Tíminn - 28.07.1955, Page 8
S9. i.rgangur.
Úrvalsliðið gegn
Grefsen
Á sunnudaginn kl. 2,30 le‘ka
norsku handknattle»ksstúlk-
urnar frá Grefsen 1 Osló sinn
fyrsta leik hér og mæta þær
þá úrvalshði handknattleiks-
ráðsíns. Leikurinn fer fram
á íþróttasvæði Ármanns viff
Miðtún. Úrvalsliðið var vaíið
í gær og eru þessar stúlkur
í því: Geirlaug Karlsdóttir,
KR, Aðalheiður Guðmunds-
dóttir, KR, Elín Guömunds-
dóttii;, Þróttt, Helga Emils-
dóttir, Þrótti, Sigriður Kjart-
ansdóttir, Ármanni, Gerða
Jónsdóttir, KR, María Guð-
mundsdóttir, KR, Sigríður
Lúthersdóttir, Ármanni, Inga
Hauksdóttir, Fram, og Elín
Helgadóttir, KR. Varamenn
eru Rut Guðmundsdóttir, Ár-
manni og Guðrún Steingríms
dótúr, KR.
Eisenhower var ekki
lioðið til Rússlands
Eisenhower héit í gær hinn
fyrsta af hinum vikulegu
blaðamannafundum sínum,
sem haldinn er eftir Genfar-
fundinn. Notuðu blaðamenh'
irnir tækifærið og spurðu
hann margs og Eisenhower
reyndi að svara öllu sem skU-
merkilegast.
Meðal annars var hann að
því spurður, hvort Rússarnir
hefðu ekki boðið honum í
heimsókn til Rússlands. Svar
aði Eisenhower, að ekki hefði
formlega verið rætt um neitt
slíkt.
Sagði hann ennfremur
nokkuð frá því sem fór á
milli sín og Zukovs. Sagöi Eis
enhower að landvarnamála-
ráðherra Rússlands hefði lagt
áherzlu á einlægan friðar-
vilja Rússa og jafnframt tal-
aði mikið um ágæti rússneska
stjórnarfyrirkomulagsins.
Tvær brýr byggðar
í Dötaia
Frá fréttaritara Tímans
í Dalasýslu.
í sumar er verið að byggja
tvær brýr, sem bæta mjög ak
vegasambandið í Dölum. Önn
ur brúin er yfir Laugá í Sæl-
ingsdal, en hin, sem er minni
er yfir Njálsgil á Svínadal.
língin sjósókn, en
húsbyggingar í
Griidavík
Frá fréttaritara Tímans
í Grindavík.
Sjósókn liggur alveg niðri
frá Grindavík um þessar
mundir nema hvað fjórir
Grindavíkui'bátar eru á síld-
veðium fyrir norðan. Hinir
heimabátarnir um 10 talsins
1‘ggja' aðgerðarlausir heima.
Hins vegar er mikil vinna
við byggingarframkvæmdir og
er aðallega verið að byggja
íbúðarhús í kauptúninu. Eru
um 14 hús í smíöum í Grinda-
í c«nmnr. H
Reykjavik,
28. júlí 1955.
167.; blað.
Farþegaflugvél frá ísraeS
skotin niður í Búlgaríu
Farþegaflugvél frá ísrael var skotin niður yfir Búlgaríu
í fyrrinótt. Var vélin á leið til ísrael frá Evrópu. Sáu grískir
landamæraverðir vélina hrapa logandi til jarðar, en T-gær-
kvöldi hafði engin tilkynning borizt frá Búlgaríu um afdrif
þeirra, sem með vélinni voru.
Línudansarinn Ruddy Bolly.
Fjölbreytf hátíðahöld V. R.
um verzlynarmannahelgina
í Tivoli ú laugairdagiim
Að venju efnir Verzlunarmannafélag Reykjavíkur til fjöl
breyttra hátíöahalda í Tivoli um verslunarmannahelgina. —
Hefjast þau á laugardaginn og verða þrjá daga. Á frídegi
verzlunarmanna verður dagskrá útvarpsins að nokkru heiguð
verzlunarmönnum.
