Tíminn - 29.07.1955, Page 1
Sicrifstofur í Edduhúsi
Préttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasimi81300
Prentsmiðjan Edda
19. krgangur.
Reykjavík, föstudag»nn 29. júlí 1955.
168. blaS.
Akranes-Víkingnr
6-1
íslandsmótið í knattspyrnu
hélt áfram í gærkvöldi. Léku
þá Akurnesingar og Víking-
ur. Akurnesingar sigruðu með;
sex mörkum gegn einu.
Búnaður í Ástralíu
Ný framhaldssaga
í dag befst í blaðlnu ný
framhaldssaga eftir skozka
rithtífundinn J. M. Barrie,
sem er þekktur og vinsæíl
af ritstörfum síhixm bæði í
heimalandi sínu og víðar.
Þessi saga Barries nefnist
Presturinn og tatarastúlk-
an og gerist í Skotlandi og
fjallar eins og nafnið bend
ir til um prest og tatara-
stúlku og n^áttúrulega um
ástir þeirra. Sagan er bæði
rómantísk og spennandi, og
þar sem efnið er þar að auki
talsvert óvenjulegt er mönn
um eindregið ráðlagt að
fylgjast með frá byrjun. —
Þeir sem að því ráði fara,
verða áreiðanlega ekki fyr-
ir vonbrigðum.
Bezti söltmiard. á
Húsavík
Frá fréttaritara Tímans
í Húsavík.
í fyrradag var bezti söltun-
ardagurinn hér og voru þá
saltaðar um 2400 tunnur. —
Hagbarður var með mestan
afla, en önnur skJp, sem hing
að komu með síld voru Smári
Fétur Jónsson, Von, Guðfinn
ur og Steinunn gamla. Auk
þess fór talsverður úrgangur
í bræðslu. Heildarsöltun hér
nemur nú röskum 10 þús.
tunnum, og er það miklu
meira en saltað var hér í
allt fyrrasumar. Veður er orð
ið gott aftur, sól og sunnan-
vindur í gær. ÞF.
Flugvél sá mikla síld við Kol-
beinsey - Búist við góðri veiði
í fyrrinótt og gærmorgun voru saltðar rúma.r tíu þiisand
tunnur á Siglwfiröi, en á Ra'u'farhöfn vora salíaðar tæpar
fimm þúsu?id. Annar e»ns söltzmardagwr hefir ekki komi$
á þessu sumri. ________
- heildarsöltun nú um 3000 tn.
Rólegt var á miðunum i ^ jafnm,klð 0? var saltað’
hafðl velðl ver hér í fyrra kvöld, en í gær
Þessi mynd, sem hér birtist, er frá Ástralíu, og sýnir fimm
lömb, sem hafa misst móður sína, sjúga kú. Þeim verður
ekki síður gott af þeirri mjólk, sem þau fá hjá kúnni, en
þó um móðurmjólkina væri aö ræða.
Mikil hátíðahöld á af-
mælisd. Torfa í Ólafsdal
Itiiui 28. ágúst verður ininnismerki um
liann og konoa lians aflijtipað með viðhöfn
Frá fréttarritara Tímans í Dölum.
Hinn 28. ágúst er ákveðiö að efna til mikdlar hátíffar að
Ólafsdal til að afhjúpa minnismerki, sem þar er ætlun'n
að reisa Torfa í Ólafsdal og konu hans. Hafa Dalamenn
undirbú’ð þetta mál vel «g er styttan væntanleg einhvern
næsta daginn úr e‘rsteypu í Danmörku.
Torfi Bjarnason í Ólafsdal
var merkur brautryðíándi í
búnaðarfræðslu ög minning-
in um hann og hið merka
starf hans á það vlssulega
skilið að honum sé reistur
veglegur minnisvarði.
Nefnd hefir að undanförnu
starfað að undirbúningi þessa
máls og er Ásgeir Bjarnason
hinn vinsæli þingmaður
þeirra Dalamanna formaður
Ólafshátíðarnefndarinnar.
