjarðar og Dal-
víkur á morgun og árdegis á
laugardag. Fárseðglar seldir á
þriðjudag.
_________ v
ÓKETTlSOOTU 8
Ztbreiðm TLMIW
fer il Vestmannaeyja á morg
un. Vörumóttaka daglega. —
ff
Farmiðar með ms. Heklu frá
Reykjavík tjl Norðurlanda 6.
ágúst, verðá seldir föstudag-
inn 29. júlí. Farþegar sýni
vegabréf um leið og farmiðar
eru afhentir.
þÖKABÍItnJlDMSSeit
LOGGILTUB SKJALAWÐANDI
• OG DOMTOlKUR IENSKU •
zmmm: - m sisss
W.VW.V.V.'.'Am^W/AWAW.WMVA'.V.VAV.
“« Rússneskur og Finnskur
í
birkikrossviður
fyrirlyggjandi.
Þykktir 3, 4, 5 og 6 millimetrar. Hér er um mjög góða
vöru að ræða á hagstæðu verði.
Páll Þorseirsscn
Laugavegi 22 — Sími 6412.
I
f,VVVW^VAWA\W/VWVVVVV^VAVVWAV.WAVV.VV
IA>V\WWVWWrW%WVWWWWWVW»WV«%'WWVVVWW>.
kattskrá og Útsvarsskrá ;í
Keflavíkurbæjar
liggja frammi i Járnvörudeild Kaupfélagsins við Vatns í
nestorg, frá miðvikudegi 27. júlí til miðvikudags 10. I;
ágúst, að báðum dögum meðtöldum. /
Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að %
vera komnar til skrifstofu bæjarins í síðasta lagi kl. •.
24 miövikudaginn 10. ágúst næstkomandk <
Sögulegt leikrit
(Framh. af 5. slffu.)
No kjem dei her! —
Med kongen sjölv i brodden,
til natterasten före Stiklestad,
der Tormod song
sitt siste morgonkvad.
I»að er sjálf náttúran sem sér
fyrir meirihluta leiksviðsskreytinga
á Stiklastað. En samt þarf ýmiss
konar útbúnað og búninga, til þess
að menn sjái atburðina ljóslifandi
fyrir sér. Norska leikhúsið hefir
lánað 70—80 búninga til hátíða-
leiksins, og kaþólski biskupinn i
Niðarósi hefir lánað skrúðklæði
sín, sem líklegá eru frá því um 1030,
til þess að Grímkell biskup megi
bera slík klæði, sem honum sóma.
Vopnin hafa smiðir í Veradal
smíðað, og þar með lagt fram stór-
an skerf á altari Thalíu. Og til
að auka skemmtunina kemur
sænski leikarinn, sem syngur hlut-
verk Arnljóts Gellis í óperunni
„Arnljótur" eftir Peterson-Bergcr,
og leikur Arnljót Gelli á Stiklastað.
Eins og kunnugt er, er óperan
„Arnljótur" færð upp á Prösö í
Jamtlandi á ári hverju. Þcssi leik-
araskipti opna nýja möguleika nor-
rænnar samvinnu á listrænu og
menningarlegu sviði. Hvernig væri
til dæmis að skiptast á heilum
leikflokkum?
Það cr vissara að fara varlega
í spádóma, þegar um er að ræða
leiksýningar. En þó er ástæða til
að ætla, að ef veðurguðirnir verða
hliðhoilir, muni fagnaðarlætin
dynja yfir eins og þrumuskúr, þeg-
ar Þormóður Kolbrúnarskáld hefir
kveðið lokakvæðið og hið ósýnilega
tjald fellur. Einnig virðist mega
ætla, að blöðin muni ekki láta sitt
eftir liggja fremur en i fyrra, þeg-
ar eitt þeirra sagði: „Leikvangur-
inn hefir í þrjá daga ómað af hófa
taki, vopnagný, tónlist og höfð-
ingjaraustum. Leikararnir og þús-
undir áhorfenda eru nú horfnar
heim til sín á ný, slétturnar á
Stiklastað eru aftur auðar og hvers
dagslegar. Eftir er aðeins minning
in um þrjá hátíðisdaga, daga, sem
við vonum að fá tækifæri til aö
upplifa á hverju ári.“
Fólksstraumurinn til hátíðaleiks-
ins á Stiklastað í fyrra ber vitni
einstökum leiklistaráhuga í Þrænda
lö;um. Endurtaki hið sama sig ár
eftir ár er ástæða til að láta sér
detta í hug sögulega hátíðaleiki ann
ars staðar út um landið. Venju-
legast er það ekki heppilegt að
blanda saman atvinnuleikurum og
áhugamönnum um leiklist, en hin-
ar ýmsu skyssur geta orðið grund-
völlur fyrir samvinnu. Hursið vkk-
ur t. d. hátíðasýningu á Akershus.
Þar væri, auk aðalsýningarinnar,
ii,tiinmi,in,i,t„„
auðvelt að koma fyrir smærri sýn-
ingum víðs vegar á hátíðasvæðinu.
Enginn getur a. m. k. kvartað und-
an efnisleysi í sambandi við hina
gömlu borg, og Osló gæti boðið
sumarferðamönnunum og borgar-
búum sjálfum upp á úrdrátt úr
sögu sinni í leikritsformi.