... , úr flugvél á sunnudags- og
Ymsir kunmr skemmtikraft ■ mánudagskvöld.
ar koma fram í Tivoli og má f dagskrá útvarpsins á
þar nefna Baldur og Konna, j mánudagskvöld flytj a Guð-
Hjálmar G.slason, Leiksyst- j jón Einarsson, formaður VR
ur, Knoll og Tott og Gög . og i Eggert Kristjánsson formað-
Gokke, en bað eru grínleik- j ur Verzlunarráðs og Ingólfur
arar, sem munu leika sér viö jónsson viðskiptamálaráð-
Flugvél þessi fór frá Lund-
j unum og hafði viðkomu í
i París og Vínarborg. Átti
næsti lendingarstaður að vera
Istambul. Múh flugvélin hafa
flogið nærri eða yfir búlg-
örsku landi við grísku landa
| mærin og hófst þá fyrirvara
laust skothríð frá loftvarna
byssum með þeim afieiðing-
j umúm, sem fyrr greinir.
Fréttist það síðast til vélar
innar, að flugstjórinn, sem
var brezkur tilkynnti um að
vélin hefði orðið fyrir skot-
hríð úr loftvarnabyssu og að
eldur væri kominn upp í vél
inni. Sagðist hann myndi
reyna að nauðlenda í búlg-
örsku þorpi þar rétt hjá.
Síðar sögðust grískir landa
mæraverðir á þessum slóðum
hafa séð flugvél falla logandi
til jarðar, en síðan urðu þeir
varir við ferðir sjúkrabíla
Búlgaríumegin við landamær
in.
Með flugvélinni voru 50 far
þegar og 7 manna áhöfn. —
ísraelsstjórn hefir falið sendi
fulltrúa sínum í Búlgaríu að
hefja rannsókn í máli þessu
nú þegar.
börnin og fara með þeim í
skemmtitækin. Þá mun Guð
mundur Jónsson, óperusöngv
ari, syngia á sunnudag og
mánudag. Einn erlendur mað
irr, Frakkinn Ruddy Bolly,
línudansari mun skemmta
alla dagana. Er hann fyrsti
franski fjölleikamaðurinn. er
kemur til Tivoli, og jafn-
framt sá fyrsti, sem sýntr hér
á slakri línu. Kynnir verður
Baidur Georgs. Dansað verð
ur á palli öll kvöldin.
Á laugardaginn hefjast há
tiðahöldin kl. 4 og standa til
kj. 2. Á sunnudag leikur
Lúðrasveit Revkjavíkur á
Austurve’li kl. 2,30 og kl. 3
verður skrúðganga frá Aust-
urvelli að Tivoli. Á mánudag
inn kl. 4 og líkur kl. 1. Ki.
12 verður flugeldasúning og
verða flugeldar frá Tivoli-
garðinum í Kaupmannahöfn.
Gjafapökkum verður varpað
herra áva.rp.
Grindavíknrhöfn
dýpkvuð í hanst
Frá fréttaritara Tímarts
í Grindavík.
Ráðgert er að dýpkva
Grindavíkurhöfn og innsigi-
inguna í sumar, eða haust og
eiga Grindvíkingar von á
dýpkvunarskip'nu Gretti til
be?sa .-tarfs.
Sandur berst alltaf talsverð
ur inn í lóniff og þarf að fjai-
’.ægja hann á fárra ára fresti,
ef höínin á að vera í góffu
Slæm heyskapartíð
í Dýrafirði
Frá fréttaritara Timans
í Dýrafirði 25. júlí.
Veðrátta til heyskapar hef-
ir ver‘ð með eindæmum vond
hér í firðinum síðan sláttur
byrjaffi í lok júní. Varla kom-
ið heill dagur þurr og mikið
rignt siðustu daga. Hafa
menn því hirt í vothey mest,
sem slegið hefir verið. Hefir
það orðið til láns, að flestir
eiga votheysgryfjur fyrh
heiming eða meira af heyskap
sínum. En nú dugir það ekki
til og steypa margir bændur
votheysgryfjur til viðbótar
eða setja skilrúm í þurrheys-
hlöður og verka vothey þar.
Emstaka bændur, sem nægar
gryfjur áttu, hafa þegar lokið
fyrri slSetti, og eru byrjaðir
% béim séHtitíi.
ÓHK.