En fulltrúa eiga i nefndinni
Búnaðarfélag íslands, Búnað-
arsamband Dalasýslu, Búnað-
arfélag Saurbæjarhrepps og
Vilja sjá Kötlu þegar
farið er yfir Múlakvísl
Erfiðar fcrðir austnr frá Vík. Stór bílalcst
leggur yfir sandana í dag
Frá fréttaritara Timans í Vík í Mýrdal.
Flutningar eru ennþá ákaflega erfiðir og kostnaðarsamsr
austur yfir sand. Múlakvísl er mjög 'llur farartálm* og
skuggalegur í dimmviðrum. VUja mcnn helzt sjá til fjalla.
þegar lanð er yf'r sanclinn, því jarðfræðingar telja aö von
geti ver»ð á Kötlugosi, hvenær sem er.
sýslunefnd Dalasýslu. Hefir
nefndin undirbúið málið vel,
svo að hátíðahöldin gætu orð
ið minningu hins mikilsvirta
búnaðarfrömuðar til sexn
mests sóma.
Ríkharður Jónsson var fexig
inn tU að gera minnisvarð-
ann, sem síðan er steyptur í
eir úti í Danmörku.
Skagfirðingur nokkur hefir
að undanförnu unnið að því
að gera stöpulinn undir minn
isvarðann og er það sami mað
urinn, sem gerði stöpul undir
hið myndarlega minnismerki
er Stephani G. Stephanssyni
var reist í Skagafirði.
Ólafsdalshátíðin verður sið
an haldin 28. ágúst eins og
áður er sagt og verður vel
vandað til dagskrárati’iða. Þá
verður minnismerkið afhjúp-
að oy má reikna með að marg
>r heimsæki þetta forna menn
insarsetur, þar sem hinn
frægi skóli Torfa í Ólafsdal
stóð.
ið frá því um hádegi í fyrra
dag. í gærkvöldi var komið
gott veiðiveður og seint um
kvöldið fréttist Þ1 fjögurra
skipa, sem voru að fá sild út
af Siéttu.
Torfur xaða við Kolbeinsey.
Þá tilkynnti síldarleitarflug
vél, að sild hefði sézt vaða
við Kolbeinsey. Virtist vera
um mikla sild að ræða. Skip
voru þar að veiðum seint í
gærkvöldi, en ekki var vitað
um neinn afla þegar síðast
fréttist. Búast menn almennt
við góðri veiði í nótt ef. veð
ur helzt kyrrt.
Söltwnin á Þórshöfn.
Fréttaritari Tímans á Þórs
höfn skýrði frá því, að í fyrri
nótt hefði verið saltað í 850
tunnur úr þremur skipum,
Hreggviði, Björgu og Ásgeiri,
sem var með mestan afla. —
Síðustu daga hefir verið salt
að hér af og til og nemur
Norðmenn fá síld
norður af Vestfj.
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði.
Frétzt hefir hingað, að
nokkur skip úr norska síld-
veiðiflotanum hafi í þess-
ari viku veitt mikla síld norð
ur af Vestfjörðum, bæði í
reknet og snurpinót. Sjó-
menn héðan hafa orðið var
ir við síld í Djúpinu og í
fyrrinótt lagði einn bátur
þar, en fékk Iitla veiði. GS.
var komíð gott veður aftur,
og liafði frétzt um nokkur
skip, sem höfðu fengið afla.
Ber á fyrir þriðja
slátt
Frá fréttaritara Tímang
í Húsavík.
Helgi Pálsson, bóndi að
Skógum í Reykjahverfi hef
ir hirt tvisvar eina dag-
sláttu á túni sínu og féklc
hann um 40 bagga. Helgi er
nú að bera á fyrir þriðja
sláttinn, og hyggst hann fá.
mest í það sinn. Nokkrir
bændur hér í sýslunni eru
byrjaðir á öðrum slætti, en
þó er það ekki almennt.