Rikislcikhúsið cr vafalaust sá
aðilinn, sem helzt ætti að bera
þetta mál upp fyrir staðaryfirvöltí-
um úti um land. Það sem lítil byggð
eins og Veradalur getur lagt af
mörkum, ætti ekki að vera hin-
um stærri byggðarlögum ofviða.
Við þurfum ekki eingöngu að leita
fyrirmyndanna í söguna. Hugsið
ykkur, hvílíkar perlur sumar þjóð-
sögur okkar eru. í fyrra var fram-
kvæmd góð byrjun í Bergenhus. í
áa’ virðist hins vegar áhuginn
vera farinn að dofna. Virðingar-
verðar tilraunir hafa einnig verið
gerðar á almenna safninu í Bygd-
öy, bæði af starfsliði safnsins og
byggðarlögum í Osló. En meira er
hægt að gera,' bæði fyrir leikara
og áhorfendur. Við eigum Maíhaug-
inn, skemmtigarðana í bæjunum,
og þekkta og vinsæla samkomu-
staði fyrir sveitafólkið víðs vegar
um landið.
Margir kvarta undan því, að unga
fólkið komi ekki á samkomur, þar
sem langar ræður eru haldnar.
Veradælir hafa sannað, að hægt
er að finna það form á samkom-
ur, sem bæði draga til sín fólk og
veita jafnframt skemmtun, sem
hefir menningarlegt og sögulegt
gildi. Yfirvöldin, rithöfundarnir,
tónskáldin og leikararnir hafa þess
ar framkvæmdir í hendi sér.
Gf LBAStCO
brennarinn er full-
komnastur að gerð j
og gæðum.
Algeí'lega
sjálfvirknr
Fimm stærðir fyrir |
allar gerðir
miðstöðvarkatla
L€sse
[Olíufélagið h.f.
Sími 81600
| Bifreiðakennsla |
I annast bifreíffakennslu og I
meðferff bifreiða
1 Upplýsingar
kl. 1-
í sima
-2 e. h.
82609 I
NiSur jöfuunarnefnd Keflavíkur
Skattaucfud Keflavíkur
rtU5MIUUn3MIUUIIIIIIU.MIIUmHnUIIIIIIUIUIIIUHIIH.lt
UIHIUUMIUtMIIIIUHIMMUIHHIIMimUllMlllllltMMUIM'
I VELKOMIN
I í Laugardalinn og Bisk- |
I upstungur um verzlunar |
I frídaginn. — Ferðir alla 1
| daga frá Bifreiðastöð ís- |j
| lands, sími 81911.
Olafur Kefilsson. I
Pípwr og fítfings
ávallt fyrirliggjandi
Catler-Ha?n7ner
SKIPTIROFAR
^fyrir 1—7,5 HA r^imaSns-}
Tnótora nýkomnir
VOLTI
R
aflagnir
afvélaverkstæði
afvéla- og
aftaekjaviffgerffir
IIUHUIUUIIHIUUHUIHIIUIIUIIIIIHUIIIUIIIIIUHIIIIIHH)!
\ Mcð i sumarleyfið i
Harðfiskur
Riklingur
I NIÐURSOÐIÐ:
Kjöt
Fiskur
Græmneti i
Ávextir
1 Súpur í pökkum og dósum I
I Búðingar margar tegundir 1
Ö1 og gosdrykkir
SKRÚFSTYKKI
Stæröir: iy2”—5”
EHÉÐINNS
Norffurstíg 3 A. Síml 6458. i
(■IHltlHHIIIHHI
.VVVWVWWWWVWWWWWWWVWWWVWWWWW-
Alúþar þakkir votta ég sveitungum mínum, skyldfóiki,
*
og vinum, nær og fjær, fyrir alla vinsemd og sóma er mér
var sýndur í tilefni af sjötugsafmæli mínu 3. júlí s.l.
Vilctoría GuðmundsCLóitir frá Gýgjarhóli.
S5555S«S5$SSÍ$SS$S$S5«$55&
sími 7565 <8 línnr)
Á víðavangi
(Framhald at o. síðu.)
fyrir sýningar og sýningar-
gestir hafi því ekki setið yfir
drykkju meðan á sýningum
stóð. Hinir hrekklausu leik-
arar hafa bersýnilega ekki
áttaff sig á því í hvaða fél-
agsskap þeir voru, þegar þeir
voru fengnir til að undirrita
yfirlýsinguna.
Matarbúðin
fflerJuá <sem.
•111111111111111111011111111111111111.11 MIUMIMIIIIIIIIIUIIIIMI
&
Rennilokar
frá 1/2 tommu Ul 3 tommu j
nýkomnir
Sighvatur Einarsson & Co.']
Carðastræti 45
Sími 2847
N.s. Dronnlng
liexandríse i
•IIIIIIIUllllUllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIHHIIIUMia
fer frá Kaupmannahöfn
laugardaginn 30. þ. m. á-
leiðís til Færeyja og ís-
lands. Flutningur óskast til
kynntur sem fyrst til skrif
stofu Sameinaða í Kaup-
mannahöfn. — Frá Reykja
vík fer skipið 6. ágúst til
Færeyja cg Kaupmanna-
hafnar. Pantaðir farseðlar
óskast sóttir fyrir 31. þ. m.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen
Erlendur Péturssin