KR-Valar 1-1
íslandsmótiö í knattspyrnu
hélt áfram í gærkvöldi eftir
hlé það, sem gert var á mót-
inu vegna komu danska lands
liðsins. í gærkvöldi fóru leik
ar þannig, að KR og Valur
gerðu jafntefli 1-1, og eru nú
allar líkur til þess, að KR
sigri í mótinu, en liöiö á að-
eins eftir að leika við Fram
og Þrótt. í kvöld keppa Akur
nesinaar við Vílcing.
Æðstu menn Rússlands
heimsækja Breta að vori
ÆSstu menn Rússlands hafa þegið boð brezku stjórnar-
irrnar um að lcoma í opinbera heimsókn til Bretlands á næsta
vori. Skýrði Eden forsætisráðherra Breta frá þessu í gær, er
umræður hófust í neðri málstofunni um Genfarfundinn.
Var gert út um heimboð
þetta á einum hinna fjöi-
mörgu einkafundum, sem
haldnir voru í Genf og Eden
sagði að hefðu orðiö sérstak
lega þýðingarmiklir. Eru það
þeir Krúsjeff og Búlganin,
sem komu til Bretlands að
vori.
Þessari tilkynningu Edens
var ákaft fagnað af brezk-
um þingmönnum og stóð
Morrison strax upp og sagði
að æskilegt væri að þessir
leiðtogar Rússa dveldu sem
lengst í Bretlandi, svo brezk
um stjórnmálamönnum gæf
ist sem mest tækifæri til að
ræða við þá og kynnast sjón-
armiöum þeirra.
Heimsmeistara-
keppni drengja
í skák
Nú stendur yfir heimsmeist
arakeppni drengja í Antverp
en, og er Ingi R. Jóhánnsson
með keppenda. Hefir Ingi unn
ið Donis frá Saar, gert jafn-
tefli við Schveber, Argentínu
og Trigov, Búlgaríu, én tap-
að fyrir Portisch, Ungverja-
landi. Þá á Ingi biðskák við
Lloyd, Englandi. Alls taka 24
drengir þátt í keppninni og
er þeim skipt í þrjá riðla,
átta í hverjum. Síðan kom-
ast þrír þeir efstu í riðlún-
um í úrslit og tefla um efstu
sætin í mótinu, og auk þess
sá, sem hæsta vinningstölu
hlýtur af þeim. sem verða í
fjórða sæti í rðilinum. Hinir
14 tefla svo í öðrum plðli níu
umferðir eftir Monradrkérf-
inu. h F. 11.
m>
landi heimsækif
Skagafjörð7;
Frá Ltíttar,4'áraT’Timan.'5
á Sauðárkróki. ' -
Biskiminn yfir íslarrd1',
herra Ásmurdur Guðm'unds-
son hef‘r ferðazt um Sk'ágá-
fjörð og vísiterað í prófasts-
dæminu. Biskupinn messaði i
öllum sóknarkirkjum héraðs-
ins, nema Ábæiarkirkju, en
bangað varð ekki komizt sök-
um flóða. Biskupinn messaði
fvrst í Knattstaðakirkjú í
Fljótum. Við það tækifæfi á-
varpaði séra Helai Konráðs-
’nn biskup og bauð hann vel-
'-n»-iinn í héraðið. í héraðinu
""‘■‘■i híoi-nninn alls túttúgu
o?r tvæi1 messur o0' ■"ar kirkju
sókn alls staðar góð.
Að kvöldi briðiudao'sins 27.
júlí var biskup kvaddur með
sumsæti í féiavsheimilinu 3if-
röst á Sauðárkróki. Vor.u þar
viðstaddir allir nrestár- Isýsl-
Mo”<nminn eftir var
biskupnum fylgt> -a-ð--Arnar-
■'+'’na og þar var hann kva.dd-
ur. . . G.-.Ó.
Tvo Dani kól á Eiríks
jökli n
Skýrt var frá því nýlega hér
í blaðinu, að danskir land-
mælingamenn, sem sturfa á
Eiríksjökli, hefðu gabbað flug
björgunarsveitina. Hins veg-
ar er nú komið á daginn, aff
hér var um misskilning . , aff
ræða. Tvo Dani hafði kaliö,
enda var oft mjög kalt á
(Fratnhald á 2. síðu.)