ÞF.
11300 tunnur salt-
aðar alls á Dalvík
Frá fréttaritara Tímans
á Dalvík.
Míkil síld barst hingað í
fyrrakvöld. Var saltað á öll-
um plönum um nóttina, og
fram á morgun í samtals
2500 tunnur. Sk'pin, sem lönd
uðu, voru Auður, Bjarni,
Baldur, Þorsteinn og Hannes
Hafsteúi og voru þau öll með
mikla veiði. Alls er búið að
salta hér í um 11300 tunnur,
sem skiptist þannig, Söltunar
félag Dalvíkur rúmar 6000
tunnur, Múli með 3700 og
Höfn 1600 tunnur. P.
Af þessum sökum er mönn-
um heldur illa við ferðir yfir
sandinn í dimmviðri, en þó
verða menn að láta sér það
vel líka, því stöðugar rigning
ar eru eystra og sjaldan bjart
veöur.
Múlakvíslaraurar eru ann-
ars mjög erfiðir yfirferðar og
yfir fljótið alls ekki fært
neraa öflugustu bílum, sem
hafa drif á öllum hjólum.
Fara venjulega margir bílar
saman í hóp yfir kvíslarnar.
í dag er til dæmis ráðgert
að siö bílar fari í flota aust-
ur yflr fljótin og eru þeh
væntanlegir aftur úr þessum
leiðangri seint í kvöld. Um-
ferð er annars lítil austur
yfir og ekki farið nema nauð-
syn mikU beri tU. Vonast
menn efÞr að brú komi á
Múlakvísl í haust og þá verði
auðveldara að halda samgöxtg
um uppi.
Ný frímerki að koma
úf helguð íþróttunum
Guðmundur Hlíðdal póst- og símamálastjóri, bauð blaða-
mönnum til kaffidrykkju að Hótel Borg í gær, ásamt full-
trúum frá póst>num og íþróttafélögunum. Tilefnði var að
skýra frá nýjum frímerkjum, sem koma eiga út 9. ágúst
og kölluð eru íþróttafrímerki, vegna þess að á þeim eru í-
þróttamyndir með áletruninni Góð íþrótt gulli betri.
Handfæraveiðar
glæðast á Þórshöfn
Frá fréttaritara Tímans
á Þórshcfn.
Heyskapur hjá bændum
hér í sýslunni hefir gengið |
með eindæmum vel í sumar,!
og eru flestir búnir að lúrða1
tún sín, og eru að uudirbúa,
eða byrjaðir á seinna slætti.
Nokkrir bátar stunda hand-
færaveiðar héðan og hefir
afH heldur glæðzt aö undan-
förnu. JJ.
Er ér um að ræða tvö frí-
merki, 75 aura í brúnum lit,
og með mynd af íslenzkri
glímu og 125 aura með mynd
af sundkonu, sem kastar sér
W sunds. Hefir Stefán Jóns-
son teiknari gert mynd'rnar
af s‘nni alkunnu vandvirkni
og smekkvísi.
Upplag þessara nýju merkja
verður ein miljón.
Með útgáfu þessara frí-
merkja er ætlast til að vekja
sérstaka athygli á íslenzkum
íþróttum og gildi þeirra fyrir
þjóðina, enda er útgáfan gerð
í samráði við forvígismenn í-
þróttahreyfingarinnar og
þeirra tlmælum.
að
Skálholts- og raf-
væðingarfrímerki.
Guðmundur Hlíðdal skýrði
frá því á blaðamannafundin-
um i gær, að á næstunni væri
von á tveimur öðrum nýjum
frímerkjaútgáfum. Skálholts-
frímerki þrjú talsins, berandi
myndir ?.f biskupum og fornri
Skálholtskirkju verða seld
með aukagjaldi, sem rennur
til endurreísnar Skálholtsstað
ar.
Þá eru væntanleg sérs-tök
(Framhald á 2. s’ðu.)